Ítalski boltinn Gattuso æfir með Rangers Á Ítalíu eru knattspyrnumenn í jólafríi. Stór hluti leikmanna AC Milan hélt til heitari landa en miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er mættur til Skotlands og æfir þar með Glasgow Rangers. Fótbolti 28.12.2007 16:05 Ronaldo er ekki á heimleið Ítalska félagið AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeim orðrómi er neitað að brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo sé á leið heim til Brasilíu. Fótbolti 27.12.2007 11:40 Lucio á óskalista AC Milan Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið. Fótbolti 24.12.2007 13:05 Collina undir verndarvæng lögreglu Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti. Fótbolti 24.12.2007 12:51 Inter vann Mílanóslaginn Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð. Fótbolti 23.12.2007 16:13 Adriano lánaður til Sao Paulo Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið lánaður til Sao Paulo í heimalandi sínu frá Inter á Ítalíu næsta hálfa árið. Fótbolti 19.12.2007 23:47 Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. Fótbolti 16.12.2007 19:09 Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. Fótbolti 16.12.2007 18:53 Kaka bestur hjá World Soccer Tímaritið World Soccer útnefndi í dag brasilíska miðjumanninn Kaka hjá AC Milan leikmann ársins. Þetta er önnur stór viðurkenning þessa frábæra leikmanns á stuttum tíma, en hann var valinn leikmaður ársins í Evrópu af France Football á dögunum. Fótbolti 13.12.2007 19:05 Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. Enski boltinn 12.12.2007 14:36 Ronaldo byrjaður að æfa með AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldo æfði í morgun í fyrsta skipti með AC Milan í langan tíma en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir HM félagsliða sem fer fram þar í landi. Fótbolti 11.12.2007 11:34 Inter ekki á eftir Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur þverneitað þeim sögusögnum að félagið hafi rætt við Jose Mourinho um að taka að sér starf knattspyrnustjóra. Fótbolti 11.12.2007 11:28 Adriano hlaut ruslatunnuna Adriano hefur fengið gullnu ruslatunnuna fyrir árið 2007. Ruslatunnan hefur verið afhent árlega síðustu fimm ár en hana hlýtur sá leikmaður sem ollið hefur mestum vonbrigðum í efstu deildinni á Ítalíu. Fótbolti 10.12.2007 19:43 Mourinho sagður á leið til AC Milan Gazetta dello Sport segir það fullvíst að Jose Mourinho verði næsti knattspyrnustjóri Evrópumeistara AC Milan. Fótbolti 10.12.2007 14:39 Inter á beinu brautinni Ítalíumeistarar Inter Milan náðu í dag sjö stiga forystu á toppi A-deildarinnar með 4-0 sigri á Torono. Zlatan Ibrahimovic, Julio Cruz, Luis Jimenez og Ivan Cordoba skoruðu mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2007 16:17 Empoli vann Juventus í bikarnum Botnlið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Empoli, kom heldur betur á óvænt í kvöld er liðið vann Juventus á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 6.12.2007 22:09 Inter og Roma juku forskot sitt Inter og Roma unnu þægilega heimasigra í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru á góðri leið með að stinga af á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.12.2007 22:27 Vill enginn ráða Lippi? Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi virðist ekki hafa fengið mörg símtöl undanfarið en hann er enn á ný að auglýsa sig á lausu í viðtölum við fjölmiðla. Lippi stýrði síðast ítalska landsliðinu til sigurs á HM í fyrra, en eina tilboðið sem vitað er að honum hafi verið boðið formlega til þessa er staða knattspyrnustjóra hjá Birmingham. Fótbolti 5.12.2007 13:31 Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. Fótbolti 1.12.2007 22:35 Hodgson ráðinn til Inter Enski knattspyrnuþjálfarinn Roy Hodgson sem í dag sagði af sér sem landsliðsþjálfari Finna, hefur ráðið sig í vinnu sem aðstoðarmaður Massimo Moratti, forseta Inter á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2007 19:33 Kaka ætlar að læra til prests Miðjumaðurinn strangtrúaði Kaka hjá AC Milan og brasilíska landsliðinu segir að sig langi að læra til prests þegar hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 28.11.2007 20:12 Tekur við Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin var í dag ráðinn þjálfari Palermo en þetta er í fjórða sinn sem hann tekur við liðinu. Fótbolti 26.11.2007 19:08 Reggina af fallsvæðinu Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með liði sínu Reggina í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Fiorentina í dag. Stigið nægði til að lyfta liðinu af fallsvæðinu og hefur það nú hlotið 10 stig í 13 leikjum, en Fiorentina er í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 25.11.2007 19:06 Kaka fær gullknöttinn segja Ítalir Ítalska blaðið Corriera della Sera segist hafa heimildir fyrir því að miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur Gullknettinum þann 2. desember nk. Verðlaunin eru veitt besta knattspyrnumanni Evrópu árlega, en nú koma leikmenn frá löndum utan Evrópu líka til greina í valinu. Kaka mun hafa verið sagt að gera sig kláran til að mæta og taka við verðlaunum sínum í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 24.11.2007 17:41 Adriano neitar að vera kominn í flöskuna Brasilíski framherjinn Adriano segist ekki vera farinn að misnota áfengi á ný þrátt fyrir nokkrar fréttir af því að hann sé farinn að halla sér að flöskunni á ný þar sem hann er við æfingar í heimalandi sínu. Fótbolti 21.11.2007 10:45 Öskubuskuævintýrið AlbinoLeffe Smálið AlbinoLeffe situr sem stendur í efsta sæti ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Það verður að teljast afrek fyrir lið sem stofnað var af litlum efnum við samruna tveggja neðrideildarliða fyrir aðeins níu árum. Fótbolti 20.11.2007 13:30 Adriano líklegastur til að hreppa ruslatunnuna Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. Fótbolti 20.11.2007 13:00 Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. Fótbolti 19.11.2007 16:29 Adriano lánaður til Arsenal? Fregnir herma frá Ítalíu að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé á góðri leið með að landa lánssamningi við Inter vegna Brasilíumannsins Adriano. Enski boltinn 16.11.2007 13:43 Lögreglumaðurinn ákærður fyrir morð Lögreglumaðurinn sem banaði stuðningsmanni Lazio í átökunum sem urðu á Ítalíu um síðustu helgi verður ákærður fyrir morð. Þetta staðfestir lögmaður hans í frétt á vef breska sjónvarpsins í kvöld. Fótbolti 15.11.2007 19:02 « ‹ 176 177 178 179 180 181 182 183 184 … 197 ›
Gattuso æfir með Rangers Á Ítalíu eru knattspyrnumenn í jólafríi. Stór hluti leikmanna AC Milan hélt til heitari landa en miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er mættur til Skotlands og æfir þar með Glasgow Rangers. Fótbolti 28.12.2007 16:05
Ronaldo er ekki á heimleið Ítalska félagið AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeim orðrómi er neitað að brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo sé á leið heim til Brasilíu. Fótbolti 27.12.2007 11:40
Lucio á óskalista AC Milan Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið. Fótbolti 24.12.2007 13:05
Collina undir verndarvæng lögreglu Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti. Fótbolti 24.12.2007 12:51
Inter vann Mílanóslaginn Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð. Fótbolti 23.12.2007 16:13
Adriano lánaður til Sao Paulo Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið lánaður til Sao Paulo í heimalandi sínu frá Inter á Ítalíu næsta hálfa árið. Fótbolti 19.12.2007 23:47
Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. Fótbolti 16.12.2007 19:09
Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. Fótbolti 16.12.2007 18:53
Kaka bestur hjá World Soccer Tímaritið World Soccer útnefndi í dag brasilíska miðjumanninn Kaka hjá AC Milan leikmann ársins. Þetta er önnur stór viðurkenning þessa frábæra leikmanns á stuttum tíma, en hann var valinn leikmaður ársins í Evrópu af France Football á dögunum. Fótbolti 13.12.2007 19:05
Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. Enski boltinn 12.12.2007 14:36
Ronaldo byrjaður að æfa með AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldo æfði í morgun í fyrsta skipti með AC Milan í langan tíma en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir HM félagsliða sem fer fram þar í landi. Fótbolti 11.12.2007 11:34
Inter ekki á eftir Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur þverneitað þeim sögusögnum að félagið hafi rætt við Jose Mourinho um að taka að sér starf knattspyrnustjóra. Fótbolti 11.12.2007 11:28
Adriano hlaut ruslatunnuna Adriano hefur fengið gullnu ruslatunnuna fyrir árið 2007. Ruslatunnan hefur verið afhent árlega síðustu fimm ár en hana hlýtur sá leikmaður sem ollið hefur mestum vonbrigðum í efstu deildinni á Ítalíu. Fótbolti 10.12.2007 19:43
Mourinho sagður á leið til AC Milan Gazetta dello Sport segir það fullvíst að Jose Mourinho verði næsti knattspyrnustjóri Evrópumeistara AC Milan. Fótbolti 10.12.2007 14:39
Inter á beinu brautinni Ítalíumeistarar Inter Milan náðu í dag sjö stiga forystu á toppi A-deildarinnar með 4-0 sigri á Torono. Zlatan Ibrahimovic, Julio Cruz, Luis Jimenez og Ivan Cordoba skoruðu mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2007 16:17
Empoli vann Juventus í bikarnum Botnlið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Empoli, kom heldur betur á óvænt í kvöld er liðið vann Juventus á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 6.12.2007 22:09
Inter og Roma juku forskot sitt Inter og Roma unnu þægilega heimasigra í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru á góðri leið með að stinga af á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.12.2007 22:27
Vill enginn ráða Lippi? Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi virðist ekki hafa fengið mörg símtöl undanfarið en hann er enn á ný að auglýsa sig á lausu í viðtölum við fjölmiðla. Lippi stýrði síðast ítalska landsliðinu til sigurs á HM í fyrra, en eina tilboðið sem vitað er að honum hafi verið boðið formlega til þessa er staða knattspyrnustjóra hjá Birmingham. Fótbolti 5.12.2007 13:31
Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. Fótbolti 1.12.2007 22:35
Hodgson ráðinn til Inter Enski knattspyrnuþjálfarinn Roy Hodgson sem í dag sagði af sér sem landsliðsþjálfari Finna, hefur ráðið sig í vinnu sem aðstoðarmaður Massimo Moratti, forseta Inter á Ítalíu. Fótbolti 30.11.2007 19:33
Kaka ætlar að læra til prests Miðjumaðurinn strangtrúaði Kaka hjá AC Milan og brasilíska landsliðinu segir að sig langi að læra til prests þegar hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 28.11.2007 20:12
Tekur við Palermo í fjórða sinn Francesco Guidolin var í dag ráðinn þjálfari Palermo en þetta er í fjórða sinn sem hann tekur við liðinu. Fótbolti 26.11.2007 19:08
Reggina af fallsvæðinu Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með liði sínu Reggina í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Fiorentina í dag. Stigið nægði til að lyfta liðinu af fallsvæðinu og hefur það nú hlotið 10 stig í 13 leikjum, en Fiorentina er í 4. sæti deildarinnar. Fótbolti 25.11.2007 19:06
Kaka fær gullknöttinn segja Ítalir Ítalska blaðið Corriera della Sera segist hafa heimildir fyrir því að miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur Gullknettinum þann 2. desember nk. Verðlaunin eru veitt besta knattspyrnumanni Evrópu árlega, en nú koma leikmenn frá löndum utan Evrópu líka til greina í valinu. Kaka mun hafa verið sagt að gera sig kláran til að mæta og taka við verðlaunum sínum í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 24.11.2007 17:41
Adriano neitar að vera kominn í flöskuna Brasilíski framherjinn Adriano segist ekki vera farinn að misnota áfengi á ný þrátt fyrir nokkrar fréttir af því að hann sé farinn að halla sér að flöskunni á ný þar sem hann er við æfingar í heimalandi sínu. Fótbolti 21.11.2007 10:45
Öskubuskuævintýrið AlbinoLeffe Smálið AlbinoLeffe situr sem stendur í efsta sæti ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Það verður að teljast afrek fyrir lið sem stofnað var af litlum efnum við samruna tveggja neðrideildarliða fyrir aðeins níu árum. Fótbolti 20.11.2007 13:30
Adriano líklegastur til að hreppa ruslatunnuna Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. Fótbolti 20.11.2007 13:00
Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. Fótbolti 19.11.2007 16:29
Adriano lánaður til Arsenal? Fregnir herma frá Ítalíu að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé á góðri leið með að landa lánssamningi við Inter vegna Brasilíumannsins Adriano. Enski boltinn 16.11.2007 13:43
Lögreglumaðurinn ákærður fyrir morð Lögreglumaðurinn sem banaði stuðningsmanni Lazio í átökunum sem urðu á Ítalíu um síðustu helgi verður ákærður fyrir morð. Þetta staðfestir lögmaður hans í frétt á vef breska sjónvarpsins í kvöld. Fótbolti 15.11.2007 19:02