Samgöngur Samkomulag náðist um að ljúka samgönguáætlun á nýju ári Samkomulag hefur náðst um að ljúka samgönguáætlun fyrir 1. febrúar Innlent 12.12.2018 08:30 Vaxtakostnaður 700 milljónir Vaðlaheiðargöng verða opnuð 12. janúar en vonast er til að umferð verði hleypt um göngin fyrir jól. Áætlað er að kostnaður við verkið endi í um 17 milljörðum króna. Vaxtakostnaður mun nema hundruðum milljóna króna. Innlent 11.12.2018 21:50 Spyr um kjark ráðherra þegar komi að upptöku veggjalda Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýna að koma eigi veggjöldum inn í samgönguáætlun í miklum flýti. Ekkert liggi á og nauðsynlegt sé að ræða málið betur. Innlent 11.12.2018 21:50 Samgönguáætlun sögð stríðshanski inn í þingið Áform stjórnarflokkanna um að ná vegtollum inn í samgönguáætlun fyrir jólahlé Alþingis eru í uppnámi eftir að stjórnarandstæðingar hótuðu málþófi. Innlent 11.12.2018 21:52 Göngin borgi sig upp á 28 árum Vaðlaheiðargöng verða formlega opnuð þann 12. janúar næstkomandi, rúmlega tveimur árum á eftir áætlun. Vonir standa til að hægt verði að hleypa umferð í gegn fyrir áramót. Innlent 11.12.2018 16:52 Veggjöld: Bákn í bákninu eða jákvætt og lofandi mál Stjórnarmaður í samtökum um bíllausan lífstíl segir að veggjöld hafi reynst vel annars staðar en framkvæmdastjóri FÍB segir að verið sé að búa til bákn í bákninu. Innlent 11.12.2018 12:37 „Rassvasabókhald um tugmilljarða framkvæmdir“ Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu vinnubrögð meirihlutans á þingi við samgönguáætlun undir liðnum störf þingsins í dag. Innlent 11.12.2018 15:04 Vaðlaheiðargöng opnuð 12. janúar og ferðin kostar 1500 krónur Formleg opnun Vaðlaheiðarganga verður 12. janúar næstkomandi. Vegggjöld verða innheimt rafrænt en ekki í gjaldskýli. Innlent 11.12.2018 10:46 Vegtollar og aukin vegagerð á hraðferð í gegnum Alþingi Veggjöld verða tekin upp á stofnbrautum út frá Reykjavík og í jarðgöngum landsins, og framkvæmdir í samgöngumálum stórauknar, samkvæmt breytingartillögu við samgönguáætlun, sem gæti hlotið samþykki Alþingis fyrir lok vikunnar. Innlent 10.12.2018 17:21 Veggjöld í breyttri samgönguáætlun Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, gagnrýnir að veggjöldum sé troðið í gegnum þingið á síðustu dögum haustþings, eins og hann kemst að orði. Innlent 10.12.2018 16:59 Kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar standast nokkuð vel Mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um framúrkeyrslu kostnaðar í opinberum framkvæmdum. Skoðun 5.12.2018 16:47 Vikan í bílnum Ég sat föst í umferðinni í morgun og fór þá að hugsa um hvað ég ver stórum hluta dags í bílnum. Skoðun 5.12.2018 15:59 Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Innlent 5.12.2018 17:14 Helmingsafsláttur landsbyggðarbúa væntanlegur árið 2020 Þá gæti kostnaður við þennan lið áætlunarinnar hlaupið á einum milljarði króna. Innlent 4.12.2018 23:43 Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49 Ríkisstjórnin ætlar ekki að hlaupa undir bagga með WOW Air Formaður viðreisnar vonar að ríkistjórnin sé tilbúin með viðbragðsáætlun fyrir Suðurnes vegna hópuppsagna á Keflavíkurflugvelli, ef þörf verði á. Viðskipti innlent 2.12.2018 12:34 Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2018 21:53 Íbúar skammaðir fyrir snjómokstur Akureyrarbær hefur gefið út tilkynningu til bæjarbúa um að þeim sé óheimilt að moka snjó frá heimilum sínum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um. Innlent 30.11.2018 21:53 Skúli fundaði með samgönguráðherra Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgönguráðherra, í samgönguráðuneytinu eftir hádegi í dag. Viðskipti innlent 30.11.2018 15:34 Samfélagsleg áhrif 90 milljarða uppbyggingar ekki skoðaðar Skipulagsstofnun segir skorta á stefnu stjórnvalda um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Of mikið sé einblínt á óskir flugfélaga og ekki hugsað til samfélagslegra áhrifa. Innlent 26.11.2018 22:01 Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. Innlent 24.11.2018 13:10 Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Ný reiðvegur, Grunnvatnsleið, frá Kjóavöllum, um Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð vígð í dag Innlent 22.11.2018 21:29 Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03 Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:24 Rafretta sprakk með miklum látum í strætó Eigandi rafrettunnar meiddist. Innlent 20.11.2018 12:42 Telja að götur séu öruggar fyrir leik barna Samtök um bíllausan lífstíl (SUBL) leggja til að bann við leik á vegum verði fellt úr frumvarpi til nýrra umferðarlaga áður en það verður samþykkt. Innlent 18.11.2018 22:03 Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi. Innlent 18.11.2018 11:10 Fær kaldar kveðjur eftir úrsögn úr stjórn Vinnslustöðvarinnar Magnús Helgi Árnason lögmaður sagði sig úr stjórn Vinnslustöðvarinnar síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 16.11.2018 09:14 Áfram tapar Uber Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:38 Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Innlent 14.11.2018 09:34 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 102 ›
Samkomulag náðist um að ljúka samgönguáætlun á nýju ári Samkomulag hefur náðst um að ljúka samgönguáætlun fyrir 1. febrúar Innlent 12.12.2018 08:30
Vaxtakostnaður 700 milljónir Vaðlaheiðargöng verða opnuð 12. janúar en vonast er til að umferð verði hleypt um göngin fyrir jól. Áætlað er að kostnaður við verkið endi í um 17 milljörðum króna. Vaxtakostnaður mun nema hundruðum milljóna króna. Innlent 11.12.2018 21:50
Spyr um kjark ráðherra þegar komi að upptöku veggjalda Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýna að koma eigi veggjöldum inn í samgönguáætlun í miklum flýti. Ekkert liggi á og nauðsynlegt sé að ræða málið betur. Innlent 11.12.2018 21:50
Samgönguáætlun sögð stríðshanski inn í þingið Áform stjórnarflokkanna um að ná vegtollum inn í samgönguáætlun fyrir jólahlé Alþingis eru í uppnámi eftir að stjórnarandstæðingar hótuðu málþófi. Innlent 11.12.2018 21:52
Göngin borgi sig upp á 28 árum Vaðlaheiðargöng verða formlega opnuð þann 12. janúar næstkomandi, rúmlega tveimur árum á eftir áætlun. Vonir standa til að hægt verði að hleypa umferð í gegn fyrir áramót. Innlent 11.12.2018 16:52
Veggjöld: Bákn í bákninu eða jákvætt og lofandi mál Stjórnarmaður í samtökum um bíllausan lífstíl segir að veggjöld hafi reynst vel annars staðar en framkvæmdastjóri FÍB segir að verið sé að búa til bákn í bákninu. Innlent 11.12.2018 12:37
„Rassvasabókhald um tugmilljarða framkvæmdir“ Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu vinnubrögð meirihlutans á þingi við samgönguáætlun undir liðnum störf þingsins í dag. Innlent 11.12.2018 15:04
Vaðlaheiðargöng opnuð 12. janúar og ferðin kostar 1500 krónur Formleg opnun Vaðlaheiðarganga verður 12. janúar næstkomandi. Vegggjöld verða innheimt rafrænt en ekki í gjaldskýli. Innlent 11.12.2018 10:46
Vegtollar og aukin vegagerð á hraðferð í gegnum Alþingi Veggjöld verða tekin upp á stofnbrautum út frá Reykjavík og í jarðgöngum landsins, og framkvæmdir í samgöngumálum stórauknar, samkvæmt breytingartillögu við samgönguáætlun, sem gæti hlotið samþykki Alþingis fyrir lok vikunnar. Innlent 10.12.2018 17:21
Veggjöld í breyttri samgönguáætlun Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, gagnrýnir að veggjöldum sé troðið í gegnum þingið á síðustu dögum haustþings, eins og hann kemst að orði. Innlent 10.12.2018 16:59
Kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar standast nokkuð vel Mikil umræða hefur verið í þjóðfélaginu um framúrkeyrslu kostnaðar í opinberum framkvæmdum. Skoðun 5.12.2018 16:47
Vikan í bílnum Ég sat föst í umferðinni í morgun og fór þá að hugsa um hvað ég ver stórum hluta dags í bílnum. Skoðun 5.12.2018 15:59
Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Innlent 5.12.2018 17:14
Helmingsafsláttur landsbyggðarbúa væntanlegur árið 2020 Þá gæti kostnaður við þennan lið áætlunarinnar hlaupið á einum milljarði króna. Innlent 4.12.2018 23:43
Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49
Ríkisstjórnin ætlar ekki að hlaupa undir bagga með WOW Air Formaður viðreisnar vonar að ríkistjórnin sé tilbúin með viðbragðsáætlun fyrir Suðurnes vegna hópuppsagna á Keflavíkurflugvelli, ef þörf verði á. Viðskipti innlent 2.12.2018 12:34
Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2018 21:53
Íbúar skammaðir fyrir snjómokstur Akureyrarbær hefur gefið út tilkynningu til bæjarbúa um að þeim sé óheimilt að moka snjó frá heimilum sínum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um. Innlent 30.11.2018 21:53
Skúli fundaði með samgönguráðherra Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgönguráðherra, í samgönguráðuneytinu eftir hádegi í dag. Viðskipti innlent 30.11.2018 15:34
Samfélagsleg áhrif 90 milljarða uppbyggingar ekki skoðaðar Skipulagsstofnun segir skorta á stefnu stjórnvalda um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Of mikið sé einblínt á óskir flugfélaga og ekki hugsað til samfélagslegra áhrifa. Innlent 26.11.2018 22:01
Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. Innlent 24.11.2018 13:10
Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Ný reiðvegur, Grunnvatnsleið, frá Kjóavöllum, um Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð vígð í dag Innlent 22.11.2018 21:29
Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Innlent 22.11.2018 03:03
Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:24
Telja að götur séu öruggar fyrir leik barna Samtök um bíllausan lífstíl (SUBL) leggja til að bann við leik á vegum verði fellt úr frumvarpi til nýrra umferðarlaga áður en það verður samþykkt. Innlent 18.11.2018 22:03
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi. Innlent 18.11.2018 11:10
Fær kaldar kveðjur eftir úrsögn úr stjórn Vinnslustöðvarinnar Magnús Helgi Árnason lögmaður sagði sig úr stjórn Vinnslustöðvarinnar síðastliðinn föstudag. Viðskipti innlent 16.11.2018 09:14
Áfram tapar Uber Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti erlent 15.11.2018 09:38
Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Innlent 14.11.2018 09:34