Ítalski boltinn Berlusconi vill fá Balotelli til Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að það sé pláss fyrir ungstirnið Mario Balotelli hjá Milan fyrst Inter virðist ekki geta notað hann lengur. Fótbolti 24.3.2010 11:23 Trezeguet að ljúka keppni hjá Juventus Svo virðist vera sem Frakkinn David Trezeguet sé að spila sína síðustu leiki fyrir ítalska félagið Juventus. Fótbolti 24.3.2010 09:26 Cannavaro ætlar að halda áfram Umboðsmaður ítalska varnarmannsins Fabio Cannavaro hefur greint frá því að samningaviðræður séu hafnar milli sín og Juventus um nýjan samning. Fótbolti 23.3.2010 12:15 Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. Fótbolti 23.3.2010 10:04 Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 23.3.2010 09:53 Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 22.3.2010 16:50 Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. Fótbolti 22.3.2010 11:44 Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Fótbolti 22.3.2010 14:26 Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. Fótbolti 22.3.2010 12:04 Leonardo: Breytti miklu að missa Pato af velli AC Milan missteig sig í titilbaráttunni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Napoli fyrr í kvöld. Hinn brasilísku þjálfari Milan, Leonardo, vill meina að meiðsli framherjans, Alexanders Pato, hafi sett strik í reikninginn. Fótbolti 21.3.2010 21:13 AC Milan gerði jafntefli gegn Napoli AC Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Ítalíu en þeir gerðu 1-1 jafntefli á móti Napoli í kvöld. Fótbolti 21.3.2010 19:49 FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. Fótbolti 21.3.2010 13:35 Afmælisbarnið Ronaldinho hefur trú á sínu liði Afmælisbarn dagsins Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur trú á að lið sitt geti stolið titlinum af nágrönnum sínum í Inter Milan. Fótbolti 21.3.2010 13:22 Jafntefli hjá Inter og AC getur komist á toppinn Inter gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Palermo í ítalska boltanum. Liðið er með tveggja stiga forskot í deildinni en AC Milan á leik inni gegn Napoli á morgun. Fótbolti 20.3.2010 21:29 Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. Fótbolti 19.3.2010 18:35 Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. Fótbolti 19.3.2010 18:27 Bréf frá Beckham til liðs AC Milan Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku. Fótbolti 19.3.2010 13:35 Buffon orðinn pirraður á City-sögunum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, hefur haft nóg að gera við að neita sögusögnum þess efnis að hann sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 16.3.2010 13:51 Aðgerðin á Nesta gekk vel Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan er kominn af skurðarborðinu og að sögn forráðamanna Milan gekk aðgerðin afar vel. Fótbolti 15.3.2010 17:41 Galliani: Beckham velkominn aftur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, vonast til að David Beckham mæti aftur til AC Milan á næsta ári. Ljóst er að Beckham leikur ekki meira á þessu tímabili en hann verður frá í að minnsta kosti fjóra mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 15.3.2010 11:12 David Beckham sleit líklega hásin í sigri AC Milan HM-draumar David Beckham dóu væntanlega í kvöld þegar enski landsliðsmaðurinn sleit líklega hásin í 1-0 sigurleik AC Milan á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Beckham meiddist í lok leiksins og varð AC Milan að klára leikinn með tíu menn þar sem liðið var búið með skiptingarnar sínar. Fótbolti 14.3.2010 22:55 Real Madrid og Inter berjast um varnarmann Lazio Real Madrid hafa bæst við í kapphlaupið um hinn 24 ára varnarmann Lazio, Aleksandar Kolarov, en bæði Inter og Real Madrid vilja ólm fá hann í sínar raðir næsta sumar. Fótbolti 14.3.2010 13:06 Leikur Inter hrundi á síðustu sextán mínútunum Ítölsku meistararnir í Inter Milan koma með slæmt tap á bakinu inn í leikinn á móti Chelsea í Meistaradeildinni í næstu viku eftir að liðið fékk á sig þrjú mörk á síðustu sextán mínútunum á móti Catania í gær. Smáliðið vann 3-1 sigur og AC Milan getur því minnkað forskot Inter á toppnum í eitt stig. Fótbolti 13.3.2010 10:53 Tímabilið hugsanlega búið hjá Nesta Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan spilar hugsanlega ekki meira í vetur því hann þarf væntanlega að leggjast undir hnífinn vegna hnémeiðsla. Fótbolti 12.3.2010 14:48 Buffon ætlar að hætta þegar hann kemst ekki lengur í landsliðið Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að framtíð hans með ítalska landsliðinu ráði algjörlega framtíð hans í fótboltanum. Buffon sem er 32 ára gamall, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar hann verður ekki lengur valinn í landsliðið. Fótbolti 9.3.2010 16:09 Mourinho á leið í lengra bann - skipti sér af leik Inter um helgina Jose Mourinho, þjálfari Inter, gæti verið á leiðinni í lengra bann frá ítölsku úrvalsdeildinni eftir að upp komst að Portúgalinn hafi verið að koma taktískum skilaboðum til aðstoðarmanna sinna í leik Inter um helgina þegar hann átti að vera í leikbanni. Fótbolti 9.3.2010 10:27 Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. Fótbolti 8.3.2010 15:18 Inter gerði aðeins jafntefli við Genoa Lærisveinar Jose Mourinho hjá Inter misstígu sig aðeins í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Genoa á heimavelli. Fótbolti 7.3.2010 22:22 Burdisso: Þetta er ekki búið Nicolas Burdisso, varnarmaður Roma, vill meina að ekki sé öll von úti fyrir lið hans í titilbaráttunni á Ítalíu þó svo að liðið hafi gert markalaust jafntefli við AC Milan um helgina Fótbolti 7.3.2010 13:44 Milan varð af tveimur mikilvægum stigum Ekkert mark var skorað í stórleik kvöldsins í ítalska boltanum. Þá tók Roma á móti AC Milan á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 6.3.2010 21:37 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 199 ›
Berlusconi vill fá Balotelli til Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að það sé pláss fyrir ungstirnið Mario Balotelli hjá Milan fyrst Inter virðist ekki geta notað hann lengur. Fótbolti 24.3.2010 11:23
Trezeguet að ljúka keppni hjá Juventus Svo virðist vera sem Frakkinn David Trezeguet sé að spila sína síðustu leiki fyrir ítalska félagið Juventus. Fótbolti 24.3.2010 09:26
Cannavaro ætlar að halda áfram Umboðsmaður ítalska varnarmannsins Fabio Cannavaro hefur greint frá því að samningaviðræður séu hafnar milli sín og Juventus um nýjan samning. Fótbolti 23.3.2010 12:15
Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. Fótbolti 23.3.2010 10:04
Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 23.3.2010 09:53
Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 22.3.2010 16:50
Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. Fótbolti 22.3.2010 11:44
Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. Fótbolti 22.3.2010 14:26
Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. Fótbolti 22.3.2010 12:04
Leonardo: Breytti miklu að missa Pato af velli AC Milan missteig sig í titilbaráttunni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Napoli fyrr í kvöld. Hinn brasilísku þjálfari Milan, Leonardo, vill meina að meiðsli framherjans, Alexanders Pato, hafi sett strik í reikninginn. Fótbolti 21.3.2010 21:13
AC Milan gerði jafntefli gegn Napoli AC Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Ítalíu en þeir gerðu 1-1 jafntefli á móti Napoli í kvöld. Fótbolti 21.3.2010 19:49
FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. Fótbolti 21.3.2010 13:35
Afmælisbarnið Ronaldinho hefur trú á sínu liði Afmælisbarn dagsins Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur trú á að lið sitt geti stolið titlinum af nágrönnum sínum í Inter Milan. Fótbolti 21.3.2010 13:22
Jafntefli hjá Inter og AC getur komist á toppinn Inter gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Palermo í ítalska boltanum. Liðið er með tveggja stiga forskot í deildinni en AC Milan á leik inni gegn Napoli á morgun. Fótbolti 20.3.2010 21:29
Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. Fótbolti 19.3.2010 18:35
Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. Fótbolti 19.3.2010 18:27
Bréf frá Beckham til liðs AC Milan Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku. Fótbolti 19.3.2010 13:35
Buffon orðinn pirraður á City-sögunum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, hefur haft nóg að gera við að neita sögusögnum þess efnis að hann sé á leið til Manchester City. Enski boltinn 16.3.2010 13:51
Aðgerðin á Nesta gekk vel Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan er kominn af skurðarborðinu og að sögn forráðamanna Milan gekk aðgerðin afar vel. Fótbolti 15.3.2010 17:41
Galliani: Beckham velkominn aftur Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, vonast til að David Beckham mæti aftur til AC Milan á næsta ári. Ljóst er að Beckham leikur ekki meira á þessu tímabili en hann verður frá í að minnsta kosti fjóra mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 15.3.2010 11:12
David Beckham sleit líklega hásin í sigri AC Milan HM-draumar David Beckham dóu væntanlega í kvöld þegar enski landsliðsmaðurinn sleit líklega hásin í 1-0 sigurleik AC Milan á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Beckham meiddist í lok leiksins og varð AC Milan að klára leikinn með tíu menn þar sem liðið var búið með skiptingarnar sínar. Fótbolti 14.3.2010 22:55
Real Madrid og Inter berjast um varnarmann Lazio Real Madrid hafa bæst við í kapphlaupið um hinn 24 ára varnarmann Lazio, Aleksandar Kolarov, en bæði Inter og Real Madrid vilja ólm fá hann í sínar raðir næsta sumar. Fótbolti 14.3.2010 13:06
Leikur Inter hrundi á síðustu sextán mínútunum Ítölsku meistararnir í Inter Milan koma með slæmt tap á bakinu inn í leikinn á móti Chelsea í Meistaradeildinni í næstu viku eftir að liðið fékk á sig þrjú mörk á síðustu sextán mínútunum á móti Catania í gær. Smáliðið vann 3-1 sigur og AC Milan getur því minnkað forskot Inter á toppnum í eitt stig. Fótbolti 13.3.2010 10:53
Tímabilið hugsanlega búið hjá Nesta Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan spilar hugsanlega ekki meira í vetur því hann þarf væntanlega að leggjast undir hnífinn vegna hnémeiðsla. Fótbolti 12.3.2010 14:48
Buffon ætlar að hætta þegar hann kemst ekki lengur í landsliðið Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að framtíð hans með ítalska landsliðinu ráði algjörlega framtíð hans í fótboltanum. Buffon sem er 32 ára gamall, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar hann verður ekki lengur valinn í landsliðið. Fótbolti 9.3.2010 16:09
Mourinho á leið í lengra bann - skipti sér af leik Inter um helgina Jose Mourinho, þjálfari Inter, gæti verið á leiðinni í lengra bann frá ítölsku úrvalsdeildinni eftir að upp komst að Portúgalinn hafi verið að koma taktískum skilaboðum til aðstoðarmanna sinna í leik Inter um helgina þegar hann átti að vera í leikbanni. Fótbolti 9.3.2010 10:27
Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. Fótbolti 8.3.2010 15:18
Inter gerði aðeins jafntefli við Genoa Lærisveinar Jose Mourinho hjá Inter misstígu sig aðeins í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Genoa á heimavelli. Fótbolti 7.3.2010 22:22
Burdisso: Þetta er ekki búið Nicolas Burdisso, varnarmaður Roma, vill meina að ekki sé öll von úti fyrir lið hans í titilbaráttunni á Ítalíu þó svo að liðið hafi gert markalaust jafntefli við AC Milan um helgina Fótbolti 7.3.2010 13:44
Milan varð af tveimur mikilvægum stigum Ekkert mark var skorað í stórleik kvöldsins í ítalska boltanum. Þá tók Roma á móti AC Milan á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 6.3.2010 21:37