Bókmenntir

Ókyrrð við fjörðinn
Skemmtileg og á köflum áhrifarík skáldsaga sem tekur á viðkvæmum málum.

Nýstárleg skáldsaga á traustum grunni
Bráðskemmtileg endurkoma Storms í nýstárlegri skáldsögu sem stendur engu að síður föstum fótum í íslenskri sagnahefð.

Fjallið slær frá sér
Falleg og áhrifamikil bók sem engin leið er að leggja frá sér og á erindi við alla.

Búin að stilla og salurinn bíður
Ljúf og skemmtileg lesning og fín fyrsta skáldsaga höfundar sem lesendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

Dauðleikinn, eilífðin og allt þar um kring
Glæsilegur endir þríleiksins sem hófst með Augu þín sáu mig. Margradda og yfirgripsmikil saga sem ber öll aðalsmerki höfundar síns.

Örlítið minni diskant, takk
Æsilegur aksjónþriller með ótrúlegri atburðarás en dauflega dregnum persónum og yfirdrifnu plotti.

Hver ræður raunveruleikanum?
Kompa er falleg bók, súrrealísk á köflum, skemmtilega hversdagsleg á öðrum, sannarlega virði þeirra stunda sem fara í að lesa hana.

Hvað ef og hefði
Skemmtilegir, en helst til missterkir, þættir Þórarins reynast góð lesning.

Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða
Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm.

Flóvent og Thorson snúa aftur
Prýðileg glæpasaga og skemmtileg sagnfræði en nær ekki sama flugi og bestu bækur höfundar.

Kominn heim
Skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga, fyndin en með tregablöndnum undirtóni.

Syndir sonanna
Afspyrnu vel stíluð saga sem líður fyrir slappa persónusköpun og alltof kunnuglega sögu.

Breiðhyltsk dystopia
Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið.

Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt
Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika.

Hvað var að?
Lög eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur komu ekki vel út.

Saga þjóðar eru sögur af lífsbaráttu venjulegs fólks
Áhrifarík ættarsaga af fábrotnu fólki fléttast saman við magnaða sögu finnsku þjóðarinnar á liðinni öld.

Skrímsli verður til
Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki.

Hið uppdiktaða sjálf Auðar
Auður Jónsdóttir segir það hafa tekið verulega á að skrifa nýju bókina en þá gramsaði hún í löngu gröfnum minningum sem hún vissi ekki hvort væru raunverulegar.

Vantar fleiri lesbíur í skáldskapinn
Lilja Sigurðardóttir segir það í tísku að hreyta ónotum í glæpasögurnar.

Ekki allir ánægðir með ljóðabröltið hans Bubba
Bubbi mokar ljóðabók sinni út og bókin nú komin í 3. prentun.

Litlar byltingar og stórar
Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.

Einlægt og opinskátt viðtal við rithöfund
Ágúst Borgþór varðandi rithöfundalaun -- hann sér ekki Gyrði fyrir sér á dv.is að vinna fyrir salti í grautinn.

Fleiri en Balti í bíómyndum
Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum.

Áhrifarík og afdráttarlaus fjölskyldusaga
Hreinskiptin og kraftmikil fjölskyldusaga sem veitir góða innsýn í íslenskt samfélag og ákveðinn afkoma þess á áhugaverðum tímum.

Fleiri lygilegar frægðarsögur afa
Eldhresst framhald af ævintýrum afa, stútfullt af húmor og fróðleik.

Framandi heimur í túngarði okkar allra
Hispurslaus frásögn af forvitnilegri ævi sem er mörkuð mótlæti allt frá fyrstu árum. Bók sem óhætt er að mæla með.

Óumræðanlega frábær bók
Algjörlega – og óumræðilega – frábær saga sem fjallar um verðug málefni frá gelgjulegu sjónarhorni. Það er erfitt að leggja þessa fallegu og fyndnu bók frá sér.

Ógnarplága og töfraraunsæi
Hressandi og frumleg viðbót við íslenska unglingabókaflóru. Sagan er dálítið lengi í gang en fléttan er virkilega spennandi og vel útpæld.

Í kappi við tímann
Ágætlega af stað farið en næst ekki að vinna vel úr góðum hugmyndum.

Kókaínsmygl og lesbíuleyndarmál
Skemmtileg og spennandi glæpasaga og endirinn kemur á óvart.