
PartyZone

DJ Koze með sumarsmell í toppsætinu
Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög ágúst. Þjóðverjinn DJ Koze á topplagið en það er sannkallaður sumarsmellur.

Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Breskur doktor í taugavísindum og erfðafræði á toppnum í raftónlistinni
Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög mars. Á toppnum trónir breski raftónlistarmaðurinn Floating Points frá Manchester. Hann er doktor í taugavísindum og erfðafræði og orðinn einn þekktasti raftónlistarmaður Breta.

Bensol er plötusnúður mánaðarins
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Endurgerð af slagara Manu Chao á toppnum
Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög febrúar. Á toppnum trónir endurgerð af þekktu lagi Manu Chao eftir Sofiu Kourtesis, plötusnúð frá Perú.

Hinn sænski DJ Seinfeld með lag ársins
Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu.

Öll topplög árslista PartyZone frá upphafi
Annað kvöld kynna liðsmenn danstónlistarþáttarins PartyZone árslista sinn, fimmtíu bestu danstónlistarlög ársins 2021 að mati plötusnúðanna.

Leggur viðurnefninu BigRoom eftir rúman áratug
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Alltaf verið skotin í níunda áratugnum
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Dívur frá Detroit á toppnum
Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög október og nóvembermánaðar. Á toppnum trónir Dames Brown, tríó söngdíva frá Detroit.

Árið 1996 var hápunktur í útgáfu danstónlistar
Safnplatan PartyZone 96 á tuttugu og fimm ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Í tilefni af því er bæði platan og besta danstónlist þess tíma spiluð í nýjustu tveimur þáttum PartyZone og er hægt að hlusta á þá á Vísi og í öppum Bylgjunnar, FM957 og X977.

Björn Salvador er plötusnúður mánaðarins
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Nina Kraviz með besta lag mánaðarins
Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög septembermánaðar. Á toppnum trónir hin rússneska Nina Kraviz.

Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Halda kúlinu þrátt fyrir vinsældir
PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir ágúst.

Símon Fknhndsm með yfirtöku í nýjasta þætti PartyZone
Í nýjasta þætti PartyZone er Símon Fknhndsm, einn öflugasti plötusnúður landsins og einn stjórnenda þáttarins, með DJ takeover og spilar og hljóðblandar sína uppáhalds tónlist.

Fusion Groove með „verulega stutterma“ sett í nýjasta þætti PartyZone
Nýjasti PartyZone þátturinn inniheldur meðal annars sett frá Fusion Groove, sem er að mati þáttastjórnenda sumarlegt og „verulega stutterma“, en snúðurinn tók settið upp á pallinum heima hjá sér.

Nýr listi með því heitasta í danstónlistinni fyrir sumarið
Glænýr PartyZone listi fyrir júní er kynntur og fluttur í nýjasta þætti PartyZone, sem fór í loftið á Vísi í dag.

„Danssumarið 2021 verður eitthvað blast“
Umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hóa mánaðarlega í fjölda plötusnúða og taka saman lista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist þann mánuðinn.

Booka Shade spila i PartyZone
Fyrsti sumarþáttur Party Zone fór í loftið undir loka aprílmánaðar, þann 30. apríl.

Tróna á toppnum með sitt fyrsta lag í tvo áratugi
PartyZone gaf í dag út nýjan topplista þar sem fyrsta lag frá sveitinni Masters At Work í 20 ár trónir á toppnum.

Mixuðu níu tíma dansveislu fyrir páskana
Páskaþáttur af tónlistarþættinum PartyZone 2021 fór í loftið á Vísi um helgina. Þema þáttarins að þessu sinni var árið 2000. „Árið 2000 var frábært danstónlistar ár og skemmtanalífið hér á landi var mjög viðburðaríkt. Það má segja að plötusnúðamenningin og danssenan hafi verið á algerum yfirsnúningi þetta herrans aldamótaár árið 2000,“ segir í lýsingu aðstandenda þáttanna.

Dans og báns úr MH á toppi PartyZone listans
Nýr PartyZone hlaðvarpsþáttur er kominn á „öldur netvakans“. Fyrsti PartyZone listi ársins, topp 30 fyrir febrúarmánuð, er kynntur og spilaður í þættinum. Árið fer af stað með látum samkvæmt þáttastjórnendum og má finna frábæra nýja tónlist úr heimi danstónlistarinnar í þættinum. Sem fyrr byggir listinn á vali plötusnúðanna og á „nokkuð ígrunduðu grúski þáttarstjórnenda.“

PartyZone birtir árslistann fyrir 2020
Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu.

Líklega eini mixdiskurinn sem hefur farið á toppinn á Íslandi
Einn vinsælasti, íslenski mixdiskur sem gefinn hefur verið út er 25 ára í dag.

Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn
PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember.

Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar
Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone.

Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“
Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It.

Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni
PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi.