Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

ÍR sigraði bikarkeppni FRÍ

Bikarkeppni FRÍ fór fram í dag í Hafnafirði. Keppt var í 18 greinum í dag, 9 karlagreinum og 9 kvennagreinum. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi keppni.

Sport
Fréttamynd

Bikardagur í Kaplakrika í dag

Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunar­bikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aníta fékk silfur í Póllandi

Aníta Hinriksdóttir keppti til úrslita í 800 m hlaupi á Evrópumóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum og hreppti annað sætið í æsispennandi hlaupi

Sport
Fréttamynd

Arna Stefanía komst í úrslit

Arna Stefanía Guðmundsdóttir komst í úrslit í 400 metra grindahlaupi kvenna á Evrópumóti U23 ára í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn og Ari á sama tíma í mark

Spretthlaupararnir úr FH, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason, komu á sama tíma í mark í 100 metra hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Rússar mega lyfjaprófa á ný

Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti.

Sport