Lögreglumál

Fréttamynd

Hvarf skyndi­lega á braut eftir líkams­á­rás

Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Þolandi árásarinnar var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild með nokkra áverka en árásarmaðurinn var horfinn á braut þegar lögregla kom á vettvang.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan lýsir eftir Anítu Maríu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Anítu Maríu Hjaltadóttur, 36 ára. Hún er grannvaxin, 164 sentimetrar á hæð, með sítt, ljóst hár sem hún er oft með í tagli, brún augu og húðflúr á höndum.

Innlent
Fréttamynd

Þrír bílar brunnu á bílastæði

Í gærkvöldi barst tilkynning til lögreglunnar um bíl fastan í runna við á göngustíg í Breiðholti. Var það á tíunda tímanum í gærkvöldi og tveir menn voru handteknir vegna gruns um ölvunarakstur.

Innlent