Björt Ólafsdóttir Hvað verður loftlagssektin há vegna 35.000 íbúða? 800 milljónum af fjárlögum íslenska ríkisins ársins 2023 er ráðstafað til sektar vegna þess að við Íslendingar höfum sofið á verðinum og ekki staðið við skuldbindingar okkar vegna Kyoto loftlagsbókunarinnar. Parísarsamningurinn sem við höfum líkt og aðrar ábyrgðafullar þjóðir undirgengist, er mun viðameiri og skilyrði hans koma til kasta fjárlaga innan skamms eða 2030. Skoðun 11.5.2023 09:30 Dugleysið Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi. Skoðun 10.10.2018 07:00 Græn framtíð Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar. Skoðun 4.10.2017 07:00 Miðhálendið Að mínu mati er því gríðarlega mikilvægt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins og hef ég sem ráðherra umhverfis- og auðlindamála sett fram hugmyndina um Miðhálendisþjóðgarð. Skoðun 16.8.2017 06:00 Að virða niðurstöður rammaáætlunar Dýrmætustu eigur okkar Íslendinga eru náttúruauðlindirnar sem landið og hafið láta okkur svo ríkulega í té. Til þess að geta nýtt þær á sjálfbæran hátt, með umhverfis- og náttúruvernd í forgrunni, þurfum við að hafa sem ítarlegasta þekkingu á umfangi þeirra, ástandi og verndargildi. Skoðun 1.4.2017 07:00 Ísland og loftslagsmál – staðan núna og framtíðarsýn Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birti nýlega skýrsluna Ísland og loftslagsmál sem fjallar um þróun í útstreymi gróðurhúsalofttegunda hérlendis frá 1990-2030. Skýrslan sýnir að staðan er alvarleg. Skoðun 22.2.2017 07:00 Ég vil leggja niður fangelsi á Íslandi Ef við erum ekki komin á þann stað eftir 50 ár að við lítum til baka á þetta form og hristum hausinn yfir heimskunni í okkur, þá verð ég illa svikin. Skoðun 14.12.2015 11:02 Makríll og markaðslausnir Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill að fiskistofnarnir séu í þjóðareigu. Það stendur líka í lögum að fiskistofnarnir séu sameign þjóðarinnar. Slíkt ákvæði ætti jafnframt að eiga sér stoð í stjórnarskránni. Skoðun 7.5.2015 07:00
Hvað verður loftlagssektin há vegna 35.000 íbúða? 800 milljónum af fjárlögum íslenska ríkisins ársins 2023 er ráðstafað til sektar vegna þess að við Íslendingar höfum sofið á verðinum og ekki staðið við skuldbindingar okkar vegna Kyoto loftlagsbókunarinnar. Parísarsamningurinn sem við höfum líkt og aðrar ábyrgðafullar þjóðir undirgengist, er mun viðameiri og skilyrði hans koma til kasta fjárlaga innan skamms eða 2030. Skoðun 11.5.2023 09:30
Dugleysið Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi. Skoðun 10.10.2018 07:00
Græn framtíð Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar. Skoðun 4.10.2017 07:00
Miðhálendið Að mínu mati er því gríðarlega mikilvægt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins og hef ég sem ráðherra umhverfis- og auðlindamála sett fram hugmyndina um Miðhálendisþjóðgarð. Skoðun 16.8.2017 06:00
Að virða niðurstöður rammaáætlunar Dýrmætustu eigur okkar Íslendinga eru náttúruauðlindirnar sem landið og hafið láta okkur svo ríkulega í té. Til þess að geta nýtt þær á sjálfbæran hátt, með umhverfis- og náttúruvernd í forgrunni, þurfum við að hafa sem ítarlegasta þekkingu á umfangi þeirra, ástandi og verndargildi. Skoðun 1.4.2017 07:00
Ísland og loftslagsmál – staðan núna og framtíðarsýn Hagfræðistofnun Háskóla Íslands birti nýlega skýrsluna Ísland og loftslagsmál sem fjallar um þróun í útstreymi gróðurhúsalofttegunda hérlendis frá 1990-2030. Skýrslan sýnir að staðan er alvarleg. Skoðun 22.2.2017 07:00
Ég vil leggja niður fangelsi á Íslandi Ef við erum ekki komin á þann stað eftir 50 ár að við lítum til baka á þetta form og hristum hausinn yfir heimskunni í okkur, þá verð ég illa svikin. Skoðun 14.12.2015 11:02
Makríll og markaðslausnir Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar vill að fiskistofnarnir séu í þjóðareigu. Það stendur líka í lögum að fiskistofnarnir séu sameign þjóðarinnar. Slíkt ákvæði ætti jafnframt að eiga sér stoð í stjórnarskránni. Skoðun 7.5.2015 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent