Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Byggingariðnaðurinn hefur sjaldan verið jafn lifandi og krefjandi og nú. Breyttar áherslur, ný tækifæri en um leið flóknari áskoranir gera það að verkum að fyrirtæki þurfa að vera bæði snögg og skynsöm í ákvörðunum. Framúrskarandi kynning 31.10.2025 11:30
80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Málmsteypa Þorgríms Jónssonar er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið hluti af íslenskum iðnaði í rúmlega áttatíu ár. Fyrirtækið, hefur þróast úr litlum fjölskyldurekstri í tæknivædda iðnverksmiðju sem framleiðir járnvörur fyrir stóriðju og sveitarfélög um land allt. Málmsteypan fagnar viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2025. Framúrskarandi kynning 30.10.2025 10:40
Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Á næsta ári mun Creditinfo horfa í auknum mæli til stefnu fyrirtækja í jafnréttismálum þegar kemur að vottuninni Framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtæki sem falla undir lög um kynjahlutfall í stjórn þurfa að fylgja þeim lögum til að geta talist Framúrskarandi fyrirtæki. Framúrskarandi fyrirtæki 5.11.2025 09:13
Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra. Framúrskarandi fyrirtæki 4.11.2025 09:32
Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki 1.11.2025 08:24
Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki 30.10.2025 16:01