Lögreglumál

Fréttamynd

Sigurður áfram í farbanni

Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis.

Innlent
Fréttamynd

Hver eru þau og hvar?

Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana.

Innlent
Fréttamynd

Tálbeituaðgerð óbreytts borgara á borði lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mál sem leiða má beint af tálbeituaðgerð óbreytts borgara undanfarna daga. Þetta staðfestir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu.

Innlent
Fréttamynd

Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi

Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara.

Innlent