Ítalski boltinn

Fréttamynd

Reina sefur í treyjunni hans Balotelli

Pepe Reina, markvörður Napoli í ítalska fótboltanum, náði sögulegum árangri á dögunum þegar hann varð fyrstur til að verja víti frá vítaskyttunni öflugu Mario Balotelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil byrjaði í sigurleik

Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá Emil - tap hjá Birki

Emil Hallfreðsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Hellas Verona gerði 2-2 jafntefli á móti Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Birki Bjarnason kom inn á sem varamaður í tapi Sampdoria.

Fótbolti
Fréttamynd

Gattuso rekinn frá Palermo

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Palermo hafa rekið Gennaro Gattuso sem stjóra liðsins en Ítalinn var aðeins með liðið í sjö deildarleiki.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli gekk of langt

Mario Balotelli var í gær dæmdur í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Napoli um helgina. AC Milan ætlar ekki að áfrýja banninu.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli fékk þriggja leikja bann

Mario Balotelli, framherji AC Milan í ítalska fótboltanum, missir af næstu þremur leikjum liðsins en hann fékk þrjá leiki í bann fyrir framkomu sína í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Moratti-fjölskyldan að selja Inter

Átján ára valdatíma Moratti-fjölskyldunnar hjá ítalska liðinu Inter fer senn að ljúka. Fjölskyldan er að ganga frá sölu á félaginu til hins moldríka Indónesa, Erick Thohir.

Fótbolti
Fréttamynd

San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter

Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil með stoðsendingu í sigri

Emil Hallfreðsson og félagar gerðu sér lítið fyrir og unnu Sassuolo 2-0 í ítölsku Seria-A deildinni í knattspyrnu. Þetta var annar sigur Hellas Verona í deildinni og eru þeir nú með sex stig eftir þrjá leiki.

Fótbolti