EM 2024 í handbolta Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. Handbolti 20.1.2024 16:40 Einkunnir Strákanna okkar á móti Frakklandi: Haukur, Óðinn og Viggó frábærir en vörn og markvarsla í molum Ísland tapaði þriðja leik sínum í röð á EM karla í handbolta þegar það laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 39-32, í milliriðli 1 í dag. Handbolti 20.1.2024 16:39 „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. Handbolti 20.1.2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Handbolti 20.1.2024 12:30 Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Handbolti 20.1.2024 15:24 Óbreyttur hópur frá tapinu gegn Þjóðverjum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Frökkum í milliriðli á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 12:39 Sigur Íslands á síðasta EM situr enn í Frökkum sem ætla að hefna sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn átta marka sigur gegn Frökkum í milliriðili á EM 2022 í Svíþjóð og Ungverjalandi. Liðin mætast nú aftur í milliriðli EM síðar í dag og ætla Frakkar að hefna fyrir ófarirnar. Handbolti 20.1.2024 11:31 EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag. Handbolti 20.1.2024 11:00 Snorri: Sáum í fyrsta sinn hvað við stöndum fyrir Snorri Steinn Guðjónsson man að sjálfsögðu vel eftir kraftaverkinu á HM 2007, í Þýskalandi, þegar Ísland vann risasigur gegn Frökkum, og vonast sjálfsagt eftir einhverju svipuðu þegar hann stýrir íslenska liðinu gegn Frökkum á EM í dag. Handbolti 20.1.2024 10:00 Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. Handbolti 20.1.2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. Handbolti 19.1.2024 23:31 „Kannski höfum við haldið að við séum orðnir of góðir?“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segist loksins hafa séð „íslenska geðveiki“ í strákunum okkar í gærkvöld þegar þeir mættu Þýskalandi á EM í handbolta. Handbolti 19.1.2024 22:01 Ótrúlegur endasprettur og Danir komnir langleiðina í undanúrslit Danir stigu stórt skref í átt að undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann eins marks sigur gegn Svíum í kvöld, 28-27. Handbolti 19.1.2024 21:14 Norðmenn halda í vonina eftir nauðsynlegan sigur Noregur vann lífsnauðsynlegan þriggja marka sigur er liðið mætti Hollandi á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-32, og sigurinn þýðir að Norðmenn halda enn veika von um sæti í undanúrslitum. Handbolti 19.1.2024 18:34 Serbar láta þjálfarann fara eftir slakt gengi á EM Serbneska handknattleikssambandið hefur látið spænska þjálfarann Toni Gerona taka poka sinn eftir slakt gengi serbneska landsliðsins á EM í handbolta sem nú fer fram. Handbolti 19.1.2024 17:31 Ólympíuvonin veiktist eftir sigur Portúgals Portúgal sigraði Slóveníu, 30-33, í fyrsta leik dagsins á EM karla í handbolta. Portúgalir eru þar með komnir með fjögur stig í milliriðli 2 sem eru vondar fréttir fyrir Íslendinga í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 19.1.2024 16:11 Sigurmark Þjóðverja kolólöglegt: „Í fyrsta lagi er augljóst tvígrip og svo skref“ Síðasta mark Þýskalands gegn Íslandi í leik liðanna á Evrópumótinu í gær var kolólöglegt. Dómarar leiksins höfðu tvær ástæður til að dæma boltann af Þjóðverjum. Handbolti 19.1.2024 15:35 Skelfileg hornanýting og níu víti farið í súginn Íslensku hornamennirnir og vítaskytturnar hafa engan veginn náð sér á strik á Evrópumótinu í Þýskalandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Handbolti 19.1.2024 14:01 Bollasúpan Knorr átti ekki möguleika í Ými Einar Jónsson, þjálfari Fram, hreifst mjög af frammistöðu Ýmis Arnar Gíslasonar í leik Íslands og Þýskalands í gær. Þjóðverjar unnu leikinn, 26-24. Handbolti 19.1.2024 13:02 „Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt“ Það voru ljótar senur í leik Frakklands og Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í gær en bæði liðin eru með íslenska liðinu í milliriðli og leikurinn fór fram á undan leik íslenska liðsins. Handbolti 19.1.2024 12:31 EM í dag: Þetta var gjörsamlega óþolandi Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru hundsvekktir eftir tapið gegn Þjóðverjum í gær og þeir renna yfir vonbrigðin í þætti dagsins. Handbolti 19.1.2024 11:00 EHF útskýrir ruglið með þjóðsöng Íslands Evrópska handboltasambandið segir að Þjóðverjar hafi ekki spilað rangan þjóðsöng fyrir leik Íslands og Þýskalands á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 19.1.2024 10:31 „Langbesta frammistaða liðsins í þessu móti“ Rúnar Sigtryggsson var gestur í Besta sætinu í gær þar sem hann fór yfir frammistöðu Íslands í naumu tapi á móti heimamönnum í þýska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 19.1.2024 10:00 Alfreð Gísla: Með því vandræðalegra sem ég hef upplifað lengi Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til sigurs á móti því íslenska á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi og var því eini Íslendingurinn í höllinni sem fagnaði sigri. Handbolti 19.1.2024 08:31 Gefur Snorra sem leitaði í grunninn feitan plús: „Gamla góða Ísland“ Ísland mátti þola tveggja marka tap, 26-24, gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðla EM í handbolta í gærkvöldi. Léleg færanýting kom í bakið á Strákunum okkar sem sýndu þó miklar framfarir og íslensku geðveikina sem hafði vantað upp á fram að þessu. Handbolti 19.1.2024 08:00 Myndaveisla: Grátlegt tap gegn Þýsklandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24. Handbolti 19.1.2024 07:00 Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. Handbolti 18.1.2024 23:01 Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. Handbolti 18.1.2024 22:23 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 15 ›
Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. Handbolti 20.1.2024 16:40
Einkunnir Strákanna okkar á móti Frakklandi: Haukur, Óðinn og Viggó frábærir en vörn og markvarsla í molum Ísland tapaði þriðja leik sínum í röð á EM karla í handbolta þegar það laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 39-32, í milliriðli 1 í dag. Handbolti 20.1.2024 16:39
„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 16:28
„Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. Handbolti 20.1.2024 16:18
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Handbolti 20.1.2024 12:30
Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Handbolti 20.1.2024 15:24
Óbreyttur hópur frá tapinu gegn Þjóðverjum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Frökkum í milliriðli á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 12:39
Sigur Íslands á síðasta EM situr enn í Frökkum sem ætla að hefna sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn átta marka sigur gegn Frökkum í milliriðili á EM 2022 í Svíþjóð og Ungverjalandi. Liðin mætast nú aftur í milliriðli EM síðar í dag og ætla Frakkar að hefna fyrir ófarirnar. Handbolti 20.1.2024 11:31
EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag. Handbolti 20.1.2024 11:00
Snorri: Sáum í fyrsta sinn hvað við stöndum fyrir Snorri Steinn Guðjónsson man að sjálfsögðu vel eftir kraftaverkinu á HM 2007, í Þýskalandi, þegar Ísland vann risasigur gegn Frökkum, og vonast sjálfsagt eftir einhverju svipuðu þegar hann stýrir íslenska liðinu gegn Frökkum á EM í dag. Handbolti 20.1.2024 10:00
Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. Handbolti 20.1.2024 09:01
„Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2024 07:31
„Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. Handbolti 19.1.2024 23:31
„Kannski höfum við haldið að við séum orðnir of góðir?“ Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segist loksins hafa séð „íslenska geðveiki“ í strákunum okkar í gærkvöld þegar þeir mættu Þýskalandi á EM í handbolta. Handbolti 19.1.2024 22:01
Ótrúlegur endasprettur og Danir komnir langleiðina í undanúrslit Danir stigu stórt skref í átt að undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann eins marks sigur gegn Svíum í kvöld, 28-27. Handbolti 19.1.2024 21:14
Norðmenn halda í vonina eftir nauðsynlegan sigur Noregur vann lífsnauðsynlegan þriggja marka sigur er liðið mætti Hollandi á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-32, og sigurinn þýðir að Norðmenn halda enn veika von um sæti í undanúrslitum. Handbolti 19.1.2024 18:34
Serbar láta þjálfarann fara eftir slakt gengi á EM Serbneska handknattleikssambandið hefur látið spænska þjálfarann Toni Gerona taka poka sinn eftir slakt gengi serbneska landsliðsins á EM í handbolta sem nú fer fram. Handbolti 19.1.2024 17:31
Ólympíuvonin veiktist eftir sigur Portúgals Portúgal sigraði Slóveníu, 30-33, í fyrsta leik dagsins á EM karla í handbolta. Portúgalir eru þar með komnir með fjögur stig í milliriðli 2 sem eru vondar fréttir fyrir Íslendinga í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 19.1.2024 16:11
Sigurmark Þjóðverja kolólöglegt: „Í fyrsta lagi er augljóst tvígrip og svo skref“ Síðasta mark Þýskalands gegn Íslandi í leik liðanna á Evrópumótinu í gær var kolólöglegt. Dómarar leiksins höfðu tvær ástæður til að dæma boltann af Þjóðverjum. Handbolti 19.1.2024 15:35
Skelfileg hornanýting og níu víti farið í súginn Íslensku hornamennirnir og vítaskytturnar hafa engan veginn náð sér á strik á Evrópumótinu í Þýskalandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Handbolti 19.1.2024 14:01
Bollasúpan Knorr átti ekki möguleika í Ými Einar Jónsson, þjálfari Fram, hreifst mjög af frammistöðu Ýmis Arnar Gíslasonar í leik Íslands og Þýskalands í gær. Þjóðverjar unnu leikinn, 26-24. Handbolti 19.1.2024 13:02
„Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt“ Það voru ljótar senur í leik Frakklands og Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í gær en bæði liðin eru með íslenska liðinu í milliriðli og leikurinn fór fram á undan leik íslenska liðsins. Handbolti 19.1.2024 12:31
EM í dag: Þetta var gjörsamlega óþolandi Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru hundsvekktir eftir tapið gegn Þjóðverjum í gær og þeir renna yfir vonbrigðin í þætti dagsins. Handbolti 19.1.2024 11:00
EHF útskýrir ruglið með þjóðsöng Íslands Evrópska handboltasambandið segir að Þjóðverjar hafi ekki spilað rangan þjóðsöng fyrir leik Íslands og Þýskalands á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 19.1.2024 10:31
„Langbesta frammistaða liðsins í þessu móti“ Rúnar Sigtryggsson var gestur í Besta sætinu í gær þar sem hann fór yfir frammistöðu Íslands í naumu tapi á móti heimamönnum í þýska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 19.1.2024 10:00
Alfreð Gísla: Með því vandræðalegra sem ég hef upplifað lengi Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til sigurs á móti því íslenska á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi og var því eini Íslendingurinn í höllinni sem fagnaði sigri. Handbolti 19.1.2024 08:31
Gefur Snorra sem leitaði í grunninn feitan plús: „Gamla góða Ísland“ Ísland mátti þola tveggja marka tap, 26-24, gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðla EM í handbolta í gærkvöldi. Léleg færanýting kom í bakið á Strákunum okkar sem sýndu þó miklar framfarir og íslensku geðveikina sem hafði vantað upp á fram að þessu. Handbolti 19.1.2024 08:00
Myndaveisla: Grátlegt tap gegn Þýsklandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24. Handbolti 19.1.2024 07:00
Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. Handbolti 18.1.2024 23:01
Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. Handbolti 18.1.2024 22:23