Óli Kr. Ármannsson Verkefni þegar höftum sleppir Allar líkur virðast á að ekki komi til með að reyna á stöðugleikaskatt þann sem boðaður hefur verið á eignir slitabúa föllnu bankanna hér á landi því kröfuhafar þeirra hafa fallist á að haga uppgjöri þeirra þannig að samrýmist þeim skilyrðum um stöðugleika sem stjórnvöld hafa ákveðið. Fastir pennar 25.6.2015 18:40 Um stríðsglæpi Leiddar eru að því líkur að stríðsglæpir hafi verið framdir bæði af hálfu Ísraelsmanna og Palestínumanna í tengslum við árásir Ísraelshers á Gasa í fyrra. Niðurstaðan, sem sérstök rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna birti í byrjun vikunnar, kemur svo sem ekki á óvart. Fastir pennar 23.6.2015 17:15 Engum til sóma Enn er úrbóta þörf í skipulagi og stjórnun safnamála hér á landi. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslunni "Íslensk muna- og minjasöfn: Meðferð og nýting á ríkisfé“ sem Ríkisendurskoðun skilaði Alþingi í gær. Líklega eru þeir til sem telja að taka mætti enn dýpra í árinni. Fastir pennar 16.6.2015 18:58 Brotalöm kallar á naflaskoðun Fyrir rétt um viku var upplýst hér á síðum blaðsins að nemandi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefði útskrifast eftir að hafa skilað inn lokaritgerð til BS-prófs með skálduðum viðtölum við heimildarfólk. Fastir pennar 11.6.2015 20:38 Búbót á förum? Makríll er víst þannig gerður að hann syndir ekki inn í sjó sem er undir ákveðnum hlýindamörkum. Á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar var frá því greint að hér hefði hitastig sjávar ekki verið lægra síðan 1997. Fastir pennar 9.6.2015 21:18 Umhleypingar að svikalogni loknu Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent. Fastir pennar 4.6.2015 19:41 Árangurinn hefur látið á sér standa Niðurstöður úttektar IMD-viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða sem Viðskiptaráð Íslands birti í síðustu viku eru áhugaverðar í sjálfu sér, en einnig vegna þess að með þeim má segja að fengin sé niðurstaða í spá sem framtíðarhópur Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík setti fram og kynnti í febrúar 2006. Fastir pennar 2.6.2015 18:12 Sjálfstæðari þjóð með margar stoðir Tilefni er til að staldra við þær skoðanir á íslensku efnahagslífi og -umhverfi sem Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, viðrar í fréttaviðtali í blaðinu í gær. Fastir pennar 21.5.2015 20:15 Orsök og afleiðing Ekki verður deilt um mikilvægi upplýsingatækni í nútímasamfélaginu. Tölvur, snjalltæki og rafræn samskipti snerta orðið velflesta þætti mannlegrar tilveru. Hér á landi hefur líka sprottið upp margvísleg verðmæt starfsemi tengd þessum iðnaði, svo sem á sviði hugbúnaðargerðar og gagnavistunar. Fastir pennar 19.5.2015 21:08 Viðbrögðin sýna að fræðslu er þörf Síðdegis í gær tók bæjarstjórn Árborgar til umræðu tillögu bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar um að farið verði í átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins. Fastir pennar 13.5.2015 21:42 Ekki er eftir neinu að bíða Landsvirkjun hefur á síðustu fimm árum greitt niður lán um 82 milljarða króna um leið og fjárfest hefur verið fyrir 68 milljarða, að því er fram kemur í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra fyrirtækisins, í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag. Fastir pennar 5.5.2015 20:29 Hrakspár rætast Kostnaðurinn við kjördæmapot endurspeglast í Vaðlaheiðargöngum þar sem skellt var skollaeyrum við allri gagnrýni og framkvæmdin rifin fram fyrir í röð slíkra framkvæmda hjá Vegagerðinni. Fastir pennar 27.4.2015 20:38 Rétta verður hlut tekjulægstu hópa Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins hefur samþykkt verkfallsaðgerðir sem hefjast 30. þessa mánaðar og fara svo stigvaxandi þar til að ótímabundinni vinnustöðvun kemur 26. maí næstkomandi. Þá fer í auknum mæli að gæta áhrifa yfirstandandi verkfallsaðgerða aðildarfélaga Bandalags háskólamanna. Fastir pennar 21.4.2015 18:27 Hollráð sem hlustandi er á Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja. Fastir pennar 15.4.2015 21:43 Enn er ríkið dregið fyrir dóm Ellefu sinnum frá því að ríkisstjórnin samþykkti Evrópustefnu sína fyrir rúmu ári hefur Íslandi verið stefnt fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að hafa brugðist skyldum sínum í að innleiða hér á landi í tíma reglur Evrópska efnahagssvæðisins. Fastir pennar 8.4.2015 20:00 Slagurinn er öllum kostnaðarsamur Allt bendir til þess að í hönd fari einhverjar hörðustu kjaradeilur sem plagað hafa landsmenn í háa herrans tíð. Fastir pennar 6.4.2015 20:59 Enn er látið reka á reiðanum Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síðasta ári, og skýri 2.700 af 2.800 nýju störfum sem urðu til. Í blaðinu í gær er haft eftir Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingi við Rannsóknamiðstöð ferðamála, að fjölgi gestum áfram eins og spár segi til um, sem hann segir allt benda til, þá þurfi að flytja inn töluvert af vinnuafli til að mæta aukningunni. Fastir pennar 30.3.2015 20:59 Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. Fastir pennar 26.3.2015 16:56 Fátt er svo með öllu illt Nýbirt skoðanakönnun MMR staðfestir gott gengi Pírata sem fram kom í könnun Fréttablaðsins fyrir viku. Þá voru Píratar næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Í millitíðinni lagði utanríkisráðherra og ríkisstjórnin öll upp í leiðangur með bréf til Evrópusambandsins. Núna eru Píratar orðnir stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Fastir pennar 19.3.2015 20:54 Stefna í skötulíki Um þessar mundir er ár liðið síðan utanríkisráðuneytið kynnti og ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum "Áherslur og framkvæmd Evrópustefnu“. Ársafmælið var raunar í gær. Fastir pennar 11.3.2015 20:41 Breytingar þurfa að vera til gagns Stundum er í lagi að brjóta upp hefðir og prófa nýjar leiðir. Viðskiptaráð Íslands birti í byrjun vikunnar "skoðun“ þar sem varað er við því að skattbyrði fyrirtækja og heimila komi á næstu áratugum til með að þyngjast verulega verði umfang hins opinbera ekki tekið til endurskoðunar. Fastir pennar 10.3.2015 19:00 Til heimabrúks Ræða Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í öldungadeild Bandaríkjaþings í fyrradag endurspeglar stefnu sem heimsbyggðin hefur mátt horfa upp á áratugum saman af hendi lands hans. Böðlast skal áfram með ófriði, hvað sem tautar og raular. Fastir pennar 4.3.2015 20:18 Hættuleg þvæla Nærri tvö þúsund og þrjú hundruð manns höfðu síðdegis í gær lagt nafn sitt við undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að bólusetningar barna verði lögboðin skylda. Fastir pennar 26.2.2015 18:16 Drullumall Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. Fastir pennar 18.2.2015 20:41 Staða sem ekki er forsvaranleg Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. Fastir pennar 11.2.2015 20:10 Sá virðist ráða för sem borgar Græðgi fólks virðist lítil takmörk eiga sér. Merkilegt er að horfa til þess í nýjum uppljóstrunum upp úr leknum gögnum dótturfélags breska fjárfestingarbankans HSBC í Sviss hverjir það eru sem bankinn aðstoðaði við að fela peninga og skjóta undan skatti. Fastir pennar 10.2.2015 19:54 Fjölbreytni frekar en verbúðarlífið Merkilegt var að hlusta á svör forsætisráðherra á Alþingi við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar um gjaldeyrishöft og aðstæður þekkingarfyrirtækja hér á landi. Fyrirspurnin kom í kjölfar fregna af því að rótin að sölu fyrirtækisins Promens. Fastir pennar 3.2.2015 20:44 Gamlir draugar Merkilega oft virðist hér umræða um gjaldmiðilsmál fara í hringi án þess að þokast áfram. Þar hjálpar ekki til að fluttir eru inn hagfræðingar frá Danmörku til þess að vekja upp í henni gamla drauga. Fastir pennar 29.1.2015 20:13 Sumir hafa unun af því að gera ljótt Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... Fastir pennar 21.1.2015 16:23 Óstöðugleikinn virðist í spilunum Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. Fastir pennar 20.1.2015 19:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Verkefni þegar höftum sleppir Allar líkur virðast á að ekki komi til með að reyna á stöðugleikaskatt þann sem boðaður hefur verið á eignir slitabúa föllnu bankanna hér á landi því kröfuhafar þeirra hafa fallist á að haga uppgjöri þeirra þannig að samrýmist þeim skilyrðum um stöðugleika sem stjórnvöld hafa ákveðið. Fastir pennar 25.6.2015 18:40
Um stríðsglæpi Leiddar eru að því líkur að stríðsglæpir hafi verið framdir bæði af hálfu Ísraelsmanna og Palestínumanna í tengslum við árásir Ísraelshers á Gasa í fyrra. Niðurstaðan, sem sérstök rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna birti í byrjun vikunnar, kemur svo sem ekki á óvart. Fastir pennar 23.6.2015 17:15
Engum til sóma Enn er úrbóta þörf í skipulagi og stjórnun safnamála hér á landi. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslunni "Íslensk muna- og minjasöfn: Meðferð og nýting á ríkisfé“ sem Ríkisendurskoðun skilaði Alþingi í gær. Líklega eru þeir til sem telja að taka mætti enn dýpra í árinni. Fastir pennar 16.6.2015 18:58
Brotalöm kallar á naflaskoðun Fyrir rétt um viku var upplýst hér á síðum blaðsins að nemandi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefði útskrifast eftir að hafa skilað inn lokaritgerð til BS-prófs með skálduðum viðtölum við heimildarfólk. Fastir pennar 11.6.2015 20:38
Búbót á förum? Makríll er víst þannig gerður að hann syndir ekki inn í sjó sem er undir ákveðnum hlýindamörkum. Á forsíðu Fréttablaðsins í byrjun vikunnar var frá því greint að hér hefði hitastig sjávar ekki verið lægra síðan 1997. Fastir pennar 9.6.2015 21:18
Umhleypingar að svikalogni loknu Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent. Fastir pennar 4.6.2015 19:41
Árangurinn hefur látið á sér standa Niðurstöður úttektar IMD-viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða sem Viðskiptaráð Íslands birti í síðustu viku eru áhugaverðar í sjálfu sér, en einnig vegna þess að með þeim má segja að fengin sé niðurstaða í spá sem framtíðarhópur Viðskiptaráðs og Háskólans í Reykjavík setti fram og kynnti í febrúar 2006. Fastir pennar 2.6.2015 18:12
Sjálfstæðari þjóð með margar stoðir Tilefni er til að staldra við þær skoðanir á íslensku efnahagslífi og -umhverfi sem Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, viðrar í fréttaviðtali í blaðinu í gær. Fastir pennar 21.5.2015 20:15
Orsök og afleiðing Ekki verður deilt um mikilvægi upplýsingatækni í nútímasamfélaginu. Tölvur, snjalltæki og rafræn samskipti snerta orðið velflesta þætti mannlegrar tilveru. Hér á landi hefur líka sprottið upp margvísleg verðmæt starfsemi tengd þessum iðnaði, svo sem á sviði hugbúnaðargerðar og gagnavistunar. Fastir pennar 19.5.2015 21:08
Viðbrögðin sýna að fræðslu er þörf Síðdegis í gær tók bæjarstjórn Árborgar til umræðu tillögu bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar um að farið verði í átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins. Fastir pennar 13.5.2015 21:42
Ekki er eftir neinu að bíða Landsvirkjun hefur á síðustu fimm árum greitt niður lán um 82 milljarða króna um leið og fjárfest hefur verið fyrir 68 milljarða, að því er fram kemur í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra fyrirtækisins, í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag. Fastir pennar 5.5.2015 20:29
Hrakspár rætast Kostnaðurinn við kjördæmapot endurspeglast í Vaðlaheiðargöngum þar sem skellt var skollaeyrum við allri gagnrýni og framkvæmdin rifin fram fyrir í röð slíkra framkvæmda hjá Vegagerðinni. Fastir pennar 27.4.2015 20:38
Rétta verður hlut tekjulægstu hópa Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna Starfsgreinasambandsins hefur samþykkt verkfallsaðgerðir sem hefjast 30. þessa mánaðar og fara svo stigvaxandi þar til að ótímabundinni vinnustöðvun kemur 26. maí næstkomandi. Þá fer í auknum mæli að gæta áhrifa yfirstandandi verkfallsaðgerða aðildarfélaga Bandalags háskólamanna. Fastir pennar 21.4.2015 18:27
Hollráð sem hlustandi er á Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja. Fastir pennar 15.4.2015 21:43
Enn er ríkið dregið fyrir dóm Ellefu sinnum frá því að ríkisstjórnin samþykkti Evrópustefnu sína fyrir rúmu ári hefur Íslandi verið stefnt fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að hafa brugðist skyldum sínum í að innleiða hér á landi í tíma reglur Evrópska efnahagssvæðisins. Fastir pennar 8.4.2015 20:00
Slagurinn er öllum kostnaðarsamur Allt bendir til þess að í hönd fari einhverjar hörðustu kjaradeilur sem plagað hafa landsmenn í háa herrans tíð. Fastir pennar 6.4.2015 20:59
Enn er látið reka á reiðanum Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síðasta ári, og skýri 2.700 af 2.800 nýju störfum sem urðu til. Í blaðinu í gær er haft eftir Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingi við Rannsóknamiðstöð ferðamála, að fjölgi gestum áfram eins og spár segi til um, sem hann segir allt benda til, þá þurfi að flytja inn töluvert af vinnuafli til að mæta aukningunni. Fastir pennar 30.3.2015 20:59
Harmleikur í háloftunum Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint. Fastir pennar 26.3.2015 16:56
Fátt er svo með öllu illt Nýbirt skoðanakönnun MMR staðfestir gott gengi Pírata sem fram kom í könnun Fréttablaðsins fyrir viku. Þá voru Píratar næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Í millitíðinni lagði utanríkisráðherra og ríkisstjórnin öll upp í leiðangur með bréf til Evrópusambandsins. Núna eru Píratar orðnir stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Fastir pennar 19.3.2015 20:54
Stefna í skötulíki Um þessar mundir er ár liðið síðan utanríkisráðuneytið kynnti og ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum "Áherslur og framkvæmd Evrópustefnu“. Ársafmælið var raunar í gær. Fastir pennar 11.3.2015 20:41
Breytingar þurfa að vera til gagns Stundum er í lagi að brjóta upp hefðir og prófa nýjar leiðir. Viðskiptaráð Íslands birti í byrjun vikunnar "skoðun“ þar sem varað er við því að skattbyrði fyrirtækja og heimila komi á næstu áratugum til með að þyngjast verulega verði umfang hins opinbera ekki tekið til endurskoðunar. Fastir pennar 10.3.2015 19:00
Til heimabrúks Ræða Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, í öldungadeild Bandaríkjaþings í fyrradag endurspeglar stefnu sem heimsbyggðin hefur mátt horfa upp á áratugum saman af hendi lands hans. Böðlast skal áfram með ófriði, hvað sem tautar og raular. Fastir pennar 4.3.2015 20:18
Hættuleg þvæla Nærri tvö þúsund og þrjú hundruð manns höfðu síðdegis í gær lagt nafn sitt við undirskriftasöfnun á netinu þar sem þess er krafist að bólusetningar barna verði lögboðin skylda. Fastir pennar 26.2.2015 18:16
Drullumall Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. Fastir pennar 18.2.2015 20:41
Staða sem ekki er forsvaranleg Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. Fastir pennar 11.2.2015 20:10
Sá virðist ráða för sem borgar Græðgi fólks virðist lítil takmörk eiga sér. Merkilegt er að horfa til þess í nýjum uppljóstrunum upp úr leknum gögnum dótturfélags breska fjárfestingarbankans HSBC í Sviss hverjir það eru sem bankinn aðstoðaði við að fela peninga og skjóta undan skatti. Fastir pennar 10.2.2015 19:54
Fjölbreytni frekar en verbúðarlífið Merkilegt var að hlusta á svör forsætisráðherra á Alþingi við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar um gjaldeyrishöft og aðstæður þekkingarfyrirtækja hér á landi. Fyrirspurnin kom í kjölfar fregna af því að rótin að sölu fyrirtækisins Promens. Fastir pennar 3.2.2015 20:44
Gamlir draugar Merkilega oft virðist hér umræða um gjaldmiðilsmál fara í hringi án þess að þokast áfram. Þar hjálpar ekki til að fluttir eru inn hagfræðingar frá Danmörku til þess að vekja upp í henni gamla drauga. Fastir pennar 29.1.2015 20:13
Sumir hafa unun af því að gera ljótt Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama... Fastir pennar 21.1.2015 16:23
Óstöðugleikinn virðist í spilunum Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. Fastir pennar 20.1.2015 19:05
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent