Ítalski boltinn Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2013 15:58 Inter íhugar að hætta að spila á San Siro Ítölsku stórliðin Internazionale og AC Milan hafa bæði spilað heimaleiki sína á hinum heimsfræga Giuseppe Meazza leikvangi sem er í daglegu tali nefndur San Siro. Fréttir frá Ítalíu herma að Inter-menn séu alvarlega að íhuga að byggja sér nýjan leikvang í hinum enda borgarinnar. Fótbolti 8.2.2013 16:11 Berlusconi búinn að biðja Balotelli afsökunar Paolo Berlusconi, varaforseti AC Milan, kom sér í mikil vandræði er hann kallaði nýjasta liðsmann AC Milan, Mario Balotelli, litla niggarann í fjölskyldunni. Fótbolti 8.2.2013 11:23 Balotelli ekki lengi að koma sér í klandur Aðeins vika er síðan að Mario Balotelli gekk til liðs við AC Milan frá Manchester City en hann er þegar búinn að koma sér í vandræði utan vallar, ef marka má ítalska fjölmiðla. Fótbolti 7.2.2013 16:05 Roma vill fá Blanc Ítalska félagið AS Roma er í þjálfaraleit eftir að félagið rak Zdenek Zeman um helgina. Félagið hefur nú staðfest að það sé á höttunum eftir Laurent Blanc, fyrrum þjálfara franska landsliðsins. Fótbolti 7.2.2013 11:54 Bróðir Berlusconi með kynþáttaníð í garð Balotelli Ballið er byrjað hjá Mario Balotelli í Mílanó. Hann gerði reyndar ekkert af sér að þessu sinni en varaforseti félagsins og bróðir eigandans,Silvio Berlusconi, sá alveg um það. Bróðirinn heitir Paolo Berlusconi og er greinilega ekkert allt of vel við hörundslitað fólk. Fótbolti 6.2.2013 09:52 Van Persie: Balotelli hefur allt Hollenski framherjinn Robin van Persie hrósaði Mario Balotelli á blaðamannafundi fyrir vináttulandsleik Hollands og Ítalíu sem fer fram í Amsterdam ArenA á morgun. Mario Balotelli byrjaði frábærlega með AC Milan um helgina eftir að ítalska félagið keypti hann frá Manchester City í síðustu viku. Fótbolti 5.2.2013 15:39 Cassano: Það er ekki búið að jarða Inter Ítalski farandframherjinn Antonio Cassano segir að það sé allt of snemmt að afskrifa lið hans, Inter, úr baráttunni á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2013 11:37 Zeman rekinn frá Roma Hinn reyndi tékkneski þjálfari, Zdenek Zeman, er í leit að nýrri vinnu eftir að hann var rekinn frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma um helgina. Fótbolti 5.2.2013 11:42 Balotelli er frábær gaur Hinn ungi leikmaður AC Milan, M'Baye Niang, er afar ánægður með að hafa fengið Mario Balotelli til félagsins og talar fallega um óstýriláta Ítalann. Fótbolti 5.2.2013 11:41 Balotelli skoraði tvö en segist ekki vera í formi Mario Balotelli var ekki lengi að stimpla sig inn í ítalska boltann en hann skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri á Udinese í gær. Fótbolti 4.2.2013 10:02 Balotelli skoraði bæði í 2-1 sigri Milan Mario Balotelli byrjaði ferilinn hjá AC Milan með stæl. Hann var óvænt í byrjunarliðinu gegn Udinese og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. Fótbolti 3.2.2013 21:47 Inter tapaði fyrir botnliðinu á Ítalíu Inter tapaði óvænt fyrir botnliði Siena, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hefur því unnið aðeins einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Fótbolti 3.2.2013 15:55 Juventus endurheimti þriggja stiga forystu Juventus situr aftur eitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Chievo í dag. Fótbolti 3.2.2013 13:37 Emil átti þátt í marki en Verona tapaði stigum Emil Hallfreðsson átti þátt í marki Hellas Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Reggina á útivelli í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2013 21:49 Það versta við árin í Englandi: Pressan, veðrið og maturinn Mario Balotelli var kynntur sem nýr leikmaður AC Milan á blaðamannafundi í kvöld en ítalska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir 19 milljónir punda. Fótbolti 1.2.2013 20:30 Maradona sýknaður eftir 30 ára baráttu eða hvað? Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. Fótbolti 1.2.2013 13:52 Balotelli orðinn leikmaður AC Milan Mario Balotelli er formlega genginn til liðs við AC Milan frá Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti 31.1.2013 10:58 Birkir lék er Pescara steinlá Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara sem steinlá á útvelli gegn Sampdoria 6-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 15:54 Anelka með Juventus næstu fimm mánuðina Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn leikmaður ítalska liðsins Juventus og mun klára tímabilið með ítölsku meisturunum. Anelka kemur á láni frá kínverska félaginu Shanghai Shenhua. Fótbolti 26.1.2013 23:20 Emil lagði upp sigurmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona þegar liðið vann 1-0 útisigur á Spezia í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 26.1.2013 16:38 AC Milan fær Mario Balotelli ekki á láni Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir frá því í morgun að Manchester City hafi hafnað beiðni AC Milan um að fá ítalska framherjann Mario Balotelli á láni fram á vor. Enski boltinn 25.1.2013 10:03 Llorente fer í Juventus á næsta tímabili Juventus tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, verði leikmaður félagsins frá og með næsta tímabili. Fótbolti 24.1.2013 13:42 Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 09:30 AC Milan mistókst að fá Kaka frá Real Madrid Adriano Galliani, varaformaður AC Milan, hefur staðfest að félagið hafi ekki efni á því að fá Brasilíumanninn Kaka frá Real Madrid. Real Madrid keypti Kaka frá AC Milan árið 2009 en leikmaðurinn hefur ekki staðið sig vel á Santiago Bernabeu þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað þar. Fótbolti 22.1.2013 10:39 Þessi vildi ekki vera hjá Manchester United Paul Pogba var maður helgarinnar í ítalska boltanum en þessi fyrrum leikmaður Manchester United átti magnaðan leik með Juventus þegar liðið vann 4-0 sigur á Udinese á laugardagskvöldið. Fótbolti 21.1.2013 09:39 Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 12:08 Birkir og félagar í Pescara töpuðu | Milan á sigurbraut Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara töpuðu illa fyrir Torino 2-0 á heimavelli. Fótbolti 20.1.2013 15:48 Milan bara á eftir Kaká Forsvarsmenn AC Milan hafa dregið til baka þær vangaveltur um að félagið sé að reyna að ná í Mario Balotelli, leikmann Manchester City. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var með frétt um að Kaka og Balotelli væru báðir á leiðinni til Milan en Adriano Galliani, varaforseti Milan, segir svo ekki vera. Fótbolti 18.1.2013 14:42 Milan vill fá Kaká lánaðan AC Milan tilkynnti í dag að félagið hefði hafið viðræður við Real Madrid um að fá Brasilíumanninn Kaká að láni. Fótbolti 17.1.2013 13:53 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 198 ›
Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2013 15:58
Inter íhugar að hætta að spila á San Siro Ítölsku stórliðin Internazionale og AC Milan hafa bæði spilað heimaleiki sína á hinum heimsfræga Giuseppe Meazza leikvangi sem er í daglegu tali nefndur San Siro. Fréttir frá Ítalíu herma að Inter-menn séu alvarlega að íhuga að byggja sér nýjan leikvang í hinum enda borgarinnar. Fótbolti 8.2.2013 16:11
Berlusconi búinn að biðja Balotelli afsökunar Paolo Berlusconi, varaforseti AC Milan, kom sér í mikil vandræði er hann kallaði nýjasta liðsmann AC Milan, Mario Balotelli, litla niggarann í fjölskyldunni. Fótbolti 8.2.2013 11:23
Balotelli ekki lengi að koma sér í klandur Aðeins vika er síðan að Mario Balotelli gekk til liðs við AC Milan frá Manchester City en hann er þegar búinn að koma sér í vandræði utan vallar, ef marka má ítalska fjölmiðla. Fótbolti 7.2.2013 16:05
Roma vill fá Blanc Ítalska félagið AS Roma er í þjálfaraleit eftir að félagið rak Zdenek Zeman um helgina. Félagið hefur nú staðfest að það sé á höttunum eftir Laurent Blanc, fyrrum þjálfara franska landsliðsins. Fótbolti 7.2.2013 11:54
Bróðir Berlusconi með kynþáttaníð í garð Balotelli Ballið er byrjað hjá Mario Balotelli í Mílanó. Hann gerði reyndar ekkert af sér að þessu sinni en varaforseti félagsins og bróðir eigandans,Silvio Berlusconi, sá alveg um það. Bróðirinn heitir Paolo Berlusconi og er greinilega ekkert allt of vel við hörundslitað fólk. Fótbolti 6.2.2013 09:52
Van Persie: Balotelli hefur allt Hollenski framherjinn Robin van Persie hrósaði Mario Balotelli á blaðamannafundi fyrir vináttulandsleik Hollands og Ítalíu sem fer fram í Amsterdam ArenA á morgun. Mario Balotelli byrjaði frábærlega með AC Milan um helgina eftir að ítalska félagið keypti hann frá Manchester City í síðustu viku. Fótbolti 5.2.2013 15:39
Cassano: Það er ekki búið að jarða Inter Ítalski farandframherjinn Antonio Cassano segir að það sé allt of snemmt að afskrifa lið hans, Inter, úr baráttunni á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2013 11:37
Zeman rekinn frá Roma Hinn reyndi tékkneski þjálfari, Zdenek Zeman, er í leit að nýrri vinnu eftir að hann var rekinn frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma um helgina. Fótbolti 5.2.2013 11:42
Balotelli er frábær gaur Hinn ungi leikmaður AC Milan, M'Baye Niang, er afar ánægður með að hafa fengið Mario Balotelli til félagsins og talar fallega um óstýriláta Ítalann. Fótbolti 5.2.2013 11:41
Balotelli skoraði tvö en segist ekki vera í formi Mario Balotelli var ekki lengi að stimpla sig inn í ítalska boltann en hann skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri á Udinese í gær. Fótbolti 4.2.2013 10:02
Balotelli skoraði bæði í 2-1 sigri Milan Mario Balotelli byrjaði ferilinn hjá AC Milan með stæl. Hann var óvænt í byrjunarliðinu gegn Udinese og skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. Fótbolti 3.2.2013 21:47
Inter tapaði fyrir botnliðinu á Ítalíu Inter tapaði óvænt fyrir botnliði Siena, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hefur því unnið aðeins einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Fótbolti 3.2.2013 15:55
Juventus endurheimti þriggja stiga forystu Juventus situr aftur eitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Chievo í dag. Fótbolti 3.2.2013 13:37
Emil átti þátt í marki en Verona tapaði stigum Emil Hallfreðsson átti þátt í marki Hellas Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Reggina á útivelli í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2013 21:49
Það versta við árin í Englandi: Pressan, veðrið og maturinn Mario Balotelli var kynntur sem nýr leikmaður AC Milan á blaðamannafundi í kvöld en ítalska félagið keypti hann frá Manchester City fyrir 19 milljónir punda. Fótbolti 1.2.2013 20:30
Maradona sýknaður eftir 30 ára baráttu eða hvað? Diego Maradona getur nú snúið aftur til Ítalíu á ný án þess að eiga það á hættu að lenda í klónum á skattalögreglunni. Maradona vann í dag mál sem ítalski skatturinn hafði höfðað gegn kappanum. Svo segir lögfræðingur hans en ítalski skatturinn er ekki á sama máli. Fótbolti 1.2.2013 13:52
Balotelli orðinn leikmaður AC Milan Mario Balotelli er formlega genginn til liðs við AC Milan frá Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti 31.1.2013 10:58
Birkir lék er Pescara steinlá Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara sem steinlá á útvelli gegn Sampdoria 6-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 27.1.2013 15:54
Anelka með Juventus næstu fimm mánuðina Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn leikmaður ítalska liðsins Juventus og mun klára tímabilið með ítölsku meisturunum. Anelka kemur á láni frá kínverska félaginu Shanghai Shenhua. Fótbolti 26.1.2013 23:20
Emil lagði upp sigurmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona þegar liðið vann 1-0 útisigur á Spezia í ítölsku b-deildinni í fótbolta í dag. Sigurmarkið kom níu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 26.1.2013 16:38
AC Milan fær Mario Balotelli ekki á láni Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir frá því í morgun að Manchester City hafi hafnað beiðni AC Milan um að fá ítalska framherjann Mario Balotelli á láni fram á vor. Enski boltinn 25.1.2013 10:03
Llorente fer í Juventus á næsta tímabili Juventus tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, verði leikmaður félagsins frá og með næsta tímabili. Fótbolti 24.1.2013 13:42
Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 09:30
AC Milan mistókst að fá Kaka frá Real Madrid Adriano Galliani, varaformaður AC Milan, hefur staðfest að félagið hafi ekki efni á því að fá Brasilíumanninn Kaka frá Real Madrid. Real Madrid keypti Kaka frá AC Milan árið 2009 en leikmaðurinn hefur ekki staðið sig vel á Santiago Bernabeu þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað þar. Fótbolti 22.1.2013 10:39
Þessi vildi ekki vera hjá Manchester United Paul Pogba var maður helgarinnar í ítalska boltanum en þessi fyrrum leikmaður Manchester United átti magnaðan leik með Juventus þegar liðið vann 4-0 sigur á Udinese á laugardagskvöldið. Fótbolti 21.1.2013 09:39
Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Fótbolti 21.1.2013 12:08
Birkir og félagar í Pescara töpuðu | Milan á sigurbraut Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara töpuðu illa fyrir Torino 2-0 á heimavelli. Fótbolti 20.1.2013 15:48
Milan bara á eftir Kaká Forsvarsmenn AC Milan hafa dregið til baka þær vangaveltur um að félagið sé að reyna að ná í Mario Balotelli, leikmann Manchester City. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var með frétt um að Kaka og Balotelli væru báðir á leiðinni til Milan en Adriano Galliani, varaforseti Milan, segir svo ekki vera. Fótbolti 18.1.2013 14:42
Milan vill fá Kaká lánaðan AC Milan tilkynnti í dag að félagið hefði hafið viðræður við Real Madrid um að fá Brasilíumanninn Kaká að láni. Fótbolti 17.1.2013 13:53
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent