Lögreglumál Lögregla varar fólk við því að hlýða SMS-um frá Ken Lögreglunni hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eigi það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. Innlent 25.1.2020 16:55 Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. Innlent 25.1.2020 11:18 Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. Innlent 25.1.2020 10:18 Tók ítrekað á móti ferðamannahópum án réttinda Lögreglan á Suðurnesjum tók í vikunni úr umferð erlendan leiðsögumann sem hvorki hafði atvinnuréttindi né dvalarleyfi hér á landi. Innlent 25.1.2020 09:20 Rannsaka þjófnað á hundruðum þúsunda úr bíl ferðamanna Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar þjófnað á pundum og evrum að verðmæti rúmlega 300 þúsund króna úr bíl erlendra ferðamanna við Geysi. Innlent 25.1.2020 08:51 Innbrot í heimahús, verslun og skóla Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um nokkur innbrot í gærkvöldi- og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 25.1.2020 07:41 Handleggur kom í veiðarfæri báts á Selvogsgrunni árið 2017 Málið er hið eina óupplýsta sinnar tegundar á Íslandi en ekki hefur verið fjallað um það áður, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. Innlent 24.1.2020 15:03 Banaslys í Hestfirði: Sofnaði líklega undir stýri og lenti á grjóti sem til stóð að fjarlægja Þetta kemur fram í lokaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, RNSA, sem birt var í dag. Innlent 24.1.2020 12:15 Léttir, friður og djúpstæður missir að borin hafi verið kennsl á líkamsleifarnar Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi alþingismaður er dóttir Jóns Ólafssonar, sem hvarf á aðfangadag 1987. Birgitta var tvítug þegar faðir hennar hvarf og segir það fyrst og fremst mikla friðþægingu að líkamsleifar hans hafi fundist. Innlent 24.1.2020 11:34 Mateusz fannst látinn í Póllandi Mateusz Tynski, pólskur maður sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. Innlent 24.1.2020 07:22 Ekið á tvo ljósastaura á skömmum tíma Í annað skiptið missti ökumaður stjórn á bíl sínum og ók á ljósastór svo bílinn valt á hliðina. Innlent 24.1.2020 06:12 Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44 Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17 Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 23.1.2020 14:09 Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. Innlent 23.1.2020 08:34 Bönkuðu og réðust á þann sem kom til dyra Lögreglunni barst einnig tilkynning í nótt um að verið væri að stela leigukerru frá bensínstöð í Breiðholti. Innlent 23.1.2020 06:15 Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21 Landsréttur staðfestir gæsluvarðhaldsúrskurð Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þremur mönnum sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í varðhald á sunnudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 22.1.2020 12:32 Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31 Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23 Þurftu túlk vegna þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafð ií gærkvöldi afskipti af sjö erlendum aðilum í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Innlent 22.1.2020 06:22 Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg Auk lögreglu komu fulltrúar Vinnumálastofnunar, Vinnueftirlitsins og Ríkisskattstjóra að aðgerðum við Seljaveg. Innlent 21.1.2020 14:24 Einn hinna handteknu hlotið tvo þunga dóma fyrir fíkniefnabrot Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er Einar Einarsson, sem hefur í tvígang fengið þunga dóma fyrir fíkniefnabrot, er á meðal þeirra sex manna sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Innlent 21.1.2020 11:59 Fluttur á bráðamóttöku eftir fjórhjólaslys Farþegi á fjórhjóli sem valt í fjórhjólaferð á Hópsnesi á Reykjanesi á laugardag var fluttur slasaður með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. Innlent 21.1.2020 11:40 Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23 Fór yfir girðingu og gekk eftir flugbraut á Reykjavíkurflugvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði farið yfir girðingu við Reykjavíkurflugvöll og var hann á göngu eftir flugbraut þegar lögregluþjóna bar að garði. Innlent 21.1.2020 06:19 Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 20.1.2020 11:44 Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. Innlent 20.1.2020 11:17 Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54 Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. Innlent 20.1.2020 06:51 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 275 ›
Lögregla varar fólk við því að hlýða SMS-um frá Ken Lögreglunni hefur í dag fengið fjölda tilkynninga frá fólki sem hafa borist óvenjuleg SMS-skilaboð sem eigi það sameiginlegt að vera frá aðila sem kallar sig Ken. Innlent 25.1.2020 16:55
Hlúðu að ferðamönnunum í Hellisheiðarvirkjun Tvær rútur með 38 ferðamenn voru á austurleið þegar þær höfnuðu út af Suðurlandsvegi á Hellisheiði í morgun. Innlent 25.1.2020 11:18
Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn fluttur af gjörgæslu Þrír voru í jepplingi sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn. Innlent 25.1.2020 10:18
Tók ítrekað á móti ferðamannahópum án réttinda Lögreglan á Suðurnesjum tók í vikunni úr umferð erlendan leiðsögumann sem hvorki hafði atvinnuréttindi né dvalarleyfi hér á landi. Innlent 25.1.2020 09:20
Rannsaka þjófnað á hundruðum þúsunda úr bíl ferðamanna Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar þjófnað á pundum og evrum að verðmæti rúmlega 300 þúsund króna úr bíl erlendra ferðamanna við Geysi. Innlent 25.1.2020 08:51
Innbrot í heimahús, verslun og skóla Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um nokkur innbrot í gærkvöldi- og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 25.1.2020 07:41
Handleggur kom í veiðarfæri báts á Selvogsgrunni árið 2017 Málið er hið eina óupplýsta sinnar tegundar á Íslandi en ekki hefur verið fjallað um það áður, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi. Innlent 24.1.2020 15:03
Banaslys í Hestfirði: Sofnaði líklega undir stýri og lenti á grjóti sem til stóð að fjarlægja Þetta kemur fram í lokaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, RNSA, sem birt var í dag. Innlent 24.1.2020 12:15
Léttir, friður og djúpstæður missir að borin hafi verið kennsl á líkamsleifarnar Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi alþingismaður er dóttir Jóns Ólafssonar, sem hvarf á aðfangadag 1987. Birgitta var tvítug þegar faðir hennar hvarf og segir það fyrst og fremst mikla friðþægingu að líkamsleifar hans hafi fundist. Innlent 24.1.2020 11:34
Mateusz fannst látinn í Póllandi Mateusz Tynski, pólskur maður sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. Innlent 24.1.2020 07:22
Ekið á tvo ljósastaura á skömmum tíma Í annað skiptið missti ökumaður stjórn á bíl sínum og ók á ljósastór svo bílinn valt á hliðina. Innlent 24.1.2020 06:12
Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. Innlent 23.1.2020 20:44
Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. Innlent 23.1.2020 15:17
Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 23.1.2020 14:09
Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. Innlent 23.1.2020 08:34
Bönkuðu og réðust á þann sem kom til dyra Lögreglunni barst einnig tilkynning í nótt um að verið væri að stela leigukerru frá bensínstöð í Breiðholti. Innlent 23.1.2020 06:15
Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. Innlent 22.1.2020 17:21
Landsréttur staðfestir gæsluvarðhaldsúrskurð Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þremur mönnum sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í varðhald á sunnudag vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 22.1.2020 12:32
Krufning bendir til þess að ferðamennirnir hafi orðið úti á Sólheimasandi Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi þann 16. janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir þar dagana á undan. Innlent 22.1.2020 11:31
Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23
Þurftu túlk vegna þjófa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafð ií gærkvöldi afskipti af sjö erlendum aðilum í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Innlent 22.1.2020 06:22
Átta handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu við Seljaveg Auk lögreglu komu fulltrúar Vinnumálastofnunar, Vinnueftirlitsins og Ríkisskattstjóra að aðgerðum við Seljaveg. Innlent 21.1.2020 14:24
Einn hinna handteknu hlotið tvo þunga dóma fyrir fíkniefnabrot Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er Einar Einarsson, sem hefur í tvígang fengið þunga dóma fyrir fíkniefnabrot, er á meðal þeirra sex manna sem Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gæsluvarðhald á sunnudaginn. Innlent 21.1.2020 11:59
Fluttur á bráðamóttöku eftir fjórhjólaslys Farþegi á fjórhjóli sem valt í fjórhjólaferð á Hópsnesi á Reykjanesi á laugardag var fluttur slasaður með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. Innlent 21.1.2020 11:40
Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23
Fór yfir girðingu og gekk eftir flugbraut á Reykjavíkurflugvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði farið yfir girðingu við Reykjavíkurflugvöll og var hann á göngu eftir flugbraut þegar lögregluþjóna bar að garði. Innlent 21.1.2020 06:19
Að minnsta kosti þrír hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar Að minnsta kosti þrír sexmenningana sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær hafa kært úrskurðinn til Landsréttar. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. Innlent 20.1.2020 11:44
Segja lögreglumennina hafa „dregið verulega úr hraða“ áður en áreksturinn varð Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Sandgerðisvegi á laugardag ók stolinni bifreið. Þá ók hann einnig sviptur ökuréttindum, undir áhrifum fíkniefna og of hratt. Innlent 20.1.2020 11:17
Líkfundur á Sólheimasandi: Aðstandendur ferðamannanna komnir til landsins Aðstandendur ungu Kínverjanna tveggja, konu og karls, sem fundust látin á Sólheimasandi í síðustu viku komu til landsins í gær. Innlent 20.1.2020 10:54
Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. Innlent 20.1.2020 06:51