Jón Sigurður Eyjólfsson Skortur á eistum Víða um Spán standa auðar byggingar sem minnisvarði um gullæðið í byggingageiranum. Einn stærsti og aumkunarverðasti minnisvarðinn stendur við sjávarsíðuna í Almeríu, en það er hótelbygging mikil með einum 411 herbergjum sem safna nú salti. Það skortir ekki aðeins pening til að koma hótelinu á koppinn heldur ráku fjárfestar sig hastarlega á nokkuð sem kallað er lög. Þau komu sér afar illa fyrir margan siðleysingjann sem byggja vildi á spænskri strönd. Bakþankar 13.11.2011 23:03 Jarðarför íslenskrar ólundar Ég held við séum bara tveir í bænum Priego de Córdoba sem eigum það til að flýta okkur. Það er að segja ég og katalónski markaðsstjórinn sem arkar eftir götunum eins og byssubrandur. Allir aðrir virðast sífellt fara fetið á leið sinni um bæinn og stoppa annan hvern mann sem þeir hitta og spyrja út í hagi hans. Er fólki þetta svo tamt að bílstjórar hika ekki við að stoppa þegar þeir aka eftir þröngum einstefnugötunum, skrúfa niður rúðuna og hefja spjall við kunningja á vegkantinum og láta ólund þeirra sem fyrir aftan eru sér í léttu rúmi liggja. Bakþankar 31.10.2011 00:17 Ertu vanagefinn? Vaninn er harður húsbóndi. Fáir sjá það betur en Pedro þjónn á kaffibarnum Azaharra í miðbæ Priego de Córdoba. Áður en hann opnar á morgnana getur hann sagt til um það hverjir koma og klukkan hvað. Fæstir þurfa að panta drykki því Pedro veit fyrir löngu hvað viðkomandi vill. Bakþankar 18.10.2011 17:08 Illa á mig kominn eftir kálfaat Jón, þú sem ert kominn af víkingum, ert þú ekki til í að stíga inn í nautaatshringinn og etja kappi við kálf?“ Bakþankar 4.10.2011 14:59 Ó, ó, í hættulegum heimi Ég átti leið framhjá kirkju einni mikilli í Granada um daginn. Ég var léttur í bragði enda sól í heiði og mannlífið með líflegasta móti þarna á torginu. Síðan sá ég nokkuð sem blés skýi fyrir þetta sólskinsskap mitt. Bakþankar 20.9.2011 22:30 Kurteisisgjafir Gjafir geta verið gríðarlega vandasamt fyrirbæri. Sá sem gefur eða þiggur getur orðið fastur í svo flóknu mynstri að það væri hrein guðsgjöf að losna úr því. Bakþankar 6.9.2011 17:16 Fyndni fulli kallinn Á mínum bernskuárum hafði ég óskaplega gaman af fullum körlum. Það var hreinn hvalreki fyrir okkur krakkana í þorpinu þegar við fundum karla sem höfðu slysast til að vera ölvaðir á kristilegum tíma. Vorum við þá ekki lengi að fjölmenna í kringum þessa ólánsömu menn sem létu kjánalega okkur krökkunum til ómældrar kátínu. Samtal þeirra og hátterni allt var svo absúrd að úr varð hin mesta skemmtan. Bakþankar 23.8.2011 17:01 Sögulok fyrir Megas Snemma á tíunda áratugnum varð ég þess heiðurs aðnjótandi að komast á spjall með Megasi. Þegar ég sagði honum að ég væri frá Bíldudal sagði hann mér frá einni heimsókn sinni þangað. Var það hin mesta sæluvist, enda er skáldið í miklum metum í dalnum, en þó varð honum brugðið er hann sá annarlega mynd liggja á glámbekk. Mig minnir að hann hafi sagt glámbekk frekar en klámbekk. Bakþankar 9.8.2011 16:46 Ástarleikur allra tíma Í íþróttaleikjum er hægt að krýna menn sigurvegara einungis fyrir það að standa best að vígi á einhverjum ákveðnum tímapunkti. Þannig er það óumdeilt að það lið sem hefur skorað fleiri mörk í fótbolta að 90 mínútum liðnum er sigurvegari. En í lífinu sjálfu gengur þetta ekki eins vel því tíminn stoppar aldrei sama hvaða dómari blæs í flautuna. Menn geta því gengið til náða sem hetjur en vaknað sem skúrkar eða dáið halloka en síðan verið minnst í sögunni sem sigurboga andans. Bakþankar 26.7.2011 16:54 Í túninu heima Undanfarnar tvær vikur hef ég fylgst með íslenskri æsku og hefur það fyllt mig síðbúnum áhyggjum. Bakþankar 12.7.2011 16:28 Ísland eftir ragnarök Bakþankar 28.6.2011 17:30 Bylting endar í grískum blús Lífið er viðbjóðslegur vindlingur en ég reyki hann samt.“ Þannig hljómar lína úr eldgömlum rebetika-söng. Sú tónlist er stundum nefnd gríski blúsinn en ekki veitir af blús þar við Eyjahafið um þessar mundir. Bakþankar 14.6.2011 15:11 Sósíalistar dauðans Um þarsíðustu helgi fóru fram héraðskosningar hér á Spáni og eins og jafnan þegar kosningar fara fram varð ég margs vísari um meðbræður mína. Bakþankar 31.5.2011 18:37 Ráðgátan um senjoríturnar Bakþankar 17.5.2011 17:38 Skjaldborgin um yfirstéttina Við lifum í heimi sem er oft býsna óréttlátur en það hefur sannað sig að svo einfalt er að réttlæta óréttlætið að þorri heimsbyggðarinnar trúir því að ekkert sé við þessu óréttlæti að gera. Bakþankar 19.4.2011 19:29 Ísland orðið töff á ný Bakþankar 5.4.2011 17:45 Þegar dýrin sjá við mönnunum Það er svo makalaust skemmtilegt þegar lífið kemur manni á óvart með einhverri nýlunda. Slíkt tilverukrydd getur svo bragðmikið að jafnvel háskalegar hetjudáðir virðast bragðdaufar langlokur í samanburði. Bakþankar 22.3.2011 11:05 Árið 1974 komið úr endurvinnslu Á sunnudaginn var sannfærðist ég endanlega um það að sagan fer í hringi. Þennan sama dag sá ég forsíðu spænsks dagblaðs frá því í apríl 1974. Forsíðufréttin fjallaði um fjármálakröggur spænsku þjóðarinnar. Þessa frétt mætti hæglega endurvinna fyrir blaðið Bakþankar 8.3.2011 17:25 Íslenskur aðall Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju ég sé svona yfirmáta stoltur af því að vera Íslendingur. Fljótlega bárust böndin að náttúrufegurðinni en ég komst þó fljótt að því að ekki dugði hún ein til, enda vita allir að hið mesta hyski getur búið á fallegu bæjarstæði í faðmi fallegra fjalla. Bakþankar 23.2.2011 14:45 Dæmi um alvöru töffara Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú. Bakþankar 8.2.2011 09:56 Viðureign mín og Spánverja Ég hef sjaldan verið jafn drjúgur með mig og þann 22. ágúst 2008. Daginn sem Íslendingar unnu Spánverja í undanúrslitaleik í handbolta á Ólympíuleikunum í Beijing. Bakþankar 25.1.2011 11:40 Bleiku, bláu og rauðu mælikerin Fyrir stuttu las ég frétt unna upp úr grein Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, en þar sagði að íslensk stjórnvöld væru Bakþankar 11.1.2011 10:34 Erótíska ferilskráin Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar. Bakþankar 28.12.2010 10:54 Ljósin úr svörtustu Afríku Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 20.12.2010 21:57 Sakna íslensku hlýjunnar Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú Bakþankar 14.12.2010 19:31 El clásico Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. Bakþankar 30.11.2010 16:45 Hnútarnir hans Jóns Gnarr Hvert sem komið er liggur krafan í loftinu um að menn hegði sér nákvæmlega eins og náunginn. Sífellt færri hafa svo sterka hnjáliði að þeir kikni ekki undan þessari kröfu. Bakþankar 16.11.2010 21:48 Gull í kóngssorpinu Heimsins kóngalýður er, í mínum huga, þjóðum sínum yfirleitt til ósóma frekar en hitt. Ég finn til með fjámálaráðherrum þessara þjóða, nú á niðurskurðartímum, að geta ekki skorið þennan tilvalda útgjaldalið af rétt eins og botnlangatotu af sjúklingi með botnlangabólgu. Bakþankar 5.10.2010 20:24 Hallærislegur útlendingur Eftir að hafa búið um nokkra hríð á Spáni hættir mér til að gleyma því hversu hallærislegur ég er í augum margra heimamanna. Geng ég þó aldrei í sokkum og sandölum en slíkur útgangur er eitt aðalsmerki hallærislegra útlendinga. Bakþankar 28.9.2010 17:54 Hressingarskálinn við Austurvöll Ég verð stundum alveg gáttaður á aðgerðum stjórnmálamanna. Það er þó ekki vegna þess að ég hafi ekki skilning á þeirra æðsta takmarki sem er jú lýðhylli. Ég veit vel, rétt eins og þeir sjálfir, að án fylgis koma þeir engu til leiðar frekar en bensínlaus bíll. Bakþankar 21.9.2010 21:16 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Skortur á eistum Víða um Spán standa auðar byggingar sem minnisvarði um gullæðið í byggingageiranum. Einn stærsti og aumkunarverðasti minnisvarðinn stendur við sjávarsíðuna í Almeríu, en það er hótelbygging mikil með einum 411 herbergjum sem safna nú salti. Það skortir ekki aðeins pening til að koma hótelinu á koppinn heldur ráku fjárfestar sig hastarlega á nokkuð sem kallað er lög. Þau komu sér afar illa fyrir margan siðleysingjann sem byggja vildi á spænskri strönd. Bakþankar 13.11.2011 23:03
Jarðarför íslenskrar ólundar Ég held við séum bara tveir í bænum Priego de Córdoba sem eigum það til að flýta okkur. Það er að segja ég og katalónski markaðsstjórinn sem arkar eftir götunum eins og byssubrandur. Allir aðrir virðast sífellt fara fetið á leið sinni um bæinn og stoppa annan hvern mann sem þeir hitta og spyrja út í hagi hans. Er fólki þetta svo tamt að bílstjórar hika ekki við að stoppa þegar þeir aka eftir þröngum einstefnugötunum, skrúfa niður rúðuna og hefja spjall við kunningja á vegkantinum og láta ólund þeirra sem fyrir aftan eru sér í léttu rúmi liggja. Bakþankar 31.10.2011 00:17
Ertu vanagefinn? Vaninn er harður húsbóndi. Fáir sjá það betur en Pedro þjónn á kaffibarnum Azaharra í miðbæ Priego de Córdoba. Áður en hann opnar á morgnana getur hann sagt til um það hverjir koma og klukkan hvað. Fæstir þurfa að panta drykki því Pedro veit fyrir löngu hvað viðkomandi vill. Bakþankar 18.10.2011 17:08
Illa á mig kominn eftir kálfaat Jón, þú sem ert kominn af víkingum, ert þú ekki til í að stíga inn í nautaatshringinn og etja kappi við kálf?“ Bakþankar 4.10.2011 14:59
Ó, ó, í hættulegum heimi Ég átti leið framhjá kirkju einni mikilli í Granada um daginn. Ég var léttur í bragði enda sól í heiði og mannlífið með líflegasta móti þarna á torginu. Síðan sá ég nokkuð sem blés skýi fyrir þetta sólskinsskap mitt. Bakþankar 20.9.2011 22:30
Kurteisisgjafir Gjafir geta verið gríðarlega vandasamt fyrirbæri. Sá sem gefur eða þiggur getur orðið fastur í svo flóknu mynstri að það væri hrein guðsgjöf að losna úr því. Bakþankar 6.9.2011 17:16
Fyndni fulli kallinn Á mínum bernskuárum hafði ég óskaplega gaman af fullum körlum. Það var hreinn hvalreki fyrir okkur krakkana í þorpinu þegar við fundum karla sem höfðu slysast til að vera ölvaðir á kristilegum tíma. Vorum við þá ekki lengi að fjölmenna í kringum þessa ólánsömu menn sem létu kjánalega okkur krökkunum til ómældrar kátínu. Samtal þeirra og hátterni allt var svo absúrd að úr varð hin mesta skemmtan. Bakþankar 23.8.2011 17:01
Sögulok fyrir Megas Snemma á tíunda áratugnum varð ég þess heiðurs aðnjótandi að komast á spjall með Megasi. Þegar ég sagði honum að ég væri frá Bíldudal sagði hann mér frá einni heimsókn sinni þangað. Var það hin mesta sæluvist, enda er skáldið í miklum metum í dalnum, en þó varð honum brugðið er hann sá annarlega mynd liggja á glámbekk. Mig minnir að hann hafi sagt glámbekk frekar en klámbekk. Bakþankar 9.8.2011 16:46
Ástarleikur allra tíma Í íþróttaleikjum er hægt að krýna menn sigurvegara einungis fyrir það að standa best að vígi á einhverjum ákveðnum tímapunkti. Þannig er það óumdeilt að það lið sem hefur skorað fleiri mörk í fótbolta að 90 mínútum liðnum er sigurvegari. En í lífinu sjálfu gengur þetta ekki eins vel því tíminn stoppar aldrei sama hvaða dómari blæs í flautuna. Menn geta því gengið til náða sem hetjur en vaknað sem skúrkar eða dáið halloka en síðan verið minnst í sögunni sem sigurboga andans. Bakþankar 26.7.2011 16:54
Í túninu heima Undanfarnar tvær vikur hef ég fylgst með íslenskri æsku og hefur það fyllt mig síðbúnum áhyggjum. Bakþankar 12.7.2011 16:28
Bylting endar í grískum blús Lífið er viðbjóðslegur vindlingur en ég reyki hann samt.“ Þannig hljómar lína úr eldgömlum rebetika-söng. Sú tónlist er stundum nefnd gríski blúsinn en ekki veitir af blús þar við Eyjahafið um þessar mundir. Bakþankar 14.6.2011 15:11
Sósíalistar dauðans Um þarsíðustu helgi fóru fram héraðskosningar hér á Spáni og eins og jafnan þegar kosningar fara fram varð ég margs vísari um meðbræður mína. Bakþankar 31.5.2011 18:37
Skjaldborgin um yfirstéttina Við lifum í heimi sem er oft býsna óréttlátur en það hefur sannað sig að svo einfalt er að réttlæta óréttlætið að þorri heimsbyggðarinnar trúir því að ekkert sé við þessu óréttlæti að gera. Bakþankar 19.4.2011 19:29
Þegar dýrin sjá við mönnunum Það er svo makalaust skemmtilegt þegar lífið kemur manni á óvart með einhverri nýlunda. Slíkt tilverukrydd getur svo bragðmikið að jafnvel háskalegar hetjudáðir virðast bragðdaufar langlokur í samanburði. Bakþankar 22.3.2011 11:05
Árið 1974 komið úr endurvinnslu Á sunnudaginn var sannfærðist ég endanlega um það að sagan fer í hringi. Þennan sama dag sá ég forsíðu spænsks dagblaðs frá því í apríl 1974. Forsíðufréttin fjallaði um fjármálakröggur spænsku þjóðarinnar. Þessa frétt mætti hæglega endurvinna fyrir blaðið Bakþankar 8.3.2011 17:25
Íslenskur aðall Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju ég sé svona yfirmáta stoltur af því að vera Íslendingur. Fljótlega bárust böndin að náttúrufegurðinni en ég komst þó fljótt að því að ekki dugði hún ein til, enda vita allir að hið mesta hyski getur búið á fallegu bæjarstæði í faðmi fallegra fjalla. Bakþankar 23.2.2011 14:45
Dæmi um alvöru töffara Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú. Bakþankar 8.2.2011 09:56
Viðureign mín og Spánverja Ég hef sjaldan verið jafn drjúgur með mig og þann 22. ágúst 2008. Daginn sem Íslendingar unnu Spánverja í undanúrslitaleik í handbolta á Ólympíuleikunum í Beijing. Bakþankar 25.1.2011 11:40
Bleiku, bláu og rauðu mælikerin Fyrir stuttu las ég frétt unna upp úr grein Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, en þar sagði að íslensk stjórnvöld væru Bakþankar 11.1.2011 10:34
Erótíska ferilskráin Það er alltaf jafn gaman að sjá heila sögu kristallast í einum hversdagslegum atburði. Ég var þessarar ánægju aðnjótandi fyrir stuttu en þá sá ég virðulega hefðarfrú í pels fara inn í stórmarkað einn í bæ í suðursveitum Spánar. Bakþankar 28.12.2010 10:54
Ljósin úr svörtustu Afríku Yfirleitt er afskaplega leiðinlegt að lesa um innflytjendamál eftir að allir urðu svo upplýstir að þeir hættu að geta alhæft nema á laun. Ég ætla Bakþankar 20.12.2010 21:57
Sakna íslensku hlýjunnar Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að vera að hugsa um gang mála í fjarlægum löndum enda er búið er að hólfa heiminn niður svo allir geti nú Bakþankar 14.12.2010 19:31
El clásico Ég virðist ekkert hafa lært eftir allar þessar bandarísku bíómyndir sem ég hef séð í gegnum tíðina. Mér var þetta ljóst síðasta mánudagskvöld þegar ég var að horfa á El clasico með arabískum félögum mínum á krá nokkurri í bænum Priego de Córdoba á suður Spáni. Bakþankar 30.11.2010 16:45
Hnútarnir hans Jóns Gnarr Hvert sem komið er liggur krafan í loftinu um að menn hegði sér nákvæmlega eins og náunginn. Sífellt færri hafa svo sterka hnjáliði að þeir kikni ekki undan þessari kröfu. Bakþankar 16.11.2010 21:48
Gull í kóngssorpinu Heimsins kóngalýður er, í mínum huga, þjóðum sínum yfirleitt til ósóma frekar en hitt. Ég finn til með fjámálaráðherrum þessara þjóða, nú á niðurskurðartímum, að geta ekki skorið þennan tilvalda útgjaldalið af rétt eins og botnlangatotu af sjúklingi með botnlangabólgu. Bakþankar 5.10.2010 20:24
Hallærislegur útlendingur Eftir að hafa búið um nokkra hríð á Spáni hættir mér til að gleyma því hversu hallærislegur ég er í augum margra heimamanna. Geng ég þó aldrei í sokkum og sandölum en slíkur útgangur er eitt aðalsmerki hallærislegra útlendinga. Bakþankar 28.9.2010 17:54
Hressingarskálinn við Austurvöll Ég verð stundum alveg gáttaður á aðgerðum stjórnmálamanna. Það er þó ekki vegna þess að ég hafi ekki skilning á þeirra æðsta takmarki sem er jú lýðhylli. Ég veit vel, rétt eins og þeir sjálfir, að án fylgis koma þeir engu til leiðar frekar en bensínlaus bíll. Bakþankar 21.9.2010 21:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent