Þýski boltinn Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00 Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. Fótbolti 3.1.2024 06:39 Tuchel í áfalli yfir hversu slæmt ástandið hjá Bayern var Thomas Tuchel var brugðið hversu slæmt andlegt og líkamlegt ásigkomulag leikmanna Bayern München var þegar hann tók við liðinu í fyrra. Fótbolti 2.1.2024 15:30 Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. Fótbolti 28.12.2023 15:31 Þýska landsliðskonan gleymdi að fara í stuttbuxurnar Liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttir lenti í spaugilegri uppákomu í leik Bayern München í þýsku deildinni á dögunum. Fótbolti 22.12.2023 11:00 Sá markahæsti getur ekki beðið eftir fríinu og ætlar að senda myndir af ströndinni Harry Kane, markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir því að koma sér fyrir á ströndinni í sínu fyrsta jólafríi á ferlinum. Fótbolti 21.12.2023 18:31 Mjög stutt í að Sveindís Jane snúi aftur Það er mjög stutt í að við fáum að sjá íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur, leikmann Wolfsburg, aftur inn á knattspyrnuvellinum eftir meiðslahrjáða mánuði. Þessi öflugi leikmaður hefur ekki setið auðum höndum þrátt fyrir að hafa ekki geta' sinnt atvinnu sinni að fullu að undanförnu. Hún er rithöfundur nýrrar barnabókar sem kom út núna fyrir jólin. Fótbolti 21.12.2023 10:00 Glódís í 42. sæti yfir bestu leikmenn síðasta tímabils Fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins og Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir, er í 42. sæti á lista Goal.com yfir fimmtíu bestu leikmenn síðasta tímabils. Lesendur vefsíðunnar völdu listann. Fótbolti 20.12.2023 12:30 Dortmund og Leipzig töpuðu stigum í toppbaráttunni Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Dortmund og Leipzig, sem bæði berjast í kringum toppinn í deildinni, þurftu bæði að sætta sig við 1-1 jafntefli í sínum leikjum. Fótbolti 19.12.2023 21:35 Harry Kane sló 69 ára gamalt met Harry Kane heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í þýsku deildinni og bætir hvert metið á fætur öðru. Fótbolti 18.12.2023 16:01 Kane skoraði tvö í öruggum sigri Bayern Munchen heldur sig í námunda við topplið Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern vann í kvöld öruggan sigur á heimavelli gegn Stuttgart. Fótbolti 17.12.2023 20:23 Mikilvæg stig í súginn hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen töpuðu mikilvægum stigum gegn næst neðsta liði þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 17.12.2023 19:29 Van de Beek lánaður til Eintracht Frankfurt Donny Van de Beek, leikmaður Manchester United, mun ganga til liðs við Eintracht Frankfurt í Þýskalandi á lánssamningi út keppnistímabilið. Fótbolti 16.12.2023 11:01 Karólína skoraði er Leverkusen komst aftur á sigurbraut Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Bayer Leverkusen á bragðið er liðið vann langþráðan 4-1 sigur gegn botnliði Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.12.2023 19:23 Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41 Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46 Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 16:25 Ísak lagði upp er Düsseldorf tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir ótrúlegan 1-2 endurkomusigur gegn Magdeburg í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 19:06 Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46 Skoraði afar óheppilegt sjálfsmark í toppslagnum Daniel Heuer skoraði eitt óheppilegasta sjálfsmark sem sést hefur, í toppslag næstefstu deildar í Þýskalandi, Hamburg SV gegn St. Pauli. Fótbolti 1.12.2023 21:42 Stuðningsmenn Augsburg kveðja Alfreð á sunnudaginn Alfreð Finnbogason er í miklum metum hjá þýska fótboltafélaginu Augsburg. Stuðningsmenn þess fá tækifæri til að kveðja hann með stæl um helgina. Fótbolti 1.12.2023 12:01 Þýsk goðsgögn vill lækka Nagelsmann í tign Þýska fótboltalandsliðið er ekki að spila vel og ekki að byrja vel undir stjórn Julian Nagelsmann. Berti Vogts er með lausnina og er hún heldur róttæk. Hann segir að þjálfarinn ætti að vera aðstoðarþjálfari liðsins á komandi Evrópumóti. Fótbolti 30.11.2023 17:00 Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Fótbolti 29.11.2023 15:37 Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28 Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30 Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30 Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01 Bayern aftur á toppinn Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.11.2023 19:46 Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46 Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 115 ›
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00
Sancho gæti snúið aftur til Dortmund Jadon Sancho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, geti snúið aftur til Borussia Dortmund á láni áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok janúar. Fótbolti 3.1.2024 06:39
Tuchel í áfalli yfir hversu slæmt ástandið hjá Bayern var Thomas Tuchel var brugðið hversu slæmt andlegt og líkamlegt ásigkomulag leikmanna Bayern München var þegar hann tók við liðinu í fyrra. Fótbolti 2.1.2024 15:30
Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. Fótbolti 28.12.2023 15:31
Þýska landsliðskonan gleymdi að fara í stuttbuxurnar Liðsfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttir lenti í spaugilegri uppákomu í leik Bayern München í þýsku deildinni á dögunum. Fótbolti 22.12.2023 11:00
Sá markahæsti getur ekki beðið eftir fríinu og ætlar að senda myndir af ströndinni Harry Kane, markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir því að koma sér fyrir á ströndinni í sínu fyrsta jólafríi á ferlinum. Fótbolti 21.12.2023 18:31
Mjög stutt í að Sveindís Jane snúi aftur Það er mjög stutt í að við fáum að sjá íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur, leikmann Wolfsburg, aftur inn á knattspyrnuvellinum eftir meiðslahrjáða mánuði. Þessi öflugi leikmaður hefur ekki setið auðum höndum þrátt fyrir að hafa ekki geta' sinnt atvinnu sinni að fullu að undanförnu. Hún er rithöfundur nýrrar barnabókar sem kom út núna fyrir jólin. Fótbolti 21.12.2023 10:00
Glódís í 42. sæti yfir bestu leikmenn síðasta tímabils Fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins og Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir, er í 42. sæti á lista Goal.com yfir fimmtíu bestu leikmenn síðasta tímabils. Lesendur vefsíðunnar völdu listann. Fótbolti 20.12.2023 12:30
Dortmund og Leipzig töpuðu stigum í toppbaráttunni Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Dortmund og Leipzig, sem bæði berjast í kringum toppinn í deildinni, þurftu bæði að sætta sig við 1-1 jafntefli í sínum leikjum. Fótbolti 19.12.2023 21:35
Harry Kane sló 69 ára gamalt met Harry Kane heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Bayern München í þýsku deildinni og bætir hvert metið á fætur öðru. Fótbolti 18.12.2023 16:01
Kane skoraði tvö í öruggum sigri Bayern Munchen heldur sig í námunda við topplið Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern vann í kvöld öruggan sigur á heimavelli gegn Stuttgart. Fótbolti 17.12.2023 20:23
Mikilvæg stig í súginn hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen töpuðu mikilvægum stigum gegn næst neðsta liði þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 17.12.2023 19:29
Van de Beek lánaður til Eintracht Frankfurt Donny Van de Beek, leikmaður Manchester United, mun ganga til liðs við Eintracht Frankfurt í Þýskalandi á lánssamningi út keppnistímabilið. Fótbolti 16.12.2023 11:01
Karólína skoraði er Leverkusen komst aftur á sigurbraut Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Bayer Leverkusen á bragðið er liðið vann langþráðan 4-1 sigur gegn botnliði Duisburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15.12.2023 19:23
Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41
Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir öruggan 4-0 sigur á Udinese. Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan. Í Þýskalandi vann RB Leipzing útisigur á Borussia Dortmund. Fótbolti 9.12.2023 21:46
Þýsku meistararnir steinlágu gegn Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München máttu þola ótrúlegt 5-1 tap er liðið heimsótti Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.12.2023 16:25
Ísak lagði upp er Düsseldorf tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir ótrúlegan 1-2 endurkomusigur gegn Magdeburg í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 19:06
Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46
Skoraði afar óheppilegt sjálfsmark í toppslagnum Daniel Heuer skoraði eitt óheppilegasta sjálfsmark sem sést hefur, í toppslag næstefstu deildar í Þýskalandi, Hamburg SV gegn St. Pauli. Fótbolti 1.12.2023 21:42
Stuðningsmenn Augsburg kveðja Alfreð á sunnudaginn Alfreð Finnbogason er í miklum metum hjá þýska fótboltafélaginu Augsburg. Stuðningsmenn þess fá tækifæri til að kveðja hann með stæl um helgina. Fótbolti 1.12.2023 12:01
Þýsk goðsgögn vill lækka Nagelsmann í tign Þýska fótboltalandsliðið er ekki að spila vel og ekki að byrja vel undir stjórn Julian Nagelsmann. Berti Vogts er með lausnina og er hún heldur róttæk. Hann segir að þjálfarinn ætti að vera aðstoðarþjálfari liðsins á komandi Evrópumóti. Fótbolti 30.11.2023 17:00
Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Fótbolti 29.11.2023 15:37
Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28
Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30
Rændur í miðjum flutningum Kim Min-jae, miðvörður Bayern München í Þýskalandi, varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að vera rændur skömmu eftir að hann gekk í raðir Bayern. Aðeins var einum hlut rænt en sá hlutur var víst mikið notaður á heimili Kim. Fótbolti 20.11.2023 23:30
Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Fótbolti 20.11.2023 14:01
Bayern aftur á toppinn Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 19.11.2023 19:46
Sveindís Jane að líkindum frá út árið Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður frá út árið hið minnsta vegna meiðsla sem hafa verið að plaga hana. Þessu greindi landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson frá á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 17.11.2023 13:46
Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44