Bókmenntir

Dularfullar dúkkur
Hrollvekjandi bók fyrir yngstu spennufíklana, sem líka fjallar um vináttuna, falleg fjölskyldubönd og það að læra að lifa með sorginni.

Ekki stendur til að reka Guðberg
Umdeildur pistill Guðbergs Bergssonar fór á dv.is fyrir mistök.

Furðulega indælt stríð
Heillandi og vel skrifaðar endurminningar sem erfitt er að leggja frá sér.

Ég er mjög hrifin af því að skíta hlutina soldið út
Stormviðvörun er þriðja ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur sem er eindregið á móti upphafningunni og vill miklu frekar koma með karnivalið, upplausnina og jafnvel smá subbuskap í myndina.

Jón Kalman og Sigurjón Bergþór lesa upp og spjalla
Höfundakvöld verður í Gunnarshúsi við Dyngjuveg annað kvöld, fimmtudag.

Hamingja fyrir byrjendur
Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra.

Strokubörnin mætt til leiks á ný
Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann.

Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild
Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013.

Frelsi til að traðka á öðrum
Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt.

Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina
Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár.

Að sjá sjálfan sig speglast í glerinu
Vel heppnuð fyrsta skáldsaga hjá góðum stílista um helst til óáhugaverðar persónur.

Ljóð bæta við og fylla myndina
Óskar Árni Óskarsson skáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Blýengillinn og þar eru ófá ljóðin samofin borgarmyndinni, vinum skáldsins og góðum bókum enda hefur skáldið starfað sem bókavörður í 40 ár.

Við þurfum að fara að hugsa hnattrænt
Vilborg Dagbjartsdóttir skáld tekur brosandi á móti fyrirferðarmiklum blaðamanni í gömlu tvílyftu timburhúsi og býður til stofu.

Stjórnvöld sem hlusta á vilja fólksins láta mennskuna ráða för
Rithöfundurinn Teju Cole flutti í gærkvöldi opnunarávarp Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík og hann hefur mikinn áhuga á því mannlega sem tengir okkur öll.

Heillandi skapgerðarbrestir og skringilegheit hjá Deild Q
Snúin gáta, spennandi framvinda og áhugaverðar aðalpersónur sem lesandann langar að kynnast betur.

Lisbeth Salander snýr aftur og grípur í þræði fyrri bóka
Ágætis framhald af einum mest lesna bókmenntaþríleik síðustu ára, hefðbundnari en fyrri bækurnar.

Eru prumphænsn í grasinu?
Sterk, forvitnileg og heillandi skáldsaga um fólk sem alltaf vekur forvitni.

Hin ljóðræna þjáning
Ástin og sorgin í ljóðum Davíðs Stefánssonar er efni dagskrár í Davíðshúsi.

Ætlar sér að verða jafn góður og Gylfi
Jón Jónsson Þróttari í yfirheyrslu.

Eyjarnar skjóta gjarnan rótum í hugum fólks
Rithöfundurinn og fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir sendir frá sér sína fjórðu bók, Til Eyja, í haust. Í bókinni vitjar Edda liðinna tíma í Vestmannaeyjum.

Myrkrið rís á ný
Sígild fantasía sem á eftir að heilla lesendur, börn og fullorðna, sem kunna að meta Hringadróttinssögu.

Tónlistargreinum gefið lengra líf
Spekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen gefur út nýja bók með blaðagreinum.

Fram og aftur morðgátuna
Vel byggður og spennandi krimmi með ótrúlegu fléttumunstri og vel skrifuðum persónum. Nesbø í fantaformi.

Þetta var sko almennilegt skákpartý
Í tilefni af útkomu skáldsögunnar Lygarinn eftir Óttar M. Norðfjörð var partý í versluninni Eymundsson á Skólavörðustíg þar sem eitt einvígisborðanna frá einvígi aldarinnar var notað hvorki meira né minna.

Gyrðir fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Rithöfundurinn Gyrðir Elíasson hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir bók sína, Milli trjánna, en úrslitin voru tilkynnt fyrir stundu.

Gerir grín að Jóni stóra
Helgi Jean Claesson hefur sent frá sér bók þar sem hinn umdeildi Jón stóri er til umfjöllunar. „Ég sá hann fyrst í ræktinni. Þá kom hugmyndin upp þegar ég sá hann tróna yfir öllum,“ segir rithöfundurinn og spéfuglinn Helgi Jean Claessen. Hann hefur gefið út sína fjórðu ádeilubók og í þetta sinn er hinn umdeildi Jón stóri, eða Jón Hilmar Hallgrímsson, í forgrunni. Jón var í fjölmiðlum fyrr á árinu í tengslum við Kúbverjamálið svokallaða.?-

Háskólaskáldsaga úr samtímanum
Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín.

Tómas og dularfulla ljóðrænuhvarfið
Vel skrifaðar og skemmtilegar smámyndir úr borgarlífinu, en ljóðrænan er af skornum skammti.

Menningarverðlaun DV 2008 veitt
Menningarverðlaun DV voru afhent síðla dags á miðvikudag í Iðnó.

Silja verðlaunuð fyrir Wuthering Heights
Silja Aðalsteinsdóttir hlaut í dag, á degi bókarinnar, Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á verkinu Wuthering Heights eftir Emily Brontë sem Bjartur gaf út á síðasta ári. Silja tók við verðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, við athöfn að Gljúfrasteini fyrr í dag.