Ítalski boltinn Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 11:03 Getum spjarað okkur án Balotelli AC Milan þarf að sætta sig við að spila næstu þrjá leiki án framherjans Mario Balotelli þar sem hann hefur verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 13.4.2013 12:40 Berlusconi mun aldrei selja AC Milan Barbara Berlusconi, dóttir Silvio Berlusconi, segir að faðir sinn muni aldrei selja AC Milan. Það verði áfram í eigu fjölskyldunnar. Fótbolti 12.4.2013 11:05 Balotelli dæmdur í þriggja leikja bann Ítalski framherjinn Mario Balotelli hjá AC Milan var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara í leik Milan og Fiorentina. Fótbolti 10.4.2013 09:56 Balotelli sektaður fyrir að reykja inn á klósetti Mario Balotelli og félagar í AC Milan náðu bara 2-2 jafntefli á móti Fiorentina í ítölsku deildinni í dag þrátt fyrir að spila manni fleiri í 50 mínútur en Balotelli tókst að koma sér í vandræði í lestarferðinni til Flórens. Fótbolti 7.4.2013 12:58 AC Milan missti niður 2-0 forystu manni fleiri Það dugði ekki AC Milan að komast í 2-0 og spila manni fleiri í fimmtíu mínútur þegar Fiorentina og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. Fótbolti 7.4.2013 12:34 Birkir og félagar stóðu í Juventus Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður er lið hans, Pescara, tapaði fyrir Ítalíumeisturum Juventus á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 6.4.2013 18:04 Emil lagði upp mark í mikilvægum sigri Hellas Verona er enn í góðri stöðu í ítölsku B-deildinni eftir 2-1 sigur á Ternana á heimavelli í dag. Fótbolti 6.4.2013 14:55 Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47 Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. Fótbolti 1.4.2013 17:53 Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. Fótbolti 31.3.2013 21:27 AC Milan skaust upp í annað sætið eftir sigur á Chievo AC Milan vann fínan sigur, 1-0, á Chievo í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en eina mark leiksins gerði Riccardo Montolivo, leikmaður AC Milan, á 25. mínútu leiksins. Fótbolti 30.3.2013 19:36 Palermo með frábæran sigur á Roma | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og létu mörkin ekki á sér standa. Fótbolti 30.3.2013 15:50 Juventus vann stórleikinn gegn Inter Juventus vann frábæran og mikilvægan sigur á Inter Milan, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.3.2013 16:39 Emil hetja Verona gegn toppliðinu Emil Hallfreðsson tryggði liði sínu, Hellas Verona, jafntefli á útivelli gegn toppliði Sassuolo í kvöld. Mikilvægt stig sem Emil tryggði liðinu. Fótbolti 28.3.2013 21:41 Aðeins Messi er betri en ég Hinn 36 ára gamli Ítali, Francesco Totti, er með sjálfstraustið í lagi. Hann telur sig vera næstbesta leikmann heims í dag á eftir Lionel Messi. Fótbolti 28.3.2013 10:39 Balotelli besta lausnin við kynþáttafordómum á Ítalíu Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gigi Riva telur að Mario Balotelli, leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, sé besta vopnið í baráttunni gegn kynþáttafordómum á Ítalíu en kynþáttaníð úr stúkunni hefur verið mjög áberandi á þessu tímabili og hefur Balotelli fengið að kynnast því sjálfur. Fótbolti 26.3.2013 09:22 UEFA kærir Internazionale Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi. Fótbolti 18.3.2013 20:12 Balotelli með tvö fyrir Milan í sigri á Palermo Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber helst að nefna frábær frammistaða hjá Mario Balotelli fyrir AC Milan en hann gerði bæði mörkin fyrir liðið í sigri á Palermo 2-0. Fótbolti 17.3.2013 15:56 Juventus með tólf stiga forystu Juventus er í góðum málum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið náði tólf stiga forystu á Napoli með 2-0 sigri á Bologna á útivelli í kvöld. Fótbolti 16.3.2013 21:54 Gullið tækifæri í súginn hjá Emil og félögum Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona mistókst að hrifsa annað sætið í ítölsku B-deildinni af Livorno í kvöld. Fótbolti 15.3.2013 21:58 Leikmenn Tottenham beittir kynþáttaníði Áhorfendur á San Siro í Mílanó í gær beittu nokkra leikmenn Tottenham kynþáttaníði í leiknum gegn Inter í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.3.2013 10:03 Mikil reiði í herbúðum Inter Það gengur lítið upp á knattspyrnuvellinum þessa dagana hjá ítalska stórliðinu Inter. Forseti félagsins, Massimo Moratti, er allt annað en sáttur við gang mála. Fótbolti 11.3.2013 17:45 Juventus að stinga af á Ítalíu Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig. Fótbolti 10.3.2013 16:19 Hellas Verona sigraði botnliðið | Emil lék allan leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem sigraði Grosseto 2-0 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2013 15:52 Fimmta mark Balotelli í fimm leikjum Mario Balotelli var enn og aftur á skotskónum í kvöld en hann skoraði eitt marka AC Milan í 2-0 sigri á Genoa á útivelli í kvöld. Fótbolti 8.3.2013 22:13 Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.3.2013 09:04 Hellas Verona tapaði grannaslagnum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, tapaði fyrir Padova í ítölsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.3.2013 22:05 Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. Fótbolti 4.3.2013 09:34 Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. Fótbolti 3.3.2013 16:05 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 200 ›
Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Fótbolti 15.4.2013 11:03
Getum spjarað okkur án Balotelli AC Milan þarf að sætta sig við að spila næstu þrjá leiki án framherjans Mario Balotelli þar sem hann hefur verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 13.4.2013 12:40
Berlusconi mun aldrei selja AC Milan Barbara Berlusconi, dóttir Silvio Berlusconi, segir að faðir sinn muni aldrei selja AC Milan. Það verði áfram í eigu fjölskyldunnar. Fótbolti 12.4.2013 11:05
Balotelli dæmdur í þriggja leikja bann Ítalski framherjinn Mario Balotelli hjá AC Milan var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara í leik Milan og Fiorentina. Fótbolti 10.4.2013 09:56
Balotelli sektaður fyrir að reykja inn á klósetti Mario Balotelli og félagar í AC Milan náðu bara 2-2 jafntefli á móti Fiorentina í ítölsku deildinni í dag þrátt fyrir að spila manni fleiri í 50 mínútur en Balotelli tókst að koma sér í vandræði í lestarferðinni til Flórens. Fótbolti 7.4.2013 12:58
AC Milan missti niður 2-0 forystu manni fleiri Það dugði ekki AC Milan að komast í 2-0 og spila manni fleiri í fimmtíu mínútur þegar Fiorentina og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. Fótbolti 7.4.2013 12:34
Birkir og félagar stóðu í Juventus Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður er lið hans, Pescara, tapaði fyrir Ítalíumeisturum Juventus á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 6.4.2013 18:04
Emil lagði upp mark í mikilvægum sigri Hellas Verona er enn í góðri stöðu í ítölsku B-deildinni eftir 2-1 sigur á Ternana á heimavelli í dag. Fótbolti 6.4.2013 14:55
Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47
Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. Fótbolti 1.4.2013 17:53
Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. Fótbolti 31.3.2013 21:27
AC Milan skaust upp í annað sætið eftir sigur á Chievo AC Milan vann fínan sigur, 1-0, á Chievo í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en eina mark leiksins gerði Riccardo Montolivo, leikmaður AC Milan, á 25. mínútu leiksins. Fótbolti 30.3.2013 19:36
Palermo með frábæran sigur á Roma | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og létu mörkin ekki á sér standa. Fótbolti 30.3.2013 15:50
Juventus vann stórleikinn gegn Inter Juventus vann frábæran og mikilvægan sigur á Inter Milan, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.3.2013 16:39
Emil hetja Verona gegn toppliðinu Emil Hallfreðsson tryggði liði sínu, Hellas Verona, jafntefli á útivelli gegn toppliði Sassuolo í kvöld. Mikilvægt stig sem Emil tryggði liðinu. Fótbolti 28.3.2013 21:41
Aðeins Messi er betri en ég Hinn 36 ára gamli Ítali, Francesco Totti, er með sjálfstraustið í lagi. Hann telur sig vera næstbesta leikmann heims í dag á eftir Lionel Messi. Fótbolti 28.3.2013 10:39
Balotelli besta lausnin við kynþáttafordómum á Ítalíu Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gigi Riva telur að Mario Balotelli, leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, sé besta vopnið í baráttunni gegn kynþáttafordómum á Ítalíu en kynþáttaníð úr stúkunni hefur verið mjög áberandi á þessu tímabili og hefur Balotelli fengið að kynnast því sjálfur. Fótbolti 26.3.2013 09:22
UEFA kærir Internazionale Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi. Fótbolti 18.3.2013 20:12
Balotelli með tvö fyrir Milan í sigri á Palermo Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber helst að nefna frábær frammistaða hjá Mario Balotelli fyrir AC Milan en hann gerði bæði mörkin fyrir liðið í sigri á Palermo 2-0. Fótbolti 17.3.2013 15:56
Juventus með tólf stiga forystu Juventus er í góðum málum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið náði tólf stiga forystu á Napoli með 2-0 sigri á Bologna á útivelli í kvöld. Fótbolti 16.3.2013 21:54
Gullið tækifæri í súginn hjá Emil og félögum Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona mistókst að hrifsa annað sætið í ítölsku B-deildinni af Livorno í kvöld. Fótbolti 15.3.2013 21:58
Leikmenn Tottenham beittir kynþáttaníði Áhorfendur á San Siro í Mílanó í gær beittu nokkra leikmenn Tottenham kynþáttaníði í leiknum gegn Inter í Evrópudeildinni. Fótbolti 15.3.2013 10:03
Mikil reiði í herbúðum Inter Það gengur lítið upp á knattspyrnuvellinum þessa dagana hjá ítalska stórliðinu Inter. Forseti félagsins, Massimo Moratti, er allt annað en sáttur við gang mála. Fótbolti 11.3.2013 17:45
Juventus að stinga af á Ítalíu Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig. Fótbolti 10.3.2013 16:19
Hellas Verona sigraði botnliðið | Emil lék allan leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Hellas Verona sem sigraði Grosseto 2-0 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2013 15:52
Fimmta mark Balotelli í fimm leikjum Mario Balotelli var enn og aftur á skotskónum í kvöld en hann skoraði eitt marka AC Milan í 2-0 sigri á Genoa á útivelli í kvöld. Fótbolti 8.3.2013 22:13
Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.3.2013 09:04
Hellas Verona tapaði grannaslagnum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, tapaði fyrir Padova í ítölsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.3.2013 22:05
Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. Fótbolti 4.3.2013 09:34
Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. Fótbolti 3.3.2013 16:05