Þýski boltinn Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. Fótbolti 14.2.2011 14:20 Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 13.2.2011 00:18 Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32 Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25 Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:10 Mario Gomez: Chelsea bauð 42 milljónir evra í mig í janúar Mario Gomez, framherji Bayern Munchen, segir að Chelsea hafi reynt að kaupa sig frá þýska liðinu í janúarglugganum. Bayern hafnaði tilboði Chelsea upp á 35,7 milljónir punda og keypti í staðinn Fernando Torres fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 9.2.2011 13:52 Eyjólfur ráðinn aðstoðarþjálfari Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson hefur samkvæmt heimildum Visis verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari þýska liðsins Wolfsburg. Eyjólfur er staddur í Þýskalandi þessa stundina þar sem hann er að ganga frá sínum málum við félagið en hann mun starfa hjá liðinu út leiktíðina. Fótbolti 9.2.2011 10:53 McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04 Tók vítaspyrnu í leyfisleyfi og klikkaði - myndband Brasilíumaðurinn Diego er ekki vinsælasti maðurinn í Wolfsburg-liðinu í dag eftir 0-1 tapleik á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Diego hunsaði nefnilega fyrirmæli þjálfarans Steve McClaren og tók vítaspyrnnu í leyfisleysi í stöðunni 0-0. Fótbolti 7.2.2011 13:45 Gylfi skoraði í góðum sigri Hoffenheim - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson minnti enn og aftur á sig í dag er hann skoraði eitt marka Hoffenheim í 3-2 sigri á Kaiserslautern. Fótbolti 5.2.2011 16:24 Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:24 Þjálfari Gylfa fær langtímasamning Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 4.2.2011 11:05 Margir þýskir fótboltamenn búa við óvissa framtíð í fjármálum Einn af hverjum fimm knattspyrnumönnum í Þýskalandi búa við óvissa framtíð í fjármálum eftir að knattspyrnuferli þeirra lýkur. Þetta fullyrðir framkvæmdastjóri sambands þýskra atvinnumanna í fótbolta. Fótbolti 3.2.2011 19:19 Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Fótbolti 2.2.2011 11:50 Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Fótbolti 1.2.2011 15:39 Arjen Robben kýldi liðsfélaga sinn Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben var allt annað en ánægður með liðsfélaga sinn Thomas Müller þrátt fyrir 3-1 sigur Bayern München gegn Werder Bremen um helgina í efstu deild þýsku knattspyrnunnar. Fótbolti 31.1.2011 16:05 Gylfi kom inn á sem varamaður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 84. mínútu er Hoffenheim vann góðan 1-0 útisigur á Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2011 16:28 Ribery verður lengur frá Svo virðist sem að Franck Ribery muni ekki spila með Bayern München á ný fyrr en um miðjan febrúar í fyrsta lagi. Fótbolti 27.1.2011 14:46 Gylfi Þór og félagar eru úr leik í þýsku bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans úr Hoffenheim eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á útivelli gegn Energie Cottbus í kvöld. Gylfi var í byrjunarliði Hoffenheim en hann skoraði í gegn Gladbach í 2-0 sigri Hoffenheim þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, lék með Gylfa í framlínu Hoffenheim í fyrsta sinn frá því hann kom frá enska liðinu. Sport 26.1.2011 20:27 Van Nistelrooy í fýlu út í Hamburg Ruud van Nistelrooy hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Hamburg eftir að félagið neitaði honum um að fara á láni til spænska liðsins Real Madrid. Fótbolti 25.1.2011 12:25 Þjálfari Gylfa: Jafntefli sanngjörn úrslit Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, telur að 2-2 jafntefli við St. Pauli í þýsku deildinni hafi verið sanngjörn. Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tuttugu mínútur leiksins og náði David Alaba að jafna leikinn fyrir Hoffenheim á 90. mínútu. Fótbolti 23.1.2011 21:32 Gylfi kom inn á sem varamaður í jafntefli Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson fékk að sila síðustu 22 mínúturnar þegar Hoffenheim gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti St. Pauli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.1.2011 18:27 Van Nistelrooy segir það koma til greina að fara aftur til Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur staðfest það að Real Madrid sé áhugasamt um að fá hann aftur til félagsins. Hollendingurinn sem er orðinn 34 ára gamall gæti leyst af Argentínumanninn Gonzalo Higuaín sem spilar ekki meira í vetur vegna meiðsla. Fótbolti 17.1.2011 14:32 Nistelrooy aftur til Real Madrid? Þýska tímaritið Kicker segir frá því um helgina að Real Madrid vilji fá Ruud van Nistelrooy aftur til félagsins. Hollenski markahrókurinn er meira en til í það. Fótbolti 15.1.2011 23:37 Dortmund með þrettán stiga forystu Borussia Dortmund er komið með þrettán stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það vann góðan 1-3 sigur á Bayer Leverkusen í gærkvöldi. Fótbolti 15.1.2011 10:18 Svínaflensa grípur um sig í leikmannahópi Köln Fjórir leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Köln hafa greinst með svínaflensu en liðið mætir Kaiserslautern í deildinni nú um helgina. Fótbolti 14.1.2011 11:41 Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. Fótbolti 13.1.2011 16:08 Demba Ba getur verið upp í stúku í fýlu Það er orðið alveg ljóst að engar sættir verða á milli leikmannsins Demba Ba og Hoffenheim. Það staðfestir framkvæmdastjóri félagsins, Ernst Tanner. Fótbolti 10.1.2011 15:27 Arabískt lið vill fá Nistelrooy Hollenski framherjinn hjá Hamburg, Ruud Van Nistelrooy, gæti söðlað um eftir tímabilið og samið við lið í Sádi Arabíu. Hann fengi fyrir vikið vænan seðil. Fótbolti 10.1.2011 14:23 Ribery tekur fagnandi á móti nýju ári Árið 2010 var ekki gott fyrir franska knattspyrnumanninn Franck Ribery. Innan vallar gekk ekki vel og hann var þess utan mikið meiddur. Utan vallar lenti hann síðan í kynlífshneyksli. Fótbolti 10.1.2011 14:02 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 116 ›
Wolfsburg í sambandi við Rangnick Ralf Rangnick hefur viðurkennt að Wolfsburg hafi sett sig í samband við sig en hann hefur hug á að taka sér frí frá þjálfun til loka tímabilsins. Fótbolti 14.2.2011 14:20
Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 13.2.2011 00:18
Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. Fótbolti 12.2.2011 16:32
Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2011 16:25
Fréttatilkynning frá Wolfsburg: Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Eyjólfur Sverrisson hefur samþykkt það að vera aðstoðarþjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg fram á vor. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Wolfsburg. Samingur Eyjólfs er til loka tímabilsins. Fótbolti 10.2.2011 16:10
Mario Gomez: Chelsea bauð 42 milljónir evra í mig í janúar Mario Gomez, framherji Bayern Munchen, segir að Chelsea hafi reynt að kaupa sig frá þýska liðinu í janúarglugganum. Bayern hafnaði tilboði Chelsea upp á 35,7 milljónir punda og keypti í staðinn Fernando Torres fyrir 50 milljónir punda frá Liverpool. Enski boltinn 9.2.2011 13:52
Eyjólfur ráðinn aðstoðarþjálfari Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson hefur samkvæmt heimildum Visis verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari þýska liðsins Wolfsburg. Eyjólfur er staddur í Þýskalandi þessa stundina þar sem hann er að ganga frá sínum málum við félagið en hann mun starfa hjá liðinu út leiktíðina. Fótbolti 9.2.2011 10:53
McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04
Tók vítaspyrnu í leyfisleyfi og klikkaði - myndband Brasilíumaðurinn Diego er ekki vinsælasti maðurinn í Wolfsburg-liðinu í dag eftir 0-1 tapleik á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Diego hunsaði nefnilega fyrirmæli þjálfarans Steve McClaren og tók vítaspyrnnu í leyfisleysi í stöðunni 0-0. Fótbolti 7.2.2011 13:45
Gylfi skoraði í góðum sigri Hoffenheim - myndband Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson minnti enn og aftur á sig í dag er hann skoraði eitt marka Hoffenheim í 3-2 sigri á Kaiserslautern. Fótbolti 5.2.2011 16:24
Gylfi Þór orðaður við Atletico Madrid í spænskum fjölmiðlum Spænska dagblaðið As fullyrðir í dag að Atletico Madrid hafi áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig næsta sumar. Fótbolti 4.2.2011 13:24
Þjálfari Gylfa fær langtímasamning Marco Pezzaiuoli verður áfram þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim en hann skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 4.2.2011 11:05
Margir þýskir fótboltamenn búa við óvissa framtíð í fjármálum Einn af hverjum fimm knattspyrnumönnum í Þýskalandi búa við óvissa framtíð í fjármálum eftir að knattspyrnuferli þeirra lýkur. Þetta fullyrðir framkvæmdastjóri sambands þýskra atvinnumanna í fótbolta. Fótbolti 3.2.2011 19:19
Átti Gylfi Þór að verða miðvörður? Að sögn Ólafs Kristjánssonar, þjálfara meistaraflokksliðs Breiðabliks, leit út fyrir að Steve Coppell, þáverandi þjálfari Reading, vildi nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðarssonar í stöðu miðvarðar. Þetta kom fram í máli Ólafs á þjálfaranámskeiði sem KSÍ stóð fyrir um síðustu helgi. Fótbolti 2.2.2011 11:50
Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Fótbolti 1.2.2011 15:39
Arjen Robben kýldi liðsfélaga sinn Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben var allt annað en ánægður með liðsfélaga sinn Thomas Müller þrátt fyrir 3-1 sigur Bayern München gegn Werder Bremen um helgina í efstu deild þýsku knattspyrnunnar. Fótbolti 31.1.2011 16:05
Gylfi kom inn á sem varamaður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 84. mínútu er Hoffenheim vann góðan 1-0 útisigur á Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2011 16:28
Ribery verður lengur frá Svo virðist sem að Franck Ribery muni ekki spila með Bayern München á ný fyrr en um miðjan febrúar í fyrsta lagi. Fótbolti 27.1.2011 14:46
Gylfi Þór og félagar eru úr leik í þýsku bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans úr Hoffenheim eru úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á útivelli gegn Energie Cottbus í kvöld. Gylfi var í byrjunarliði Hoffenheim en hann skoraði í gegn Gladbach í 2-0 sigri Hoffenheim þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, lék með Gylfa í framlínu Hoffenheim í fyrsta sinn frá því hann kom frá enska liðinu. Sport 26.1.2011 20:27
Van Nistelrooy í fýlu út í Hamburg Ruud van Nistelrooy hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Hamburg eftir að félagið neitaði honum um að fara á láni til spænska liðsins Real Madrid. Fótbolti 25.1.2011 12:25
Þjálfari Gylfa: Jafntefli sanngjörn úrslit Marco Pezzaiuoli, þjálfari Hoffenheim, telur að 2-2 jafntefli við St. Pauli í þýsku deildinni hafi verið sanngjörn. Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu tuttugu mínútur leiksins og náði David Alaba að jafna leikinn fyrir Hoffenheim á 90. mínútu. Fótbolti 23.1.2011 21:32
Gylfi kom inn á sem varamaður í jafntefli Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson fékk að sila síðustu 22 mínúturnar þegar Hoffenheim gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti St. Pauli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.1.2011 18:27
Van Nistelrooy segir það koma til greina að fara aftur til Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur staðfest það að Real Madrid sé áhugasamt um að fá hann aftur til félagsins. Hollendingurinn sem er orðinn 34 ára gamall gæti leyst af Argentínumanninn Gonzalo Higuaín sem spilar ekki meira í vetur vegna meiðsla. Fótbolti 17.1.2011 14:32
Nistelrooy aftur til Real Madrid? Þýska tímaritið Kicker segir frá því um helgina að Real Madrid vilji fá Ruud van Nistelrooy aftur til félagsins. Hollenski markahrókurinn er meira en til í það. Fótbolti 15.1.2011 23:37
Dortmund með þrettán stiga forystu Borussia Dortmund er komið með þrettán stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það vann góðan 1-3 sigur á Bayer Leverkusen í gærkvöldi. Fótbolti 15.1.2011 10:18
Svínaflensa grípur um sig í leikmannahópi Köln Fjórir leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Köln hafa greinst með svínaflensu en liðið mætir Kaiserslautern í deildinni nú um helgina. Fótbolti 14.1.2011 11:41
Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. Fótbolti 13.1.2011 16:08
Demba Ba getur verið upp í stúku í fýlu Það er orðið alveg ljóst að engar sættir verða á milli leikmannsins Demba Ba og Hoffenheim. Það staðfestir framkvæmdastjóri félagsins, Ernst Tanner. Fótbolti 10.1.2011 15:27
Arabískt lið vill fá Nistelrooy Hollenski framherjinn hjá Hamburg, Ruud Van Nistelrooy, gæti söðlað um eftir tímabilið og samið við lið í Sádi Arabíu. Hann fengi fyrir vikið vænan seðil. Fótbolti 10.1.2011 14:23
Ribery tekur fagnandi á móti nýju ári Árið 2010 var ekki gott fyrir franska knattspyrnumanninn Franck Ribery. Innan vallar gekk ekki vel og hann var þess utan mikið meiddur. Utan vallar lenti hann síðan í kynlífshneyksli. Fótbolti 10.1.2011 14:02