Reitir fasteignafélag Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. Innherji 21.3.2022 14:01 Reitir greina hótelmarkaðinn áður en samstarfið við Hyatt verður tekið lengra Fasteignafélagið Reitir bíður eftir ýtarlegri skýrslu um stöðu íslenska hótelmarkaðarins áður en tekin verður ákvörðun um næstu skref í þróun á gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg 176. Enn er í gildi samkomulag við alþjóðlegu hótelkeðjuna Hyatt Hotels Corporations um opnun á hóteli undir merki keðjunnar. Þetta kom fram á uppgjörsfundi Reita í morgun. Innherji 15.2.2022 10:38 Ójafnvægið í þróun byggingarvísitölu og fasteignaverðs ekki verið meira frá bankahruni Ójafnvægið í þróun annars vegar byggingarvísitölu og hins vegar þróun fasteignaverðs hefur ekki verið meira en nú á tímum kórónuveirufaraldursins frá því rétt fyrir fall bankanna árið 2008. Frá aldamótum nemur hækkun fasteignaverðs umfram byggingarkostnað nálægt áttatíu prósentum. Innherji 23.11.2021 21:02 Orkureiturinn seldur fyrir tæpa fjóra milljarða og uppbygging framundan Reitir hafa náð samkomulagi við Íslenskar fasteignir ehf. um sölu Orkureitsins svokallaða fyrir 3.830 milljónir króna. Mikil uppbygging er framundan á reitnum ef marka má teikningar af framtíðarútliti reitsins. Viðskipti innlent 19.10.2021 08:50 Reitir kaupa fjórar verslunareignir af Festi Fasteignafélögin Reitir og Festi hafa komist að samkomulagi um kaup Reita á fjórum fasteignum sem hýsa meðal annars verslanir Krónunnar. Kaupverðið er rúmir fjórir milljarðar króna og að fullu fjármagnað með handbæru fé og lánsfé. Viðskipti innlent 1.7.2021 10:13 Stækka gamla sjónvarpshúsið og breyta í Hyatt hótel Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum Viðskipti innlent 10.12.2019 10:52 Telja ríkið fengið viðunandi verð við söluna á hlut í Reitum Sérfræðingar telja ríkið hafa fengið ásættanlegt verð þegar það seldi eignarhlut í Reitum á 3,9 milljarða króna. Verðið er 5,6 prósentum lægra en gengi hlutabréfa var í maí. Frekari eignasala ríkisins er framundan. Viðskipti innlent 24.8.2016 13:45 Ríkissjóður selur hlut sinn í Reitum fasteignafélagi Um er að ræða 6,3% eignarhlut í Reitum og fer Lindarhvoll ehf. með söluna fyrir hönd Ríkissjóðs. Viðskipti innlent 19.8.2016 16:24 « ‹ 1 2 ›
Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. Innherji 21.3.2022 14:01
Reitir greina hótelmarkaðinn áður en samstarfið við Hyatt verður tekið lengra Fasteignafélagið Reitir bíður eftir ýtarlegri skýrslu um stöðu íslenska hótelmarkaðarins áður en tekin verður ákvörðun um næstu skref í þróun á gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg 176. Enn er í gildi samkomulag við alþjóðlegu hótelkeðjuna Hyatt Hotels Corporations um opnun á hóteli undir merki keðjunnar. Þetta kom fram á uppgjörsfundi Reita í morgun. Innherji 15.2.2022 10:38
Ójafnvægið í þróun byggingarvísitölu og fasteignaverðs ekki verið meira frá bankahruni Ójafnvægið í þróun annars vegar byggingarvísitölu og hins vegar þróun fasteignaverðs hefur ekki verið meira en nú á tímum kórónuveirufaraldursins frá því rétt fyrir fall bankanna árið 2008. Frá aldamótum nemur hækkun fasteignaverðs umfram byggingarkostnað nálægt áttatíu prósentum. Innherji 23.11.2021 21:02
Orkureiturinn seldur fyrir tæpa fjóra milljarða og uppbygging framundan Reitir hafa náð samkomulagi við Íslenskar fasteignir ehf. um sölu Orkureitsins svokallaða fyrir 3.830 milljónir króna. Mikil uppbygging er framundan á reitnum ef marka má teikningar af framtíðarútliti reitsins. Viðskipti innlent 19.10.2021 08:50
Reitir kaupa fjórar verslunareignir af Festi Fasteignafélögin Reitir og Festi hafa komist að samkomulagi um kaup Reita á fjórum fasteignum sem hýsa meðal annars verslanir Krónunnar. Kaupverðið er rúmir fjórir milljarðar króna og að fullu fjármagnað með handbæru fé og lánsfé. Viðskipti innlent 1.7.2021 10:13
Stækka gamla sjónvarpshúsið og breyta í Hyatt hótel Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum Viðskipti innlent 10.12.2019 10:52
Telja ríkið fengið viðunandi verð við söluna á hlut í Reitum Sérfræðingar telja ríkið hafa fengið ásættanlegt verð þegar það seldi eignarhlut í Reitum á 3,9 milljarða króna. Verðið er 5,6 prósentum lægra en gengi hlutabréfa var í maí. Frekari eignasala ríkisins er framundan. Viðskipti innlent 24.8.2016 13:45
Ríkissjóður selur hlut sinn í Reitum fasteignafélagi Um er að ræða 6,3% eignarhlut í Reitum og fer Lindarhvoll ehf. með söluna fyrir hönd Ríkissjóðs. Viðskipti innlent 19.8.2016 16:24