Þýski boltinn Þrettán mörk í fjórum leikjum Þrettán mörk voru skoruð í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Schalke komst upp í annað sæti deildarinnar með 3-0 útisigri gegn Bochum. Fótbolti 6.5.2008 20:08 Bayern þýskur meistari Bayern München varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á útivelli í dag. Fótbolti 4.5.2008 17:48 Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. Enski boltinn 25.4.2008 16:47 Samningstilboð Lahm dregið til baka Framtíð þýska landsliðsmannsins Philipp Lahm hjá Bayern Munchen virðist nú vera upp í loft eftir að félagið tók samningstilboð til hans út af borðinu. Fótbolti 22.4.2008 18:54 Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. Fótbolti 19.4.2008 20:26 21. titillinn í augsýn hjá Bayern Bayern Munchen er nú komið með aðra höndina á meistaratitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Frankfurt í kvöld. Ítalinn Luca Toni hélt uppteknum hætti og skoraði tvívegis í leiknum. Fótbolti 16.4.2008 21:48 Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. Fótbolti 15.4.2008 20:40 Bayern burstaði Dortmund Tveir leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern Munchen náði 10 stiga forskoti á toppi deildarinnar með 5-0 stórsigri á Dortmund. Þá vann Leverkusen 3-0 sigur á meisturum Stuttgart. Fótbolti 13.4.2008 17:17 Tannlæknirinn leggur flautuna á hilluna Þýski knattspyrnudómarinn Markus Merk hefur ákveðið að flýta því að leggja flautuna á hilluna og ætlar að hætta nú í vor. Hann hafði áður gefið það út að hann ætlaði að hætta næsta vor. Fótbolti 8.4.2008 14:25 Bayern með níu stiga forskot Bayern München er með níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni þegar sjö umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að hada lent undir og orðið manni færri gegn Bochum náði liðið 3-1 sigri á heimavelli. Fótbolti 6.4.2008 19:17 Podolski hefur fengið nóg Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski segist vera búinn að fá sig fullsaddan af því að verma tréverkið hjá Bayern Munchen og íhugar að fara frá félaginu. Fótbolti 28.3.2008 11:33 Altintop er fótbrotinn Tyrkneski landsliðsmaðurinn Hamit Altintop hjá Bayern Munchen leikur væntanlega ekki meira með liði sínu á leiktíðinni og er tæpur fyrir EM í sumar eftir að hafa fótbrotnað í leik Tyrkja og Hvít-Rússa í gær. Fótbolti 27.3.2008 16:10 Matthäus ætlar aftur í slaginn í sumar Þýska goðsögnin Lothar Matthäus hefur tilkynnt að hann ætli sér aftur út í knattspyrnuþjálfun í sumar. Hann hefur nú klárað að ná sér í full þjálfunarréttindi en hefur ekki starfað sem þjálfari síðan hann hætti sem aðstoðarmaður Giovanni Trapattoni hjá Red Bull í Austurríki í fyrra. Fótbolti 26.3.2008 14:56 Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. Fótbolti 19.3.2008 22:29 Dortmund í úrslitaleikinn Borussia Dortmund komst í kvöld í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í þegar liðið vann 2. deildarliðið Carl Zeiss Jena 3-0 í undanúrslitum. Fótbolti 18.3.2008 22:59 Diego vill til Real Madrid Draumur Diego er að ganga til liðs við Real Madrid á Spáni. Þetta segir faðir þessa brasilíska miðjumanns sem hefur slegið í gegn með Werder Bremen í Þýskalandi á yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 18.3.2008 17:08 Ramelow hættur Þýski miðjumaðurinn Carsten Ramelow hjá Bayer Leverkusen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ramelow er 33 ára gamall og hefur átt í miklu stríði við meiðsli á undanförnum árum og fannst því rétt að hætta. Fótbolti 13.3.2008 13:19 Stuttgart á sigurbraut Portúgalinn Fernando Meira skoraði sigurmark Stuttgart sem vann Energie Cottbus 1-0 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni en markið kom á 30. mínútu. Fótbolti 11.3.2008 20:44 Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. Fótbolti 10.3.2008 11:48 Veldu mig í landsliðið, pabbi Miðjumaðurinn Mark van Bommel hjá Bayern Munchen gerir sér vonir um að spila með hollenska landsliðinu á ný þegar Marco van Basten lætur af störfum eftir EM í sumar. Fótbolti 5.3.2008 18:47 Bayern München á eftir Kuyt Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.3.2008 14:39 Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. Fótbolti 27.2.2008 22:07 Stuttgart tapaði fyrir 2. deildarliði Það er alltaf nóg um óvænt úrslit í þýsku bikarkeppninni. Stuttgart féll úr leik fyrir 2. deildarliðinu Carl Jeiss Jena eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Fótbolti 26.2.2008 22:02 Bayern náði ekki sigri Þar sem Werder Bremen beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í gær gat Bayern München náð sex stiga forystu í þýsku deildinni með því að vinna Hamborg í dag. Fótbolti 24.2.2008 18:25 Luca Toni skaut Bayern aftur í þriggja stiga forskot Ítalski sóknarmaðurinn Luca Toni skoraði öll þrjú mörk þýska liðsins Bayern München þegar liðið vann Hannover 3-0 í dag. Bayern komst með sigrinum aftur í þriggja stiga forystu á Werder Bremen. Fótbolti 17.2.2008 19:39 Werder Bremen upp að hlið Bayern Werder Bremen vann Nürnberg 2-0 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum komst Bremen upp að hlið Bayern München á toppi þýsku deildarinnar. Bæði lið hafa 40 stig en Bayern á leik inni gegn Hannover á morgun. Fótbolti 16.2.2008 16:05 Diego ekki á förum frá Werder Bremen Forráðamenn Werder Bremen í Þýskalandi eru allt annað en sáttir við að fjölmiðlar hafa verið að orða miðjumanninn Diego við ítalska liðið Juventus. Þeir segja að Diego sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 11.2.2008 14:11 Hitzfeld tekur við Sviss í sumar Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag. Fótbolti 5.2.2008 18:36 Klinsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München hefur tilkynnt að Jürgen Klinsmenn taki við starfi knattspyrnustjóra hjá liðinu frá og með 1. júlí næstkomandi. Fótbolti 11.1.2008 09:59 Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Fótbolti 5.1.2008 20:59 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 115 ›
Þrettán mörk í fjórum leikjum Þrettán mörk voru skoruð í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Schalke komst upp í annað sæti deildarinnar með 3-0 útisigri gegn Bochum. Fótbolti 6.5.2008 20:08
Bayern þýskur meistari Bayern München varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á útivelli í dag. Fótbolti 4.5.2008 17:48
Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. Enski boltinn 25.4.2008 16:47
Samningstilboð Lahm dregið til baka Framtíð þýska landsliðsmannsins Philipp Lahm hjá Bayern Munchen virðist nú vera upp í loft eftir að félagið tók samningstilboð til hans út af borðinu. Fótbolti 22.4.2008 18:54
Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. Fótbolti 19.4.2008 20:26
21. titillinn í augsýn hjá Bayern Bayern Munchen er nú komið með aðra höndina á meistaratitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Frankfurt í kvöld. Ítalinn Luca Toni hélt uppteknum hætti og skoraði tvívegis í leiknum. Fótbolti 16.4.2008 21:48
Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. Fótbolti 15.4.2008 20:40
Bayern burstaði Dortmund Tveir leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern Munchen náði 10 stiga forskoti á toppi deildarinnar með 5-0 stórsigri á Dortmund. Þá vann Leverkusen 3-0 sigur á meisturum Stuttgart. Fótbolti 13.4.2008 17:17
Tannlæknirinn leggur flautuna á hilluna Þýski knattspyrnudómarinn Markus Merk hefur ákveðið að flýta því að leggja flautuna á hilluna og ætlar að hætta nú í vor. Hann hafði áður gefið það út að hann ætlaði að hætta næsta vor. Fótbolti 8.4.2008 14:25
Bayern með níu stiga forskot Bayern München er með níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni þegar sjö umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að hada lent undir og orðið manni færri gegn Bochum náði liðið 3-1 sigri á heimavelli. Fótbolti 6.4.2008 19:17
Podolski hefur fengið nóg Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski segist vera búinn að fá sig fullsaddan af því að verma tréverkið hjá Bayern Munchen og íhugar að fara frá félaginu. Fótbolti 28.3.2008 11:33
Altintop er fótbrotinn Tyrkneski landsliðsmaðurinn Hamit Altintop hjá Bayern Munchen leikur væntanlega ekki meira með liði sínu á leiktíðinni og er tæpur fyrir EM í sumar eftir að hafa fótbrotnað í leik Tyrkja og Hvít-Rússa í gær. Fótbolti 27.3.2008 16:10
Matthäus ætlar aftur í slaginn í sumar Þýska goðsögnin Lothar Matthäus hefur tilkynnt að hann ætli sér aftur út í knattspyrnuþjálfun í sumar. Hann hefur nú klárað að ná sér í full þjálfunarréttindi en hefur ekki starfað sem þjálfari síðan hann hætti sem aðstoðarmaður Giovanni Trapattoni hjá Red Bull í Austurríki í fyrra. Fótbolti 26.3.2008 14:56
Bayern mætir Dortmund í úrslitum Það verða Bayern Munchen og Dortmund sem leika til úrslita í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bayern vann í kvöld 2-0 sigur á Wolfsburg í undanúrslitum með mörkum frá Miroslav Klose og Franck Ribery. Þetta er í 16. sinn sem Bayern leikur til úrslita í bikarkeppninni og hefur unnið 13 af 15 úrslitaleikjum sínum til þessa. Fótbolti 19.3.2008 22:29
Dortmund í úrslitaleikinn Borussia Dortmund komst í kvöld í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í þegar liðið vann 2. deildarliðið Carl Zeiss Jena 3-0 í undanúrslitum. Fótbolti 18.3.2008 22:59
Diego vill til Real Madrid Draumur Diego er að ganga til liðs við Real Madrid á Spáni. Þetta segir faðir þessa brasilíska miðjumanns sem hefur slegið í gegn með Werder Bremen í Þýskalandi á yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 18.3.2008 17:08
Ramelow hættur Þýski miðjumaðurinn Carsten Ramelow hjá Bayer Leverkusen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ramelow er 33 ára gamall og hefur átt í miklu stríði við meiðsli á undanförnum árum og fannst því rétt að hætta. Fótbolti 13.3.2008 13:19
Stuttgart á sigurbraut Portúgalinn Fernando Meira skoraði sigurmark Stuttgart sem vann Energie Cottbus 1-0 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni en markið kom á 30. mínútu. Fótbolti 11.3.2008 20:44
Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. Fótbolti 10.3.2008 11:48
Veldu mig í landsliðið, pabbi Miðjumaðurinn Mark van Bommel hjá Bayern Munchen gerir sér vonir um að spila með hollenska landsliðinu á ný þegar Marco van Basten lætur af störfum eftir EM í sumar. Fótbolti 5.3.2008 18:47
Bayern München á eftir Kuyt Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.3.2008 14:39
Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. Fótbolti 27.2.2008 22:07
Stuttgart tapaði fyrir 2. deildarliði Það er alltaf nóg um óvænt úrslit í þýsku bikarkeppninni. Stuttgart féll úr leik fyrir 2. deildarliðinu Carl Jeiss Jena eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Fótbolti 26.2.2008 22:02
Bayern náði ekki sigri Þar sem Werder Bremen beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í gær gat Bayern München náð sex stiga forystu í þýsku deildinni með því að vinna Hamborg í dag. Fótbolti 24.2.2008 18:25
Luca Toni skaut Bayern aftur í þriggja stiga forskot Ítalski sóknarmaðurinn Luca Toni skoraði öll þrjú mörk þýska liðsins Bayern München þegar liðið vann Hannover 3-0 í dag. Bayern komst með sigrinum aftur í þriggja stiga forystu á Werder Bremen. Fótbolti 17.2.2008 19:39
Werder Bremen upp að hlið Bayern Werder Bremen vann Nürnberg 2-0 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum komst Bremen upp að hlið Bayern München á toppi þýsku deildarinnar. Bæði lið hafa 40 stig en Bayern á leik inni gegn Hannover á morgun. Fótbolti 16.2.2008 16:05
Diego ekki á förum frá Werder Bremen Forráðamenn Werder Bremen í Þýskalandi eru allt annað en sáttir við að fjölmiðlar hafa verið að orða miðjumanninn Diego við ítalska liðið Juventus. Þeir segja að Diego sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 11.2.2008 14:11
Hitzfeld tekur við Sviss í sumar Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag. Fótbolti 5.2.2008 18:36
Klinsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München hefur tilkynnt að Jürgen Klinsmenn taki við starfi knattspyrnustjóra hjá liðinu frá og með 1. júlí næstkomandi. Fótbolti 11.1.2008 09:59
Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Fótbolti 5.1.2008 20:59