Tónlistargagnrýni Ósannfærandi Messías Gagnrýni 30.10.2015 18:47 Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. Gagnrýni 21.10.2015 09:48 Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. Gagnrýni 19.10.2015 10:20 Langt en ekki leiðinlegt Níunda sinfónía Schuberts var hrífandi og píanókonsert Skrjabíns var unaður. Gagnrýni 9.10.2015 17:08 Fullt af hamingju, sigri hrósandi Spennuþrungin túlkun og himneskur söngur. Þetta voru frábærir tónleikar. Gagnrýni 2.10.2015 19:52 Nánast eins og Die Hard 2 Flutningurinn á fyrra verkinu var algerlega frábær, hitt var ekki eins gott. Gagnrýni 2.10.2015 09:09 Dauflegir túristatónleikar Íslensk tónlistarsaga var sögð á syfjulegum tónleikum þar sem fátt bar til tíðinda. Gagnrýni 24.9.2015 10:00 Fumlaust, óheft, leikandi létt Frábær Mozart þar sem Arngunnur Árnadóttir fór á kostum. Schumann kom líka vel út. Gagnrýni 15.9.2015 09:41 Gættu að því hvers þú óskar þér Skemmtileg tónlist og söngurinn var vandaður. En atburðarásin var ruglingsleg fyrir minnstu börnin. Það vantaði sögumann og óperan missti því marks. Gagnrýni 3.9.2015 09:27 Fleiri áhættuatriði, takk Söngurinn var nokkuð misjafn og hljóðfæraleikurinn var full varfærnislegur. Gagnrýni 19.8.2015 09:54 Salómon var opinberun Algerlega dásamlegir tónleikar með hrífandi söng og glæsilegum hljóðfæraleik. Gagnrýni 18.8.2015 10:22 Fótafimur organisti á harðaspretti Flottir tónleikar með frábærum organista. Gagnrýni 22.7.2015 16:51 Tónskáld og morðingi geldings Glæsilegur flutningur og smekklega samansett efnisskrá. Gagnrýni 16.7.2015 10:08 Mýkri og mildari Mugison Niðurstaða: Það eru minni læti á Hagléli en oft áður hjá Mugison, en frábær flutningur og fullt af góðum lagasmíðum. Gagnrýni 28.9.2011 20:14 Metnaðarfull frumraun A Long Time Listening er einfaldlega besta plata ársins. Svo mörg voru þau orð. Gagnrýni 26.11.2010 17:13 Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 9.11.2010 21:31 Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 8.11.2010 21:20 Djúsí strengir Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn. Gagnrýni 28.9.2010 17:41 Bedroom Community: fimm stjörnur Valgeir Sigurðsson, Ben Frost, Nico Muhly og Sam Amidon rugluðu saman reitum sínum á áhrifamikinn og eftirminnilegan hátt í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið. Lífið 17.5.2010 21:50 Magni - Magni: Tvær stjörnur Það verður að segjast eins og er að þessi fyrsta sólóplata Magna veldur vonbrigðum. Orðið sem kemur upp í hugann þegar maður hlustar á hana er meðalmennska. Lagasmíðarnar og textarnir eru klisjukenndir og það sama á við um hljóminn og útsetningarnar. Gagnrýni 24.8.2007 16:33 Drottningin er enn með brókarsótt Sóðakjafturinn Merrill Nisker, betur þekkt sem Peaches, snýr nú aftur eftir þriggja ára þögn með fleiri soravísur fyrir sjóarana sem veiða á næturklúbbum bæjarins. Hún hefur víst aldrei áður eytt jafn miklum seðlum í að gera plötu, enda seldust hinar tvær alveg sæmilega. Platan hljómar nú samt eins og hún hafi verið gerð í svefnherberginu heima hjá henni. Bæði vegna hljómgæðanna og textainnihaldsins. Gagnrýni 7.8.2006 19:06 « ‹ 1 2 3 4 ›
Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. Gagnrýni 21.10.2015 09:48
Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. Gagnrýni 19.10.2015 10:20
Langt en ekki leiðinlegt Níunda sinfónía Schuberts var hrífandi og píanókonsert Skrjabíns var unaður. Gagnrýni 9.10.2015 17:08
Fullt af hamingju, sigri hrósandi Spennuþrungin túlkun og himneskur söngur. Þetta voru frábærir tónleikar. Gagnrýni 2.10.2015 19:52
Nánast eins og Die Hard 2 Flutningurinn á fyrra verkinu var algerlega frábær, hitt var ekki eins gott. Gagnrýni 2.10.2015 09:09
Dauflegir túristatónleikar Íslensk tónlistarsaga var sögð á syfjulegum tónleikum þar sem fátt bar til tíðinda. Gagnrýni 24.9.2015 10:00
Fumlaust, óheft, leikandi létt Frábær Mozart þar sem Arngunnur Árnadóttir fór á kostum. Schumann kom líka vel út. Gagnrýni 15.9.2015 09:41
Gættu að því hvers þú óskar þér Skemmtileg tónlist og söngurinn var vandaður. En atburðarásin var ruglingsleg fyrir minnstu börnin. Það vantaði sögumann og óperan missti því marks. Gagnrýni 3.9.2015 09:27
Fleiri áhættuatriði, takk Söngurinn var nokkuð misjafn og hljóðfæraleikurinn var full varfærnislegur. Gagnrýni 19.8.2015 09:54
Salómon var opinberun Algerlega dásamlegir tónleikar með hrífandi söng og glæsilegum hljóðfæraleik. Gagnrýni 18.8.2015 10:22
Fótafimur organisti á harðaspretti Flottir tónleikar með frábærum organista. Gagnrýni 22.7.2015 16:51
Tónskáld og morðingi geldings Glæsilegur flutningur og smekklega samansett efnisskrá. Gagnrýni 16.7.2015 10:08
Mýkri og mildari Mugison Niðurstaða: Það eru minni læti á Hagléli en oft áður hjá Mugison, en frábær flutningur og fullt af góðum lagasmíðum. Gagnrýni 28.9.2011 20:14
Metnaðarfull frumraun A Long Time Listening er einfaldlega besta plata ársins. Svo mörg voru þau orð. Gagnrýni 26.11.2010 17:13
Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 9.11.2010 21:31
Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 8.11.2010 21:20
Djúsí strengir Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn. Gagnrýni 28.9.2010 17:41
Bedroom Community: fimm stjörnur Valgeir Sigurðsson, Ben Frost, Nico Muhly og Sam Amidon rugluðu saman reitum sínum á áhrifamikinn og eftirminnilegan hátt í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið. Lífið 17.5.2010 21:50
Magni - Magni: Tvær stjörnur Það verður að segjast eins og er að þessi fyrsta sólóplata Magna veldur vonbrigðum. Orðið sem kemur upp í hugann þegar maður hlustar á hana er meðalmennska. Lagasmíðarnar og textarnir eru klisjukenndir og það sama á við um hljóminn og útsetningarnar. Gagnrýni 24.8.2007 16:33
Drottningin er enn með brókarsótt Sóðakjafturinn Merrill Nisker, betur þekkt sem Peaches, snýr nú aftur eftir þriggja ára þögn með fleiri soravísur fyrir sjóarana sem veiða á næturklúbbum bæjarins. Hún hefur víst aldrei áður eytt jafn miklum seðlum í að gera plötu, enda seldust hinar tvær alveg sæmilega. Platan hljómar nú samt eins og hún hafi verið gerð í svefnherberginu heima hjá henni. Bæði vegna hljómgæðanna og textainnihaldsins. Gagnrýni 7.8.2006 19:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent