Olíuleit á Drekasvæði CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi. Viðskipti innlent 24.10.2014 10:45 Kínverjar mættir til að hefja olíuleitina Leyfishafar á Drekasvæðinu undir forystu kínverska félagsins CNOOC ákváðu á fundi í dag að hraðar yrði farið af stað í olíuleitina en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.10.2014 20:15 2,5 milljarðar í olíuleit á Drekasvæði á næsta ári Sérleyfishafar á Drekasvæðinu áforma að verja tveimur og hálfum milljarði króna til olíuleitar á Drekasvæðinu á næsta ári. Viðskipti innlent 15.10.2014 19:15 Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08 Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32 Segir ástæðulaust að óttast Kínverja Helsti sérfræðingur norræna Nordea-bankans um olíuiðnaðinn, Thina Saltvedt, segir fátt benda til þess að olíuútrás Kínverja sé fyrst og fremst til að soga olíuna til eigin heimalands. Viðskipti innlent 28.6.2014 13:00 Eykon hættir við olíuleit í Noregi Eykon Energy hefur dregið til baka umsókn sína um að fá viðurkenningu sem sérleyfishafi á norska landgrunninu. Viðskipti innlent 25.6.2014 14:30 CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 12.6.2014 19:15 Svona kræktu Reyðarfjörður og Egilsstaðir í Drekamiðstöðina Bæjarstjórnir Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs létu gera sérstakt myndband til að kynna sveitarfélögin sem þjónustumiðstöð vegna olíuleitar á Drekasvæðinu til að sýna á fundum með fulltrúum olíuleitarfélaganna. Viðskipti innlent 15.5.2014 14:28 Félag stofnað um olíuhöfn Drekans "Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. Viðskipti innlent 12.5.2014 13:45 Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. Viðskipti innlent 11.5.2014 19:15 Orkustöðin Ísland Oft er sagt að náttúra Íslands sé hlaðin orku. Orka er auðlind sem ekki má fara til spillis. Skoðun 10.4.2014 07:00 Jan Mayen-olían komin á auðlindareikning Noregs Olíustofnun Noregs hefur í fyrsta sinn tekið áætlaðar olíulindir á Jan Mayen-svæðinu inn í opinbert mat um framtíðarauðlindir Norðmanna. Viðskipti innlent 16.3.2014 09:30 Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 18.2.2014 07:06 Olían gæti þurrkað út skuldir Íslendinga Norska "Dagbladet“ segir í fréttaskýringu um Drekasvæðið að olían geti gert Íslendinga skuldlausa, og gott betur. Viðskipti innlent 16.2.2014 10:37 Olíulindin Bergþóra afmörkuð á Dreka Sérfræðingar Eykons Energy hafa afmarkað líklega olíulind á Drekasvæðinu sem þeir kalla Bergþóru. Viðskipti innlent 30.1.2014 18:45 Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. Viðskipti innlent 25.1.2014 19:15 Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30 Tugir mótmæltu olíuleit Einhverjir munu sjálfsagt græða peninga á því ef olía finnst. En þegar upp sé staðið verði tapið meira en gróðinn, segir Árni Finnsson. Innlent 22.1.2014 16:18 Þriðja olíuleitarleyfið á Drekann veitt í dag Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn sem hefst núna klukkan tvö í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Viðskipti innlent 22.1.2014 13:30 « ‹ 1 2 3 ›
CNOOC sagt íhuga leit á landgrunni Noregs Bloomberg-fréttastofan segir að kínverski olíurísinn CNOOC, sem er með sérleyfi á Drekasvæðinu, kanni nú möguleika á að taka þátt í olíuleitarútboði í Barentshafi. Viðskipti innlent 24.10.2014 10:45
Kínverjar mættir til að hefja olíuleitina Leyfishafar á Drekasvæðinu undir forystu kínverska félagsins CNOOC ákváðu á fundi í dag að hraðar yrði farið af stað í olíuleitina en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.10.2014 20:15
2,5 milljarðar í olíuleit á Drekasvæði á næsta ári Sérleyfishafar á Drekasvæðinu áforma að verja tveimur og hálfum milljarði króna til olíuleitar á Drekasvæðinu á næsta ári. Viðskipti innlent 15.10.2014 19:15
Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08
Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32
Segir ástæðulaust að óttast Kínverja Helsti sérfræðingur norræna Nordea-bankans um olíuiðnaðinn, Thina Saltvedt, segir fátt benda til þess að olíuútrás Kínverja sé fyrst og fremst til að soga olíuna til eigin heimalands. Viðskipti innlent 28.6.2014 13:00
Eykon hættir við olíuleit í Noregi Eykon Energy hefur dregið til baka umsókn sína um að fá viðurkenningu sem sérleyfishafi á norska landgrunninu. Viðskipti innlent 25.6.2014 14:30
CNOOC vill flýta borun í Drekann Fulltrúar kínverska olíufélagsins CNOOC kynntu samstarfsaðilum sínum í dag verkáætlun sem miðar við að boranir hefjist á Drekasvæðinu mun fyrr en áður var gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 12.6.2014 19:15
Svona kræktu Reyðarfjörður og Egilsstaðir í Drekamiðstöðina Bæjarstjórnir Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs létu gera sérstakt myndband til að kynna sveitarfélögin sem þjónustumiðstöð vegna olíuleitar á Drekasvæðinu til að sýna á fundum með fulltrúum olíuleitarfélaganna. Viðskipti innlent 15.5.2014 14:28
Félag stofnað um olíuhöfn Drekans "Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. Viðskipti innlent 12.5.2014 13:45
Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. Viðskipti innlent 11.5.2014 19:15
Orkustöðin Ísland Oft er sagt að náttúra Íslands sé hlaðin orku. Orka er auðlind sem ekki má fara til spillis. Skoðun 10.4.2014 07:00
Jan Mayen-olían komin á auðlindareikning Noregs Olíustofnun Noregs hefur í fyrsta sinn tekið áætlaðar olíulindir á Jan Mayen-svæðinu inn í opinbert mat um framtíðarauðlindir Norðmanna. Viðskipti innlent 16.3.2014 09:30
Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 18.2.2014 07:06
Olían gæti þurrkað út skuldir Íslendinga Norska "Dagbladet“ segir í fréttaskýringu um Drekasvæðið að olían geti gert Íslendinga skuldlausa, og gott betur. Viðskipti innlent 16.2.2014 10:37
Olíulindin Bergþóra afmörkuð á Dreka Sérfræðingar Eykons Energy hafa afmarkað líklega olíulind á Drekasvæðinu sem þeir kalla Bergþóru. Viðskipti innlent 30.1.2014 18:45
Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. Viðskipti innlent 25.1.2014 19:15
Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30
Tugir mótmæltu olíuleit Einhverjir munu sjálfsagt græða peninga á því ef olía finnst. En þegar upp sé staðið verði tapið meira en gróðinn, segir Árni Finnsson. Innlent 22.1.2014 16:18
Þriðja olíuleitarleyfið á Drekann veitt í dag Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn sem hefst núna klukkan tvö í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Viðskipti innlent 22.1.2014 13:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent