Ítalski boltinn

Fréttamynd

Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld

SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast.

Fótbolti
Fréttamynd

Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea

Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil lagði upp mark í jafnteflisleik

Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Berlusconi stendur með Allegri

Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, þarf að standa í því nánast vikulega að svara spurningum um hvort hann ætli sér að reka Massimiliano Allegri, þjálfara félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Allegri: Getum sjálfum okkur um kennt

Skrautlegt tímabil AC Milan hélt áfram um helgina er liðið tapaði 3-1 gegn Fiorentina. Að þessu sinni segir þjálfarinn, Massimiliano Allegri, að liðið geti sjálfu sér um kennt fyrir að tapa leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter setti Sneijder í twitter-bann

Hollenski fótboltamaðurinn Wesley Sneijder hefur verið að glíma við meiðsli síðan í lok september og hefur því getað einbeitt sér að öðrum hlutum eins og skrifa inn á twitter-síðu. Forrráðamenn Internazionale er ekki ánægðir með það og hafa nú bannað Hollendingnum að tjá sig inn á samskiptasíðunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus og Inter á skriði

Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikmenn Milan standa með Allegri

Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy.

Fótbolti
Fréttamynd

Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna AC Milan

Argentínumaðurinn Walter Samuel þekkir ekkert annað en að vinna "Derby della Madonnina" eða borgarslaginn í Mílanó upp á íslenska tungu. Samuel skoraði eina markið þegar Inter Milan vann AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Fótbolti