Bókmenntir Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30 Þegar hjartað missir taktinn Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann. Gagnrýni 21.12.2017 09:54 Rómeó og Júlía í Leipzig Áhugaverð bók en hefði þurft aðeins meira krydd í tilfinningalíf persónanna. Gagnrýni 19.12.2017 09:29 Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 15.12.2017 18:04 Veiktist illa og missti tilgang: Gefur nú út sína fyrstu skáldsögu Hákon Jens Behrens er mikill heimshornaflakkari sem byrjaði að skrifa til að finna tilgang. Hann gaf nýverið út sína fyrstu bók, Sauðfjárvarpið. Menning 15.12.2017 11:20 Við nálgumst söguna sem vefarar Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir. Menning 15.12.2017 09:52 Fjör og fordómar í blokkinni Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað. Gagnrýni 15.12.2017 09:28 Mitt á milli Seinfeld og Knausgård Skemmtileg og á köflum fyndin lesning sem skilur þó helst til lítið eftir sig. Gagnrýni 14.12.2017 10:31 (lang)Skemmtilegasta bókin Þrælskemmtileg krakkasaga, uppfull af góðum húmor og fallegum boðskap. Gagnrýni 14.12.2017 10:27 Jo Nesbø í ítarlegu viðtali við Vísi: Krimminn á skilið að illa sé um hann talað Jo Nesbø er orðinn sannkallaður Íslandsvinur og segir landið algerlega sér á parti. Menning 14.12.2017 09:26 Mannvirðing og mannleysur Spennandi, vel fléttuð og skrifuð glæpasaga sem tæpir á knýjandi málum í samtímanum. Gagnrýni 13.12.2017 09:37 Galdurinn býr í orðunum sjálfum "Eina lausnin við þessa martraðakennd sem lífið er, hlýtur að vera tenging við aðrar manneskjur“ Menning 10.12.2017 18:44 Ekkert yfirnáttúrlegt – bara praktískt atriði Í bókinni Þá er ástæða til að hlæja er skyggnst inn í líf Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Fyrstu tilsögn í spilamennsku fékk hann hjá móður sinni, fór fljótt að spila eftir eyranu og vildi síður læra nótur. Menning 9.12.2017 10:41 Henri heldur til Íslands Nokkuð dæmigerð Þorgrímsbók og ágæt afþreying fyrir lesþyrsta krakka. Gagnrýni 7.12.2017 08:50 Kvíddu ekki því því Vel skrifaður hryllingur sem tengir saman þjóðsögurnar og hlutskipti kvenna fyrr og nú. Gagnrýni 7.12.2017 08:37 Það verður allt í lagi með okkur Syndafallið er í senn kraftmikið uppgjör og einlæg ástarjátning höfundar til breyskra en afar forvitnilegra persóna. Gagnrýni 1.12.2017 17:50 Sá aldrei nema tækifærin og hafði það að leiðarljósi Silja Aðalsteinsdóttir hefur ritað æsku- og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar. Silja hikaði ekki við að setja sínum fyrrum vinnuveitenda til margra ára afdráttarlaus skilyrði fyrir verkinu. Menning 1.12.2017 14:30 „Sjálfsmynd stelpna byrjar marktækt að þróast í neikvæða átt í kringum tíu til tólf ára aldur“ Kristín Tómasdóttir heldur frítt námskeið fyrir foreldra fyrir jólin en hún var að gefa út sjálfsstyrkingarbók fyrir stúlkur á aldrinum sex til tólf ára. Menning 30.11.2017 13:57 Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. Menning 29.11.2017 10:57 Það var bara eitt sem við vorum ósammála um Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima. Menning 28.11.2017 09:47 Jólasveinar ganga um gátt Vel skrifuð og spennandi glæpafurðusaga sem vinnur með þjóðsagnaarfinn á áhugaverðan og skapandi hátt. Gagnrýni 24.11.2017 09:40 Fagnaði milljónum farfugla með upplestri Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands. Menning 24.11.2017 09:30 Að borða hvorki ánamaðk né könguló Launfyndin saga sem leynir á sér – lesið hana helst tvisvar. Gagnrýni 24.11.2017 09:29 Óhugnaður í hríðarbyl Spennandi og vel fléttuð saga, tvímælalaust besta bók höfundar til þessa. Gagnrýni 21.11.2017 09:56 Ein í kotinu Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig. Gagnrýni 15.11.2017 09:25 Ágætisarnaldur Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum. Gagnrýni 10.11.2017 18:20 "Karlmenn eiga mjög bágt" Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám. Menning 13.11.2017 11:02 Síðasti einstaklingurinn Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni. Gagnrýni 10.11.2017 09:43 Kúkabrandarar geta verið alvörumál Ágæt viðbót við sérlega vel lukkaðan bókaflokk. Haltu áfram að skrifa, Gunnar! Gagnrýni 9.11.2017 09:40 Á ógnarhraða úr öskunni í eldinn Æsispennandi reyfari um ástir og átök í framandi glæpaheimi sem inniheldur þó skýra skírskotun til íslensks samfélags í dag. Gagnrýni 3.11.2017 17:21 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Mýrin ein af 50 bestu glæpasögum síðustu 50 ára að mati gagnrýnanda Times Söguhetjan, rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, er sagður "drungalegur“ og hið margfræga fámenni á Íslandi er einnig tekið til umfjöllunar. Menning 23.12.2017 11:30
Þegar hjartað missir taktinn Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann. Gagnrýni 21.12.2017 09:54
Rómeó og Júlía í Leipzig Áhugaverð bók en hefði þurft aðeins meira krydd í tilfinningalíf persónanna. Gagnrýni 19.12.2017 09:29
Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 15.12.2017 18:04
Veiktist illa og missti tilgang: Gefur nú út sína fyrstu skáldsögu Hákon Jens Behrens er mikill heimshornaflakkari sem byrjaði að skrifa til að finna tilgang. Hann gaf nýverið út sína fyrstu bók, Sauðfjárvarpið. Menning 15.12.2017 11:20
Við nálgumst söguna sem vefarar Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir. Menning 15.12.2017 09:52
Fjör og fordómar í blokkinni Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað. Gagnrýni 15.12.2017 09:28
Mitt á milli Seinfeld og Knausgård Skemmtileg og á köflum fyndin lesning sem skilur þó helst til lítið eftir sig. Gagnrýni 14.12.2017 10:31
(lang)Skemmtilegasta bókin Þrælskemmtileg krakkasaga, uppfull af góðum húmor og fallegum boðskap. Gagnrýni 14.12.2017 10:27
Jo Nesbø í ítarlegu viðtali við Vísi: Krimminn á skilið að illa sé um hann talað Jo Nesbø er orðinn sannkallaður Íslandsvinur og segir landið algerlega sér á parti. Menning 14.12.2017 09:26
Mannvirðing og mannleysur Spennandi, vel fléttuð og skrifuð glæpasaga sem tæpir á knýjandi málum í samtímanum. Gagnrýni 13.12.2017 09:37
Galdurinn býr í orðunum sjálfum "Eina lausnin við þessa martraðakennd sem lífið er, hlýtur að vera tenging við aðrar manneskjur“ Menning 10.12.2017 18:44
Ekkert yfirnáttúrlegt – bara praktískt atriði Í bókinni Þá er ástæða til að hlæja er skyggnst inn í líf Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Fyrstu tilsögn í spilamennsku fékk hann hjá móður sinni, fór fljótt að spila eftir eyranu og vildi síður læra nótur. Menning 9.12.2017 10:41
Henri heldur til Íslands Nokkuð dæmigerð Þorgrímsbók og ágæt afþreying fyrir lesþyrsta krakka. Gagnrýni 7.12.2017 08:50
Kvíddu ekki því því Vel skrifaður hryllingur sem tengir saman þjóðsögurnar og hlutskipti kvenna fyrr og nú. Gagnrýni 7.12.2017 08:37
Það verður allt í lagi með okkur Syndafallið er í senn kraftmikið uppgjör og einlæg ástarjátning höfundar til breyskra en afar forvitnilegra persóna. Gagnrýni 1.12.2017 17:50
Sá aldrei nema tækifærin og hafði það að leiðarljósi Silja Aðalsteinsdóttir hefur ritað æsku- og athafnasögu Sveins R. Eyjólfssonar. Silja hikaði ekki við að setja sínum fyrrum vinnuveitenda til margra ára afdráttarlaus skilyrði fyrir verkinu. Menning 1.12.2017 14:30
„Sjálfsmynd stelpna byrjar marktækt að þróast í neikvæða átt í kringum tíu til tólf ára aldur“ Kristín Tómasdóttir heldur frítt námskeið fyrir foreldra fyrir jólin en hún var að gefa út sjálfsstyrkingarbók fyrir stúlkur á aldrinum sex til tólf ára. Menning 30.11.2017 13:57
Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. Menning 29.11.2017 10:57
Það var bara eitt sem við vorum ósammála um Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima. Menning 28.11.2017 09:47
Jólasveinar ganga um gátt Vel skrifuð og spennandi glæpafurðusaga sem vinnur með þjóðsagnaarfinn á áhugaverðan og skapandi hátt. Gagnrýni 24.11.2017 09:40
Fagnaði milljónum farfugla með upplestri Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands. Menning 24.11.2017 09:30
Að borða hvorki ánamaðk né könguló Launfyndin saga sem leynir á sér – lesið hana helst tvisvar. Gagnrýni 24.11.2017 09:29
Óhugnaður í hríðarbyl Spennandi og vel fléttuð saga, tvímælalaust besta bók höfundar til þessa. Gagnrýni 21.11.2017 09:56
Ein í kotinu Ljúfasta saga og vel þess virði að lesa um konu sem loksins, loksins fer að hugsa um sjálfa sig. Gagnrýni 15.11.2017 09:25
Ágætisarnaldur Frekar hefðbundin en ágæt glæpasaga sem sver sig í höfundarverkið án þess að valda straumhvörfum. Gagnrýni 10.11.2017 18:20
"Karlmenn eiga mjög bágt" Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, gefur út sína aðra ljóðabók í dag, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um á meðan ég er að keyra. Dóri segir að fólk eigi að lesa hana eins og það horfir á klám. Menning 13.11.2017 11:02
Síðasti einstaklingurinn Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni. Gagnrýni 10.11.2017 09:43
Kúkabrandarar geta verið alvörumál Ágæt viðbót við sérlega vel lukkaðan bókaflokk. Haltu áfram að skrifa, Gunnar! Gagnrýni 9.11.2017 09:40
Á ógnarhraða úr öskunni í eldinn Æsispennandi reyfari um ástir og átök í framandi glæpaheimi sem inniheldur þó skýra skírskotun til íslensks samfélags í dag. Gagnrýni 3.11.2017 17:21
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent