Ármann

Fréttamynd

Álfta­nes styrkti stöðu sína á toppnum

Álftanes vann stórsigur á Ármanni í eina leik dagsins í 1. deild karla í körfubolta, lokatölur 115-81. Álftanes er með afgerandi forystu á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum sínum til þessa.

Körfubolti
Fréttamynd

Ofvirkur og félagar báru Viðstöðu ofurliði

Í öðrum leik gærkvöldsins mætti Ármann, með bræðurna Hyper og Ofvirkan innanborðs, Allee, Mozar7 og félögum í Viðstöðu. Ármann hafnaði í fjórða sæti á síðasta tímabili og er nú spáð því þriðja, en lið Viðstöðu tekur sæti Kórdrengja í deildinni og er spáð því sjöunda.

Rafíþróttir