Samgöngur Vilja göng milli lands og Eyja Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Innlent 26.9.2017 21:19 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. Innlent 26.9.2017 16:11 Hafnfirðingar krefjast áframhaldandi framkvæmda við Reykjanesbraut Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mótmælir því kröftuglega að Reykjanesbrautin virðist hvergi vera að finna í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fjármálaráðherra. Innlent 14.9.2017 08:16 Afleysingaskip fyrir Herjólf má ekki sigla til Þorlákshafnar Ferjan heitir Röst og er gerð út í Norður-Noregi. Hún er heldur minni en Herjólfur og ristir grynnra. Innlent 12.9.2017 08:16 Ráðherra reiðubúinn að hefja viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi. Innlent 11.9.2017 16:23 Gríðarleg aukning í umferð á höfuðborgarsvæðinu Sérfræðingur hjá Vegagerðinni segir fjölgunina bæði náttúrulega auk þess sem aukinn hagvöxtur eykur umferðarþunga. Innlent 11.9.2017 14:30 Umferðartafir á Kringlumýrarbraut næstu vikur Veitur endurnýja stofnlögn kalds vatns og þann tíma verður verulega þrengt að umferð um Kringlumýrarbraut og jafnvel líka um Miklubraut. Innlent 7.9.2017 15:42 Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. Innlent 5.9.2017 10:45 Segir hugmyndir um borgarlínu óhagkvæmar og óraunhæfar Eðlilegra að ráðstafa þeim sjötíu milljörðum sem eiga að fara í lestarsamgöngur í uppbyggingu samgöngumannvirkja, segir umferðarverkfræðingur. Innlent 4.9.2017 17:05 Fjaðrandi sæti og reglusetning forði frekari hryggjarbrotum Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að innanríkisráðuneytið setji reglur sem tryggi öryggi farþega um borð í svokölluðum RIB-slöngubátum. Innlent 3.9.2017 22:06 Umferð hleypt á nýja brú yfir Morsá Ekki er lengur ekið yfir lengstu brú landsins, Skeiðarárbrú. Innlent 1.9.2017 15:10 Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Innlent 25.8.2017 16:26 Skaðlegum dísilbílum fjölgað um 36 þúsund frá árinu 2009 Í árslok 2016 voru skráðar 98 þúsund dísilbifreiðar á Íslandi og hefur þeim fjölgað um 60% frá árinu 2009. Bensínbílum fækkar á sama tíma. Dísilbílabylgjan er áhyggjuefni enda útblástur dísilbíla mun skaðlegri fólki en bensín Innlent 24.8.2017 22:40 Vilja sekta fyrir of mikinn meðalhraða Myndavélar sem mæla meðalhraða á vegum hafa leitt til umtalsverðrar fækkunar á alvarlegum umferðarslysum í Noregi. Sams konar eftirlit er nú komið í útboðsferli hér á landi. Vegagerðin leggur til eftirlitið verði sett upp víða þar sem slys vegna hraðaksturs eru algeng. Innlent 22.8.2017 18:14 Fornbílaklúbburinn æfur vegna akstursbanns á Ljósanótt Lögreglustjórinn segir ákvörðunina byggja á öryggissjónarmiðum. Innlent 21.8.2017 15:40 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. Innlent 14.8.2017 13:16 Yfir 300 þúsund bílar fóru um Hvalfjarðargöng á einum mánuði Slysa- og óhappatíðni fer ört vaxandi í göngunum. Innlent 10.8.2017 13:34 Metfjöldi flugvéla um íslenska svæðið 20.265 flugvélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið í júlímánuði. Er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir tuttugu þúsund. Innlent 7.8.2017 20:31 Bílaflotinn við Landeyjahöfn þessa stundina er jafn mikill og alla Þjóðhátíð í fyrra Sveinn segir stemmninguna hjá fólki hafa verið mjög góða og allt hafi gengið vel. Innlent 5.8.2017 16:34 Þjóðhátíð í Eyjum: Vilja taka bát eins og Akranes á leigu eftir synjun Samgöngustofu Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum sendi í dag erindi til Samgöngustofu þar sem hann sækist eftir heimild fyrir siglingu báts, af sömu tegund og báturinn Akranes, milli lands og Eyja dagana í kringum Þjóðhátíð. Samgöngustofa hafði áður synjað beiðni um að fá Akranesið sjálft til að sigla leiðina umrædda daga. Innlent 26.7.2017 19:39 Segja hugmynd um aukið millilandaflug í gegnum Reykjavíkurflugvöll byggða á veikum grunni "Fyrst og fremst vildum við að fólk gæti tekið afstöðu með því að sjá þetta í staðinn fyrir að þurfa að fá einhverjar upplýsingar sem eru villandi,“ segir Björn Teitsson í samtali við Vísi. Innlent 23.7.2017 18:47 Tillögur um stórframkvæmdir í vegamálum koma fram fyrir haustið Samgönguráðherra segir brýnt að ráðast í mörg stór samgönguverkefni sem kosti tugi og jafnvel hundruð milljarða. Innlent 13.7.2017 19:28 Gera ráð fyrir að lægstu sektir fyrir umferðarlagabrot verði 20 þúsund krónur Sektir fyrir umferðarlagabrot munu hækka talsvert miðað við drög ríkissaksóknara að reglugerð um sektir við umferðarlagabrotum. Þar er gert ráð fyrir að breytt reglugerð hafi til hliðsjónar þróun verðlags. Innlent 12.7.2017 18:07 Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. Innlent 12.7.2017 11:03 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. Innlent 22.6.2017 15:41 Borgarráð samþykkir samstarfssamning um lest til Keflavíkurflugvallar Lögð verður áhersla á að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og að þróunarfélagið muni framkvæma nauðsynlegar rannsóknir til að undirbúa framkvæmdir. Einnig verða tengingar lestarstöðva við byggð, umferðarmannvirki og almenningssamgöngur skoðaðar sérstaklega. Innlent 29.6.2017 19:20 Vilja tryggja fé til framkvæmda Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skoraði í síðustu viku á þingmenn kjördæmisins að tryggja að fjármagn fáist á fjárlögum ársins 2018 og árunum þar á eftir til að ljúka framkvæmdum við Reykjanesbraut innan bæjarmarkanna. Um sé að ræða brýnt öryggis- og hagsmunamál. Innlent 25.6.2017 20:55 Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Innlent 23.6.2017 13:47 Rútur á vegum erlendra fyrirtækja koma flestar vel út úr eftirliti Oddur tekur fram að hann hafi enga samantekt hvort að munur sé á aksturs- og hvíldartíma á milli fyrirtækjanna. Innlent 20.6.2017 13:34 Vilja laga aðstöðu farþega í Mjódd Um fjórar milljónir farþega fara árlega um skiptistöðina í Mjódd og bar Sjálfstæðisflokkurinn upp tillögu á borgarráðsfundi um að bæta aðstöðu farþega. Innlent 12.6.2017 21:05 « ‹ 97 98 99 100 101 102 … 102 ›
Vilja göng milli lands og Eyja Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Innlent 26.9.2017 21:19
Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. Innlent 26.9.2017 16:11
Hafnfirðingar krefjast áframhaldandi framkvæmda við Reykjanesbraut Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mótmælir því kröftuglega að Reykjanesbrautin virðist hvergi vera að finna í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fjármálaráðherra. Innlent 14.9.2017 08:16
Afleysingaskip fyrir Herjólf má ekki sigla til Þorlákshafnar Ferjan heitir Röst og er gerð út í Norður-Noregi. Hún er heldur minni en Herjólfur og ristir grynnra. Innlent 12.9.2017 08:16
Ráðherra reiðubúinn að hefja viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi. Innlent 11.9.2017 16:23
Gríðarleg aukning í umferð á höfuðborgarsvæðinu Sérfræðingur hjá Vegagerðinni segir fjölgunina bæði náttúrulega auk þess sem aukinn hagvöxtur eykur umferðarþunga. Innlent 11.9.2017 14:30
Umferðartafir á Kringlumýrarbraut næstu vikur Veitur endurnýja stofnlögn kalds vatns og þann tíma verður verulega þrengt að umferð um Kringlumýrarbraut og jafnvel líka um Miklubraut. Innlent 7.9.2017 15:42
Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Ekki náðist samkomulag hjá fulltrúum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að veita auknu fé til að stórbæta þjónustu Strætó. Innlent 5.9.2017 10:45
Segir hugmyndir um borgarlínu óhagkvæmar og óraunhæfar Eðlilegra að ráðstafa þeim sjötíu milljörðum sem eiga að fara í lestarsamgöngur í uppbyggingu samgöngumannvirkja, segir umferðarverkfræðingur. Innlent 4.9.2017 17:05
Fjaðrandi sæti og reglusetning forði frekari hryggjarbrotum Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að innanríkisráðuneytið setji reglur sem tryggi öryggi farþega um borð í svokölluðum RIB-slöngubátum. Innlent 3.9.2017 22:06
Umferð hleypt á nýja brú yfir Morsá Ekki er lengur ekið yfir lengstu brú landsins, Skeiðarárbrú. Innlent 1.9.2017 15:10
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Innlent 25.8.2017 16:26
Skaðlegum dísilbílum fjölgað um 36 þúsund frá árinu 2009 Í árslok 2016 voru skráðar 98 þúsund dísilbifreiðar á Íslandi og hefur þeim fjölgað um 60% frá árinu 2009. Bensínbílum fækkar á sama tíma. Dísilbílabylgjan er áhyggjuefni enda útblástur dísilbíla mun skaðlegri fólki en bensín Innlent 24.8.2017 22:40
Vilja sekta fyrir of mikinn meðalhraða Myndavélar sem mæla meðalhraða á vegum hafa leitt til umtalsverðrar fækkunar á alvarlegum umferðarslysum í Noregi. Sams konar eftirlit er nú komið í útboðsferli hér á landi. Vegagerðin leggur til eftirlitið verði sett upp víða þar sem slys vegna hraðaksturs eru algeng. Innlent 22.8.2017 18:14
Fornbílaklúbburinn æfur vegna akstursbanns á Ljósanótt Lögreglustjórinn segir ákvörðunina byggja á öryggissjónarmiðum. Innlent 21.8.2017 15:40
Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. Innlent 14.8.2017 13:16
Yfir 300 þúsund bílar fóru um Hvalfjarðargöng á einum mánuði Slysa- og óhappatíðni fer ört vaxandi í göngunum. Innlent 10.8.2017 13:34
Metfjöldi flugvéla um íslenska svæðið 20.265 flugvélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið í júlímánuði. Er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir tuttugu þúsund. Innlent 7.8.2017 20:31
Bílaflotinn við Landeyjahöfn þessa stundina er jafn mikill og alla Þjóðhátíð í fyrra Sveinn segir stemmninguna hjá fólki hafa verið mjög góða og allt hafi gengið vel. Innlent 5.8.2017 16:34
Þjóðhátíð í Eyjum: Vilja taka bát eins og Akranes á leigu eftir synjun Samgöngustofu Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum sendi í dag erindi til Samgöngustofu þar sem hann sækist eftir heimild fyrir siglingu báts, af sömu tegund og báturinn Akranes, milli lands og Eyja dagana í kringum Þjóðhátíð. Samgöngustofa hafði áður synjað beiðni um að fá Akranesið sjálft til að sigla leiðina umrædda daga. Innlent 26.7.2017 19:39
Segja hugmynd um aukið millilandaflug í gegnum Reykjavíkurflugvöll byggða á veikum grunni "Fyrst og fremst vildum við að fólk gæti tekið afstöðu með því að sjá þetta í staðinn fyrir að þurfa að fá einhverjar upplýsingar sem eru villandi,“ segir Björn Teitsson í samtali við Vísi. Innlent 23.7.2017 18:47
Tillögur um stórframkvæmdir í vegamálum koma fram fyrir haustið Samgönguráðherra segir brýnt að ráðast í mörg stór samgönguverkefni sem kosti tugi og jafnvel hundruð milljarða. Innlent 13.7.2017 19:28
Gera ráð fyrir að lægstu sektir fyrir umferðarlagabrot verði 20 þúsund krónur Sektir fyrir umferðarlagabrot munu hækka talsvert miðað við drög ríkissaksóknara að reglugerð um sektir við umferðarlagabrotum. Þar er gert ráð fyrir að breytt reglugerð hafi til hliðsjónar þróun verðlags. Innlent 12.7.2017 18:07
Forsendur fyrir gjaldtöku í Hvalfjarðargöng verði ekki lengur fyrir hendi Hins vegar kemur til greina að hefja gjaldtöku annars staðar. Innlent 12.7.2017 11:03
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. Innlent 22.6.2017 15:41
Borgarráð samþykkir samstarfssamning um lest til Keflavíkurflugvallar Lögð verður áhersla á að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og að þróunarfélagið muni framkvæma nauðsynlegar rannsóknir til að undirbúa framkvæmdir. Einnig verða tengingar lestarstöðva við byggð, umferðarmannvirki og almenningssamgöngur skoðaðar sérstaklega. Innlent 29.6.2017 19:20
Vilja tryggja fé til framkvæmda Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skoraði í síðustu viku á þingmenn kjördæmisins að tryggja að fjármagn fáist á fjárlögum ársins 2018 og árunum þar á eftir til að ljúka framkvæmdum við Reykjanesbraut innan bæjarmarkanna. Um sé að ræða brýnt öryggis- og hagsmunamál. Innlent 25.6.2017 20:55
Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Innlent 23.6.2017 13:47
Rútur á vegum erlendra fyrirtækja koma flestar vel út úr eftirliti Oddur tekur fram að hann hafi enga samantekt hvort að munur sé á aksturs- og hvíldartíma á milli fyrirtækjanna. Innlent 20.6.2017 13:34
Vilja laga aðstöðu farþega í Mjódd Um fjórar milljónir farþega fara árlega um skiptistöðina í Mjódd og bar Sjálfstæðisflokkurinn upp tillögu á borgarráðsfundi um að bæta aðstöðu farþega. Innlent 12.6.2017 21:05