Landslið kvenna í handbolta Tap hjá U19-ára liðinu í fyrsta leik milliriðla U19-ára landslið kvenna í handbolta tapaði í morgun fyrir Hollandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum Evrópumótsins. Lokatölur 32-26 en Ísland mætir Króatíu á morgun. Handbolti 11.7.2023 11:35 Sáu aldrei til sólar gegn Portúgal Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá gegn Portúgal í B-riðli Evrópumótsins sem fram fer í Rúmeníu. Lokatölur 44-27 Portúgal í vil. Handbolti 9.7.2023 16:46 Grátlegt tap gegn Þýskalandi Íslenska U-19 ára landslið kvenna í handbolta mátti þola grátlegt eins marks tap í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumótsins sem nú fer fram í Rúmeníu. Lokatölur 31-30 Þýskalandi í vil eftir að Ísland hafði leidd með fjórum mörkum um tíma í síðari hálfleik. Handbolti 7.7.2023 17:31 Stemning hjá stelpunum á Snapchat meðan dregið var Í dag kom í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í desember. Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir kveðst ekki geta beðið eftir sumarfríslokum svo hún geti hafið undirbúning fyrir mótið. Handbolti 6.7.2023 21:01 Rut á von á barni og verður ekki með á HM Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu á HM í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem fram fer í nóvember og desember. Handbolti 6.7.2023 19:46 „Þar hefðum við getað verið heppnari“ „Við vissum fyrir fram að þetta yrði alvöru verkefni og það hefur ekkert breyst,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir að dregið var í riðla fyrir HM í dag. Handbolti 6.7.2023 15:19 Ísland í riðli með Frökkum og spilað í Stavanger Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dróst í riðil með Frakklandi, Slóveníu og Angóla, þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í dag. HM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 6.7.2023 13:30 Stelpurnar okkar gætu lent í riðli með Grænlandi á HM í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kemst að því í dag hvaða liðum stelpurnar okkar munu mæta á heimsmeistaramótinu í desember. Handbolti 6.7.2023 11:00 Skellti sér út að hlaupa þegar hún frétti að Ísland væri komið á HM Ein reyndasta handboltakona landsins var að vonum ánægð þegar í ljós kom að Ísland yrði meðal þátttökuþjóða á HM 2023. Handbolti 6.7.2023 08:31 ÓL-smuga opnast fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk ekki aðeins sæti á HM upp í hendurnar frá IHF á mánudaginn, heldur einnig möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Handbolti 5.7.2023 14:03 Engin hætta á að stelpurnar okkar spili í Rússlandi Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið af allan vafa um það að lokakeppni Evrópumótsins í handbolta 2026 muni ekki fara fram í Rússlandi. Handbolti 4.7.2023 16:00 „Með hjartað á 200 og þurfti að taka hlé frá vinnunni“ „Þetta var svo ótrúlega mikið sjokk áðan vegna þess að ég var ekki búin að gera mér neinar vonir,“ segir Sandra Erlingsdóttir, himinlifandi eftir þau tíðindi dagsins að hún sé leiðinni á HM í handbolta í lok nóvember. Handbolti 3.7.2023 14:06 Ísland fer á HM í annað sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var rétt í þessu að fá staðfest sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Norðurlöndum 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 3.7.2023 11:04 Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01 Guðni fagnaði með Grænlandi eftir gleðióp Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er á meðal þeirra sem samgleðjast Grænlendingum eftir að Grænland vann sig í gær inn á sjálft heimsmeistaramótið í handbolta kvenna. Handbolti 12.6.2023 09:59 Hanna fékk heiðursmerki HSÍ fyrir glæsilegan feril Hanna Guðrún Stefánsdóttir var heiðruð á lokahófi HSÍ fyrir langan og glæsilegan feril. Hún hlaut heiðursmerki HSÍ og er svo sannarlega vel að því komin. Handbolti 10.6.2023 09:00 Ísland með frændum vorum Færeyingum í riðli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í riðli með Svíþjóð, Færeyjar og Lúxemburg í undankeppni EM 2024 kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss á næsta ári. Handbolti 20.4.2023 16:16 Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24 Ísland upp um styrkleikaflokk og líkurnar á EM-sæti aukast Líkurnar á að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist á EM 2024 jukust heldur betur í dag. Handbolti 14.4.2023 13:45 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 34-28 | Flott frammistaða dugði ekki til og Ísland fer ekki á HM Ísland laut í lægra haldi, 34-28, þegar liðið sótti Ungverjaland heim í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Þar með er ljóst að draumur íslenska liðsins um sæti í lokakeppni HM verður ekki að veruleika að þessu sinni. Handbolti 12.4.2023 15:31 Ísland þarf fjögurra marka sigur í dag og gæti endað í vító Til þess að Ísland verði með á HM kvenna í handbolta í jólamánuðinum þurfa stelpurnar okkar að vinna að minnsta kosti fjögurra marka sigur gegn Ungverjalandi á útivelli í dag. Leikurinn gæti endað í vítakeppni. Handbolti 12.4.2023 10:31 Umfjöllun og myndir: Ísland - Ungverjaland 21-25 | HM-vonin veik eftir ungverskan sigur Íslenska landsliðið í handbolta tapaði fyrir Ungverjalandi 21-25. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Ísland var mest átta mörkum undir en Ungverjaland vann á endanum fjögurra marka sigur 21-25. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 8.4.2023 15:15 „Við sýndum karakter að koma til baka eftir erfiðar mínútur“ Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var svekktur eftir fjögurra marka tap gegn Ungverjum á heimavelli í umspili um laust sæti á HM 2023. Sport 8.4.2023 18:18 Steinunn: Verður áskorun að fara til Ungverjalands en það er allt hægt Íslenska landsliðið í handbolta tapaði gegn Ungverjum 21-25. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Steinunn Björnsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var svekkt með niðurstöðuna en sá margt jákvætt og var bjartsýn fyrir seinni leikinn gegn Ungverjum. Sport 8.4.2023 18:07 Fjórar utan hóps gegn Ungverjum í dag Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni HM 2023 á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 14:19 „Vitum hvað við þurfum að gera til að stoppa þær“ Íslenska landsliðið í handbolta stendur í stórræðum þessa dagana þar sem liðið er í einvígi við Ungverjaland um laust sæti í lokamóti HM. Handbolti 8.4.2023 11:31 „Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 08:00 Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Handbolti 7.4.2023 23:11 Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Handbolti 22.3.2023 14:24 Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. Handbolti 7.3.2023 13:31 « ‹ 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Tap hjá U19-ára liðinu í fyrsta leik milliriðla U19-ára landslið kvenna í handbolta tapaði í morgun fyrir Hollandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum Evrópumótsins. Lokatölur 32-26 en Ísland mætir Króatíu á morgun. Handbolti 11.7.2023 11:35
Sáu aldrei til sólar gegn Portúgal Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá gegn Portúgal í B-riðli Evrópumótsins sem fram fer í Rúmeníu. Lokatölur 44-27 Portúgal í vil. Handbolti 9.7.2023 16:46
Grátlegt tap gegn Þýskalandi Íslenska U-19 ára landslið kvenna í handbolta mátti þola grátlegt eins marks tap í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumótsins sem nú fer fram í Rúmeníu. Lokatölur 31-30 Þýskalandi í vil eftir að Ísland hafði leidd með fjórum mörkum um tíma í síðari hálfleik. Handbolti 7.7.2023 17:31
Stemning hjá stelpunum á Snapchat meðan dregið var Í dag kom í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í desember. Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir kveðst ekki geta beðið eftir sumarfríslokum svo hún geti hafið undirbúning fyrir mótið. Handbolti 6.7.2023 21:01
Rut á von á barni og verður ekki með á HM Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu á HM í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem fram fer í nóvember og desember. Handbolti 6.7.2023 19:46
„Þar hefðum við getað verið heppnari“ „Við vissum fyrir fram að þetta yrði alvöru verkefni og það hefur ekkert breyst,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir að dregið var í riðla fyrir HM í dag. Handbolti 6.7.2023 15:19
Ísland í riðli með Frökkum og spilað í Stavanger Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dróst í riðil með Frakklandi, Slóveníu og Angóla, þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í dag. HM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 6.7.2023 13:30
Stelpurnar okkar gætu lent í riðli með Grænlandi á HM í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kemst að því í dag hvaða liðum stelpurnar okkar munu mæta á heimsmeistaramótinu í desember. Handbolti 6.7.2023 11:00
Skellti sér út að hlaupa þegar hún frétti að Ísland væri komið á HM Ein reyndasta handboltakona landsins var að vonum ánægð þegar í ljós kom að Ísland yrði meðal þátttökuþjóða á HM 2023. Handbolti 6.7.2023 08:31
ÓL-smuga opnast fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk ekki aðeins sæti á HM upp í hendurnar frá IHF á mánudaginn, heldur einnig möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Handbolti 5.7.2023 14:03
Engin hætta á að stelpurnar okkar spili í Rússlandi Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið af allan vafa um það að lokakeppni Evrópumótsins í handbolta 2026 muni ekki fara fram í Rússlandi. Handbolti 4.7.2023 16:00
„Með hjartað á 200 og þurfti að taka hlé frá vinnunni“ „Þetta var svo ótrúlega mikið sjokk áðan vegna þess að ég var ekki búin að gera mér neinar vonir,“ segir Sandra Erlingsdóttir, himinlifandi eftir þau tíðindi dagsins að hún sé leiðinni á HM í handbolta í lok nóvember. Handbolti 3.7.2023 14:06
Ísland fer á HM í annað sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var rétt í þessu að fá staðfest sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Norðurlöndum 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 3.7.2023 11:04
Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01
Guðni fagnaði með Grænlandi eftir gleðióp Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er á meðal þeirra sem samgleðjast Grænlendingum eftir að Grænland vann sig í gær inn á sjálft heimsmeistaramótið í handbolta kvenna. Handbolti 12.6.2023 09:59
Hanna fékk heiðursmerki HSÍ fyrir glæsilegan feril Hanna Guðrún Stefánsdóttir var heiðruð á lokahófi HSÍ fyrir langan og glæsilegan feril. Hún hlaut heiðursmerki HSÍ og er svo sannarlega vel að því komin. Handbolti 10.6.2023 09:00
Ísland með frændum vorum Færeyingum í riðli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í riðli með Svíþjóð, Færeyjar og Lúxemburg í undankeppni EM 2024 kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss á næsta ári. Handbolti 20.4.2023 16:16
Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24
Ísland upp um styrkleikaflokk og líkurnar á EM-sæti aukast Líkurnar á að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist á EM 2024 jukust heldur betur í dag. Handbolti 14.4.2023 13:45
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 34-28 | Flott frammistaða dugði ekki til og Ísland fer ekki á HM Ísland laut í lægra haldi, 34-28, þegar liðið sótti Ungverjaland heim í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Þar með er ljóst að draumur íslenska liðsins um sæti í lokakeppni HM verður ekki að veruleika að þessu sinni. Handbolti 12.4.2023 15:31
Ísland þarf fjögurra marka sigur í dag og gæti endað í vító Til þess að Ísland verði með á HM kvenna í handbolta í jólamánuðinum þurfa stelpurnar okkar að vinna að minnsta kosti fjögurra marka sigur gegn Ungverjalandi á útivelli í dag. Leikurinn gæti endað í vítakeppni. Handbolti 12.4.2023 10:31
Umfjöllun og myndir: Ísland - Ungverjaland 21-25 | HM-vonin veik eftir ungverskan sigur Íslenska landsliðið í handbolta tapaði fyrir Ungverjalandi 21-25. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Ísland var mest átta mörkum undir en Ungverjaland vann á endanum fjögurra marka sigur 21-25. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 8.4.2023 15:15
„Við sýndum karakter að koma til baka eftir erfiðar mínútur“ Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var svekktur eftir fjögurra marka tap gegn Ungverjum á heimavelli í umspili um laust sæti á HM 2023. Sport 8.4.2023 18:18
Steinunn: Verður áskorun að fara til Ungverjalands en það er allt hægt Íslenska landsliðið í handbolta tapaði gegn Ungverjum 21-25. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Steinunn Björnsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var svekkt með niðurstöðuna en sá margt jákvætt og var bjartsýn fyrir seinni leikinn gegn Ungverjum. Sport 8.4.2023 18:07
Fjórar utan hóps gegn Ungverjum í dag Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni HM 2023 á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 14:19
„Vitum hvað við þurfum að gera til að stoppa þær“ Íslenska landsliðið í handbolta stendur í stórræðum þessa dagana þar sem liðið er í einvígi við Ungverjaland um laust sæti í lokamóti HM. Handbolti 8.4.2023 11:31
„Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Handbolti 8.4.2023 08:00
Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Handbolti 7.4.2023 23:11
Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Handbolti 22.3.2023 14:24
Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. Handbolti 7.3.2023 13:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent