Háskólar Rektor sem hlustar og miðlar: X-Björn Nú stendur fyrir dyrum kjör til rektors Háskóla Íslands. Komandi rektor bíður það verkefni að leiða háskólann í gegnum samfélagslegt umrót og efla stuðning almennings og stjórnmálafólks við vísindastörf. Skoðun 11.3.2025 14:10 Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir Eftir nokkra daga kjósa nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands sér nýjan rektor. Ein af þeim sem gefið hefur kost á sér í embættið er Ingibjörg Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor vísinda og samfélags. Ingibjörg er hokin af reynslu og hefur gengt margvíslegum stjórnunarstörfum innan HÍ undanfarinn áratug. Skoðun 11.3.2025 13:02 Mikilvægasta rektorskjör í manna minnum ...og hvers vegna ég styð Magnús Karl Heimurinn er að ganga í gegnum viðamiklar og víðsjáverðar samfélagsbreytingar. Þannig stendur nútímasamfélagið frammi fyrir stórtækum og aðkallandi ógnum og áskorunum sem mikil óvissa ríkir um hvernig muni þróast á komandi árum. Skoðun 11.3.2025 07:33 Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Taflan sýnir hvernig æðsta menntastofnun þjóðarinnar, Háskóli Íslands, hafði eina milljón og sextíu þúsund krónur af ”viðskiptavini” í spilavítum sínum á tveimur sólarhringum. Skoðun 10.3.2025 21:03 Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Ég átti nú alveg von á að grein sem ég skrifaði nýlega myndi vekja einhver viðbrögð, en ég bjóst ekki við því hve sterk þau yrðu. Í greininni fjallaði ég um samtal sem ég átti við 15 ára ungling sem átti í erfiðleikum með að skilja hugtakið rök þegar hann fékk það verkefni að skrifa rökfærsluritgerð. Ég velti upp spurningunni: Er gagnrýnin hugsun nægilega vel kennd í skólakerfinu? Skoðun 9.3.2025 14:01 Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Nemendur í lögfræði við Háskólann í Reykjavík bjóða í dag aðstoð við gerð skattframtals. Einn skipuleggjenda segir nema öðlast dýrmæta reynslu og fólk oftast ganga út með bros á vör. Innlent 9.3.2025 12:34 Magnús Karl er einstakur kennari og verður afburða rektor Rektorskjör er framundan í Háskóla Íslands. Í framboði er Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild. Hluti af starfi hans sem prófessor er að sinna kennslu í lyfjafræði á þriðja ári í tannlæknisfræði og hefur hann fyrir löngu stimplað sig inn sem einn vinsælasti kennari deildarinnar. Skoðun 9.3.2025 09:03 „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Maður sér aðrar mömmur, þær eru kannski að vinna og í skóla og með börnin. Ég bara skil ekki hvernig það er hægt. Það er eins og það sé svo rosalega mikið erfiðisvinna fyrir hausinn á mér að vera með börnin að ég verð ógeðslega þreytt,“ segir íslensk móðir sem greind er með geðsjúkdóm. Lífið 9.3.2025 09:03 Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Nýlega átti ég athyglisvert samtal um skólastarf, sem vakti mig til umhugsunar um hvernig við kennum ungmennum rökhugsun og gagnrýna hugsun. Skoðun 8.3.2025 16:01 Framtíð og upprisa háskólamenntunar á Íslandi – Silja Bára og stúdentar Fljótlega munu starfsfólk og stúdentar ganga til kosninga um næsta leiðtoga og andlit Háskóla Íslands og eru öll framboðins með margra ára reynslu af störfum innan veggja skólans. Skoðun 7.3.2025 08:02 Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Forseti Landssambands íslenskra stúdenta segir skjóta skökku við að tugir milljarða hafi setið inni á bankabók Menntasjóðs á sama tíma og stúdentar borgi himinháa vexti af námslánum. Breytingar á lögum um Mennntasjóð séu skref í rétta átt en margt þurfi að gera svo hann þjóni tilgangi sínum sem félagslegur jöfnunarsjóður. Neytendur 6.3.2025 21:02 Hagsmunir stúdenta eru hagsmunir háskóla Það er mikilvægt fyrir framtíðina að háskólar skili út í samfélagið vel menntuðu fólki sem getur tekist á við helstu vandamálin sem nú eru yfirvonandi. Þar á meðal eru hverfandi líffræðilegur fjölbreytileiki, loftslagsvá, aukin skautun og bakslag í jafnréttisbaráttu. Skoðun 6.3.2025 15:32 Háskóli Íslands þarfnast afburðaleiðtoga Háskóli Íslands (HÍ) er vanfjármagnaður. Fjárframlagið til hans er um þriðjungi minna en meðaltal háskóla á Norðurlöndunum, þar sem starfsemi og verðlag er svipað. Skoðun 6.3.2025 13:32 Aðgengismál í HÍ – Háskóli fyrir öll? Á síðasta fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands var lögð fram tillaga um að Háskóli Íslands ætti að ráða aðgengisfulltrúa í starf. Sú tillaga var samþykkt einróma og sýnir fram á vilja stúdenta til þess að bæta og vinna að aðgengismálum innan Háskóla Íslands. Skoðun 6.3.2025 10:31 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Fjörutíu milljarðar af endurgreiddu lánsfé Lánasjóðs námsmanna, sem lagður var niður árið 2020, hafa farið í útlán Menntasjóðs námsmanna, sem tók við af LÍN. Á sama tíma hafa þrjátíu milljarðar safnast upp á reikningum MSNM. Háskólaráðherra kannaðist ekki við það þegar fréttastofa spurði hann út í málið föstudaginn 28. febrúar. Innlent 6.3.2025 10:15 Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Við erum öll starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ) og Landspítala og styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands. Skoðun 5.3.2025 09:01 Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor „Maður einfaldlega skilur allt betur sem Magnús Karl kennir,“ sagði læknanemi þegar kennsla hans í lyfjafræði barst í tal. Skoðun 4.3.2025 22:31 Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ingibjörg Gunnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð íslenskra fræðimanna á sviði næringarfræði og heilsu. Sem prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur hún haft veruleg áhrif á þróun og stefnu næringarfræðirannsókna á Íslandi. Hennar faglega nálgun, metnaður og frumkvæði hafa gert hana að einum af lykilpersónum í þessari fræðigrein og háskólasamfélaginu. Skoðun 4.3.2025 21:02 Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Eftir að hafa kynnst Kolbrúnu Pálsdóttur í gegnum okkar eigin náms- og starfsár í Háskóla Íslands, erum við sannfærð um að hún sé rétti leiðtoginn til að stýra skólanum inn í framtíðina. Hún hefur verið námsbrautarformaður tómstunda- og félagsmálafræði og einnig sviðsforseti Menntavísindasviðs. Skoðun 4.3.2025 17:31 Ég styð Magnús Karl Það gladdi mig mikið þegar minn kæri vinur Magnús Karl sagði mér að hann ætlaði að gefa kost á sér til embættis rektors Háskóla Íslands. Hann er ekki bara einn gáfaðasti maður sem ég hef kynnst heldur og ljúfmenni og sannur mannvinur. Skoðun 4.3.2025 16:32 Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Háskóli Íslands er stærsta menntastofnun landsins. Fyrir nemendur skiptir miklu máli að stúdentum standi til boða bæði gott nám og raunverulegur stuðningur og aðstaða til að helga sig námi sínu. Skoðun 4.3.2025 09:47 Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Mikil og velheppnuð ráðstefna þar sem notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni fór fram um síðustu helgi. Þar talaði meðal annarra Rick Doblin sálfræðingur - afar þekktur meðal þeirra sem hafa gefið hugvíkkandi efnum í tengslum við meðferðarstarf gaum. Hann taldi Ísland hafa allt til að taka forystu á heimsvísu í þessum efnum. Og sá engin tormerki á því. Innlent 4.3.2025 07:03 Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Hinn árlegi Háskóladagur fór fram í gær. Allir háskólar landsins stóðu að viðburðinum og kynntu gesti fyrir þeim námsleiðum sem þeir hafa upp á að bjóða. Innlent 2.3.2025 09:46 Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Nú stendur fyrir dyrum rektorskjör við Háskóla Íslands og Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs, er ein þeirra sem býður sig fram til embættisins. Skoðun 1.3.2025 12:31 Fyrirmynd í kennslu og fræðastarfi – af hverju við styðjum Silju Báru Góðir kennarar skilja eftir sig spor – ekki bara í námsbókum heldur í því hvernig þau hvetja nemendur sína til að hugsa, eflast og þroskast. Skoðun 1.3.2025 08:02 Háskóladagurinn og föðurlausir drengir Þann 1. mars er hin árlegi háskóladagur í HÍ þar sem fer fram kynning á öllu grunnámi. Sjálf verð ég á háskólatorgi að kynna námsbraut í félagsfræði. Á þeirri námsbraut er hægt að læra afbrotafræði sem er mitt sérsvið og langar mig að deila með ykkur hvers vegna ég tel hana mikilvæga og ekki síður skemmtilega. Skoðun 28.2.2025 14:01 Björn Þorsteinsson er gefandi og gagnrýninn stjórnandi fyrir öflugan Háskóla Íslands Nú líður að kosningum til embættis rektors Háskóla Íslands og það eru okkur undirrituðum mikil gleðitíðindi að Björn Þorsteinsson bjóði sig fram. Skoðun 28.2.2025 13:32 Vandi Háskóla Íslands og lausnir – III – Fjármögnun háskóla Nú stendur yfir rektorskjör við HÍ. Rektorskandídatar skilja að fjármögnun HÍ og rannsókna almennt er langt undir því sem eðlilegt getur talist og hamlar starfseminni. Hana þarf að bæta. En, fleira þarf að lagfæra innan opinbera háskólakerfisins er tengist grunnskipulagi þess. Skoðun 28.2.2025 10:33 Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Opinberir háskólar á Íslandi eru vanfjármagnaðir og það á ekki síst við um Háskóla Íslands sem að bæði þjóðskóli og alþjóðlegur rannsóknaháskóli. Fjárveitingar til háskóla hér á landi eru töluvert lægri en á öðrum Norðurlöndum. Skoðun 27.2.2025 11:48 Strákar og stálp fá styrk Háskólinn í Reykjavík fagnar nýundirrituðu samkomulagi milli Háskólans í Reykjavík og JBT Marel og Brim um styrkveitingu fyrir viðburðinum Strákar og stálp í háskóla sem mun fara fram nú í vor. Viðskipti innlent 26.2.2025 11:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 27 ›
Rektor sem hlustar og miðlar: X-Björn Nú stendur fyrir dyrum kjör til rektors Háskóla Íslands. Komandi rektor bíður það verkefni að leiða háskólann í gegnum samfélagslegt umrót og efla stuðning almennings og stjórnmálafólks við vísindastörf. Skoðun 11.3.2025 14:10
Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir Eftir nokkra daga kjósa nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands sér nýjan rektor. Ein af þeim sem gefið hefur kost á sér í embættið er Ingibjörg Gunnarsdóttir, aðstoðarrektor vísinda og samfélags. Ingibjörg er hokin af reynslu og hefur gengt margvíslegum stjórnunarstörfum innan HÍ undanfarinn áratug. Skoðun 11.3.2025 13:02
Mikilvægasta rektorskjör í manna minnum ...og hvers vegna ég styð Magnús Karl Heimurinn er að ganga í gegnum viðamiklar og víðsjáverðar samfélagsbreytingar. Þannig stendur nútímasamfélagið frammi fyrir stórtækum og aðkallandi ógnum og áskorunum sem mikil óvissa ríkir um hvernig muni þróast á komandi árum. Skoðun 11.3.2025 07:33
Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Taflan sýnir hvernig æðsta menntastofnun þjóðarinnar, Háskóli Íslands, hafði eina milljón og sextíu þúsund krónur af ”viðskiptavini” í spilavítum sínum á tveimur sólarhringum. Skoðun 10.3.2025 21:03
Hvernig kennum við gagnrýna hugsun? – Umræða sem þarf að halda áfram Ég átti nú alveg von á að grein sem ég skrifaði nýlega myndi vekja einhver viðbrögð, en ég bjóst ekki við því hve sterk þau yrðu. Í greininni fjallaði ég um samtal sem ég átti við 15 ára ungling sem átti í erfiðleikum með að skilja hugtakið rök þegar hann fékk það verkefni að skrifa rökfærsluritgerð. Ég velti upp spurningunni: Er gagnrýnin hugsun nægilega vel kennd í skólakerfinu? Skoðun 9.3.2025 14:01
Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Nemendur í lögfræði við Háskólann í Reykjavík bjóða í dag aðstoð við gerð skattframtals. Einn skipuleggjenda segir nema öðlast dýrmæta reynslu og fólk oftast ganga út með bros á vör. Innlent 9.3.2025 12:34
Magnús Karl er einstakur kennari og verður afburða rektor Rektorskjör er framundan í Háskóla Íslands. Í framboði er Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild. Hluti af starfi hans sem prófessor er að sinna kennslu í lyfjafræði á þriðja ári í tannlæknisfræði og hefur hann fyrir löngu stimplað sig inn sem einn vinsælasti kennari deildarinnar. Skoðun 9.3.2025 09:03
„Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Maður sér aðrar mömmur, þær eru kannski að vinna og í skóla og með börnin. Ég bara skil ekki hvernig það er hægt. Það er eins og það sé svo rosalega mikið erfiðisvinna fyrir hausinn á mér að vera með börnin að ég verð ógeðslega þreytt,“ segir íslensk móðir sem greind er með geðsjúkdóm. Lífið 9.3.2025 09:03
Þegar nemendur skilja ekki grundvallarhugtök: Hvað segir það um kennsluna? Nýlega átti ég athyglisvert samtal um skólastarf, sem vakti mig til umhugsunar um hvernig við kennum ungmennum rökhugsun og gagnrýna hugsun. Skoðun 8.3.2025 16:01
Framtíð og upprisa háskólamenntunar á Íslandi – Silja Bára og stúdentar Fljótlega munu starfsfólk og stúdentar ganga til kosninga um næsta leiðtoga og andlit Háskóla Íslands og eru öll framboðins með margra ára reynslu af störfum innan veggja skólans. Skoðun 7.3.2025 08:02
Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Forseti Landssambands íslenskra stúdenta segir skjóta skökku við að tugir milljarða hafi setið inni á bankabók Menntasjóðs á sama tíma og stúdentar borgi himinháa vexti af námslánum. Breytingar á lögum um Mennntasjóð séu skref í rétta átt en margt þurfi að gera svo hann þjóni tilgangi sínum sem félagslegur jöfnunarsjóður. Neytendur 6.3.2025 21:02
Hagsmunir stúdenta eru hagsmunir háskóla Það er mikilvægt fyrir framtíðina að háskólar skili út í samfélagið vel menntuðu fólki sem getur tekist á við helstu vandamálin sem nú eru yfirvonandi. Þar á meðal eru hverfandi líffræðilegur fjölbreytileiki, loftslagsvá, aukin skautun og bakslag í jafnréttisbaráttu. Skoðun 6.3.2025 15:32
Háskóli Íslands þarfnast afburðaleiðtoga Háskóli Íslands (HÍ) er vanfjármagnaður. Fjárframlagið til hans er um þriðjungi minna en meðaltal háskóla á Norðurlöndunum, þar sem starfsemi og verðlag er svipað. Skoðun 6.3.2025 13:32
Aðgengismál í HÍ – Háskóli fyrir öll? Á síðasta fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands var lögð fram tillaga um að Háskóli Íslands ætti að ráða aðgengisfulltrúa í starf. Sú tillaga var samþykkt einróma og sýnir fram á vilja stúdenta til þess að bæta og vinna að aðgengismálum innan Háskóla Íslands. Skoðun 6.3.2025 10:31
30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Fjörutíu milljarðar af endurgreiddu lánsfé Lánasjóðs námsmanna, sem lagður var niður árið 2020, hafa farið í útlán Menntasjóðs námsmanna, sem tók við af LÍN. Á sama tíma hafa þrjátíu milljarðar safnast upp á reikningum MSNM. Háskólaráðherra kannaðist ekki við það þegar fréttastofa spurði hann út í málið föstudaginn 28. febrúar. Innlent 6.3.2025 10:15
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Við erum öll starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ) og Landspítala og styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands. Skoðun 5.3.2025 09:01
Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor „Maður einfaldlega skilur allt betur sem Magnús Karl kennir,“ sagði læknanemi þegar kennsla hans í lyfjafræði barst í tal. Skoðun 4.3.2025 22:31
Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ingibjörg Gunnarsdóttir hefur skipað sér í fremstu röð íslenskra fræðimanna á sviði næringarfræði og heilsu. Sem prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags hefur hún haft veruleg áhrif á þróun og stefnu næringarfræðirannsókna á Íslandi. Hennar faglega nálgun, metnaður og frumkvæði hafa gert hana að einum af lykilpersónum í þessari fræðigrein og háskólasamfélaginu. Skoðun 4.3.2025 21:02
Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Eftir að hafa kynnst Kolbrúnu Pálsdóttur í gegnum okkar eigin náms- og starfsár í Háskóla Íslands, erum við sannfærð um að hún sé rétti leiðtoginn til að stýra skólanum inn í framtíðina. Hún hefur verið námsbrautarformaður tómstunda- og félagsmálafræði og einnig sviðsforseti Menntavísindasviðs. Skoðun 4.3.2025 17:31
Ég styð Magnús Karl Það gladdi mig mikið þegar minn kæri vinur Magnús Karl sagði mér að hann ætlaði að gefa kost á sér til embættis rektors Háskóla Íslands. Hann er ekki bara einn gáfaðasti maður sem ég hef kynnst heldur og ljúfmenni og sannur mannvinur. Skoðun 4.3.2025 16:32
Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Háskóli Íslands er stærsta menntastofnun landsins. Fyrir nemendur skiptir miklu máli að stúdentum standi til boða bæði gott nám og raunverulegur stuðningur og aðstaða til að helga sig námi sínu. Skoðun 4.3.2025 09:47
Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Mikil og velheppnuð ráðstefna þar sem notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni fór fram um síðustu helgi. Þar talaði meðal annarra Rick Doblin sálfræðingur - afar þekktur meðal þeirra sem hafa gefið hugvíkkandi efnum í tengslum við meðferðarstarf gaum. Hann taldi Ísland hafa allt til að taka forystu á heimsvísu í þessum efnum. Og sá engin tormerki á því. Innlent 4.3.2025 07:03
Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Hinn árlegi Háskóladagur fór fram í gær. Allir háskólar landsins stóðu að viðburðinum og kynntu gesti fyrir þeim námsleiðum sem þeir hafa upp á að bjóða. Innlent 2.3.2025 09:46
Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Nú stendur fyrir dyrum rektorskjör við Háskóla Íslands og Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs, er ein þeirra sem býður sig fram til embættisins. Skoðun 1.3.2025 12:31
Fyrirmynd í kennslu og fræðastarfi – af hverju við styðjum Silju Báru Góðir kennarar skilja eftir sig spor – ekki bara í námsbókum heldur í því hvernig þau hvetja nemendur sína til að hugsa, eflast og þroskast. Skoðun 1.3.2025 08:02
Háskóladagurinn og föðurlausir drengir Þann 1. mars er hin árlegi háskóladagur í HÍ þar sem fer fram kynning á öllu grunnámi. Sjálf verð ég á háskólatorgi að kynna námsbraut í félagsfræði. Á þeirri námsbraut er hægt að læra afbrotafræði sem er mitt sérsvið og langar mig að deila með ykkur hvers vegna ég tel hana mikilvæga og ekki síður skemmtilega. Skoðun 28.2.2025 14:01
Björn Þorsteinsson er gefandi og gagnrýninn stjórnandi fyrir öflugan Háskóla Íslands Nú líður að kosningum til embættis rektors Háskóla Íslands og það eru okkur undirrituðum mikil gleðitíðindi að Björn Þorsteinsson bjóði sig fram. Skoðun 28.2.2025 13:32
Vandi Háskóla Íslands og lausnir – III – Fjármögnun háskóla Nú stendur yfir rektorskjör við HÍ. Rektorskandídatar skilja að fjármögnun HÍ og rannsókna almennt er langt undir því sem eðlilegt getur talist og hamlar starfseminni. Hana þarf að bæta. En, fleira þarf að lagfæra innan opinbera háskólakerfisins er tengist grunnskipulagi þess. Skoðun 28.2.2025 10:33
Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Opinberir háskólar á Íslandi eru vanfjármagnaðir og það á ekki síst við um Háskóla Íslands sem að bæði þjóðskóli og alþjóðlegur rannsóknaháskóli. Fjárveitingar til háskóla hér á landi eru töluvert lægri en á öðrum Norðurlöndum. Skoðun 27.2.2025 11:48
Strákar og stálp fá styrk Háskólinn í Reykjavík fagnar nýundirrituðu samkomulagi milli Háskólans í Reykjavík og JBT Marel og Brim um styrkveitingu fyrir viðburðinum Strákar og stálp í háskóla sem mun fara fram nú í vor. Viðskipti innlent 26.2.2025 11:33