Kristín Linda Árnadóttir Að sinna orkuþörf almennings Við erum í vanda á orkumarkaði og sumir láta eins og sá vandi komi öllum að óvörum. Við hjá Landsvirkjun höfum þó ítrekað varað við því árum saman að við yrðum að tryggja orku fyrir ört vaxandi samfélag okkar, ef ekki ætti illa að fara. Reyndar hefur Landvirkjun átt góða bandamenn í þessari baráttu í Landsneti, Orkustofnun og Samorku, sem öll sáu að sá dagur myndi renna upp að orkuvinnslugetan héldi ekki í við eftirspurnina. Skoðun 22.12.2024 10:00 Kappkostum að vera góður granni Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka verðmæti þeirra endurnýjanlegu orkuauðlinda sem okkur er trúað fyrir. Þetta gerum við með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi. Landsvirkjun er hluti af samfélaginu og við leggjum okkur sérstaklega fram um að vera virk í nærsamfélagi aflstöðva okkar. Við kappkostum að vera góður granni. Skoðun 22.3.2023 10:01 Hvernig og hvaðan koma orkuskiptin? Stjórnvöld hafa metnaðarfullar áætlanir í loftslagsmálum og stefna að kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum árið 2040 Augljóst er að orkufyrirtæki þjóðarinnar, öflugasta orkufyrirtæki landsins sem vinnur um 70% af allri raforku hér á landi, getur gegnt lykilhlutverki í að hrinda þeim áætlunum í framkvæmd. Skoðun 13.10.2022 10:00 Beinum kröftum okkar á réttan stað Tímarnir hafa breyst. Núna er sama hvort viðmælandinn starfar hjá einka- eða ríkisfyrirtæki eða er við stjórnvölinn hjá félagasamtökum eða á þjóðarskútunni. Öll eiga það sameiginlegt að vilja leggja hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvandanum. Þau gera það á eigin vinnustað og í einkalífinu en ekki síst með því að stuðla að samstarfi fjölda aðila alls staðar í samfélaginu. Skoðun 12.10.2022 10:01 Hringrásarhagkerfið og grænir iðngarðar Áskoranir gagnvart þeirri ógn sem stafar af ósjálfbærum lifnaðarháttum mannkyns eru bæði stórar og viðamiklar. Lausnirnar eru hvorki einfaldar né ódýrar, en nauðsynlegar. Skoðun 15.9.2021 13:16 Hefjumst handa strax! Hvert tonn af koldíoxíði, sem sleppur út í andrúmsloftið, eykur hnattræna hlýnun. Þessi einföldu sannindi er að finna í nýútkominni ástandsskýrslu milliríkjanefndar um loftslagsmál. Skýrslan er sú svartasta hingað til og niðurstaða vísindamannanna sem hana rita er að við þurfum að grípa til stórtækra aðgerða strax, ef ekki á illa að fara. Skoðun 12.8.2021 10:30 Þetta reddast – en ekki af sjálfu sér! „Þetta reddast“ er frasi sem við Íslendingar eigum í skrýtnu sambandi við. Skoðun 7.5.2018 07:00 Ósnortin landsvæði ein mestu verðmæti sem við eigum Í könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu sögðu um 62% svarenda að náttúran og landið hefði verið kveikjan að þeirri hugmynd að heimsækja Ísland. Um 80% sögðu að náttúran hefði haft áhrif á þá ákvörðun að heimsækja landið. Skoðun 18.7.2012 06:00
Að sinna orkuþörf almennings Við erum í vanda á orkumarkaði og sumir láta eins og sá vandi komi öllum að óvörum. Við hjá Landsvirkjun höfum þó ítrekað varað við því árum saman að við yrðum að tryggja orku fyrir ört vaxandi samfélag okkar, ef ekki ætti illa að fara. Reyndar hefur Landvirkjun átt góða bandamenn í þessari baráttu í Landsneti, Orkustofnun og Samorku, sem öll sáu að sá dagur myndi renna upp að orkuvinnslugetan héldi ekki í við eftirspurnina. Skoðun 22.12.2024 10:00
Kappkostum að vera góður granni Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka verðmæti þeirra endurnýjanlegu orkuauðlinda sem okkur er trúað fyrir. Þetta gerum við með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi. Landsvirkjun er hluti af samfélaginu og við leggjum okkur sérstaklega fram um að vera virk í nærsamfélagi aflstöðva okkar. Við kappkostum að vera góður granni. Skoðun 22.3.2023 10:01
Hvernig og hvaðan koma orkuskiptin? Stjórnvöld hafa metnaðarfullar áætlanir í loftslagsmálum og stefna að kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum árið 2040 Augljóst er að orkufyrirtæki þjóðarinnar, öflugasta orkufyrirtæki landsins sem vinnur um 70% af allri raforku hér á landi, getur gegnt lykilhlutverki í að hrinda þeim áætlunum í framkvæmd. Skoðun 13.10.2022 10:00
Beinum kröftum okkar á réttan stað Tímarnir hafa breyst. Núna er sama hvort viðmælandinn starfar hjá einka- eða ríkisfyrirtæki eða er við stjórnvölinn hjá félagasamtökum eða á þjóðarskútunni. Öll eiga það sameiginlegt að vilja leggja hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvandanum. Þau gera það á eigin vinnustað og í einkalífinu en ekki síst með því að stuðla að samstarfi fjölda aðila alls staðar í samfélaginu. Skoðun 12.10.2022 10:01
Hringrásarhagkerfið og grænir iðngarðar Áskoranir gagnvart þeirri ógn sem stafar af ósjálfbærum lifnaðarháttum mannkyns eru bæði stórar og viðamiklar. Lausnirnar eru hvorki einfaldar né ódýrar, en nauðsynlegar. Skoðun 15.9.2021 13:16
Hefjumst handa strax! Hvert tonn af koldíoxíði, sem sleppur út í andrúmsloftið, eykur hnattræna hlýnun. Þessi einföldu sannindi er að finna í nýútkominni ástandsskýrslu milliríkjanefndar um loftslagsmál. Skýrslan er sú svartasta hingað til og niðurstaða vísindamannanna sem hana rita er að við þurfum að grípa til stórtækra aðgerða strax, ef ekki á illa að fara. Skoðun 12.8.2021 10:30
Þetta reddast – en ekki af sjálfu sér! „Þetta reddast“ er frasi sem við Íslendingar eigum í skrýtnu sambandi við. Skoðun 7.5.2018 07:00
Ósnortin landsvæði ein mestu verðmæti sem við eigum Í könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu sögðu um 62% svarenda að náttúran og landið hefði verið kveikjan að þeirri hugmynd að heimsækja Ísland. Um 80% sögðu að náttúran hefði haft áhrif á þá ákvörðun að heimsækja landið. Skoðun 18.7.2012 06:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent