Þorsteinn Pálsson Sátt fær ekki að standa Fram undan eru miklar umræður um rammaáætlun um verndun og nýtingu orkulindanna sem unnið hefur verið að í meir en áratug. Þetta er merk tilraun. Tilgangurinn er að tryggja jafnvægi milli ólíkra sjónarmiða á þessu sviði. Mun það takast? Skoðun 26.8.2011 16:36 Dýr orð Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lýst þeirri einörðu afstöðu að slíta eigi aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið tafarlaust. Skoðun 19.8.2011 17:13 Stór tíðindi Þau pólitísku kaflaskil urðu í vikunni að fjármálaráðherra viðurkenndi í fyrsta sinn opinberlega að hann hefði gefist upp við að ná þeim markmiðum í ríkisfjármálum sem ákveðin voru í samkomulaginu við AGS. Þetta var þó eini þráðurinn í þeirri endurreisnaráætlun sem ekki hafði verið slitinn. Fastir pennar 12.8.2011 16:15 Lögmál vindhanans Forseti Íslands skýrir reglulega í erlendum fjölmiðlum hvernig Íslendingar voru og eru öðrum snjallari í stjórn peningamála með eigin gjaldmiðil. Þó að þetta rími ekki við hagtölur og lifandi reynslu heimila og fyrirtækja hér á heimavígstöðvunum enduróma helstu andstæðingar Evrópusambandsaðildar þennan boðskap. Peningamálin eru ein af uppistöðunum í andófi þeirra. Fastir pennar 5.8.2011 16:27 Spurning um næsta áfanga? Stjórnlagaráð hefur lokið störfum og hugmyndir að nýrri stjórnarskrá litið dagsins ljós, sumar nýtilegar og aðrar ekki eins og gengur. Formlega er málið nú í höndum Alþingis, sem ber ábyrgðina, þó að ríkisstjórnin ráði för. Fastir pennar 29.7.2011 13:59 Einkaframkvæmdarstefnan Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur í sumar sætt gagnrýni margra fyrir að stöðva vegaframkvæmdir og nýja fangelsisbyggingu. Ágreiningslaust er að framkvæmdirnar eru brýnar og ríkissjóður er tómur. Fordómar ráðherrans gagnvart því sem kallað er einkaframkvæmd eru sagðir ráða því að allt situr fast. Fastir pennar 22.7.2011 15:59 Vörnin Finnskum bændum hefur fækkað eftir aðild að ESB. Á sama tíma hefur íslenskum bændum fækkað í sömu hlutföllum. Þessi þróun er fyrst og fremst vísbending um að í báðum löndum hefur orðið óhjákvæmileg framleiðniaukning. Fastir pennar 15.7.2011 16:21 Öfugsnúin staða Sennilega hefur engin ríkisstjórn önnur en sú sem nú situr lagt úr vör með jafn sterkan meðbyr. Nú er hún heillum horfin. Fáir meðhaldsmenn verja hana. Takmarkaður stuðningur þeirra sem næst standa forystumönnum stjórnarflokkanna byggist ekki á skírskotun til árangurs heldur þeirri afsökun að ekki sé kostur á öðru. Fastir pennar 8.7.2011 22:15 Deilan um „óreiðumannastefnuna“ Lítið jafnvægi er í Evrópusambandsumræðunni. Aðildarandstaðan hefur skýrt markmið og lýtur sterkri pólitískri forystu sem hefur verið miklu fyrirferðarmeiri en ríkisstjórnin. Aðild er á hinn bóginn ekki markmið ríkisstjórnarinnar. Hún ber aðeins embættislega ábyrgð á að framkvæma ákvörðun Alþingis um aðildarviðræður sem samþykkt var án sameiginlegs skilnings um markmið. Fastir pennar 1.7.2011 20:06 Sjávarútvegsstefnan útilokar ESB-aðild Álit hagfræðinganefndarinnar um áhrif sjávarútvegsstefnu ríkisstjórnarinnar á þjóðarhag hefur eðlilega vakið athygli. Það dregur skýrt fram þann skaða sem þjóðarbúið verður fyrir. Enginn ágreiningur er um þá niðurstöðu. En eins og oft áður lítur þó hver sínum augum silfrið. Fastir pennar 24.6.2011 20:24 „Súrra sifja þorri“ Standmynd Jóns Sigurðssonar forseta á Austurvelli er dagleg áminning um að við eigum þjóðhetju. Það er góður vitnisburður um þjóðrækni Íslendinga að minnast þess með margvíslegu móti og myndarskap að tvö hundruð ár eru nú frá fæðingu hans. Nokkrum skrefum vestan við Austurvöll er standmynd Skúla Magnússonar landfógeta. Í desember verða þrjú hundruð ár frá fæðingu hans. Engar spurnir eru af því að þeirra merku tímamóta verði minnst með þeim hætti sem efni standa til. Fastir pennar 17.6.2011 20:00 Gleðisvik Stundum snúast vopnin í höndum þeirra sem beita þeim. Birtingarmynd tveggja slíkra atburða kom fram í vikunni sem er að líða. Þannig falla pólitísku málaferlin gegn Geir Haarde í grýttan jarðveg og forsætisráðherra hefur verið svikinn um gleðina yfir því að kollvarpa stjórnkerfi fiskveiða. Fastir pennar 10.6.2011 22:07 Gerska ævintýrið í nýrri útgáfu Pólitísk réttarhöld eru þekkt í sögunni. Mynd þeirra er margvísleg. Eitt eiga þau þó sameiginlegt. Það er smánarbletturinn sem þau setja á þær þjóðir sem hlut eiga að máli. Fyrstu pólitísku réttarhöld íslenska lýðveldisins hefjast í næstu viku. Það eru réttarhöld Steingríms Jóhanns Sigfússonar fjármálaráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra gegn Geir Haarde. Fastir pennar 3.6.2011 22:06 Hefur eitthvað breyst? Fastir pennar 27.5.2011 16:33 Draumurinn um „eitthvað annað“ Fjármálaráðherra skrifaði grein í vikunni sem var málefnaleg tilraun til að sýna fram á að Ísland væri að rísa á ný. Síðast þegar ráðherrann reyndi þetta með yfirlýsingu á Alþingi um nýtt hagvaxtarskeið barði Hagstofan hann niður strax daginn eftir meðhttp://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red# tölum um samdrátt í stað hagvaxtar. Fastir pennar 20.5.2011 17:22 Aðgangsorð pólitískra vinsælda Fastir pennar 13.5.2011 17:40 Forystan í Evrópumálum Talsmenn Evrópuandstöðunnar endurtaka í sífellu þau ósannindi að aðildarumsóknin að ESB sé einkamál Samfylkingarinnar. Í síðustu þingkosningum voru þrír flokkar með aðild á stefnuskrá og þeir fengu meirihluta þingmanna. Minnihluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins studdi einnig umsóknina. Að baki henni var því öflugur stuðningur meirihluta kjósenda. Fastir pennar 6.5.2011 18:45 Í öfugu hlutfalli við árangur Fastir pennar 23.4.2011 00:07 Stjórnarbót eða lokleysa? Fastir pennar 15.4.2011 16:09 Já, já; nei, nei Fastir pennar 8.4.2011 17:00 Sterkari, veikari eða dauð? Eftir að tveir þingmenn höfðu sagt sig úr þingflokki VG í byrjun vikunnar staðhæfðu talsmenn ríkisstjórnarinnar að hún væri sterkari fyrir vikið. Stjórnarandstaðan fullyrti á hinn bóginn að hún væri veikari. Sennilega á þó hvorug fullyrðingin beint við Fastir pennar 25.3.2011 10:23 Gæfukenningin um hrun krónunnar Íslandsbersi staðhæfði á sínum tíma að víxlarar á Englandi vildu heldur falsaða peninga en íslenska. Í þessum skáldskap Halldórs Laxness var beitt ádeila fyrir fjörutíu árum fyrir þá sök að allir vissu að í honum var sannleikskorn Fastir pennar 18.3.2011 13:08 Er þjóðaratkvæði allra meina bót? Engu er líkara en forsetinn trúi því að Íslendingar hafi fyrst orðið alvöru lýðræðisríki eftir að hann gaf þeim þjóðaratkvæðið. Forsætisráðherra virðist einnig líta á þjóðaratkvæði sem hástig lýðræðisins nema þegar það stafar af Fastir pennar 11.3.2011 12:47 Hver á grasrótina á kjördegi? Icesavelögin og staðfestingarsynjun forsetans breyta nokkuð stöðunni á taflborði stjórnmálanna með áhrifum á bæði stjórnina og stjórnarandstöðuna. Fastir pennar 4.3.2011 12:10 Merglaust andsvar Alþingis Forystumenn ríkisstjórnarinnar og þingmeirihlutans brugðust við synjun forseta á þriðju Icesavelögunum með því að segjast vera forundrandi og hissa. Það var merglaust andsvar. Þegar skoða á hvort gagnrý Fastir pennar 25.2.2011 10:32 Svandís á réttunni eða röngunni? Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra á góðar rætur í Flóanum. Það hefur þó ekkert með þrætur hennar við Flóamenn að gera. Umræðan um þann málarekstur lýtur að því hvort ráðherrann hafi misnotað vald sitt í pólitískum tilgangi. Fastir pennar 18.2.2011 14:51 Vandinn að segja satt Hugtakið þjóðareign segir ekkert um hvernig fiskveiðistjórnun þeir vilja sem oftast bera það fyrir sig. Það er notað bæði til að verja almannahagsmuni og sérhagsmuni. Afstaða forsætisráðherra og fjármálaráðherra er gott dæmi um þetta. Fastir pennar 11.2.2011 22:24 Forysta Sjálfstæðisflokksins Alþingi gerir nú þriðju atrennu að því að ljúka Icesave. Umræðan snýst þó ekki eins og áður um það hvort ríkisstjórnin hefur meirihluta í eigin röðum. Pólitísku tíðindin eru þau að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í stjórnarandstöðu tekið að sér að hafa forystu um að ljúka málinu með nýjum samningi. Fastir pennar 4.2.2011 23:16 Viðbrögðin voru verri en ógildingin Ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningar til stjórnlagaþings var mikið áfall. Í henni felst að dómsmálaráðherra hafi sniðgengið lagaákvæði um leynilegar kosn Fastir pennar 28.1.2011 12:05 Þörf á dýpri umræðu Umræðan um auðlindamál er heit og þrungin tilfinningum. Hún snýst um tvær staðhæfingar. Sú fyrri er: Auðlindirnar eiga að vera í almannaeigu. Sú síðari: Almenningur á að njóta arðsins. Forsætisráðherra hefur gefið fyrirheit um þjóðaratkvæðagreiðslu um þessar staðhæfingar. Fastir pennar 21.1.2011 11:42 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 18 ›
Sátt fær ekki að standa Fram undan eru miklar umræður um rammaáætlun um verndun og nýtingu orkulindanna sem unnið hefur verið að í meir en áratug. Þetta er merk tilraun. Tilgangurinn er að tryggja jafnvægi milli ólíkra sjónarmiða á þessu sviði. Mun það takast? Skoðun 26.8.2011 16:36
Dýr orð Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lýst þeirri einörðu afstöðu að slíta eigi aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið tafarlaust. Skoðun 19.8.2011 17:13
Stór tíðindi Þau pólitísku kaflaskil urðu í vikunni að fjármálaráðherra viðurkenndi í fyrsta sinn opinberlega að hann hefði gefist upp við að ná þeim markmiðum í ríkisfjármálum sem ákveðin voru í samkomulaginu við AGS. Þetta var þó eini þráðurinn í þeirri endurreisnaráætlun sem ekki hafði verið slitinn. Fastir pennar 12.8.2011 16:15
Lögmál vindhanans Forseti Íslands skýrir reglulega í erlendum fjölmiðlum hvernig Íslendingar voru og eru öðrum snjallari í stjórn peningamála með eigin gjaldmiðil. Þó að þetta rími ekki við hagtölur og lifandi reynslu heimila og fyrirtækja hér á heimavígstöðvunum enduróma helstu andstæðingar Evrópusambandsaðildar þennan boðskap. Peningamálin eru ein af uppistöðunum í andófi þeirra. Fastir pennar 5.8.2011 16:27
Spurning um næsta áfanga? Stjórnlagaráð hefur lokið störfum og hugmyndir að nýrri stjórnarskrá litið dagsins ljós, sumar nýtilegar og aðrar ekki eins og gengur. Formlega er málið nú í höndum Alþingis, sem ber ábyrgðina, þó að ríkisstjórnin ráði för. Fastir pennar 29.7.2011 13:59
Einkaframkvæmdarstefnan Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur í sumar sætt gagnrýni margra fyrir að stöðva vegaframkvæmdir og nýja fangelsisbyggingu. Ágreiningslaust er að framkvæmdirnar eru brýnar og ríkissjóður er tómur. Fordómar ráðherrans gagnvart því sem kallað er einkaframkvæmd eru sagðir ráða því að allt situr fast. Fastir pennar 22.7.2011 15:59
Vörnin Finnskum bændum hefur fækkað eftir aðild að ESB. Á sama tíma hefur íslenskum bændum fækkað í sömu hlutföllum. Þessi þróun er fyrst og fremst vísbending um að í báðum löndum hefur orðið óhjákvæmileg framleiðniaukning. Fastir pennar 15.7.2011 16:21
Öfugsnúin staða Sennilega hefur engin ríkisstjórn önnur en sú sem nú situr lagt úr vör með jafn sterkan meðbyr. Nú er hún heillum horfin. Fáir meðhaldsmenn verja hana. Takmarkaður stuðningur þeirra sem næst standa forystumönnum stjórnarflokkanna byggist ekki á skírskotun til árangurs heldur þeirri afsökun að ekki sé kostur á öðru. Fastir pennar 8.7.2011 22:15
Deilan um „óreiðumannastefnuna“ Lítið jafnvægi er í Evrópusambandsumræðunni. Aðildarandstaðan hefur skýrt markmið og lýtur sterkri pólitískri forystu sem hefur verið miklu fyrirferðarmeiri en ríkisstjórnin. Aðild er á hinn bóginn ekki markmið ríkisstjórnarinnar. Hún ber aðeins embættislega ábyrgð á að framkvæma ákvörðun Alþingis um aðildarviðræður sem samþykkt var án sameiginlegs skilnings um markmið. Fastir pennar 1.7.2011 20:06
Sjávarútvegsstefnan útilokar ESB-aðild Álit hagfræðinganefndarinnar um áhrif sjávarútvegsstefnu ríkisstjórnarinnar á þjóðarhag hefur eðlilega vakið athygli. Það dregur skýrt fram þann skaða sem þjóðarbúið verður fyrir. Enginn ágreiningur er um þá niðurstöðu. En eins og oft áður lítur þó hver sínum augum silfrið. Fastir pennar 24.6.2011 20:24
„Súrra sifja þorri“ Standmynd Jóns Sigurðssonar forseta á Austurvelli er dagleg áminning um að við eigum þjóðhetju. Það er góður vitnisburður um þjóðrækni Íslendinga að minnast þess með margvíslegu móti og myndarskap að tvö hundruð ár eru nú frá fæðingu hans. Nokkrum skrefum vestan við Austurvöll er standmynd Skúla Magnússonar landfógeta. Í desember verða þrjú hundruð ár frá fæðingu hans. Engar spurnir eru af því að þeirra merku tímamóta verði minnst með þeim hætti sem efni standa til. Fastir pennar 17.6.2011 20:00
Gleðisvik Stundum snúast vopnin í höndum þeirra sem beita þeim. Birtingarmynd tveggja slíkra atburða kom fram í vikunni sem er að líða. Þannig falla pólitísku málaferlin gegn Geir Haarde í grýttan jarðveg og forsætisráðherra hefur verið svikinn um gleðina yfir því að kollvarpa stjórnkerfi fiskveiða. Fastir pennar 10.6.2011 22:07
Gerska ævintýrið í nýrri útgáfu Pólitísk réttarhöld eru þekkt í sögunni. Mynd þeirra er margvísleg. Eitt eiga þau þó sameiginlegt. Það er smánarbletturinn sem þau setja á þær þjóðir sem hlut eiga að máli. Fyrstu pólitísku réttarhöld íslenska lýðveldisins hefjast í næstu viku. Það eru réttarhöld Steingríms Jóhanns Sigfússonar fjármálaráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra gegn Geir Haarde. Fastir pennar 3.6.2011 22:06
Draumurinn um „eitthvað annað“ Fjármálaráðherra skrifaði grein í vikunni sem var málefnaleg tilraun til að sýna fram á að Ísland væri að rísa á ný. Síðast þegar ráðherrann reyndi þetta með yfirlýsingu á Alþingi um nýtt hagvaxtarskeið barði Hagstofan hann niður strax daginn eftir meðhttp://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red# tölum um samdrátt í stað hagvaxtar. Fastir pennar 20.5.2011 17:22
Forystan í Evrópumálum Talsmenn Evrópuandstöðunnar endurtaka í sífellu þau ósannindi að aðildarumsóknin að ESB sé einkamál Samfylkingarinnar. Í síðustu þingkosningum voru þrír flokkar með aðild á stefnuskrá og þeir fengu meirihluta þingmanna. Minnihluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins studdi einnig umsóknina. Að baki henni var því öflugur stuðningur meirihluta kjósenda. Fastir pennar 6.5.2011 18:45
Sterkari, veikari eða dauð? Eftir að tveir þingmenn höfðu sagt sig úr þingflokki VG í byrjun vikunnar staðhæfðu talsmenn ríkisstjórnarinnar að hún væri sterkari fyrir vikið. Stjórnarandstaðan fullyrti á hinn bóginn að hún væri veikari. Sennilega á þó hvorug fullyrðingin beint við Fastir pennar 25.3.2011 10:23
Gæfukenningin um hrun krónunnar Íslandsbersi staðhæfði á sínum tíma að víxlarar á Englandi vildu heldur falsaða peninga en íslenska. Í þessum skáldskap Halldórs Laxness var beitt ádeila fyrir fjörutíu árum fyrir þá sök að allir vissu að í honum var sannleikskorn Fastir pennar 18.3.2011 13:08
Er þjóðaratkvæði allra meina bót? Engu er líkara en forsetinn trúi því að Íslendingar hafi fyrst orðið alvöru lýðræðisríki eftir að hann gaf þeim þjóðaratkvæðið. Forsætisráðherra virðist einnig líta á þjóðaratkvæði sem hástig lýðræðisins nema þegar það stafar af Fastir pennar 11.3.2011 12:47
Hver á grasrótina á kjördegi? Icesavelögin og staðfestingarsynjun forsetans breyta nokkuð stöðunni á taflborði stjórnmálanna með áhrifum á bæði stjórnina og stjórnarandstöðuna. Fastir pennar 4.3.2011 12:10
Merglaust andsvar Alþingis Forystumenn ríkisstjórnarinnar og þingmeirihlutans brugðust við synjun forseta á þriðju Icesavelögunum með því að segjast vera forundrandi og hissa. Það var merglaust andsvar. Þegar skoða á hvort gagnrý Fastir pennar 25.2.2011 10:32
Svandís á réttunni eða röngunni? Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra á góðar rætur í Flóanum. Það hefur þó ekkert með þrætur hennar við Flóamenn að gera. Umræðan um þann málarekstur lýtur að því hvort ráðherrann hafi misnotað vald sitt í pólitískum tilgangi. Fastir pennar 18.2.2011 14:51
Vandinn að segja satt Hugtakið þjóðareign segir ekkert um hvernig fiskveiðistjórnun þeir vilja sem oftast bera það fyrir sig. Það er notað bæði til að verja almannahagsmuni og sérhagsmuni. Afstaða forsætisráðherra og fjármálaráðherra er gott dæmi um þetta. Fastir pennar 11.2.2011 22:24
Forysta Sjálfstæðisflokksins Alþingi gerir nú þriðju atrennu að því að ljúka Icesave. Umræðan snýst þó ekki eins og áður um það hvort ríkisstjórnin hefur meirihluta í eigin röðum. Pólitísku tíðindin eru þau að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í stjórnarandstöðu tekið að sér að hafa forystu um að ljúka málinu með nýjum samningi. Fastir pennar 4.2.2011 23:16
Viðbrögðin voru verri en ógildingin Ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningar til stjórnlagaþings var mikið áfall. Í henni felst að dómsmálaráðherra hafi sniðgengið lagaákvæði um leynilegar kosn Fastir pennar 28.1.2011 12:05
Þörf á dýpri umræðu Umræðan um auðlindamál er heit og þrungin tilfinningum. Hún snýst um tvær staðhæfingar. Sú fyrri er: Auðlindirnar eiga að vera í almannaeigu. Sú síðari: Almenningur á að njóta arðsins. Forsætisráðherra hefur gefið fyrirheit um þjóðaratkvæðagreiðslu um þessar staðhæfingar. Fastir pennar 21.1.2011 11:42