Davíð Bergmann Í guðanna bænum hættum að gengisfella hugtök! Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Skoðun 3.11.2023 13:30 Hvar skildi pabbi vera á biðlistanum, ætli honum endist ævin að komast af þeim lista? Hvar skildi pabbi gamli vera í röðinni á biðlistanum að komast inn á hjúkrunarheimili orðinn 90 ára gamall, ætli honum endist ævin að KOMAST AF ÞEIM LISTA? Skoðun 28.9.2023 16:01 Forgangsverkefni / hurfu í money heaven Er ekki eitthvað vitlaust gefið hérna þegar 9000 milljónir fara í hindurvitna stofnun eins og kirkjuna og 15-17 þúsund milljónir í innflytjendur. Hvað hafa farið mörg þúsund milljónir í höfuðstöðvar Landsbankans og af hverju er ekki fyrir löngu búið að reisa þennan langþráða nýja Landspítala. Skoðun 19.9.2023 11:31 Á að draga ungmennin „Lúlla/Lúllu lúser“ sem fremja afbrot fyrir sér dómstól? Til að fylgja eftir greininni sem ég skrifaði „Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón“ langar mig að koma inn á þegar ungmenni er dæmd fyrir dómstólum landsins og hvað við eigum að hafa í huga þegar þau eru dæmd að mínu mati. Skoðun 28.4.2023 07:31 Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón! Núna eins og oft áður tröllríður í samfélaginu sú umræða að ofbeldi ungmenna sé að versna. Það er talað um aukinn vopnaburð og að harkan sé meiri þetta sinn, fyrir nokkrum mánuðum var talað um gróft einelti með sama hætti. Skoðun 26.4.2023 07:36 3000 ungmenni hvorki í skóla né vinnu á aldrinum 16-24 ára á höfuðborgarsvæðinu? Þetta er ekki gamlar tölur heldur síðan í desember 2022 og eru fengnar frá geðræktar hóp sem er á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 3.1.2023 08:00 „Afbrota forvarnir“ eru það njósnir? Ég hef meira og minna helgað minni starfsævi forvörnum og meðferðavinnu með ungmennum eða síðan árið 1994 þegar ég hóf störf hjá Útideildinni og ég starfa en að forvörnum ungmenna í dag hjá Fjölsmiðjunni á Höfuðborgarsvæðinu. Ég skal alveg viðurkenna það hér að það fauk í mig þegar ég heyrði fyrst orðið afbrota forvarnir sér í lagi í hvaða samhengi það var sett. Skoðun 14.10.2022 20:00 Uppfærsla á glæpaforriti Glæpir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda, líka á litla Íslandi. Það er alveg sama hvert litið er í heiminum, afbrot eru alls staðar og verða í ókominni framtíð. Glæpir koma alltaf til með að þrífast í öllum samfélögum hvort sem okkur líkar betur eða verr. Skoðun 24.11.2017 07:00 Geðræðisleg og sturluð vinnubrögð hjá stjórnsýslustofnun: „Hver má, og hver má ekki” Ég ákvað að hafa fyrirsögnina svona sterka því það er full innstæða fyrir henni í mínu tilfelli hvað snertir samskipti mín við Barnaverndarstofu, sem fyrrverandi starfsmaður sem heyrði undir þá stjórnsýslustofnun til 16 ára. Skoðun 11.9.2017 13:45 « ‹ 1 2 ›
Í guðanna bænum hættum að gengisfella hugtök! Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Skoðun 3.11.2023 13:30
Hvar skildi pabbi vera á biðlistanum, ætli honum endist ævin að komast af þeim lista? Hvar skildi pabbi gamli vera í röðinni á biðlistanum að komast inn á hjúkrunarheimili orðinn 90 ára gamall, ætli honum endist ævin að KOMAST AF ÞEIM LISTA? Skoðun 28.9.2023 16:01
Forgangsverkefni / hurfu í money heaven Er ekki eitthvað vitlaust gefið hérna þegar 9000 milljónir fara í hindurvitna stofnun eins og kirkjuna og 15-17 þúsund milljónir í innflytjendur. Hvað hafa farið mörg þúsund milljónir í höfuðstöðvar Landsbankans og af hverju er ekki fyrir löngu búið að reisa þennan langþráða nýja Landspítala. Skoðun 19.9.2023 11:31
Á að draga ungmennin „Lúlla/Lúllu lúser“ sem fremja afbrot fyrir sér dómstól? Til að fylgja eftir greininni sem ég skrifaði „Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón“ langar mig að koma inn á þegar ungmenni er dæmd fyrir dómstólum landsins og hvað við eigum að hafa í huga þegar þau eru dæmd að mínu mati. Skoðun 28.4.2023 07:31
Lögreglunemar með Lúlla/Lúllu lúser í tilsjón! Núna eins og oft áður tröllríður í samfélaginu sú umræða að ofbeldi ungmenna sé að versna. Það er talað um aukinn vopnaburð og að harkan sé meiri þetta sinn, fyrir nokkrum mánuðum var talað um gróft einelti með sama hætti. Skoðun 26.4.2023 07:36
3000 ungmenni hvorki í skóla né vinnu á aldrinum 16-24 ára á höfuðborgarsvæðinu? Þetta er ekki gamlar tölur heldur síðan í desember 2022 og eru fengnar frá geðræktar hóp sem er á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 3.1.2023 08:00
„Afbrota forvarnir“ eru það njósnir? Ég hef meira og minna helgað minni starfsævi forvörnum og meðferðavinnu með ungmennum eða síðan árið 1994 þegar ég hóf störf hjá Útideildinni og ég starfa en að forvörnum ungmenna í dag hjá Fjölsmiðjunni á Höfuðborgarsvæðinu. Ég skal alveg viðurkenna það hér að það fauk í mig þegar ég heyrði fyrst orðið afbrota forvarnir sér í lagi í hvaða samhengi það var sett. Skoðun 14.10.2022 20:00
Uppfærsla á glæpaforriti Glæpir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda, líka á litla Íslandi. Það er alveg sama hvert litið er í heiminum, afbrot eru alls staðar og verða í ókominni framtíð. Glæpir koma alltaf til með að þrífast í öllum samfélögum hvort sem okkur líkar betur eða verr. Skoðun 24.11.2017 07:00
Geðræðisleg og sturluð vinnubrögð hjá stjórnsýslustofnun: „Hver má, og hver má ekki” Ég ákvað að hafa fyrirsögnina svona sterka því það er full innstæða fyrir henni í mínu tilfelli hvað snertir samskipti mín við Barnaverndarstofu, sem fyrrverandi starfsmaður sem heyrði undir þá stjórnsýslustofnun til 16 ára. Skoðun 11.9.2017 13:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent