Bókmenntir Skítblankur á túristavertíð Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum. Lífið 28.10.2019 02:19 Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. Innlent 28.10.2019 02:18 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24 Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 24.10.2019 01:01 Uppgötvaði Storytel og slær nú um sig í matarboðum Hafsteinn múrari veit ekkert betra en að hlusta á góða bók við vinnuna. Eftir að hann uppgötvaði hljóðbókaforritið Storytel hefur hann hlustað á marga tugi bóka og segir möguleikann á að hlusta frekar en lesa hafa breytt lífi hans. Á facebook síðu Storytel er hægt að segja frá við hvaða aðstæður er best að hlusta á hljóðbók og mögulega vinna fría áskrift í eitt ár. Lífið kynningar 22.10.2019 11:12 Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36 Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi bloggara Bókin Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælustu bloggurunum kom út í þessari viku. Lífið 19.10.2019 19:00 Sjón meðhöfundur handrits nýrrar myndar leikstjóra The Witch The Northman skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum, og gerist á Íslandi á tíundu öld. Bíó og sjónvarp 17.10.2019 14:00 Rödd samviskunnar Bubbi Morthens (f. 1956) er listamaður með sterka rödd í margvíslegum skilningi. Maður með erindi. Rödd hans er krefjandi, áleitin, ástríðufull, hrjúf en hlý. Samviskurödd. Gagnrýni 17.10.2019 11:43 Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52 Rowling á glæpaslóðum Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Galbraith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, Robin Ellacott. Gagnrýni 16.10.2019 01:13 Slá sölu á Sigurhæðum á frest til að kanna nýjar hugmyndir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að slá málinu á frest því fram hefðu komið hugmyndir um notkun hússins sem áður höfðu ekki verið kannaðar. Innlent 15.10.2019 16:23 Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 14.10.2019 16:31 Matarbloggarar sameina krafta sína í nýrri uppskriftabók María Gomez, Anna Eiríks, Berglind Hreiðars, Hildur Rut, Lólý og Tinna Alavis voru að gefa út saman bókina Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum. Lífið 14.10.2019 10:23 Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 11:35 Sala Sigurhæða sett í biðstöðu Bæjarráð Akureyrar hefur falið Akureyrarstofu að skoða hugmyndir sem komið hafa fram um nýja nýtingu á Sigurhæðum, skáldahúsi Matthíasar Jochumssonar. Áætlanir bæjarstjórnar um að selja húsið hafa vakið sterkar tilfinningar í bænum. Innlent 12.10.2019 01:37 Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 01:41 Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49 Steinunn Ólína búin að finna ástina Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi. Lífið 10.10.2019 13:09 Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. Erlent 10.10.2019 11:06 Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Að þessu sinni verða veitt tvenn verðlaun, fyrir árin 2018 og 2019, en engin verðlaun voru veitt í fyrra vegna hneykslismálsins sem skók þá sænsku akademíuna. Erlent 10.10.2019 08:47 Danskur tímaflakkari tékkar á Íslandi Tímaflakkarinn Mortensen hefur borið hróður danska teiknimyndasöguhöfundarins Lars Jakobsen víða um lönd en þeir reyna nú fyrir sér á Íslandi í fyrsta sinn með fulltingi íslensks vinar, höfundarins Árna Beck Gunnarssonar, sem hefur þýtt bókina um Dularfulla handritið. Lífið 9.10.2019 01:03 Hver saga býr yfir sínum eigin heimi Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega. Menning 9.10.2019 01:01 Þarf að endurhanna allt Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir. Menning 5.10.2019 01:04 Vond orð Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar. Lífið 5.10.2019 08:28 Ís með innyflum Stórhættulega stafrófið er skemmtileg og spennandi saga af stelpunni Fjólu sem ákveður að safna dóti til að selja á tombólu. Gagnrýni 4.10.2019 01:06 Stefna að því að selja Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumssonar Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, sögufrægt hús sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson lét byggja árið 1903. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og oddviti Framsóknar, segir að ástæðan sé sú að húsið, sem er friðað, hafi ekki nýst sem skyldi vegna aðgengismála. Innlent 2.10.2019 14:13 Bryndís og Jón Baldvin fagna brúðkaupsafmæli með 600 blaðsíðna bók Jóns Baldvins Bókin Tæpitungulaust - lífsskoðun jafnaðarmanns eftir Jón Baldvin Hannibalsson kemur í verslanir á sunnudaginn. Bókin átti að koma út í febrúar þegar Jón Baldvin varð áttatíu ára en útgáfu hennar var frestað. Innlent 27.9.2019 16:52 Fetar eigin slóð Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína. Menning 24.9.2019 21:00 Ian McEwan tekur við alþjóðlegum verðlaunum Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti verðlaunin en hún er sjálf mikill lestrarhestur. Hún bíður spennt eftir næstu bók höfundar sem fjallar um kakkalakka sem vaknar sem forsætisráðherra. Menning 19.9.2019 13:06 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 35 ›
Skítblankur á túristavertíð Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum. Lífið 28.10.2019 02:19
Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. Innlent 28.10.2019 02:18
Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24
Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 24.10.2019 01:01
Uppgötvaði Storytel og slær nú um sig í matarboðum Hafsteinn múrari veit ekkert betra en að hlusta á góða bók við vinnuna. Eftir að hann uppgötvaði hljóðbókaforritið Storytel hefur hann hlustað á marga tugi bóka og segir möguleikann á að hlusta frekar en lesa hafa breytt lífi hans. Á facebook síðu Storytel er hægt að segja frá við hvaða aðstæður er best að hlusta á hljóðbók og mögulega vinna fría áskrift í eitt ár. Lífið kynningar 22.10.2019 11:12
Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36
Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi bloggara Bókin Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælustu bloggurunum kom út í þessari viku. Lífið 19.10.2019 19:00
Sjón meðhöfundur handrits nýrrar myndar leikstjóra The Witch The Northman skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum, og gerist á Íslandi á tíundu öld. Bíó og sjónvarp 17.10.2019 14:00
Rödd samviskunnar Bubbi Morthens (f. 1956) er listamaður með sterka rödd í margvíslegum skilningi. Maður með erindi. Rödd hans er krefjandi, áleitin, ástríðufull, hrjúf en hlý. Samviskurödd. Gagnrýni 17.10.2019 11:43
Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52
Rowling á glæpaslóðum Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Galbraith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, Robin Ellacott. Gagnrýni 16.10.2019 01:13
Slá sölu á Sigurhæðum á frest til að kanna nýjar hugmyndir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að slá málinu á frest því fram hefðu komið hugmyndir um notkun hússins sem áður höfðu ekki verið kannaðar. Innlent 15.10.2019 16:23
Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 14.10.2019 16:31
Matarbloggarar sameina krafta sína í nýrri uppskriftabók María Gomez, Anna Eiríks, Berglind Hreiðars, Hildur Rut, Lólý og Tinna Alavis voru að gefa út saman bókina Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum. Lífið 14.10.2019 10:23
Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 11:35
Sala Sigurhæða sett í biðstöðu Bæjarráð Akureyrar hefur falið Akureyrarstofu að skoða hugmyndir sem komið hafa fram um nýja nýtingu á Sigurhæðum, skáldahúsi Matthíasar Jochumssonar. Áætlanir bæjarstjórnar um að selja húsið hafa vakið sterkar tilfinningar í bænum. Innlent 12.10.2019 01:37
Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 01:41
Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49
Steinunn Ólína búin að finna ástina Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi. Lífið 10.10.2019 13:09
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. Erlent 10.10.2019 11:06
Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? Að þessu sinni verða veitt tvenn verðlaun, fyrir árin 2018 og 2019, en engin verðlaun voru veitt í fyrra vegna hneykslismálsins sem skók þá sænsku akademíuna. Erlent 10.10.2019 08:47
Danskur tímaflakkari tékkar á Íslandi Tímaflakkarinn Mortensen hefur borið hróður danska teiknimyndasöguhöfundarins Lars Jakobsen víða um lönd en þeir reyna nú fyrir sér á Íslandi í fyrsta sinn með fulltingi íslensks vinar, höfundarins Árna Beck Gunnarssonar, sem hefur þýtt bókina um Dularfulla handritið. Lífið 9.10.2019 01:03
Hver saga býr yfir sínum eigin heimi Ragna Sigurðardóttir sendir frá sér smásagnasafn. Fimm sögur sem gerast á ólíkum tíma og stöðum. Leggur áherslu á það sammannlega. Menning 9.10.2019 01:01
Þarf að endurhanna allt Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir. Menning 5.10.2019 01:04
Vond orð Grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr vinnur nú að nýrri bók, eða réttara sagt orðasafni slæmra orða í íslenskri tungu. Verða þau listuð upp, gerð grein fyrir því af hverju þau eru slæm og önnur betri nefnd til sögunnar. Lífið 5.10.2019 08:28
Ís með innyflum Stórhættulega stafrófið er skemmtileg og spennandi saga af stelpunni Fjólu sem ákveður að safna dóti til að selja á tombólu. Gagnrýni 4.10.2019 01:06
Stefna að því að selja Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumssonar Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, sögufrægt hús sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson lét byggja árið 1903. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og oddviti Framsóknar, segir að ástæðan sé sú að húsið, sem er friðað, hafi ekki nýst sem skyldi vegna aðgengismála. Innlent 2.10.2019 14:13
Bryndís og Jón Baldvin fagna brúðkaupsafmæli með 600 blaðsíðna bók Jóns Baldvins Bókin Tæpitungulaust - lífsskoðun jafnaðarmanns eftir Jón Baldvin Hannibalsson kemur í verslanir á sunnudaginn. Bókin átti að koma út í febrúar þegar Jón Baldvin varð áttatíu ára en útgáfu hennar var frestað. Innlent 27.9.2019 16:52
Fetar eigin slóð Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína. Menning 24.9.2019 21:00
Ian McEwan tekur við alþjóðlegum verðlaunum Halldórs Laxness Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti verðlaunin en hún er sjálf mikill lestrarhestur. Hún bíður spennt eftir næstu bók höfundar sem fjallar um kakkalakka sem vaknar sem forsætisráðherra. Menning 19.9.2019 13:06