EM 2023 í körfubolta Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. Körfubolti 12.2.2023 19:00 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 9.2.2023 15:16 Sú reynslumesta ekki með í fluginu í dag Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum sem í dag ferðast til Ungverjalands. Körfubolti 6.2.2023 11:31 Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni Körfubolti 27.11.2022 20:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? Körfubolti 27.11.2022 20:01 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. Körfubolti 27.11.2022 19:30 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 68-58 | Sanngjarn sigur Íslands á Rúmeníu í jöfnum leik Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. Körfubolti 27.11.2022 15:45 Elvar Már: Þeir vildu ekki selja mig Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á síðasta ári og hann verður eldlínunni í kvöld þegar Ísland leikur sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM 2023. Körfubolti 24.2.2022 12:30 Meira en eitt heilt ár á milli leikja íslenska kvennalandsliðsins í riðlinum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í gær á móti Ungverjalandi í undankeppni EM og hefur nú leikið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Það er aftur á móti mjög langt í næsta leik hjá íslensku stelpunum. Körfubolti 15.11.2021 16:31 „Ég kvíði ekki fyrir framtíðinni.“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var óánægður með 57 stiga tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Körfubolti 14.11.2021 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 58-115 | Íslenska liðið sá aldrei til sólar Ísland mátti þola stórt tap gegn Ungverjalandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni EM 2023 í körfubolta kvenna í kvöld. Liðið stóð í Rúmeníu í Búkarest á fimmtudaginn var en mátti þola stórt tap í kvöld, lokatölur 58-115. Körfubolti 14.11.2021 19:16 Ísland mætir Ungverjalandi á Ásvöllum á morgun | Ekki krafist hraðprófs Það er frítt inn á leik íslenska kvennalandsliðsins á morgun gegn Ungverjalandi í undankeppni EuroBasket 2023. Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, birti þetta á svæði sínu á facebook í dag. Körfubolti 13.11.2021 21:43 Naumt tap íslensku stelpnanna í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði naumlega þegar liðið hóf leik gegn Rúmenum í undankeppni EuroBasket 2023. Lokatölur urðu 64-59. Körfubolti 11.11.2021 15:46 Þingmannadætur í íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta Körfuboltakonurnar Ásta Júlía Grímsdóttir og Dagný Lísa Davíðsdóttir eru staddar í Rúmeníu með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en fram undan er leikur í kvöld á móti Rúmeníu í undankeppni EuroBasket 2023. Körfubolti 11.11.2021 10:00 Kallar á sautján ára stelpu til að koma inn fyrir Helenu Helena Sverrisdóttir getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og því varð landsliðsþjálfarinn Benedikt Guðmundsson að gera breytingu á hópnum sínum. Körfubolti 8.11.2021 08:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. Körfubolti 12.2.2023 19:00
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 89-49 | Engin miskunn í Miskolc Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta varð að sætta sig við fjörutíu stiga tap á móti Ungverjum í dag, 89-49, í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Körfubolti 9.2.2023 15:16
Sú reynslumesta ekki með í fluginu í dag Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum sem í dag ferðast til Ungverjalands. Körfubolti 6.2.2023 11:31
Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni Körfubolti 27.11.2022 20:30
„Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? Körfubolti 27.11.2022 20:01
„Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. Körfubolti 27.11.2022 19:30
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 68-58 | Sanngjarn sigur Íslands á Rúmeníu í jöfnum leik Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. Körfubolti 27.11.2022 15:45
Elvar Már: Þeir vildu ekki selja mig Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á síðasta ári og hann verður eldlínunni í kvöld þegar Ísland leikur sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM 2023. Körfubolti 24.2.2022 12:30
Meira en eitt heilt ár á milli leikja íslenska kvennalandsliðsins í riðlinum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði í gær á móti Ungverjalandi í undankeppni EM og hefur nú leikið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Það er aftur á móti mjög langt í næsta leik hjá íslensku stelpunum. Körfubolti 15.11.2021 16:31
„Ég kvíði ekki fyrir framtíðinni.“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var óánægður með 57 stiga tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Körfubolti 14.11.2021 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 58-115 | Íslenska liðið sá aldrei til sólar Ísland mátti þola stórt tap gegn Ungverjalandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni EM 2023 í körfubolta kvenna í kvöld. Liðið stóð í Rúmeníu í Búkarest á fimmtudaginn var en mátti þola stórt tap í kvöld, lokatölur 58-115. Körfubolti 14.11.2021 19:16
Ísland mætir Ungverjalandi á Ásvöllum á morgun | Ekki krafist hraðprófs Það er frítt inn á leik íslenska kvennalandsliðsins á morgun gegn Ungverjalandi í undankeppni EuroBasket 2023. Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, birti þetta á svæði sínu á facebook í dag. Körfubolti 13.11.2021 21:43
Naumt tap íslensku stelpnanna í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði naumlega þegar liðið hóf leik gegn Rúmenum í undankeppni EuroBasket 2023. Lokatölur urðu 64-59. Körfubolti 11.11.2021 15:46
Þingmannadætur í íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta Körfuboltakonurnar Ásta Júlía Grímsdóttir og Dagný Lísa Davíðsdóttir eru staddar í Rúmeníu með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en fram undan er leikur í kvöld á móti Rúmeníu í undankeppni EuroBasket 2023. Körfubolti 11.11.2021 10:00
Kallar á sautján ára stelpu til að koma inn fyrir Helenu Helena Sverrisdóttir getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og því varð landsliðsþjálfarinn Benedikt Guðmundsson að gera breytingu á hópnum sínum. Körfubolti 8.11.2021 08:46