Bandaríkin Samþykktu samhljóða að krefjast birtingar Mueller-skýrslunnar Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun í dag um að krefjast þess að dómsmálaráðuneytið birti rannsóknarskýrslu Roberts Mueller þegar hún verður tilbúin. Erlent 14.3.2019 16:16 Þingið fellir líklega neyðarástand Trump úr gildi Bandaríkjaþing mun að líkindum fella úr gildi neyðarástand sem Donald Trump forseti lýsti yfir á landamærunum að Mexíkó í dag. Erlent 14.3.2019 13:44 Mafíuforingi skotinn til bana í New York Talið er að morðið sé það fyrsta á mafíuforingja í borginni í rúm þrjátíu ár. Erlent 14.3.2019 12:27 Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03 Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. Erlent 14.3.2019 08:11 Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03 Bandaríkjamenn segja líkindi með flugslysum Ný gögn sem bárust flugmálayfirvöldum Bandaríkjanna, FAA, sýna líkindi á milli flugslyssins í Eþíópíu á sunnudaginn og flugslysi í Indónesíu í fyrra. Erlent 13.3.2019 21:38 Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13.3.2019 17:53 Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18 Dauðarefsingar verða bannaðar tímabundið í Kaliforníu Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom mun síðar í dag tilkynna um tímabundið bann við dauðarefsingum í ríkinu sem mun ná til allra þeirra 737 fanga sem eiga slíka refsingu yfir höfði sér í ríkinu. Erlent 13.3.2019 07:59 ISIS-liðar gefast upp í massavís Vígamenn Íslamska ríkisins gefast nú upp í hundraðatali í Baghouz, síðasta bæ kalífadæmis hryðjuverkasamtakanna. Erlent 12.3.2019 21:49 „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. Erlent 12.3.2019 15:29 Fox-liði sagði Íraka „hálflæsa frumstæða apa“ Áður höfðu upptökur verið birtar þar sem þáttastjórnandi Fox News heyrðist verja barnahjónabönd og fara ófögrum orðum um konur. Erlent 12.3.2019 15:01 Leiðtogi demókrata á móti því að kæra Trump Forseti fulltrúadeildarinnar segir Trump algerlega óhæfan til að gegna embætti forseta en að það sé ekki þess virði að kljúfa bandarísku þjóðina vegna hans. Erlent 12.3.2019 12:14 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. Sport 12.3.2019 07:58 Bandarísk flugmálayfirvöld krefjast breytinga á hönnun Boeing 737 MAX véla FAA telur ekki ástæðu til að kyrrsetja vélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8. Erlent 12.3.2019 08:30 Trump lýsir stuðningi við að flýta klukkunni Frumvarp um að taka upp sumartíma allt árið liggur fyrir Bandaríkjaþingi. Með því yrði klukkunni flýtt um eina klukkustund á veturna frá því sem nú er. Erlent 11.3.2019 15:21 Fox-þáttastjórnandi iðrast ekki grófra ummæla um konur Þáttastjórnandinn varði leiðtoga sértrúarsafnaðar sem var sakfelldur fyrir að nauðga börnum, sagði konur frumstæðar og hafði uppi fúkyrði um nafngreindar konur í útvarpsþætti sem hann hringdi reglulega í. Erlent 11.3.2019 13:58 Trump leggur upp í annan slag við þingið um landamæramúr Tillögur Trump-stjórnarinnar fyrir fjárlög næsta árs voru lagðar fyrir Bandaríkjaþing í dag. Forsetinn krefst mikillar hækkunar fjárveitinga til landamæranna að Mexíkó. Erlent 11.3.2019 13:07 Stjórnarandstæðingar gætu hafa kveikt óvart í hjálpargögnum Áður óbirtar myndbandsupptökur benda til þess að kviknað hafi í flutningabíl með neyðargögn út frá bensínsprengju mótmælanda. Ekki virðast heldur hafa verið lyf í sendingunni eins og haldið hefur verið fram. Erlent 11.3.2019 10:10 Þrefaldur heimsmeistari látin 23 ára að aldri Kelly Catlin, þrefaldur heimsmeistari í hjólreiðum og silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum, lést um helgina. Sport 11.3.2019 07:39 Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20 Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19 Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 18:31 Veiðimönnum bjargað af ísjaka í Erie-vatni 46 veiðimönnum var bjargað af ísjaka sem brotnað hafði frá ströndu Catawba-eyjar og hafði rekið út á Erie-vatn Erlent 9.3.2019 22:29 Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela Innlent 9.3.2019 18:05 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. Erlent 9.3.2019 11:07 Telja Norður-Kóreu vera að undirbúa eldflauga- eða gervihnattarskot Donald Trump segir að hann verði fyrir miklum vonbrigðum, komi í ljós að Norður-Kóreumenn séu að stunda vopnaprófanir á nýjan leik. Erlent 9.3.2019 09:42 Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Samþykktu samhljóða að krefjast birtingar Mueller-skýrslunnar Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun í dag um að krefjast þess að dómsmálaráðuneytið birti rannsóknarskýrslu Roberts Mueller þegar hún verður tilbúin. Erlent 14.3.2019 16:16
Þingið fellir líklega neyðarástand Trump úr gildi Bandaríkjaþing mun að líkindum fella úr gildi neyðarástand sem Donald Trump forseti lýsti yfir á landamærunum að Mexíkó í dag. Erlent 14.3.2019 13:44
Mafíuforingi skotinn til bana í New York Talið er að morðið sé það fyrsta á mafíuforingja í borginni í rúm þrjátíu ár. Erlent 14.3.2019 12:27
Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03
Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. Erlent 14.3.2019 08:11
Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03
Bandaríkjamenn segja líkindi með flugslysum Ný gögn sem bárust flugmálayfirvöldum Bandaríkjanna, FAA, sýna líkindi á milli flugslyssins í Eþíópíu á sunnudaginn og flugslysi í Indónesíu í fyrra. Erlent 13.3.2019 21:38
Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13.3.2019 17:53
Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18
Dauðarefsingar verða bannaðar tímabundið í Kaliforníu Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom mun síðar í dag tilkynna um tímabundið bann við dauðarefsingum í ríkinu sem mun ná til allra þeirra 737 fanga sem eiga slíka refsingu yfir höfði sér í ríkinu. Erlent 13.3.2019 07:59
ISIS-liðar gefast upp í massavís Vígamenn Íslamska ríkisins gefast nú upp í hundraðatali í Baghouz, síðasta bæ kalífadæmis hryðjuverkasamtakanna. Erlent 12.3.2019 21:49
„Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. Erlent 12.3.2019 15:29
Fox-liði sagði Íraka „hálflæsa frumstæða apa“ Áður höfðu upptökur verið birtar þar sem þáttastjórnandi Fox News heyrðist verja barnahjónabönd og fara ófögrum orðum um konur. Erlent 12.3.2019 15:01
Leiðtogi demókrata á móti því að kæra Trump Forseti fulltrúadeildarinnar segir Trump algerlega óhæfan til að gegna embætti forseta en að það sé ekki þess virði að kljúfa bandarísku þjóðina vegna hans. Erlent 12.3.2019 12:14
Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26
Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. Sport 12.3.2019 07:58
Bandarísk flugmálayfirvöld krefjast breytinga á hönnun Boeing 737 MAX véla FAA telur ekki ástæðu til að kyrrsetja vélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8. Erlent 12.3.2019 08:30
Trump lýsir stuðningi við að flýta klukkunni Frumvarp um að taka upp sumartíma allt árið liggur fyrir Bandaríkjaþingi. Með því yrði klukkunni flýtt um eina klukkustund á veturna frá því sem nú er. Erlent 11.3.2019 15:21
Fox-þáttastjórnandi iðrast ekki grófra ummæla um konur Þáttastjórnandinn varði leiðtoga sértrúarsafnaðar sem var sakfelldur fyrir að nauðga börnum, sagði konur frumstæðar og hafði uppi fúkyrði um nafngreindar konur í útvarpsþætti sem hann hringdi reglulega í. Erlent 11.3.2019 13:58
Trump leggur upp í annan slag við þingið um landamæramúr Tillögur Trump-stjórnarinnar fyrir fjárlög næsta árs voru lagðar fyrir Bandaríkjaþing í dag. Forsetinn krefst mikillar hækkunar fjárveitinga til landamæranna að Mexíkó. Erlent 11.3.2019 13:07
Stjórnarandstæðingar gætu hafa kveikt óvart í hjálpargögnum Áður óbirtar myndbandsupptökur benda til þess að kviknað hafi í flutningabíl með neyðargögn út frá bensínsprengju mótmælanda. Ekki virðast heldur hafa verið lyf í sendingunni eins og haldið hefur verið fram. Erlent 11.3.2019 10:10
Þrefaldur heimsmeistari látin 23 ára að aldri Kelly Catlin, þrefaldur heimsmeistari í hjólreiðum og silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum, lést um helgina. Sport 11.3.2019 07:39
Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20
Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19
Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 18:31
Veiðimönnum bjargað af ísjaka í Erie-vatni 46 veiðimönnum var bjargað af ísjaka sem brotnað hafði frá ströndu Catawba-eyjar og hafði rekið út á Erie-vatn Erlent 9.3.2019 22:29
Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela Innlent 9.3.2019 18:05
Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. Erlent 9.3.2019 11:07
Telja Norður-Kóreu vera að undirbúa eldflauga- eða gervihnattarskot Donald Trump segir að hann verði fyrir miklum vonbrigðum, komi í ljós að Norður-Kóreumenn séu að stunda vopnaprófanir á nýjan leik. Erlent 9.3.2019 09:42
Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00