Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8

Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu

Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.

Lífið
Fréttamynd

Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn

Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum.

Erlent
Fréttamynd

Þrír menn vinnur til verðlauna

Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti

Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi.

Erlent
Fréttamynd

Grískur harmleikur með prakkaralegum snúningi

The Killing of a Sacred Deer er ýkt saga þar sem glímt er við truflandi og manneskjuleg málefni, en á bak við þetta allt saman liggur sótsvört kómík, sem gerir heildina í rauninni ruglaðri og fyrir vikið bitastæðari.

Gagnrýni
Fréttamynd

Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni

Bíó Paradís gefur þessa dagana út endurgerð plaköt eftir kvikmyndum en þau sækja innblástur sinn í margar af frægari kvikmyndum sögunnar. Verkefnið er í þágu Svartra Sunnudaga, sem stýrt er af Hugleiki Dagssyni, Sjón og Sigurjóni Kjartanssyni og fer sala á því fram á Karolinafund.

Menning
Fréttamynd

Kenna þolandanum um endalok House of Cards

Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós.

Erlent
Fréttamynd

Undir trénu seld um allan heim

Undir trénu hlaut nýverið sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Denver en þar var hún tilnefnd til Krzysztof Kieslowski verðlaunanna. Undir trénu hefur tekið þátt í þremur keppnum í USA og hlotið verðlaun á þeim öllum.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Gamaldags stemning og meistaraleg motta

Þegar kemur að svona þekktum hlutverkum er alltaf hætta á að leikarar hverfi í eftirhermu á forvera, en Branagh gengur ekki í þá gildru enda meiriháttar góður og sömuleiðis hressilega margbrotinn sem Poirot.

Lífið