Ítalski boltinn

Fréttamynd

Hamsik undir smásjánni hjá Manchester United

Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester United verið tíðir gestir á leikjum ítalska félagsins Napoli undanfarið til þess að fylgjast með miðjumanninum sókndjarfa Marek Hamsik.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum

Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus endurheimti annað sætið á Ítalíu

Juventus vann 1-0 sigur gegn Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni en Fabio Grosso skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Juventus endurheimti þar með annað sæti deildarinnar sem AC Milan komst tímabundið í fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ítalski boltinn: AC Milan komið upp í annað sæti

AC Milan vann 4-3 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum í dag en staðan var 3-2 í hálfleik. Clarence Seedorf, Marco Boriello, Alexander Pato og Ronaldinho skoraði fyrir AC Milan í leiknum en Alessandro Matri, Andrea Lazzari og Nene skoruðu mörk gestanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu

Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 1-3 útisigur gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Diego Milito kom Inter yfir með marki á 23. mínútu en Marcelo Zlayeta jafnaði leikinn fyrir heimamenn mínútu síðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Dzeko vill fara til Milan

Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segir að hann vilji ganga í raðir AC Milan þegar tímabilinu lýkur í Þýskalandi þar sem hann leikur með Wolfsburg.

Fótbolti
Fréttamynd

Sneijder hamingjusamur hjá Inter

Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus hefur áhuga á Nani

Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Cesar framlengir við Inter til ársins 2014

Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Moggi baunar á Mourinho

Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero.

Fótbolti
Fréttamynd

Mutu frá í þrjár vikur

Forráðamenn Fiorentina staðfestu í dag að Rúmeninn Adrian Mutu muni snúa fyrr á völlinn en í fyrstu var talið er hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Debrecen.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho óskar eftir stuðningi áhorfenda

Eftir ævintýralegan sigur Inter á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í gær hefur þjálfarinn, Jose Mourinho, biðlað til stuðningsmanna liðsins um að hjálpa liðinu við að ná enn lengra í keppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Maldini aftur til Milan?

AC Milan-goðsögnin, Paolo Maldini, útilokar ekki að snúa aftur á San Siro en þó ekki sem leikmaður að þessu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

De Rossi: Mun aldrei yfirgefa Roma

Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma er undir smásjá margra liða sem vilja lokka hann frá Roma þar sem hlutirnir eru ekki að ganga upp þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki

Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Dossena orðaður við Napoli

Andrea Dossena, leikmaður Liverpool, er nú orðaður við Napoli í ítölskum fjölmiðlum. Félagið er sagt vilja fá hann að láni í janúar næstkomandi.

Enski boltinn