Barnalán „Byrjuðum saman sem börn og höfum síðan þá þroskast svo fallega saman“ Elísabet Gunnarsdóttir, áhrifavaldur og tískudrottning, og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson handboltakappi, fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli í Kaupmannahöfn um helgina. Lífið 20.11.2023 08:39 Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. Lífið 17.11.2023 10:17 Sonur Birgis Steins og Rakelar kominn með nafn Sonur Birgis Steins Stefánssonar, tónlistarmanns og flugþjóns, og unnustu hans Rakelar Sigurðardóttur var skírður um helgina. Drengurinn fékk nafnið Emanúel Dagur. Lífið 14.11.2023 10:50 Tinna Alavis eignaðist dreng Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis hefur eignast dreng. Hún deildi gleðifregunum á samfélagsmiðlum í gær með fallegri mynd af syninum. Lífið 5.11.2023 10:18 Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 2.11.2023 15:24 „Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Hin lífsglaða ofurkona Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Emil Þór Jóhannsson unnusti hennar eiga von á sínu þriðja barni á næstu vikum. Fyrir eiga þau tvo drengi, Sæmund og Hólmbert. Samhliða móðurhlutverkinu er Sylvía annar hlaðvarpsstjórnandi Normsins, athafnakona með meiru og áhrifavaldur. Makamál 31.10.2023 10:48 Bjöggi Takefusa bætir í stelpuhópinn Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Björgólfur eina dóttur. Lífið 27.10.2023 13:00 „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 27.10.2023 11:19 Lína Móey nýtti tækifærið við skírn og bað Sigurðar Lína Móey Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Leigumanna ehf., og Sigurður Karlsson framkvæmdastjóri Ilva eru trúlofuð. Hringur fór á fingur á sama tíma og mánaðargömul dóttir þeirra fékk nafn um miðjan mánuðinn. Lífið 26.10.2023 10:13 Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 25.10.2023 11:26 „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. Makamál 25.10.2023 09:37 Anníe Mist ólétt CrossFit-kempan Anníe Mist Þórisdóttir er ólétt af öðru barni sínu. Hún greindi frá tíðindunum á Instagram. Lífið 23.10.2023 18:24 Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Lífið 22.10.2023 22:40 Kolbrún Þöll og Ísak eignuðust stúlku Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir og Ísak Óli Helgason eignuðust stúlku síðastliðinn þriðjudag, 17. október. Lífið 20.10.2023 10:51 Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. Lífið 19.10.2023 15:31 Tilkynnti eiginmanninum óléttuna í Brekkunni í Eyjum Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Fyrir eiga þau Viktor, fimm ára. Lífið 18.10.2023 16:01 „Mér leið eins og ofurhetju“ Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eignuðust tvö börn með tæplega tveggja ára millibili. Óðinn Örn tveggja ára og Stellu Katrínu sem fæddist fyrr í sumar. Lífið 17.10.2023 08:00 „Það er í lagi að líkami þinn beri sögu um barnsburð“ Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, hvetur konur sem eiga erfitt með að sætta sig við útlit líkamans eftir barnsburð til að bera sig ekki saman við kynsystur sínar heldur einblína á sjálfa sig. Lífið 16.10.2023 16:17 Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Parið hefur verið trúlofað frá því um jólin 2021. Lífið 15.10.2023 14:51 Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24 Magnaðar mæður Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 6.10.2023 20:01 „Enginn svefn í 365 nætur“ Athafnakonan og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði eins árs afmæli yngstu dóttur hennar og Gunnars Steins Jónssonar handboltakappa, Önnu Magdalenu, í gær. Hún segir árið hafa einkennst af miklu svefnleysi. Lífið 6.10.2023 13:24 Stækka við sig og eiga von á barni Lögmaðurinn og fyrrum fjölmiðlamaðurinn Þorbjörn Þórðarson og eiginkona hans Ása Dagmar Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun, hafa sett glæsilega íbúð sína við Hlíðarenda til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 79,9 milljónir. Lífið 3.10.2023 09:18 Birkir Bjarna og Sophie Gordon eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason og franska fyrirsætan Sophie Gordon eiga von á barni saman. Parið tilkynnir þetta með pompi og prakt á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 28.9.2023 21:34 Andrés og Ása Laufey eignuðust stelpu Ríkidæmi hjónanna Andrésar Jónssonar almannatengils hjá Góðum samskiptum og Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur prests meðal innflytjenda er orðið risastórt. Fjölgað hefur í fjölskyldunni. Lífið 28.9.2023 10:12 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. Lífið 25.9.2023 13:43 Tveggja barna faðir aðeins 25 ára Jakob Birgisson skemmtikraftur og handritshöfundur og Sólveig Einarsdóttir, eignuðust stúlku 26. ágúst síðastliðinn. Stúlkan hefur verið nefnd Sigríður. Lífið 25.9.2023 11:32 „Bráðum verðum við fjögur“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Dögg Guðmundsen og Kristinn Logi Sigmarsson eiga von á sínu öðru barni. Lífið 21.9.2023 13:50 Bjarki Már og Unnur Ósk orðin tveggja barna foreldrar Handboltakppinn Bjarki Már Elísson og kærasta hans, Unnur Ósk Steinþórsdóttir eignuðust stúlku 14. september, sem hefur verið nefnd Milla. Lífið 19.9.2023 10:08 Stjörnulífið: Þyrla og legkaka í kynjaveislum helgarinnar Haustið er sannarlega komið og heiðraði landsmenn rigningu og hvassviðri síðastliðna daga. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og tóku meðal annars þátt í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk á laugardag. Þá fór fram vel heppnað fjáröflunarkvöld og kyn barna voru afhjúpuð með frumlegum hætti. Lífið 18.9.2023 10:59 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
„Byrjuðum saman sem börn og höfum síðan þá þroskast svo fallega saman“ Elísabet Gunnarsdóttir, áhrifavaldur og tískudrottning, og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson handboltakappi, fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli í Kaupmannahöfn um helgina. Lífið 20.11.2023 08:39
Arna Ýr og Vignir eiga von á stúlku Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum, Vigni Þór Bollasyni, kírópraktor. Parið tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að von sé á stúlku. Lífið 17.11.2023 10:17
Sonur Birgis Steins og Rakelar kominn með nafn Sonur Birgis Steins Stefánssonar, tónlistarmanns og flugþjóns, og unnustu hans Rakelar Sigurðardóttur var skírður um helgina. Drengurinn fékk nafnið Emanúel Dagur. Lífið 14.11.2023 10:50
Tinna Alavis eignaðist dreng Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis hefur eignast dreng. Hún deildi gleðifregunum á samfélagsmiðlum í gær með fallegri mynd af syninum. Lífið 5.11.2023 10:18
Matthías og Brynhildur eiga von á öðru barni Listaparið Matthías Tryggvi Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 2.11.2023 15:24
„Mér finnst óléttir líkamar það fallegasta sem ég sé“ Hin lífsglaða ofurkona Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Emil Þór Jóhannsson unnusti hennar eiga von á sínu þriðja barni á næstu vikum. Fyrir eiga þau tvo drengi, Sæmund og Hólmbert. Samhliða móðurhlutverkinu er Sylvía annar hlaðvarpsstjórnandi Normsins, athafnakona með meiru og áhrifavaldur. Makamál 31.10.2023 10:48
Bjöggi Takefusa bætir í stelpuhópinn Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Björgólfur eina dóttur. Lífið 27.10.2023 13:00
„Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 27.10.2023 11:19
Lína Móey nýtti tækifærið við skírn og bað Sigurðar Lína Móey Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Leigumanna ehf., og Sigurður Karlsson framkvæmdastjóri Ilva eru trúlofuð. Hringur fór á fingur á sama tíma og mánaðargömul dóttir þeirra fékk nafn um miðjan mánuðinn. Lífið 26.10.2023 10:13
Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 25.10.2023 11:26
„Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. Makamál 25.10.2023 09:37
Anníe Mist ólétt CrossFit-kempan Anníe Mist Þórisdóttir er ólétt af öðru barni sínu. Hún greindi frá tíðindunum á Instagram. Lífið 23.10.2023 18:24
Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Lífið 22.10.2023 22:40
Kolbrún Þöll og Ísak eignuðust stúlku Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir og Ísak Óli Helgason eignuðust stúlku síðastliðinn þriðjudag, 17. október. Lífið 20.10.2023 10:51
Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. Lífið 19.10.2023 15:31
Tilkynnti eiginmanninum óléttuna í Brekkunni í Eyjum Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Fyrir eiga þau Viktor, fimm ára. Lífið 18.10.2023 16:01
„Mér leið eins og ofurhetju“ Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eignuðust tvö börn með tæplega tveggja ára millibili. Óðinn Örn tveggja ára og Stellu Katrínu sem fæddist fyrr í sumar. Lífið 17.10.2023 08:00
„Það er í lagi að líkami þinn beri sögu um barnsburð“ Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, hvetur konur sem eiga erfitt með að sætta sig við útlit líkamans eftir barnsburð til að bera sig ekki saman við kynsystur sínar heldur einblína á sjálfa sig. Lífið 16.10.2023 16:17
Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Parið hefur verið trúlofað frá því um jólin 2021. Lífið 15.10.2023 14:51
Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24
Magnaðar mæður Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 6.10.2023 20:01
„Enginn svefn í 365 nætur“ Athafnakonan og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði eins árs afmæli yngstu dóttur hennar og Gunnars Steins Jónssonar handboltakappa, Önnu Magdalenu, í gær. Hún segir árið hafa einkennst af miklu svefnleysi. Lífið 6.10.2023 13:24
Stækka við sig og eiga von á barni Lögmaðurinn og fyrrum fjölmiðlamaðurinn Þorbjörn Þórðarson og eiginkona hans Ása Dagmar Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun, hafa sett glæsilega íbúð sína við Hlíðarenda til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 79,9 milljónir. Lífið 3.10.2023 09:18
Birkir Bjarna og Sophie Gordon eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason og franska fyrirsætan Sophie Gordon eiga von á barni saman. Parið tilkynnir þetta með pompi og prakt á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 28.9.2023 21:34
Andrés og Ása Laufey eignuðust stelpu Ríkidæmi hjónanna Andrésar Jónssonar almannatengils hjá Góðum samskiptum og Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur prests meðal innflytjenda er orðið risastórt. Fjölgað hefur í fjölskyldunni. Lífið 28.9.2023 10:12
Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. Lífið 25.9.2023 13:43
Tveggja barna faðir aðeins 25 ára Jakob Birgisson skemmtikraftur og handritshöfundur og Sólveig Einarsdóttir, eignuðust stúlku 26. ágúst síðastliðinn. Stúlkan hefur verið nefnd Sigríður. Lífið 25.9.2023 11:32
„Bráðum verðum við fjögur“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Dögg Guðmundsen og Kristinn Logi Sigmarsson eiga von á sínu öðru barni. Lífið 21.9.2023 13:50
Bjarki Már og Unnur Ósk orðin tveggja barna foreldrar Handboltakppinn Bjarki Már Elísson og kærasta hans, Unnur Ósk Steinþórsdóttir eignuðust stúlku 14. september, sem hefur verið nefnd Milla. Lífið 19.9.2023 10:08
Stjörnulífið: Þyrla og legkaka í kynjaveislum helgarinnar Haustið er sannarlega komið og heiðraði landsmenn rigningu og hvassviðri síðastliðna daga. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og tóku meðal annars þátt í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk á laugardag. Þá fór fram vel heppnað fjáröflunarkvöld og kyn barna voru afhjúpuð með frumlegum hætti. Lífið 18.9.2023 10:59
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent