Ítalski boltinn Inter tapaði í vítaspyrnukeppni Ítalíumeistarar Inter töpuðu í gærkvöldi fyrir mexíkóska liðinu CF América á æfingamóti sem stendur yfir í Bandaríkjunum. Staðan var jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma en América vann í vítaspyrnukeppni 5-4. Fótbolti 20.7.2009 09:33 Beckham fékk að heyra það gegn AC Milan Hópur stuðningsmanna bandaríska liðsins LA Galaxy púuðu á fyrirliða sinn, David Beckham, þegar liðið lék æfingaleik gegn AC Milan í gær. 27 þúsund manns voru á leiknum en Beckham lagði upp bæði mörk Galaxy í 2-2 jafntefli. Fótbolti 20.7.2009 09:17 Samuel Eto'o + 35 milljónir punda = Zlatan Ibrahimovic Barcelona og Inter Milan hafa nú náð samkomulagi um að skipta á framherjunum Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o en þau skipta ekki alveg á jöfnu því Barcelona borgar ítölsku meisturunum einnig 35 milljónir punda til viðbótar til að fá til sín Zlatan. Nú veltur það á Svíanum og Kamerúnmanninum að ná samningum við sín nýju lið. Fótbolti 18.7.2009 11:45 Zlatan á leið í Barcelona og Eto'o í Inter Fátt virðist geta komið í veg fyrir að sænski markvarðahrellirinn Zlatan Ibrahimovic gangi til liðs við Barcelona frá Inter. Samuel Eto'o fer til Inter í skiptum. Fótbolti 17.7.2009 18:19 Del Piero semur á ný við Juventus Samkvæmt Gazzetta dello Sport hefur ítalski landsliðsframherjinn Alessandro Del Piero náð samkomulagi við Juventus um framlengingu á samningi sínum við félagið til ársins 2011. Fótbolti 17.7.2009 11:03 Inter Milan og Barcelona ræða um skipti á Ibrahimovic og Eto’o Ítalska liðið Inter Milan og spænska liðið Barcelona er nú komin í viðræður um að skipta á leikmönnum. Forseti Inter, Massimo Moratti, hefur staðfest þetta við fjölmiðla. Svíinn Zlatan Ibrahimovic færi þá til Inter sem í staðinn fengi þá Samuel Eto’o og Aleksandr Hleb í staðinn. Fótbolti 17.7.2009 09:27 Barcelona ekki eitt um að hafa áhuga á Poulsen Meistaradeildarmeistarar Barcelona eru sterklega orðaðir við miðjumanninn Christian Poulsen hjá Juventus en næsta víst er talið að danski landsliðsmaðurinn yfirgefi herbúðir Tórínóborgarfélagsins í sumar eftir komu Brasilíumannsins Felipe Melo. Fótbolti 16.7.2009 15:14 Zlatan fékk ekki tíuna í Inter - hann tók hana Sænski framherjinn og hrokagikkurinn Zlatan Ibrahimovic verður áfram hjá ítölsku meisturunum í Inter þótt að mörg stórlið hafi sýnt markahæsta leikmanni ítölsku deildarinnar áhuga. Það er þó eitt sem breytist hjá Zlatan því hann spilar ekki lengur í treyju númer átta. Fótbolti 16.7.2009 14:28 Aquilani ekki á leiðinni til Liverpool Umboðsmaður ítalska landsliðsmannsins Alberto Aquilani hjá Roma segir nákvæmlega ekkert hæft í þeim sögusögnum í ítölskum og breskum fjölmiðlum síðustu daga um að leikmaðurinn sé á leiðinni til Liverpool. Fótbolti 16.7.2009 14:23 Inter búið að kaupa fyrirliða brasilíska landsliðsins Ítölsku meistararnir í Internazionale frá Mílanó eru búnir að ná samkomulagi við Bayern Munchen um að kaup á Lucio sem er fyrirliði brasilíska landsliðsins. Lucio átti eitt ár eftir að samningi sínum við Bayern en hann hefur spilað undanfarin fimm ár í Munchen. Fótbolti 16.7.2009 11:22 Melo orðinn leikmaður Juventus Brasilíumaðurinn Felipe Melo hefur skrifað undir fimm ára samning við ítalska félagið Juventus. Melo var einnig orðaður við Arsenal en hann kemur frá Fiorentina. Fótbolti 15.7.2009 19:09 Leikmanni Catania rænt í Buenos Aires Argentínumaðurinn Pablo Alvarez hjá ítalska félaginu Catania lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í fyrradag þegar hann var með fjölskyldu sinni í fríi í Buenos Aires í heimalandi sínu en Gazzetta dello Sport greinir frá þessu. Fótbolti 15.7.2009 13:32 AC Milan hefur áhuga á að kaupa fyrirliða Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki alltof sáttur með að félagið sé ekki tilbúið að framlengja samning hans nú þegar. Spænska blaðið El Mundo Deportivo segir frá því að nú gæti spænski landsliðsmaðurinn verið á leið frá liðinu og ítalska stórliðið AC Milan hefur mikinn áhuga. Fótbolti 15.7.2009 09:09 AC Milan gefst upp á Fabiano AC Milan hefur lagt árar í bát í baráttunni um Luis Fabiano, leikmann Sevilla, samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Talsmaður AC Milan segir að viðræðum við spænska félagið hafi verið slitið. Fótbolti 14.7.2009 22:17 Ráðleggur ungum leikmönnum að spila utan Ítalíu Pierluigi Casiraghi, U21 landsliðsþjálfari Ítalíu, gagnrýnir lið í ítölsku deildinni fyrir að gefa ungum leikmönnum ekki tækifæri. Hann ráðleggur efnilegum leikmönnum að leita sér að liði utan Ítalíu. Fótbolti 13.7.2009 15:12 Inzaghi með tvennu í fyrsta leik AC Milan undir stjórn Leonardo Gamli refurinn Filippo Inzaghi stal senunni með því að skora bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri gegn Varese í fyrsta leik undirbúningstímabilsins og fyrsta leik knattspyrnustjórans Leonardo með AC Milan. Fótbolti 12.7.2009 20:42 Nedved ekki á leið til Inter - Fer hugsanlega í MLS-deildina Miðjumaðurinn tékkneski Pavel Nedved, sem lagði skóna á hilluna frægu í lok síðustu leiktíðar með Juventus, var nýlega í ítölskum fjölmiðlum orðaður við óvænta endurkomu í ítalska boltann, með Inter. Fótbolti 12.7.2009 13:40 Ibrahimovic: Chelsea er að reyna að kaupa mig Haft er eftir sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í nýlegu viðtali við breska götublaðið News of the Word að Chelsea sé að reyna að kaupa hann frá Inter. Enski boltinn 12.7.2009 09:51 Ibrahimovic: Ánægður að vera áfram hjá Inter Sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter svaraði spurningum blaðamanna í dag á kynningarfundi fyrir komandi tímabil sem haldinn var á æfingarsvæði félagsins í Appiano í útjaðri Mílanóborgar. Fótbolti 10.7.2009 14:49 Mourinho: Ég er enginn Harry Potter Knattspyrnustjórinn litríki José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter talar tæpitungulaust í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag og viðurkennir að eins og staðan er í dag þá sé Inter ekki að fara að vinna Meistaradeildina á næstu leiktíð. Fótbolti 10.7.2009 14:23 Inzaghi hungraður sem aldrei fyrr - Stefnan sett á Basten og Baggio Gamli refurinn Filippo Inzaghi er ekki dauður úr öllum æðum hjá AC Milan þó svo að ítalska félagið sé orðað við stjörnuframherja á borð við Luis Fabiano og Klaas-Jan Huntelaar. Fótbolti 9.7.2009 16:23 Inter hætt við að reyna að kaupa Carvalho og Deco Sky greinir frá því í kvöld að ítalska liðið Inter Milan sé hætt við að reyna að kaupa Portúgalana Ricardo Carvalho og Deco frá Chelsea þar sem enska liðið vilji hreinlega fá of mikið fyrir leikmennina. Fótbolti 7.7.2009 20:55 Onyewu genginn í raðir AC Milan AC Milan hefur staðfest félagsskipti Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu til félagsins frá Standard Liege en kaupverðið liggur ekki fyrir að svo stöddu. Fótbolti 7.7.2009 16:17 AC Milan leggur fram kauptilboð í Huntelaar og Fabiano Forráðamenn AC Milan eru tilbúnir að ráðstafa hluta af fjármagninu sem fékkst fyrir söluna á Kaka til Real Madrid til þess að fá nýjan framherja til félagsins. Fótbolti 7.7.2009 09:10 Ambrosini fyrirliði AC Milan Mánuði eftir ráðninguna er enn fólk sem varla trúir því að Leonardo sé nýr þjálfari AC Milan. Hann sjálfur er einn af þeim. Fótbolti 6.7.2009 17:29 Mexes: Ég verð áfram hjá Roma Varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma er talinn vera ofarlega á óskalista Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Chelsea, en leikmaðurinn segist ekki vera á förum frá Rómarfélaginu. Fótbolti 6.7.2009 12:44 Pirlo ætlar að vera áfram hjá AC Milan Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo hjá AC Milan hefur neitað sögusögnum þess efnis að hann muni yfirgefa herbúðir Mílanófélagsins í sumar en hann hefur sterklega verið orðaður við Atletico Madrid og endurfundi við Carlo Ancelotti hjá Chelsea. Fótbolti 6.7.2009 08:52 Herra Roma framlengir Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur tilkynnt að hann sé að fara að skrifa undir nýjan samning við félagið. Totti mun spila næstu fimm ár í búningi Roma en samningurinn er til 2014. Fótbolti 5.7.2009 14:12 Mancini vill þjálfa á Englandi Roberto Mancini segist reiðubúinn að snúa aftur í þjálfun. Hans helsta ósk er að taka við stjórnartaumunum hjá ensku liði en síðustu ár hefur hann verið orðaður við ýmis lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.7.2009 20:26 Fabiano og Huntelaar á óskalista AC Milan Forráðamenn AC Milan vinna nú hörðum höndum í að leita leiða til að styrkja liðið. Brasilíumaðurinn Luis Fabiano og Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar eru báðir á óskalista Milan. Fótbolti 4.7.2009 09:46 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 199 ›
Inter tapaði í vítaspyrnukeppni Ítalíumeistarar Inter töpuðu í gærkvöldi fyrir mexíkóska liðinu CF América á æfingamóti sem stendur yfir í Bandaríkjunum. Staðan var jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma en América vann í vítaspyrnukeppni 5-4. Fótbolti 20.7.2009 09:33
Beckham fékk að heyra það gegn AC Milan Hópur stuðningsmanna bandaríska liðsins LA Galaxy púuðu á fyrirliða sinn, David Beckham, þegar liðið lék æfingaleik gegn AC Milan í gær. 27 þúsund manns voru á leiknum en Beckham lagði upp bæði mörk Galaxy í 2-2 jafntefli. Fótbolti 20.7.2009 09:17
Samuel Eto'o + 35 milljónir punda = Zlatan Ibrahimovic Barcelona og Inter Milan hafa nú náð samkomulagi um að skipta á framherjunum Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o en þau skipta ekki alveg á jöfnu því Barcelona borgar ítölsku meisturunum einnig 35 milljónir punda til viðbótar til að fá til sín Zlatan. Nú veltur það á Svíanum og Kamerúnmanninum að ná samningum við sín nýju lið. Fótbolti 18.7.2009 11:45
Zlatan á leið í Barcelona og Eto'o í Inter Fátt virðist geta komið í veg fyrir að sænski markvarðahrellirinn Zlatan Ibrahimovic gangi til liðs við Barcelona frá Inter. Samuel Eto'o fer til Inter í skiptum. Fótbolti 17.7.2009 18:19
Del Piero semur á ný við Juventus Samkvæmt Gazzetta dello Sport hefur ítalski landsliðsframherjinn Alessandro Del Piero náð samkomulagi við Juventus um framlengingu á samningi sínum við félagið til ársins 2011. Fótbolti 17.7.2009 11:03
Inter Milan og Barcelona ræða um skipti á Ibrahimovic og Eto’o Ítalska liðið Inter Milan og spænska liðið Barcelona er nú komin í viðræður um að skipta á leikmönnum. Forseti Inter, Massimo Moratti, hefur staðfest þetta við fjölmiðla. Svíinn Zlatan Ibrahimovic færi þá til Inter sem í staðinn fengi þá Samuel Eto’o og Aleksandr Hleb í staðinn. Fótbolti 17.7.2009 09:27
Barcelona ekki eitt um að hafa áhuga á Poulsen Meistaradeildarmeistarar Barcelona eru sterklega orðaðir við miðjumanninn Christian Poulsen hjá Juventus en næsta víst er talið að danski landsliðsmaðurinn yfirgefi herbúðir Tórínóborgarfélagsins í sumar eftir komu Brasilíumannsins Felipe Melo. Fótbolti 16.7.2009 15:14
Zlatan fékk ekki tíuna í Inter - hann tók hana Sænski framherjinn og hrokagikkurinn Zlatan Ibrahimovic verður áfram hjá ítölsku meisturunum í Inter þótt að mörg stórlið hafi sýnt markahæsta leikmanni ítölsku deildarinnar áhuga. Það er þó eitt sem breytist hjá Zlatan því hann spilar ekki lengur í treyju númer átta. Fótbolti 16.7.2009 14:28
Aquilani ekki á leiðinni til Liverpool Umboðsmaður ítalska landsliðsmannsins Alberto Aquilani hjá Roma segir nákvæmlega ekkert hæft í þeim sögusögnum í ítölskum og breskum fjölmiðlum síðustu daga um að leikmaðurinn sé á leiðinni til Liverpool. Fótbolti 16.7.2009 14:23
Inter búið að kaupa fyrirliða brasilíska landsliðsins Ítölsku meistararnir í Internazionale frá Mílanó eru búnir að ná samkomulagi við Bayern Munchen um að kaup á Lucio sem er fyrirliði brasilíska landsliðsins. Lucio átti eitt ár eftir að samningi sínum við Bayern en hann hefur spilað undanfarin fimm ár í Munchen. Fótbolti 16.7.2009 11:22
Melo orðinn leikmaður Juventus Brasilíumaðurinn Felipe Melo hefur skrifað undir fimm ára samning við ítalska félagið Juventus. Melo var einnig orðaður við Arsenal en hann kemur frá Fiorentina. Fótbolti 15.7.2009 19:09
Leikmanni Catania rænt í Buenos Aires Argentínumaðurinn Pablo Alvarez hjá ítalska félaginu Catania lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í fyrradag þegar hann var með fjölskyldu sinni í fríi í Buenos Aires í heimalandi sínu en Gazzetta dello Sport greinir frá þessu. Fótbolti 15.7.2009 13:32
AC Milan hefur áhuga á að kaupa fyrirliða Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki alltof sáttur með að félagið sé ekki tilbúið að framlengja samning hans nú þegar. Spænska blaðið El Mundo Deportivo segir frá því að nú gæti spænski landsliðsmaðurinn verið á leið frá liðinu og ítalska stórliðið AC Milan hefur mikinn áhuga. Fótbolti 15.7.2009 09:09
AC Milan gefst upp á Fabiano AC Milan hefur lagt árar í bát í baráttunni um Luis Fabiano, leikmann Sevilla, samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Talsmaður AC Milan segir að viðræðum við spænska félagið hafi verið slitið. Fótbolti 14.7.2009 22:17
Ráðleggur ungum leikmönnum að spila utan Ítalíu Pierluigi Casiraghi, U21 landsliðsþjálfari Ítalíu, gagnrýnir lið í ítölsku deildinni fyrir að gefa ungum leikmönnum ekki tækifæri. Hann ráðleggur efnilegum leikmönnum að leita sér að liði utan Ítalíu. Fótbolti 13.7.2009 15:12
Inzaghi með tvennu í fyrsta leik AC Milan undir stjórn Leonardo Gamli refurinn Filippo Inzaghi stal senunni með því að skora bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri gegn Varese í fyrsta leik undirbúningstímabilsins og fyrsta leik knattspyrnustjórans Leonardo með AC Milan. Fótbolti 12.7.2009 20:42
Nedved ekki á leið til Inter - Fer hugsanlega í MLS-deildina Miðjumaðurinn tékkneski Pavel Nedved, sem lagði skóna á hilluna frægu í lok síðustu leiktíðar með Juventus, var nýlega í ítölskum fjölmiðlum orðaður við óvænta endurkomu í ítalska boltann, með Inter. Fótbolti 12.7.2009 13:40
Ibrahimovic: Chelsea er að reyna að kaupa mig Haft er eftir sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í nýlegu viðtali við breska götublaðið News of the Word að Chelsea sé að reyna að kaupa hann frá Inter. Enski boltinn 12.7.2009 09:51
Ibrahimovic: Ánægður að vera áfram hjá Inter Sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter svaraði spurningum blaðamanna í dag á kynningarfundi fyrir komandi tímabil sem haldinn var á æfingarsvæði félagsins í Appiano í útjaðri Mílanóborgar. Fótbolti 10.7.2009 14:49
Mourinho: Ég er enginn Harry Potter Knattspyrnustjórinn litríki José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter talar tæpitungulaust í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag og viðurkennir að eins og staðan er í dag þá sé Inter ekki að fara að vinna Meistaradeildina á næstu leiktíð. Fótbolti 10.7.2009 14:23
Inzaghi hungraður sem aldrei fyrr - Stefnan sett á Basten og Baggio Gamli refurinn Filippo Inzaghi er ekki dauður úr öllum æðum hjá AC Milan þó svo að ítalska félagið sé orðað við stjörnuframherja á borð við Luis Fabiano og Klaas-Jan Huntelaar. Fótbolti 9.7.2009 16:23
Inter hætt við að reyna að kaupa Carvalho og Deco Sky greinir frá því í kvöld að ítalska liðið Inter Milan sé hætt við að reyna að kaupa Portúgalana Ricardo Carvalho og Deco frá Chelsea þar sem enska liðið vilji hreinlega fá of mikið fyrir leikmennina. Fótbolti 7.7.2009 20:55
Onyewu genginn í raðir AC Milan AC Milan hefur staðfest félagsskipti Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu til félagsins frá Standard Liege en kaupverðið liggur ekki fyrir að svo stöddu. Fótbolti 7.7.2009 16:17
AC Milan leggur fram kauptilboð í Huntelaar og Fabiano Forráðamenn AC Milan eru tilbúnir að ráðstafa hluta af fjármagninu sem fékkst fyrir söluna á Kaka til Real Madrid til þess að fá nýjan framherja til félagsins. Fótbolti 7.7.2009 09:10
Ambrosini fyrirliði AC Milan Mánuði eftir ráðninguna er enn fólk sem varla trúir því að Leonardo sé nýr þjálfari AC Milan. Hann sjálfur er einn af þeim. Fótbolti 6.7.2009 17:29
Mexes: Ég verð áfram hjá Roma Varnarmaðurinn Philippe Mexes hjá Roma er talinn vera ofarlega á óskalista Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Chelsea, en leikmaðurinn segist ekki vera á förum frá Rómarfélaginu. Fótbolti 6.7.2009 12:44
Pirlo ætlar að vera áfram hjá AC Milan Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo hjá AC Milan hefur neitað sögusögnum þess efnis að hann muni yfirgefa herbúðir Mílanófélagsins í sumar en hann hefur sterklega verið orðaður við Atletico Madrid og endurfundi við Carlo Ancelotti hjá Chelsea. Fótbolti 6.7.2009 08:52
Herra Roma framlengir Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur tilkynnt að hann sé að fara að skrifa undir nýjan samning við félagið. Totti mun spila næstu fimm ár í búningi Roma en samningurinn er til 2014. Fótbolti 5.7.2009 14:12
Mancini vill þjálfa á Englandi Roberto Mancini segist reiðubúinn að snúa aftur í þjálfun. Hans helsta ósk er að taka við stjórnartaumunum hjá ensku liði en síðustu ár hefur hann verið orðaður við ýmis lið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.7.2009 20:26
Fabiano og Huntelaar á óskalista AC Milan Forráðamenn AC Milan vinna nú hörðum höndum í að leita leiða til að styrkja liðið. Brasilíumaðurinn Luis Fabiano og Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar eru báðir á óskalista Milan. Fótbolti 4.7.2009 09:46