Lögreglumál Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 17.9.2018 15:51 Stálu sígarettum og gini úr fríhöfninni Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 17.9.2018 11:29 Fjórði hver lögreglumaður finnur ekki til öryggis Einn af hverjum fjórum lögreglumönnum telur sig ekki vera öruggan í starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu dómsmálaráðherra. Innlent 16.9.2018 22:08 Handtóku mann á brókinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi aðilum í gær og í nótt. Innlent 16.9.2018 07:30 Stórskemmdi lögreglubíl með öxi í útkalli vegna heimilisófriðar Til töluverðra átaka kom þegar lögreglumenn reyndu að yfirbuga manninn. Innlent 15.9.2018 20:32 Ógnað með hnífi og rændur á Tryggvagötu Mennirnir rændu af honum peningum og síma en tókst að hlaupa á brott. Innlent 15.9.2018 09:08 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. Innlent 14.9.2018 12:00 Skilaboð lögreglumanns til ungrar konu: „Þu ert exactly the whore i wanna kill“ Dóms er að vænta í máli héraðssaksóknara á hendur tæplega þrítugum lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hótanir í garð ungrar konu. Innlent 14.9.2018 10:13 Sigurður áfram í farbanni Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis. Innlent 11.9.2018 18:06 Undir áhrifum fíkniefna og á ótryggðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þar að auki tilkynningar um tvö innbrot í gærkvöldi. Innlent 11.9.2018 07:30 Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. Innlent 9.9.2018 18:01 Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. Innlent 8.9.2018 10:23 Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. Innlent 7.9.2018 22:14 Líkamsárásir í miðbænum Mikið var um líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Innlent 8.9.2018 07:54 Mældist á 148 km/klst og greiðir 210 þúsund í sekt Ökumaðurinn þarf að greiða 210 þúsund krónur í sekt auk þess sem hann var sviptur ökuleyfi í mánuð. Innlent 7.9.2018 11:23 Par kom sér fyrir í tómri íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum. Innlent 7.9.2018 07:26 Stolið úr jakkanum á meðan hann affermdi bílinn Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni. Innlent 7.9.2018 06:43 Andrius fundinn heill á húfi Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.9.2018 14:16 Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 6.9.2018 12:39 Grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. Innlent 6.9.2018 09:02 Segir bróður sinn hafa fengið far til Akureyrar og horfið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Innlent 5.9.2018 15:52 Handtekinn með fulla innkaupakerru af verkfærum í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun. Innlent 5.9.2018 11:58 Umferðaróhapp á Reykjanesbraut Engin slys urðu á fólki. Innlent 5.9.2018 11:19 Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. Innlent 4.9.2018 20:30 Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. Innlent 4.9.2018 12:25 Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. Innlent 4.9.2018 10:40 Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. Innlent 4.9.2018 05:46 Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. Innlent 3.9.2018 20:15 Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Innlent 3.9.2018 13:47 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 278 ›
Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 17.9.2018 15:51
Stálu sígarettum og gini úr fríhöfninni Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 17.9.2018 11:29
Fjórði hver lögreglumaður finnur ekki til öryggis Einn af hverjum fjórum lögreglumönnum telur sig ekki vera öruggan í starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu dómsmálaráðherra. Innlent 16.9.2018 22:08
Handtóku mann á brókinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi aðilum í gær og í nótt. Innlent 16.9.2018 07:30
Stórskemmdi lögreglubíl með öxi í útkalli vegna heimilisófriðar Til töluverðra átaka kom þegar lögreglumenn reyndu að yfirbuga manninn. Innlent 15.9.2018 20:32
Ógnað með hnífi og rændur á Tryggvagötu Mennirnir rændu af honum peningum og síma en tókst að hlaupa á brott. Innlent 15.9.2018 09:08
Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. Innlent 14.9.2018 12:00
Skilaboð lögreglumanns til ungrar konu: „Þu ert exactly the whore i wanna kill“ Dóms er að vænta í máli héraðssaksóknara á hendur tæplega þrítugum lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu fyrir hótanir í garð ungrar konu. Innlent 14.9.2018 10:13
Sigurður áfram í farbanni Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis. Innlent 11.9.2018 18:06
Undir áhrifum fíkniefna og á ótryggðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þar að auki tilkynningar um tvö innbrot í gærkvöldi. Innlent 11.9.2018 07:30
Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. Innlent 9.9.2018 18:01
Með 900 grömm af kókaíni á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndi að fela níu hundruð grömm af kókaíni í skónum sínum. Innlent 8.9.2018 10:23
Hver eru þau og hvar? Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana. Innlent 7.9.2018 22:14
Mældist á 148 km/klst og greiðir 210 þúsund í sekt Ökumaðurinn þarf að greiða 210 þúsund krónur í sekt auk þess sem hann var sviptur ökuleyfi í mánuð. Innlent 7.9.2018 11:23
Par kom sér fyrir í tómri íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum. Innlent 7.9.2018 07:26
Stolið úr jakkanum á meðan hann affermdi bílinn Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni. Innlent 7.9.2018 06:43
Andrius fundinn heill á húfi Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.9.2018 14:16
Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 6.9.2018 12:39
Grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. Innlent 6.9.2018 09:02
Segir bróður sinn hafa fengið far til Akureyrar og horfið Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvarf 27 ára litháísks karlmanns, Andriusar Zelenkovas. Innlent 5.9.2018 15:52
Handtekinn með fulla innkaupakerru af verkfærum í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á tíunda tímanum í morgun. Innlent 5.9.2018 11:58
Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. Innlent 4.9.2018 20:30
Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. Innlent 4.9.2018 12:25
Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. Innlent 4.9.2018 10:40
Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. Innlent 4.9.2018 05:46
Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. Innlent 3.9.2018 20:15
Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. Innlent 3.9.2018 13:47
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19