Spænski boltinn

Fréttamynd

Flores hættur við að taka við Stoke

Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands.

Fótbolti
Fréttamynd

Coutinho: Draumur að rætast

Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Fótbolti
Fréttamynd

Berizzio rekinn frá Sevilla

Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins.

Fótbolti
Fréttamynd

Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni

Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo tæpur fyrir El Clásico

Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag.

Fótbolti