Bandaríkin Hótuðu að skjóta ólétta konu eftir að fjögurra ára dóttir hennar stal dúkku Borgarstjóri bandarísku borgarinnar Phoenix í Arizona hefur beðist afsökunar á framferði lögreglumanna í garð svartrar fjölskyldu. Erlent 16.6.2019 23:13 Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. Lífið 16.6.2019 21:47 Ísrael ætlar að byggja Trump-hæðir á Gólanhæðum Fyrirætluð byggð í Gólanhæðum, svæði sem Ísrael innlimaði frá Sýrlandi í sex daga stríðinu árið 1967, verður nefnd Trump hæðir. Forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanjahú kynnti þetta á svæðinu í dag. Erlent 16.6.2019 18:12 Bretar og Bandaríkjamenn segja Írani hafa gert árás á olíuskip Bresk stjórnvöld taka undir með bandarískum yfirvöldum og segja Írani hafa gert árásir á olíuskip í Ómanflóa. Stjórnin í Íran þvertekur fyrir að bera ábyrgð á árásunum. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að ekki verði aukið frekar á spennu vegna málsins. Óháðan aðila þurfi til að rannsaka hvað gerðist. Erlent 16.6.2019 09:20 Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Erlent 15.6.2019 22:44 Krefjast afsagnar lögreglumanns sem hótaði tíu ára dreng með skotvopni Um eitt hundrað manns mótmæltu í dag fyrir utan lögreglustöðina í bænum Woods Cross í Utah í Bandaríkjunum. Kröfur mótmælenda voru þær að lögreglumaður sem beindi skotvopni sínu að tíu ára gömlum dreng fyrr í mánuðinum yrði leystur undan störfum. Erlent 15.6.2019 21:46 Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. Erlent 15.6.2019 16:31 Frambjóðandi demókrata vill gera vændi löglegt í Queens Tiffany Cabán, frambjóðandi Demókrataflokksins til héraðssaksóknara New York ríkis, segir núverandi vændislöggjöf í ríkinu svipta fólk sjálfdæmi sínu. Erlent 15.6.2019 11:00 Eldfimt ástand eftir árásir á Ómanflóa Bandaríkin birtu myndband og segja tundurdufl hafa hæft olíuflutningaskip á Ómanflóa. Forstjóri skipafélagsins segir það ómögulegt. Írönum kennt um en þarlend stjórnvöld neita alfarið sök. Áhyggjum lýst af aukinni spennu. Erlent 15.6.2019 02:01 Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13 Eigandi annars flutningaskipsins segir ólíka sögu af árásinni Áhöfn annars flutningaskipsins sem ráðist var á í Ómanflóa segist hafa séð fljúgandi hlut stefna á það áður en sprenging varð og gat kom á skrokkinn. Erlent 14.6.2019 17:42 Mál Assange tekið fyrir í febrúar á næsta ári Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, sagði að líf sitt væri í húfi. Erlent 14.6.2019 14:36 Leggja fram myndband sem sýnir Írani fjarlægja sprengju úr öðru olíuskipinu Bandaríski herinn stendur staðfastlega við ásakanir sínar á hendur Írönum, sem herinn segir standa á bak við árásir á olíuflutningaskip á Ómanflóa. Erlent 14.6.2019 11:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. Körfubolti 14.6.2019 06:46 Cuba Gooding yngri handtekinn vegna áreitni Kona kærði leikarann fyrir að hafa snert sig gegn vilja hennar á skemmtistað. Leikarinn segir upptökur til sem sanni sakleysi hans. Erlent 13.6.2019 23:10 Faðirinn í Suður-Karólínu dæmdur til dauða þrátt fyrir óskir móðurinnar Dómstóll í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum dæmdi í dag hinn 37 ára Timothy Jones yngri til dauða fyrir að hafa banað fimm börnum sínum. Erlent 13.6.2019 21:37 Kenna Írönum um árásir í Ómanflóa Svo virðist sem að ráðist hafi verið á tvö olíuflutningaskip í Ómanflóa í dag. Erlent 13.6.2019 21:12 Huckabee Sanders yfirgefur Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um brotthvarf blaðafulltrúa Hvíta hússins í tísti í kvöld. Erlent 13.6.2019 20:45 Mæla með að ráðgjafa Trump verði vikið úr embætti Kellyanne Conway, ráðgjafi Trump forseta, er talin síbrotamanneskja á lögum sem banna opinberum starfsmönnum að nýta embætti sín í pólitísku skyni. Erlent 13.6.2019 17:37 Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44 Bryan Singer greiðir 150 þúsund dollara vegna ásökunar um nauðgun Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer hefur fallist á að greiða 150 þúsund dollara til þess að útkljá ásökun á hendur honum um að hafa nauðgað 17 ára pilti árið 2003. Erlent 13.6.2019 15:15 Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. Erlent 13.6.2019 11:26 Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. Erlent 13.6.2019 10:30 Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 13.6.2019 09:03 Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37 Rannsókn á Rússarannsókninni beinist að leyniþjónustunni Dómsmálaráðuneyti Trump vill ræða við útsendara CIA sem unnu að greiningu á herferð Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Erlent 12.6.2019 23:42 Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Sport 12.6.2019 14:33 Telja tvo ráðherra Trump sýna þinginu lítilsvirðingu Dómsmála- og viðskiptaráðherrar ríkisstjórnar Trump hunsuðu stefnur um gögn sem varða manntal sem fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 12.6.2019 21:13 Grátbólginn Jon Stewart las þingmönnum pistilinn Bandaríski háðfuglinn Jon Stewart var ekki að grínast í gær þegar hann las þingmönnum pistilinn vegna áhugaleysis þeirra í garð þeirra viðbragsaðila sem veikst hafa alvarlega eftir að hafa komist í snertingu við eitraða blöndu ryks, ösku og braks við björgunar- eða hreinsunarstörf eftir að Tvíburaturnarnir í New York hrundi til grunna 11. september 2001. Erlent 12.6.2019 14:20 Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. Erlent 12.6.2019 08:24 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Hótuðu að skjóta ólétta konu eftir að fjögurra ára dóttir hennar stal dúkku Borgarstjóri bandarísku borgarinnar Phoenix í Arizona hefur beðist afsökunar á framferði lögreglumanna í garð svartrar fjölskyldu. Erlent 16.6.2019 23:13
Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. Lífið 16.6.2019 21:47
Ísrael ætlar að byggja Trump-hæðir á Gólanhæðum Fyrirætluð byggð í Gólanhæðum, svæði sem Ísrael innlimaði frá Sýrlandi í sex daga stríðinu árið 1967, verður nefnd Trump hæðir. Forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanjahú kynnti þetta á svæðinu í dag. Erlent 16.6.2019 18:12
Bretar og Bandaríkjamenn segja Írani hafa gert árás á olíuskip Bresk stjórnvöld taka undir með bandarískum yfirvöldum og segja Írani hafa gert árásir á olíuskip í Ómanflóa. Stjórnin í Íran þvertekur fyrir að bera ábyrgð á árásunum. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að ekki verði aukið frekar á spennu vegna málsins. Óháðan aðila þurfi til að rannsaka hvað gerðist. Erlent 16.6.2019 09:20
Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Erlent 15.6.2019 22:44
Krefjast afsagnar lögreglumanns sem hótaði tíu ára dreng með skotvopni Um eitt hundrað manns mótmæltu í dag fyrir utan lögreglustöðina í bænum Woods Cross í Utah í Bandaríkjunum. Kröfur mótmælenda voru þær að lögreglumaður sem beindi skotvopni sínu að tíu ára gömlum dreng fyrr í mánuðinum yrði leystur undan störfum. Erlent 15.6.2019 21:46
Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og áreiti á Ítalíu Knox er stödd á Ítalíu til þess að tala á ráðstefnu um réttlæti í dómskerfinu. Erlent 15.6.2019 16:31
Frambjóðandi demókrata vill gera vændi löglegt í Queens Tiffany Cabán, frambjóðandi Demókrataflokksins til héraðssaksóknara New York ríkis, segir núverandi vændislöggjöf í ríkinu svipta fólk sjálfdæmi sínu. Erlent 15.6.2019 11:00
Eldfimt ástand eftir árásir á Ómanflóa Bandaríkin birtu myndband og segja tundurdufl hafa hæft olíuflutningaskip á Ómanflóa. Forstjóri skipafélagsins segir það ómögulegt. Írönum kennt um en þarlend stjórnvöld neita alfarið sök. Áhyggjum lýst af aukinni spennu. Erlent 15.6.2019 02:01
Dómsigur fyrir bann Trump við transfólki í hernum Umdæmisdómstóll sem felldi bannið úr gildi þarf að taka málið aftur upp og taka frekara tillit til sjónarmiða hersins. Erlent 14.6.2019 18:13
Eigandi annars flutningaskipsins segir ólíka sögu af árásinni Áhöfn annars flutningaskipsins sem ráðist var á í Ómanflóa segist hafa séð fljúgandi hlut stefna á það áður en sprenging varð og gat kom á skrokkinn. Erlent 14.6.2019 17:42
Mál Assange tekið fyrir í febrúar á næsta ári Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, sagði að líf sitt væri í húfi. Erlent 14.6.2019 14:36
Leggja fram myndband sem sýnir Írani fjarlægja sprengju úr öðru olíuskipinu Bandaríski herinn stendur staðfastlega við ásakanir sínar á hendur Írönum, sem herinn segir standa á bak við árásir á olíuflutningaskip á Ómanflóa. Erlent 14.6.2019 11:30
Cuba Gooding yngri handtekinn vegna áreitni Kona kærði leikarann fyrir að hafa snert sig gegn vilja hennar á skemmtistað. Leikarinn segir upptökur til sem sanni sakleysi hans. Erlent 13.6.2019 23:10
Faðirinn í Suður-Karólínu dæmdur til dauða þrátt fyrir óskir móðurinnar Dómstóll í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum dæmdi í dag hinn 37 ára Timothy Jones yngri til dauða fyrir að hafa banað fimm börnum sínum. Erlent 13.6.2019 21:37
Kenna Írönum um árásir í Ómanflóa Svo virðist sem að ráðist hafi verið á tvö olíuflutningaskip í Ómanflóa í dag. Erlent 13.6.2019 21:12
Huckabee Sanders yfirgefur Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um brotthvarf blaðafulltrúa Hvíta hússins í tísti í kvöld. Erlent 13.6.2019 20:45
Mæla með að ráðgjafa Trump verði vikið úr embætti Kellyanne Conway, ráðgjafi Trump forseta, er talin síbrotamanneskja á lögum sem banna opinberum starfsmönnum að nýta embætti sín í pólitísku skyni. Erlent 13.6.2019 17:37
Jessica Biel: „Ég er ekki á móti bólusetningum“ Bandaríska leikkonan Jessica Biel áréttar skoðanir sínar á bólusetningum í færslu á Instagram-síðu sinni í dag eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir að taka þátt í baráttu lögmannsins Robert F. Kennedy yngri gegn bólusetningafrumvarpi í Kaliforníu. Erlent 13.6.2019 16:44
Bryan Singer greiðir 150 þúsund dollara vegna ásökunar um nauðgun Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer hefur fallist á að greiða 150 þúsund dollara til þess að útkljá ásökun á hendur honum um að hafa nauðgað 17 ára pilti árið 2003. Erlent 13.6.2019 15:15
Tilbúinn að taka við upplýsingum um mótframbjóðanda þó þær komi frá erlendum ríkisstjórnum Donald Trump telur upplýsingar frá erlendum ríkisstjórnum um mótframbjóðendur sína ekki endilega vera óeðlileg afskipti af kosningum. Erlent 13.6.2019 11:26
Sprengingar í olíuskipum á Ómanflóa Grunur leikur á að ráðist hafi verið á skipin. Erlent 13.6.2019 10:30
Innanríkisráðherra Breta skrifar undir framsalsbeiðni Assange Verður dómstóla að meta hvort Assange verður framseldur til Bandaríkjanna. Erlent 13.6.2019 09:03
Jessica Biel gengur til liðs við baráttumann gegn bólusetningum Viðruðu áhyggjur sínar af nýju frumvarpi í Kaliforníu sem mun draga úr undanþágum vegna bólusetninga. Erlent 13.6.2019 08:37
Rannsókn á Rússarannsókninni beinist að leyniþjónustunni Dómsmálaráðuneyti Trump vill ræða við útsendara CIA sem unnu að greiningu á herferð Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Erlent 12.6.2019 23:42
Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Sport 12.6.2019 14:33
Telja tvo ráðherra Trump sýna þinginu lítilsvirðingu Dómsmála- og viðskiptaráðherrar ríkisstjórnar Trump hunsuðu stefnur um gögn sem varða manntal sem fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 12.6.2019 21:13
Grátbólginn Jon Stewart las þingmönnum pistilinn Bandaríski háðfuglinn Jon Stewart var ekki að grínast í gær þegar hann las þingmönnum pistilinn vegna áhugaleysis þeirra í garð þeirra viðbragsaðila sem veikst hafa alvarlega eftir að hafa komist í snertingu við eitraða blöndu ryks, ösku og braks við björgunar- eða hreinsunarstörf eftir að Tvíburaturnarnir í New York hrundi til grunna 11. september 2001. Erlent 12.6.2019 14:20
Bað kviðdóm um að þyrma lífi barnsföður síns sem myrti börnin þeirra Sagðist sjálf vilja rífa andlitið af honum en hún væri engu að síður andvíg dauðarefsingum. Erlent 12.6.2019 08:24