Sund

Fréttamynd

Anton Sveinn og Snæ­fríður Sól sund­fólk ársins

Sundsamband Íslands útnefndi í dag þau Anton Svein McKee og Snæfríði Sól Jórunnardóttur sem sundfólk ársins. Anton Sveinn syndir fyrir Sundfélag Hafnafjarðar og er sundmaður ársins þriðja árið í röð. Snæfríður Sól syndir fyrir Álaborg í Danmörku.

Sport
Fréttamynd

Anton synti til sigurs í Búdapest

Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest.

Sport
Fréttamynd

Anton tvisvar í fjórða sæti

Anton Sveinn McKee safnaði samtals 21 stigi fyrir lið Toronto Titans í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest í dag þegar hann keppti í tveimur greinum.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er það sem mig dreymdi um“

„Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina.

Sport
Fréttamynd

Synti án nærfata í Gjánni í Þjórsárdal

Fjöldi fólks notaði verslunarmannahelgina til að heimsækja Þjórsárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi til að njóta fegurð náttúrunnar á svæðinu.  Margir stungu sér til sunds í Gjánni.

Innlent
Fréttamynd

Fimm met féllu í Laugardal í dag

ÍM50 2020 í sundi lauk í dag en keppt hefur verið um helgina í Laugardalslaug. Síðasti mótshlutinn var fjörugur en alls féllu 5 met í dag.

Sport