Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar

Fréttamynd

Sak­sóknari hefur kært for­vera sinn

Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögregla fer yfir málið.

Innlent