Illugi Gunnarsson Grípum tækifæri framtíðarinnar Í dag verður hrint úr vör metnaðarfullu verkefni sem ber yfirskriftina Kóðinn 1.0. Verkefnið er ætlað börnum í sjötta og sjöunda bekk og er unnið í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Samtaka iðnaðarins ásamt fyrirtækjum í tæknigeiranum, Ríkisútvarpinu og Menntamálastofnun. Skoðun 3.10.2016 11:19 Á alþjóðadegi læsis Markmiðið er að börnin okkar geti lesið sér til gagns við lok grunnskóla. Skoðun 7.9.2015 17:11 Skattgreiðendur urðu ekki fyrir tjóni Uppgjör svokallaðra peningamarkaðssjóða hefur verið nokkuð til umræðu. Höfundur pistilsins “Frá degi til dags” kallaði eftir því að ég útskýrði þá fullyrðingu mína að fjármunir skattborgaranna hefðu ekki verið notaðir, þegar sá sjóður sem ég sat í stjórn hjá var gerður upp í kjölfar bankahrunsins. Það er mér bæði ljúft og skylt að gera. Skoðun 24.7.2012 17:06 Endurreisn á nýjum grunni Á andartaki færðumst við Íslendingar úr því að vera í fremstu röð þjóða hvað lífsgæði áhrærir yfir í að leita alþjóðlegrar ásjár til þess að koma landinu úr efnahagslegri herkví og gera gjaldmiðilinn gjaldgengan. Þessi umskipti kalla á uppgjör, krafan um skýringar er ekki bara sjálfsögð og eðlileg, hún er nauðsynleg forsenda þess að við getum endurreist efnahagslífið á traustum grunni og komið sjálfu þjóðlífinu í eðlilegan farveg á ný. Skoðun 12.12.2008 17:19 Hvenær á að virkja og hvenær ekki Ég vil byrja þessa grein á því að þakka heiðursmanninum Sturlu Böðvarssyni fyrir þá þolinmæði og huggulegheit sem hann sýndi mér þegar ég ítrekað, aftur og aftur, ávarpaði hann sem frú forseta í fyrstu ræðunni sem ég hélt á Alþingi. Fastir pennar 9.6.2007 21:24 Af vottum og Norðmönnum Á háskólaárunum mínum leigði ég kjallaraíbúð á Laugalæknum. Húsið var í eigu mikilla heiðurshjóna og vart hægt að hugsa sér betri leigusala. Þau höfðu skilning á ójöfnu tekjuflæði leigjandans ásamt því að háskólanám verði vart stundað án þess að þess sé gætt að lífsins blóm skrælni ekki. Fastir pennar 31.3.2007 22:24 Frá Vatnsstíg til Laugaskarðs Ég sá margar mjög skemmtilegar bíómyndir í MÍR-salnum við Vatnsstíg í gamla daga. Þar voru sýndar rússneskar bíómyndir um helgar sem margar áttu lítinn sjens í bíóhúsum borgarinnar, en voru samt mjög áhugaverðar. Fastir pennar 24.3.2007 18:24 Eignarréttur og forræði þjóðarinnar Eitt merkasta umræðuefni stjórnmálanna snýr að því hvernig eignarréttur myndast. Stjórnmálasaga Vesturlanda markast mjög af þessari spurningu og gæfa þjóða hefur risið og hnigið í tengslum við hvernig spurningunni er svarað. Frjálslyndir menn hafa lengi lagt á það áherslu að eignarrétturinn sé forsenda blómlegs, fjölbreytts og umburðarlynds þjóðfélags. Skoðun 5.3.2007 10:03 Danir og alþjóðavæðingin Tillögur dönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á skattalöggjöfinni eru athyglisverðar. Þær endurspegla umræðu sem fer nú fram bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum um alþjóðavæðinguna og þá sérstaklega þann hluta hennar sem snýr að frjálsu flæði fjármagns á milli landa. Fastir pennar 10.2.2007 22:01 Evran og hagstjórn II Í kennslubók sem ber heitið „Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar. Saga fyrir unglingastig grunnskóla“ og var gefin út af Námsgagnastofnun árið 2000, birtist eftirfarandi setning á blaðsíðu 45: „Meirihluti Íslendinga virðist á því að það yrði til mikilla hagsbóta að ganga í Evrópusambandið, en stjórnvöld eru ósammála því.“ Fastir pennar 13.1.2007 23:51 Útrás og menntun Undanfarið ár hefur meðal annars einkennst af áframhaldandi sókn íslenskra fyrirtækja á markaði erlendis. Er nú svo komið að varla er opnuð skóbúð á Laugaveginum án þess að verslunarstjórinn láti hafa eftir sér í fjölmiðlum að hér sé einungis um fyrsta skrefið að ræða, framundan sé Skandinavíumarkaður og Stóra-Bretland, þekkt sé að íbúar þessara landa hafi aldrei kunnað að selja skó og því séu tækifærin óendanleg. Fastir pennar 30.12.2006 18:36 Að skynja erindið Síðan fylgja upphrópanir um að nú sé ríkisstjórnin einungis að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar, ásamt hefbundnu yfirboðum við gerð fjárlaga og ábyrgðarleysi þegar kemur að erfiðum úrlausnarefnum sem ríkisvaldið stendur frammi fyrir. Fastir pennar 9.12.2006 16:48 Háskólinn árið 2011 Stúdentar við Háskóla Íslands hafa þann góða sið að halda sérstaklega upp á 1. desember. Þá minnast þeir fullveldis þjóðarinnar, votta minningu þeirra sem fyrir því börðust virðingu og um leið staðfesta þeir mikilvægi Háskóla Íslands fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Fastir pennar 2.12.2006 20:39 Evran og lýðræðið Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hélt á föstudaginn málþing um stöðu Íslands í utanríkismálum. Þar talaði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Ég heyrði ekki ræðu Valgerðar en ég las ummæli hennar sem birtust hér í Fréttablaðinu í gær. Fastir pennar 25.11.2006 21:49 Lýðræði í skólastarfi Um helgina héldu samtök áhugafólks um skólaþróun ársþing sitt í Ingunnarskóla hér í Reykjavík. Samtökin voru stofnuð árið 2005 á Selfossi og innan þeirra starfa kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir þeir sem hafa áhuga á betri menntun á Íslandi. Fastir pennar 18.11.2006 19:15 Íslandssöguna á filmu Ég las fyrir löngu þessa litlu gamansögu um íslensk og sovésk stjórnmál: „Frá Moskvu hafa þær fréttir borist að Stalín æði um innan Kremlarveggja, uppfullur af mikilmennskubrjálaði og ímyndi sér að hann sé Vilhjálmur Þór." Fastir pennar 4.11.2006 16:16 Laun fyrir erfiði dagsins Hnattvæðing viðskiptalífsins mun hafa jákvæð áhrif fyrir bæði ríkar þjóðir og fátækar. En vandinn er sá að það gerist ekki í einni svipan og áhrifin koma fram með mismunandi hætti eftir því hverjar aðstæður eru í viðkomandi löndum. Fastir pennar 28.10.2006 23:22 Þjóðarframleiðsla og þjóðarvelferð? Ég tel að í umræðum um stjórnmál og þjóðfélagsmál almennt eigum við ekki bara að horfa á þjóðarframleiðsluna. Við eigum líka að líta til þjóðarvelferðar þó ekki sé hægt að mæla það hugtak í krónum og aurum. Fastir pennar 23.10.2006 19:13 Lífeyrissjóðagjáin brúuð Hvernig væri ef við hættum alfarið skerðingum vegna atvinnutekna? Lítum á greiðslur almannatrygginga til eldri borgara sem tekjur, ef aldraðir vinna sér inn umfram það bætist sú upphæð við það sem ríkið greiðir og síðan yrði lagður á skattur eins og hjá öðrum í landinu. Fastir pennar 14.10.2006 21:52 Umferðarhnútar skerða lífskjör En umferðartafirnar eru ekki bara leiðinlegar, dýrar og mengandi. Þær halda okkur frá fjölskyldum okkar, áhugamálum eða vinnu. Ef við ynnum í stað þess að sitja í bílunum og gefum okkur að það sé eftirspurn eftir þessari auknu vinnu, þá myndi þjóðarframleiðslan aukast umtalsvert. Fastir pennar 7.10.2006 23:25 Húsnæðið okkar og hagstjórnin Við Íslendingar erum alls ekki þeir einu sem hafa orðið vitni að því að húsnæði hækki mjög mikið í verði á síðustu árum. Sama hefur til dæmis gerst í Bandaríkjunum og Bretlandi. Fastir pennar 30.9.2006 23:22 Sjómennskan er ekkert grín Þá helltist yfir mig sjóveiki, alveg hræðileg sjóveiki. Og þá gerði ég mistök. Í stað þess að fara og borða, sem hefði kannski bjargað mér, þá ákvað ég að fara niður í káetu og sjá hvort þetta rjátlaðist ekki af mér. Við tóku tveir ömurlegustu sólarhringar sem ég hafði lifað. Ég man þetta meira og minna í móðu. Ég reyndi að koma mér í vinnu því ég skammaðist mín fyrir vesaldómin. Fastir pennar 23.9.2006 22:35 Virkjum kennarana Ég hef áður bent á hversu rangt það hlýtur að vera að rjúfa að mestu tengsl á milli þess hvernig kennarar standa sig í starfi og hvað þeir fá í laun. Það segir sig sjálft að til langs tíma dregur það úr hvatanum til að standa sig vel ef launin eru þau sömu hvort sem vel er gert eða ekki. Fastir pennar 16.9.2006 22:28 Háskólarnir metnir af OECD Athugasemd OECD er athyglisverð og nauðsynlegt að íhuga vel hvernig við getum varðveitt drifkraftinn sem felst í sjálfstæðinu og samkeppninni og um leið gætt þess að háskólastarfið haldi áfram að þjóna samfélaginu þegar til langs tíma er litið. Og ekki má gleyma því að sjálfstæði háskóla er frumforsenda þess að þeir fái staðið undir nafni. Fastir pennar 9.9.2006 19:54 Úlfur úlfur Einhvern tímann heyrði ég því fleygt að bjartsýnismaður væri sá sem neitaði að læra af reynslunni. Þetta er frekar vonleysislegt viðhorf en það er þó svo að reynslan er harður húsbóndi. Mér varð hugsað til þessa þegar ég heyrði Steingrím J. Sigfússon formann VG lýsa því yfir að hann vildi láta á það reyna hvort ekki væri hægt að ná samstöðu við hina stjórnarandstöðuflokkana um ákveðin lykilmál fyrir næstu kosningar. Fastir pennar 3.9.2006 00:09 Betri grunnskóla Þeirri skoðun hefur verið haldið á lofti að stjórnvöld á Íslandi hafi einungis áhuga á álbræðsluiðnaði en láti sig litlu varða menntun og hátækni. Þegar að er gáð stenst sú fullyrðing enga skoðun. Við Íslendingar erum í hópi þeirra þjóða sem verja hvað stærstum hluta þjóðarframleiðslu okkar í rannsóknir og þróun. Það sem meira er, útgjöld til menntamála sem hlutfall af þjóðarframleiðslu eru hvað hæst á Íslandi af ríkjum OECD. Fastir pennar 26.8.2006 22:34 Góður skóli – jöfn tækifæri Það samfélag sem hefur þróast hér á landi undanfarinn áratug og hálfan er samfélag tækifæranna. Aukið frelsi á öllum sviðum mannlífsins hefur breytt svo þjóðlífinu að fá dæmi eru um svo snögg umskipti í sögu þjóðarinnar. Ein afleiðingin er sú að nú sjást launatölur sem hingað til hafa verið óþekktar hér á landi. Menntun skilar, á ákveðnum sviðum, mjög miklum afrakstri. Þar með eykst bilið á milli þeirra sem hafa há laun og þeirra sem hafa lág laun, undan því verður vart komist. Fastir pennar 20.8.2006 14:06 Lágir skattar - aukin velferð Albert Einstein lét hafa það eftir sér að í veröldinni allri væri ekkert jafn torskilið eins og tekjuskattur. Hafði honum þó tekist að skilja ýmislegt býsna flókið um dagana. Umræða um skatta hefur þann leiða galla að það er ekki hægt að standa í henni án þess að nota tölur en það er gömul saga og ný að talnasúpur valda þeim sem neytir meltingartruflunum. Fastir pennar 14.8.2006 15:11 Leiðtoginn leitar að stefnu Kannski örvæntingarfull leit að fylgi sé að bera allt málefnastarf í Samfylkingunni ofurliði. En ef Ingibjörg Sólrún áttar sig ekki betur á stefnu eigin flokks en raun ber vitni, hvernig í ósköpunum getur hún ætlast til þess að kjósendur geti það? Fastir pennar 29.7.2006 14:44 Endalaus átök? Fréttirnar frá Líbanon eru hræðilegar. Fyrir okkur hér heima færðust atburðirnir nær vegna landa okkar sem staddir voru nálægt átökunum. Til allrar hamingju tókst að koma okkar fólki í burtu. Fastir pennar 22.7.2006 14:27 « ‹ 1 2 ›
Grípum tækifæri framtíðarinnar Í dag verður hrint úr vör metnaðarfullu verkefni sem ber yfirskriftina Kóðinn 1.0. Verkefnið er ætlað börnum í sjötta og sjöunda bekk og er unnið í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Samtaka iðnaðarins ásamt fyrirtækjum í tæknigeiranum, Ríkisútvarpinu og Menntamálastofnun. Skoðun 3.10.2016 11:19
Á alþjóðadegi læsis Markmiðið er að börnin okkar geti lesið sér til gagns við lok grunnskóla. Skoðun 7.9.2015 17:11
Skattgreiðendur urðu ekki fyrir tjóni Uppgjör svokallaðra peningamarkaðssjóða hefur verið nokkuð til umræðu. Höfundur pistilsins “Frá degi til dags” kallaði eftir því að ég útskýrði þá fullyrðingu mína að fjármunir skattborgaranna hefðu ekki verið notaðir, þegar sá sjóður sem ég sat í stjórn hjá var gerður upp í kjölfar bankahrunsins. Það er mér bæði ljúft og skylt að gera. Skoðun 24.7.2012 17:06
Endurreisn á nýjum grunni Á andartaki færðumst við Íslendingar úr því að vera í fremstu röð þjóða hvað lífsgæði áhrærir yfir í að leita alþjóðlegrar ásjár til þess að koma landinu úr efnahagslegri herkví og gera gjaldmiðilinn gjaldgengan. Þessi umskipti kalla á uppgjör, krafan um skýringar er ekki bara sjálfsögð og eðlileg, hún er nauðsynleg forsenda þess að við getum endurreist efnahagslífið á traustum grunni og komið sjálfu þjóðlífinu í eðlilegan farveg á ný. Skoðun 12.12.2008 17:19
Hvenær á að virkja og hvenær ekki Ég vil byrja þessa grein á því að þakka heiðursmanninum Sturlu Böðvarssyni fyrir þá þolinmæði og huggulegheit sem hann sýndi mér þegar ég ítrekað, aftur og aftur, ávarpaði hann sem frú forseta í fyrstu ræðunni sem ég hélt á Alþingi. Fastir pennar 9.6.2007 21:24
Af vottum og Norðmönnum Á háskólaárunum mínum leigði ég kjallaraíbúð á Laugalæknum. Húsið var í eigu mikilla heiðurshjóna og vart hægt að hugsa sér betri leigusala. Þau höfðu skilning á ójöfnu tekjuflæði leigjandans ásamt því að háskólanám verði vart stundað án þess að þess sé gætt að lífsins blóm skrælni ekki. Fastir pennar 31.3.2007 22:24
Frá Vatnsstíg til Laugaskarðs Ég sá margar mjög skemmtilegar bíómyndir í MÍR-salnum við Vatnsstíg í gamla daga. Þar voru sýndar rússneskar bíómyndir um helgar sem margar áttu lítinn sjens í bíóhúsum borgarinnar, en voru samt mjög áhugaverðar. Fastir pennar 24.3.2007 18:24
Eignarréttur og forræði þjóðarinnar Eitt merkasta umræðuefni stjórnmálanna snýr að því hvernig eignarréttur myndast. Stjórnmálasaga Vesturlanda markast mjög af þessari spurningu og gæfa þjóða hefur risið og hnigið í tengslum við hvernig spurningunni er svarað. Frjálslyndir menn hafa lengi lagt á það áherslu að eignarrétturinn sé forsenda blómlegs, fjölbreytts og umburðarlynds þjóðfélags. Skoðun 5.3.2007 10:03
Danir og alþjóðavæðingin Tillögur dönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á skattalöggjöfinni eru athyglisverðar. Þær endurspegla umræðu sem fer nú fram bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum um alþjóðavæðinguna og þá sérstaklega þann hluta hennar sem snýr að frjálsu flæði fjármagns á milli landa. Fastir pennar 10.2.2007 22:01
Evran og hagstjórn II Í kennslubók sem ber heitið „Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar. Saga fyrir unglingastig grunnskóla“ og var gefin út af Námsgagnastofnun árið 2000, birtist eftirfarandi setning á blaðsíðu 45: „Meirihluti Íslendinga virðist á því að það yrði til mikilla hagsbóta að ganga í Evrópusambandið, en stjórnvöld eru ósammála því.“ Fastir pennar 13.1.2007 23:51
Útrás og menntun Undanfarið ár hefur meðal annars einkennst af áframhaldandi sókn íslenskra fyrirtækja á markaði erlendis. Er nú svo komið að varla er opnuð skóbúð á Laugaveginum án þess að verslunarstjórinn láti hafa eftir sér í fjölmiðlum að hér sé einungis um fyrsta skrefið að ræða, framundan sé Skandinavíumarkaður og Stóra-Bretland, þekkt sé að íbúar þessara landa hafi aldrei kunnað að selja skó og því séu tækifærin óendanleg. Fastir pennar 30.12.2006 18:36
Að skynja erindið Síðan fylgja upphrópanir um að nú sé ríkisstjórnin einungis að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar, ásamt hefbundnu yfirboðum við gerð fjárlaga og ábyrgðarleysi þegar kemur að erfiðum úrlausnarefnum sem ríkisvaldið stendur frammi fyrir. Fastir pennar 9.12.2006 16:48
Háskólinn árið 2011 Stúdentar við Háskóla Íslands hafa þann góða sið að halda sérstaklega upp á 1. desember. Þá minnast þeir fullveldis þjóðarinnar, votta minningu þeirra sem fyrir því börðust virðingu og um leið staðfesta þeir mikilvægi Háskóla Íslands fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Fastir pennar 2.12.2006 20:39
Evran og lýðræðið Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hélt á föstudaginn málþing um stöðu Íslands í utanríkismálum. Þar talaði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Ég heyrði ekki ræðu Valgerðar en ég las ummæli hennar sem birtust hér í Fréttablaðinu í gær. Fastir pennar 25.11.2006 21:49
Lýðræði í skólastarfi Um helgina héldu samtök áhugafólks um skólaþróun ársþing sitt í Ingunnarskóla hér í Reykjavík. Samtökin voru stofnuð árið 2005 á Selfossi og innan þeirra starfa kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir þeir sem hafa áhuga á betri menntun á Íslandi. Fastir pennar 18.11.2006 19:15
Íslandssöguna á filmu Ég las fyrir löngu þessa litlu gamansögu um íslensk og sovésk stjórnmál: „Frá Moskvu hafa þær fréttir borist að Stalín æði um innan Kremlarveggja, uppfullur af mikilmennskubrjálaði og ímyndi sér að hann sé Vilhjálmur Þór." Fastir pennar 4.11.2006 16:16
Laun fyrir erfiði dagsins Hnattvæðing viðskiptalífsins mun hafa jákvæð áhrif fyrir bæði ríkar þjóðir og fátækar. En vandinn er sá að það gerist ekki í einni svipan og áhrifin koma fram með mismunandi hætti eftir því hverjar aðstæður eru í viðkomandi löndum. Fastir pennar 28.10.2006 23:22
Þjóðarframleiðsla og þjóðarvelferð? Ég tel að í umræðum um stjórnmál og þjóðfélagsmál almennt eigum við ekki bara að horfa á þjóðarframleiðsluna. Við eigum líka að líta til þjóðarvelferðar þó ekki sé hægt að mæla það hugtak í krónum og aurum. Fastir pennar 23.10.2006 19:13
Lífeyrissjóðagjáin brúuð Hvernig væri ef við hættum alfarið skerðingum vegna atvinnutekna? Lítum á greiðslur almannatrygginga til eldri borgara sem tekjur, ef aldraðir vinna sér inn umfram það bætist sú upphæð við það sem ríkið greiðir og síðan yrði lagður á skattur eins og hjá öðrum í landinu. Fastir pennar 14.10.2006 21:52
Umferðarhnútar skerða lífskjör En umferðartafirnar eru ekki bara leiðinlegar, dýrar og mengandi. Þær halda okkur frá fjölskyldum okkar, áhugamálum eða vinnu. Ef við ynnum í stað þess að sitja í bílunum og gefum okkur að það sé eftirspurn eftir þessari auknu vinnu, þá myndi þjóðarframleiðslan aukast umtalsvert. Fastir pennar 7.10.2006 23:25
Húsnæðið okkar og hagstjórnin Við Íslendingar erum alls ekki þeir einu sem hafa orðið vitni að því að húsnæði hækki mjög mikið í verði á síðustu árum. Sama hefur til dæmis gerst í Bandaríkjunum og Bretlandi. Fastir pennar 30.9.2006 23:22
Sjómennskan er ekkert grín Þá helltist yfir mig sjóveiki, alveg hræðileg sjóveiki. Og þá gerði ég mistök. Í stað þess að fara og borða, sem hefði kannski bjargað mér, þá ákvað ég að fara niður í káetu og sjá hvort þetta rjátlaðist ekki af mér. Við tóku tveir ömurlegustu sólarhringar sem ég hafði lifað. Ég man þetta meira og minna í móðu. Ég reyndi að koma mér í vinnu því ég skammaðist mín fyrir vesaldómin. Fastir pennar 23.9.2006 22:35
Virkjum kennarana Ég hef áður bent á hversu rangt það hlýtur að vera að rjúfa að mestu tengsl á milli þess hvernig kennarar standa sig í starfi og hvað þeir fá í laun. Það segir sig sjálft að til langs tíma dregur það úr hvatanum til að standa sig vel ef launin eru þau sömu hvort sem vel er gert eða ekki. Fastir pennar 16.9.2006 22:28
Háskólarnir metnir af OECD Athugasemd OECD er athyglisverð og nauðsynlegt að íhuga vel hvernig við getum varðveitt drifkraftinn sem felst í sjálfstæðinu og samkeppninni og um leið gætt þess að háskólastarfið haldi áfram að þjóna samfélaginu þegar til langs tíma er litið. Og ekki má gleyma því að sjálfstæði háskóla er frumforsenda þess að þeir fái staðið undir nafni. Fastir pennar 9.9.2006 19:54
Úlfur úlfur Einhvern tímann heyrði ég því fleygt að bjartsýnismaður væri sá sem neitaði að læra af reynslunni. Þetta er frekar vonleysislegt viðhorf en það er þó svo að reynslan er harður húsbóndi. Mér varð hugsað til þessa þegar ég heyrði Steingrím J. Sigfússon formann VG lýsa því yfir að hann vildi láta á það reyna hvort ekki væri hægt að ná samstöðu við hina stjórnarandstöðuflokkana um ákveðin lykilmál fyrir næstu kosningar. Fastir pennar 3.9.2006 00:09
Betri grunnskóla Þeirri skoðun hefur verið haldið á lofti að stjórnvöld á Íslandi hafi einungis áhuga á álbræðsluiðnaði en láti sig litlu varða menntun og hátækni. Þegar að er gáð stenst sú fullyrðing enga skoðun. Við Íslendingar erum í hópi þeirra þjóða sem verja hvað stærstum hluta þjóðarframleiðslu okkar í rannsóknir og þróun. Það sem meira er, útgjöld til menntamála sem hlutfall af þjóðarframleiðslu eru hvað hæst á Íslandi af ríkjum OECD. Fastir pennar 26.8.2006 22:34
Góður skóli – jöfn tækifæri Það samfélag sem hefur þróast hér á landi undanfarinn áratug og hálfan er samfélag tækifæranna. Aukið frelsi á öllum sviðum mannlífsins hefur breytt svo þjóðlífinu að fá dæmi eru um svo snögg umskipti í sögu þjóðarinnar. Ein afleiðingin er sú að nú sjást launatölur sem hingað til hafa verið óþekktar hér á landi. Menntun skilar, á ákveðnum sviðum, mjög miklum afrakstri. Þar með eykst bilið á milli þeirra sem hafa há laun og þeirra sem hafa lág laun, undan því verður vart komist. Fastir pennar 20.8.2006 14:06
Lágir skattar - aukin velferð Albert Einstein lét hafa það eftir sér að í veröldinni allri væri ekkert jafn torskilið eins og tekjuskattur. Hafði honum þó tekist að skilja ýmislegt býsna flókið um dagana. Umræða um skatta hefur þann leiða galla að það er ekki hægt að standa í henni án þess að nota tölur en það er gömul saga og ný að talnasúpur valda þeim sem neytir meltingartruflunum. Fastir pennar 14.8.2006 15:11
Leiðtoginn leitar að stefnu Kannski örvæntingarfull leit að fylgi sé að bera allt málefnastarf í Samfylkingunni ofurliði. En ef Ingibjörg Sólrún áttar sig ekki betur á stefnu eigin flokks en raun ber vitni, hvernig í ósköpunum getur hún ætlast til þess að kjósendur geti það? Fastir pennar 29.7.2006 14:44
Endalaus átök? Fréttirnar frá Líbanon eru hræðilegar. Fyrir okkur hér heima færðust atburðirnir nær vegna landa okkar sem staddir voru nálægt átökunum. Til allrar hamingju tókst að koma okkar fólki í burtu. Fastir pennar 22.7.2006 14:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent