Orkumál Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Rafmagnsleysið má rekja til háspennubilunar en unnið er að bilanagreiningu og viðgerð. Innlent 27.4.2020 10:03 Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28 Greiða ríkinu tíu milljarða króna arð Eigendur Landsvirkjunar samþykktu á aðalfundi fyrirtækisins í dag tillögu stjórnar um arðgreiðslu til íslenska ríkisins upp á tíu milljarða króna fyrir árið 2019. Það er rúmlega tvisvar sinnum hærri upphæð en arðgreiðsla síðasta árs, sem nam 4,25 milljörðum. Viðskipti innlent 22.4.2020 18:15 Bein útsending: Kjarnasamruni og orkumál framtíðarinnar Kjarnasamruni og orkumál framtíðarinnar er umfjöllunarefni fjórða fyrirlestursins í fyrirlestraröð Háskólans í Reykjavík og Vísis. Innlent 21.4.2020 11:36 Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Viðskipti innlent 20.4.2020 17:29 Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:38 Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Innlent 17.4.2020 18:54 Þau sóttu um embætti forstjóra ÍSOR Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Innlent 16.4.2020 17:05 Dýrmætasti lífeyrissjóður þjóðarinnar Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki kísilver United Silicon á Suðurnesjum. Skoðun 7.4.2020 11:59 Hörður þreyttur á ónafngreindum heimildarmönnum Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar skýtur fast á heimildarmenn Morgunblaðsins vegna frétta af hugleiðingum Rio Tinto þess efnis að fyrirtækið íhugi að loka álverinu í Straumsvík og stefna Landsvirkjun. Viðskipti innlent 7.4.2020 12:26 Gerðu raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða Jarðvarmafyrirtækið Reykjavik Geothermal og samstarfsaðilar hafa gert raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða króna. Viðskipti innlent 7.4.2020 08:16 Kristinn frá Alcoa til Orku náttúrunnar Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Viðskipti innlent 18.3.2020 12:12 Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. Innlent 16.3.2020 23:46 Jarðhitaráðstefnunni í Hörpu frestað fram á næsta ár Ráðstefnan átti að fara fram í Hörpu dagana 27. apríl til 1. maí næstkomandi, þar sem búist var við þrjú þúsund gestum. Viðskipti innlent 13.3.2020 10:11 Hver hátíðin á eftir annarri blásin af vegna veirunnar Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ársfundi Samorku, sem fram átti að fara í næstu viku. Viðskipti innlent 4.3.2020 16:05 Ársfundi Landsvirkjunar frestað vegna kórónuveiru Landsvirkjun hefur ákveðið að fresta ársfundi fyrirtækisins sem var á dagskrá á morgun, 5. mars. Ástæðan er varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 4.3.2020 11:57 Vilja aukið samstarf í jarðvarmamálum Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn í Póllandi. Innlent 3.3.2020 16:18 Hlynnt því að leynd verði aflétt en getur ekki beitt sér fyrir því sérstaklega Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra segist fylgjandi því að trúnaði verði aflétt af raforkusamningi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto. Hún kveðst þó ekki geta í krafti stöðu sinnar beitt sér fyrir því sérstaklega að svo verði. Innlent 24.2.2020 16:24 „Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. Innlent 24.2.2020 12:21 Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 18:39 Segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram Mikið hefur verið rætt um raforkusamning Landsvirkjunnar við Rio Tinto síðustu vikur eftir að stjórnendur sögðust vera að skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:29 Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. Viðskipti innlent 22.2.2020 11:20 Rannveig Rist fer í leyfi Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er á leiðinni í að minnsta kosti sex mánaða veikindaleyfi. Þetta tilkynnti Rannveig á fundi með starfsmönnum í álverinu á fjórða tímanum í dag. Innlent 21.2.2020 16:05 Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30 Metanbóndi segir metanframleiðslu góða nýtingu á lífrænum úrgangi "Þetta er takmörkuð auðlind og leysir ekki orkuþörf samgönguflotans en það er gott að þetta geti verið valkostur í þessari grein. Rafmagnið er mjög góður kostur fyrir léttari og smærri bíla en það væri gott að geta afsett þessa vöru við nýtingu á úrganginum,“ segir Jón Tryggvi Guðmundsson, metanbóndi. Innlent 19.2.2020 18:50 Íslensk orkufyrirtæki selja mengunaraflátsbréf Opinberlega er uppruni raforku á Íslandi 90 prósent kominn frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, þótt nær öll orka hér á landi sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. Innlent 19.2.2020 18:24 Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43 Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27 Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46 Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. Innlent 17.2.2020 21:56 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 63 ›
Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Rafmagnsleysið má rekja til háspennubilunar en unnið er að bilanagreiningu og viðgerð. Innlent 27.4.2020 10:03
Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28
Greiða ríkinu tíu milljarða króna arð Eigendur Landsvirkjunar samþykktu á aðalfundi fyrirtækisins í dag tillögu stjórnar um arðgreiðslu til íslenska ríkisins upp á tíu milljarða króna fyrir árið 2019. Það er rúmlega tvisvar sinnum hærri upphæð en arðgreiðsla síðasta árs, sem nam 4,25 milljörðum. Viðskipti innlent 22.4.2020 18:15
Bein útsending: Kjarnasamruni og orkumál framtíðarinnar Kjarnasamruni og orkumál framtíðarinnar er umfjöllunarefni fjórða fyrirlestursins í fyrirlestraröð Háskólans í Reykjavík og Vísis. Innlent 21.4.2020 11:36
Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. Viðskipti innlent 20.4.2020 17:29
Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20.4.2020 10:38
Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun. Innlent 17.4.2020 18:54
Þau sóttu um embætti forstjóra ÍSOR Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Innlent 16.4.2020 17:05
Dýrmætasti lífeyrissjóður þjóðarinnar Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki kísilver United Silicon á Suðurnesjum. Skoðun 7.4.2020 11:59
Hörður þreyttur á ónafngreindum heimildarmönnum Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar skýtur fast á heimildarmenn Morgunblaðsins vegna frétta af hugleiðingum Rio Tinto þess efnis að fyrirtækið íhugi að loka álverinu í Straumsvík og stefna Landsvirkjun. Viðskipti innlent 7.4.2020 12:26
Gerðu raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða Jarðvarmafyrirtækið Reykjavik Geothermal og samstarfsaðilar hafa gert raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða króna. Viðskipti innlent 7.4.2020 08:16
Kristinn frá Alcoa til Orku náttúrunnar Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Viðskipti innlent 18.3.2020 12:12
Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. Innlent 16.3.2020 23:46
Jarðhitaráðstefnunni í Hörpu frestað fram á næsta ár Ráðstefnan átti að fara fram í Hörpu dagana 27. apríl til 1. maí næstkomandi, þar sem búist var við þrjú þúsund gestum. Viðskipti innlent 13.3.2020 10:11
Hver hátíðin á eftir annarri blásin af vegna veirunnar Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ársfundi Samorku, sem fram átti að fara í næstu viku. Viðskipti innlent 4.3.2020 16:05
Ársfundi Landsvirkjunar frestað vegna kórónuveiru Landsvirkjun hefur ákveðið að fresta ársfundi fyrirtækisins sem var á dagskrá á morgun, 5. mars. Ástæðan er varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 4.3.2020 11:57
Vilja aukið samstarf í jarðvarmamálum Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn í Póllandi. Innlent 3.3.2020 16:18
Hlynnt því að leynd verði aflétt en getur ekki beitt sér fyrir því sérstaklega Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra segist fylgjandi því að trúnaði verði aflétt af raforkusamningi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto. Hún kveðst þó ekki geta í krafti stöðu sinnar beitt sér fyrir því sérstaklega að svo verði. Innlent 24.2.2020 16:24
„Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. Innlent 24.2.2020 12:21
Segir óviðeigandi af Rio Tinto að setja fram afarkosti Hörður segir Rio Tinto beita óboðlegri samningatækni en Landsvirkjun hefur formlega óskað eftir því að trúnaði um raforkusamninginn verði aflétt. Viðskipti innlent 23.2.2020 18:39
Segir Rio Tinto beita samningatækni og hótunum til að ná vilja sínum fram Mikið hefur verið rætt um raforkusamning Landsvirkjunnar við Rio Tinto síðustu vikur eftir að stjórnendur sögðust vera að skoða mögulega lokun álversins í Straumsvík. Viðskipti innlent 23.2.2020 11:29
Hörður baunar á Samtök iðnaðarins vegna upprunaábyrgða Forstjóri Landsvirkjunar sakar Samtök iðnaðarins um að fara með ítrekaðar rangfærslur í málflutningi þeirra um upprunaábyrgðir. Viðskipti innlent 22.2.2020 11:20
Rannveig Rist fer í leyfi Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, er á leiðinni í að minnsta kosti sex mánaða veikindaleyfi. Þetta tilkynnti Rannveig á fundi með starfsmönnum í álverinu á fjórða tímanum í dag. Innlent 21.2.2020 16:05
Segir enga fá betri afslátt á raforku en garðyrkjubændur Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, segir garðyrkjubændur búa við bestu kjör á rafmagni sem í boði eru og búa við mikla niðurgreiðslu frá hinu opinbera. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:30
Metanbóndi segir metanframleiðslu góða nýtingu á lífrænum úrgangi "Þetta er takmörkuð auðlind og leysir ekki orkuþörf samgönguflotans en það er gott að þetta geti verið valkostur í þessari grein. Rafmagnið er mjög góður kostur fyrir léttari og smærri bíla en það væri gott að geta afsett þessa vöru við nýtingu á úrganginum,“ segir Jón Tryggvi Guðmundsson, metanbóndi. Innlent 19.2.2020 18:50
Íslensk orkufyrirtæki selja mengunaraflátsbréf Opinberlega er uppruni raforku á Íslandi 90 prósent kominn frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, þótt nær öll orka hér á landi sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. Innlent 19.2.2020 18:24
Garðyrkjubændur ná ekki að anna eftirspurn Neytendur hafa orðið varir við skort á gúrkum í hillum íslenskra verslana að undanförnu. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna eftir raforkuverð of hátt. Viðskipti innlent 19.2.2020 10:43
Telur meiri líkur en minni að Rio Tinto verði hér um ókomin ár Það er af og frá að til greina komi að Alþingi beiti sér með einhverjum hætti til að hafa áhrif á samninga um kaup álframleiðenda á raforku. Þetta segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 18.2.2020 13:27
Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46
Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. Innlent 17.2.2020 21:56