HM félagsliða í fótbolta 2025 Segir hitann á HM hættulegan Veðrið hefur leikið alltof stórt hlutverk á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í sumar þar sem ítrekað hefur þurft að fresta leikjum og nú er hitinn svo mikill að liðin eiga erfitt með að æfa. Fótbolti 11.7.2025 19:32 Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. Fótbolti 11.7.2025 07:31 Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 15:16 Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Undanúrslitaleikur PGS og Real Madrid á heimsmeistaramóti félagsliða í kvöld varð aldrei spennandi þar sem PSG gekk frá leiknum með þremur mörkum á fyrstu 24 mínútum hans. Fótbolti 9.7.2025 21:03 Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fótbolti 9.7.2025 07:01 Pedro skaut Chelsea í úrslitin Chelsea er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Fluminense. Fótbolti 8.7.2025 21:20 Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Fótbolti 8.7.2025 19:45 FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59 Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Miðasala FIFA á undanúrslitaleik Chelsea og Fluminense á HM félagsliða í Bandaríkjunum sætir gagnrýni. Dýnamískt miðasölukerfi sambandsins sem tekur mið af eftirspurn lækkaði miðaverð á leikinn um 97 prósent á þremur sólarhringum. Fótbolti 7.7.2025 13:48 Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Real Madrid er komið í undanúrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 3-2 sigur á Dortmund í kvöld. Fótbolti 5.7.2025 22:04 Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Jamal Musiala, leikmaður Bayern Munchen og þýska landsliðsins fór alvarlega meiddur af velli í dag þegar Bayern og PSG mættust á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum fyrr í dag. Fótbolti 5.7.2025 20:18 Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Evrópumeistarar PSG eru komnir í undanúrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Bayern Munchen. Fyrsta mark leiksins leit ekki dagsins ljós fyrr en á 78. mínútu en í kjölfarið færðist mikið fjör í leikinn. Fótbolti 5.7.2025 18:14 „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Chelsea vann Palmeiras í nótt í 8-liða úrslitum HM-félagsliða 2-1. Liðið frá London er því farið áfram í undanúrslit þar sem þeir munu mæta Fluminense, en Thiago Silva fyrrum leikmaður Chelsea spilar fyrir þá. Fótbolti 5.7.2025 09:31 Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Brasilíska félagið Fluminense varð í kvöld fyrsta félagið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða i Bandaríkjunum. Fótbolti 4.7.2025 21:08 Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. Fótbolti 4.7.2025 07:13 Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, er ánægður með enska bakvörðinn Trent Alexander-Arnold á fyrstu vikunum síðan að hann kom til spænska liðsins frá Liverpool. Fótbolti 2.7.2025 17:15 Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Borussia Dortmund komst áfram í átta liða úrslit heimsmeistaramóts félagsliða með 2-1 sigri gegn Monterrey í nótt. Þar mun liðið mæta Real Madrid en Jobe Bellingham verður í leikbanni eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald á mótinu. Fótbolti 2.7.2025 07:27 Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Real Madrid tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum HM félagsliða er liðið vann 1-0 sigur gegn Juventus. Fótbolti 1.7.2025 20:59 Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti 1.7.2025 10:32 City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Ríkjandi heimsmeistarar félagsliða í Manchester City eru úr leik á mótinu eftir sjö marka framlengdan spennutrylli gegn Al-Hilal þar sem varnirnar hripláku. Fótbolti 1.7.2025 07:21 Fluminense sendi Inter heim Brasilíska liðið Fluminense er á leið í átta liða úrslit HM félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur gegn Inter frá Ítalíu í kvöld. Fótbolti 30.6.2025 21:05 Þjálfari Botafogo látinn fara Botafogo hefur látið þjálfarann Renato Paiva fara eftir að hafa dottið út í sextán liða úrslitum HM félagsliða gegn öðru brasilísku liði, Palmeiras. Fótbolti 30.6.2025 12:48 Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Fótbolti 30.6.2025 11:31 Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 29.6.2025 22:30 Kane afgreiddi Brassana Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73. Fótbolti 29.6.2025 22:07 Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Lionel Messi og félagar í Inter Miami sáu aldrei til sólar í dag þegar liðið steinlá 4-0 gegn Evrópumeisturum PSG á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2025 18:02 „Mér finnst þetta vera brandari“ Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. Fótbolti 29.6.2025 11:02 Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Chelsea komst í nótt áfram í átta liða úrslitin á heimsmeistarakeppni félagsliða en það tók langan tíma að klára leik þeirra á móti portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 29.6.2025 08:01 Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin. Fótbolti 28.6.2025 22:09 Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Palmeiras frá Brasilíu varð nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann 1-0 sigur á löndum sínum í Botafogo. Fótbolti 28.6.2025 18:48 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Segir hitann á HM hættulegan Veðrið hefur leikið alltof stórt hlutverk á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í sumar þar sem ítrekað hefur þurft að fresta leikjum og nú er hitinn svo mikill að liðin eiga erfitt með að æfa. Fótbolti 11.7.2025 19:32
Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. Fótbolti 11.7.2025 07:31
Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. Fótbolti 10.7.2025 15:16
Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Undanúrslitaleikur PGS og Real Madrid á heimsmeistaramóti félagsliða í kvöld varð aldrei spennandi þar sem PSG gekk frá leiknum með þremur mörkum á fyrstu 24 mínútum hans. Fótbolti 9.7.2025 21:03
Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Joao Pedro fékk sannkallaða draumabyrjun í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Chelsea þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Fluminense í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða en mörkunum fylgdu þó blendnar tilfinningar. Fótbolti 9.7.2025 07:01
Pedro skaut Chelsea í úrslitin Chelsea er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Fluminense. Fótbolti 8.7.2025 21:20
Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Fótbolti 8.7.2025 19:45
FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59
Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Miðasala FIFA á undanúrslitaleik Chelsea og Fluminense á HM félagsliða í Bandaríkjunum sætir gagnrýni. Dýnamískt miðasölukerfi sambandsins sem tekur mið af eftirspurn lækkaði miðaverð á leikinn um 97 prósent á þremur sólarhringum. Fótbolti 7.7.2025 13:48
Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Real Madrid er komið í undanúrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 3-2 sigur á Dortmund í kvöld. Fótbolti 5.7.2025 22:04
Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Jamal Musiala, leikmaður Bayern Munchen og þýska landsliðsins fór alvarlega meiddur af velli í dag þegar Bayern og PSG mættust á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum fyrr í dag. Fótbolti 5.7.2025 20:18
Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Evrópumeistarar PSG eru komnir í undanúrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir 2-0 sigur á Bayern Munchen. Fyrsta mark leiksins leit ekki dagsins ljós fyrr en á 78. mínútu en í kjölfarið færðist mikið fjör í leikinn. Fótbolti 5.7.2025 18:14
„Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Chelsea vann Palmeiras í nótt í 8-liða úrslitum HM-félagsliða 2-1. Liðið frá London er því farið áfram í undanúrslit þar sem þeir munu mæta Fluminense, en Thiago Silva fyrrum leikmaður Chelsea spilar fyrir þá. Fótbolti 5.7.2025 09:31
Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Brasilíska félagið Fluminense varð í kvöld fyrsta félagið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða i Bandaríkjunum. Fótbolti 4.7.2025 21:08
Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. Fótbolti 4.7.2025 07:13
Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, er ánægður með enska bakvörðinn Trent Alexander-Arnold á fyrstu vikunum síðan að hann kom til spænska liðsins frá Liverpool. Fótbolti 2.7.2025 17:15
Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Borussia Dortmund komst áfram í átta liða úrslit heimsmeistaramóts félagsliða með 2-1 sigri gegn Monterrey í nótt. Þar mun liðið mæta Real Madrid en Jobe Bellingham verður í leikbanni eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald á mótinu. Fótbolti 2.7.2025 07:27
Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Real Madrid tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum HM félagsliða er liðið vann 1-0 sigur gegn Juventus. Fótbolti 1.7.2025 20:59
Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti 1.7.2025 10:32
City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Ríkjandi heimsmeistarar félagsliða í Manchester City eru úr leik á mótinu eftir sjö marka framlengdan spennutrylli gegn Al-Hilal þar sem varnirnar hripláku. Fótbolti 1.7.2025 07:21
Fluminense sendi Inter heim Brasilíska liðið Fluminense er á leið í átta liða úrslit HM félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur gegn Inter frá Ítalíu í kvöld. Fótbolti 30.6.2025 21:05
Þjálfari Botafogo látinn fara Botafogo hefur látið þjálfarann Renato Paiva fara eftir að hafa dottið út í sextán liða úrslitum HM félagsliða gegn öðru brasilísku liði, Palmeiras. Fótbolti 30.6.2025 12:48
Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Fótbolti 30.6.2025 11:31
Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 29.6.2025 22:30
Kane afgreiddi Brassana Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73. Fótbolti 29.6.2025 22:07
Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Lionel Messi og félagar í Inter Miami sáu aldrei til sólar í dag þegar liðið steinlá 4-0 gegn Evrópumeisturum PSG á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2025 18:02
„Mér finnst þetta vera brandari“ Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. Fótbolti 29.6.2025 11:02
Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Chelsea komst í nótt áfram í átta liða úrslitin á heimsmeistarakeppni félagsliða en það tók langan tíma að klára leik þeirra á móti portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 29.6.2025 08:01
Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin. Fótbolti 28.6.2025 22:09
Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Palmeiras frá Brasilíu varð nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann 1-0 sigur á löndum sínum í Botafogo. Fótbolti 28.6.2025 18:48