Ítalski boltinn

Fréttamynd

San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter

Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil með stoðsendingu í sigri

Emil Hallfreðsson og félagar gerðu sér lítið fyrir og unnu Sassuolo 2-0 í ítölsku Seria-A deildinni í knattspyrnu. Þetta var annar sigur Hellas Verona í deildinni og eru þeir nú með sex stig eftir þrjá leiki.

Fótbolti
Fréttamynd

Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin

Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir til Sampdoria

Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan fær Kaka ókeypis

Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Allegri hefur áhuga á Kaka

Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sampdoria að stela Birki af Sassuolo

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er nálægt því að ganga til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Sampdoria samkvæmt fréttum á ítölskum netmiðlum í kvöld. Birkir vildi samt ekki tjá sig um stöðu mála þegar Vísir heyrði í honum og sagði að málið væri á viðkvæmu stigi.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórliðin byrjuðu flest vel á Ítalíu

Ítalska A-deildin í fótbolta hófst um helgina og voru sjö leikir leiknir í dag. Juventus hóf titilvörnina í gær með 1-0 sigri á Sampdoria en Inter og Roma unnu bæði góða sigra í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli gengur á vatni

Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Conte er eins og Ferguson

Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður skoraði í vítaspyrnukeppni í sigri Spezia

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21-árs landsliðs Íslendinga spilaði sinn fyrsta leik þegar ítalska B-deildar liðið Spezia fór áfram í bikarnum eftir sigur á efstu deildar liði Genoa en leikurinn réðst í vítaspyrnukeppni.

Fótbolti
Fréttamynd

Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery

Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Kevin Constant gekk af velli eftir kynþáttaníð

Undanfarin ár hefur ítalskur fótbolti verið töluvert litaður af kynþáttafordómum og margoft hafa komið upp atvik þar sem knattspyrnumenn þurfa að leika undir allskyns hrópum og köllum varðandi þeirra kynþátt.

Fótbolti