Landsdómur Landsdómur kostar 113 milljónir Áætlaður kostnaður við landsdóm á þessu ári er 113,4 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Meirihluti Alþingis ákvað á síðasta ári að kalla landsdóm saman sem sækir nú mál á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins. Í svari Ögmundar kemur einnig fram að ef meðferð málsins verður ekki lokið á þessu ári gæti einhver kostnaður lagst til á næsta ári. Innlent 7.4.2011 17:25 Segir þrjá kosti í stöðunni eftir skipunina Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði í gær Sigríði J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis, í embætti ríkissaksóknara. Sigríður hefur undanfarið verið í leyfi frá starfi sínu sem vararíkissaksóknari. Innlent 4.4.2011 22:16 Saksóknari Alþingis fær 17 til 18 þúsund tölvupósta Geirs í hendurnar Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis fékk í gær afrit af tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde meðan hann var forsætisráðherra. Innlent 29.3.2011 18:47 Saksóknarinn löglega kjörinn Saksóknari Alþingis er löglega kjörinn þrátt fyrir að hann hafi ekki verið kjörinn á Alþingi á sama þingi og ákvað að ákæra skyldi Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir landsdómi. Innlent 23.3.2011 21:48 Óvíst hvað póstarnir eru margir "Hvort þetta eru tíu þúsund tölvupóstar eða hundrað veit ég ekki,“ segir Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis. Innlent 22.3.2011 22:37 Saksóknari fær aðgang að tölvupóstum Geirs Saksóknara Alþingis er heimilt að fá rafrænt afrit allra tölvupóstsamskipta Geirs Haarde frá því hann gegndi embætti forsætisráðherra 2006-2009. Innlent 22.3.2011 16:14 Segir málshöfðun gegn Geir ekki standast kröfur Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður segir málshöfðun Alþingis gegn Geir H. Haarde hvorki standast kröfur um skýrleika refsiheimilda né réttláta málsmeðferð. Innlent 9.3.2011 12:26 Skjaldarmerki fjarlægt af ræðupúlti í landsdómi Fyrsta þinghald landsdóms í sögu lýðveldisins fór fram í dag. Þar var kröfu Geirs H. Haarde um að vera aðili máls fyrir héraðsdómi vísað frá landsdómi. Verjandi Geirs segir undirbúning ákærunnar vera í skötulíki. Innlent 8.3.2011 18:37 Fyrsta frávísun í landsdómi Hvorki verjandi Geirs Haarde né saksóknari Alþingis gera athugasemdir við hæfi þeirra dómara sem skipaðir eru í landsdóm. Landsdómur kom saman í dag vegna deilu um aðgang að upplýsingum úr Þjóðskjalasafni. Í tengslum við það deilumál hafði Héraðsdómur synjað Andra Árnasyni, lögmanni Geirs, um aðild að málinu á rannsóknarstigi. Innlent 8.3.2011 13:22 Úrskurðað um trúnaðargögn þegar landsdómur kemur saman Landsdómur mun koma saman í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu klukkan eitt í dag. Þar er annars vegar stefnt að því að flytja kröfu saksóknara Alþingis um að fá aðgang að tölvupóstsamskiptum Geirs Hilmars Haarde meðan hann var forsætisráðherra. Innlent 8.3.2011 10:44 Tvö kærumál á borði landsdóms Fyrsta opna þinghald landsdóms fer fram næsta þriðjudag klukkan eitt í Þjóðmenningarhúsinu. Fyrir dómnum liggur að úrskurða um tvö atriði. Innlent 1.3.2011 22:41 Saksóknari hefur kært forvera sinn Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögregla fer yfir málið. Innlent 27.2.2011 18:45 Fréttir vikunnar: Naktir bændur og farsælir listamenn Vikan hófst á aðalmeðferð í morðréttarhöldunum yfir Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem varð Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári. Gunnar bar ekki vitni heldur staðfesti skýrslutökur og málsatvik. Innlent 13.2.2011 20:00 Stjórnarráðið opnar ekki pósthólf Geirs Forsætisráðuneytið hefur neitað að afhenda saksóknara Alþingis afrit af tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde nema að undangengnum dómsúrskurði. „Það er ekki til að flýta fyrir málinu,“ segir saksóknarinn Sigríður Friðjónsdóttir. Innlent 10.2.2011 23:18 Landsdómur á óformlegum fundi Landsdómur kom saman til fundar í dag til þess að fjalla um atriði sem snýr að málshöfðun Alþingis gegn Geir H. Haarde. Um óformlegan fund var að ræða sem haldinn var í húsakynnum Hæstaréttar, en 15 dómendur eiga sæti í Landsdómi. Innlent 10.2.2011 19:47 Fjórir dómarar við Hæstarétt vanhæfir Hæstaréttardómarinn Árni Kolbeinsson hefur lýst sig vanhæfan til setu í landsdómi í máli Geirs H. Haarde. Viðar Már Matthíasson, dómarinn með stystan starfsaldur, tekur sæti hans. Innlent 9.2.2011 22:16 Landsdómur kemur saman klukkan hálf fimm Landsdómur kemur saman í húsnæði Hæstaréttar klukkan hálffimm í dag, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Hæstaréttar. Málið verður ekki þingfest formlega, heldur verður tekin fyrir krafa Geirs Haarde um að ákæra Alþingis gegn sér verði felld niður. Innlent 10.2.2011 10:54 Fjórir dómarar lýstu vanhæfi Fjórir hæstaréttardómarar lýstu sig vanhæfa til að sitja í Landsdómi í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Landsdómur kemur í fyrsta skipti saman í dag. Innlent 9.2.2011 22:16 Benedikt í landsdóm í stað Bjargar Benedikt Bogason, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, mun taka sæti Bjargar Thorarensen prófessors í landsdómi. Björg er vanhæf til að sitja í dómnum vegna þess að eiginmaður hennar, Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari, situr í honum. Innlent 7.2.2011 22:00 Efast um hæfi sitt í landsdóm Landsdómur Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta landsdóms bréf þar sem hún bendir á mögulegt vanhæfi sitt til setu í dómnum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 6.2.2011 21:58 Dögg óttast að vera vanhæf Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Innlent 6.2.2011 18:34 „Þetta fer að verða réttarfarslegt hneyksli“ Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Innlent 5.2.2011 18:30 Landsdómur kemur saman Myndbönd 4.2.2011 19:52 Landsdómur kemur saman í næstu viku Landsdómur verður að öllum líkindum kallaður saman í næstu viku, í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Fyrsta mál dómsins verður að úrskurða um hæfi dómenda. Innlent 4.2.2011 18:34 Landsdómur bíður eftir ákæruskjali Landsdómur hefur enn ekki verið kallaður saman vegna málshöfðunar gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Skrifstofustjóri Hæstaréttar, sem heldur utan um málefni landsdóms þar til starfsmaður verður ráðinn til þess, segir að ekki hafi enn gefist tilefni til þess að kalla landsdóm saman. Innlent 12.1.2011 11:53 Verjandi Geirs furðar sig á því að Alþingi hafi ekki haft lykilgögn Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. Innlent 30.12.2010 18:39 Landsdómur þar að taka afstöðu Myndbönd 29.12.2010 20:24 Landsdómur úrskurðar um aðgang saksóknara að gögnum Landsdómur eins hann leggur sig þarf að taka afstöðu til kröfu um afhendingu gagna en Þjóðskjalasafnið hefur synjað saksóknara Alþingis um aðgang að skýrslutökum og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Innlent 29.12.2010 18:11 Allir fimmtán í landsdómi þurfa að taka afstöðu til kröfu Sigríðar Að óbreyttum lögum þurfa allir fimmtán dómendur í landsdómi að taka afstöðu til þeirrar kröfu saksóknara Alþingis að fá aðgang að gögnum rannsóknarnefndar Alþingis, en þjóðskjalavörður hefur neitað um aðgang að nauðsynlegum gögnum, eins og yfirheyrslum rannsóknarnefndar og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Innlent 29.12.2010 11:44 Saksóknari segist ekki hafa rætt við forseta landsdóms Saksóknari Alþingis fékk frumvarp Alþingis um breytingar á lögum um landsdóm ekki til umsagnar og átti engin samskipti við forseta landsdóms vegna frumvarpsins. Þetta segir Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sem til stendur að ákæra fyrir landsdómi hefur gagnrýnt aðkomu saksóknarans að samningu frumvarpsins. Innlent 30.11.2010 15:23 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Landsdómur kostar 113 milljónir Áætlaður kostnaður við landsdóm á þessu ári er 113,4 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Meirihluti Alþingis ákvað á síðasta ári að kalla landsdóm saman sem sækir nú mál á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins. Í svari Ögmundar kemur einnig fram að ef meðferð málsins verður ekki lokið á þessu ári gæti einhver kostnaður lagst til á næsta ári. Innlent 7.4.2011 17:25
Segir þrjá kosti í stöðunni eftir skipunina Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði í gær Sigríði J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis, í embætti ríkissaksóknara. Sigríður hefur undanfarið verið í leyfi frá starfi sínu sem vararíkissaksóknari. Innlent 4.4.2011 22:16
Saksóknari Alþingis fær 17 til 18 þúsund tölvupósta Geirs í hendurnar Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis fékk í gær afrit af tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde meðan hann var forsætisráðherra. Innlent 29.3.2011 18:47
Saksóknarinn löglega kjörinn Saksóknari Alþingis er löglega kjörinn þrátt fyrir að hann hafi ekki verið kjörinn á Alþingi á sama þingi og ákvað að ákæra skyldi Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir landsdómi. Innlent 23.3.2011 21:48
Óvíst hvað póstarnir eru margir "Hvort þetta eru tíu þúsund tölvupóstar eða hundrað veit ég ekki,“ segir Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis. Innlent 22.3.2011 22:37
Saksóknari fær aðgang að tölvupóstum Geirs Saksóknara Alþingis er heimilt að fá rafrænt afrit allra tölvupóstsamskipta Geirs Haarde frá því hann gegndi embætti forsætisráðherra 2006-2009. Innlent 22.3.2011 16:14
Segir málshöfðun gegn Geir ekki standast kröfur Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmaður segir málshöfðun Alþingis gegn Geir H. Haarde hvorki standast kröfur um skýrleika refsiheimilda né réttláta málsmeðferð. Innlent 9.3.2011 12:26
Skjaldarmerki fjarlægt af ræðupúlti í landsdómi Fyrsta þinghald landsdóms í sögu lýðveldisins fór fram í dag. Þar var kröfu Geirs H. Haarde um að vera aðili máls fyrir héraðsdómi vísað frá landsdómi. Verjandi Geirs segir undirbúning ákærunnar vera í skötulíki. Innlent 8.3.2011 18:37
Fyrsta frávísun í landsdómi Hvorki verjandi Geirs Haarde né saksóknari Alþingis gera athugasemdir við hæfi þeirra dómara sem skipaðir eru í landsdóm. Landsdómur kom saman í dag vegna deilu um aðgang að upplýsingum úr Þjóðskjalasafni. Í tengslum við það deilumál hafði Héraðsdómur synjað Andra Árnasyni, lögmanni Geirs, um aðild að málinu á rannsóknarstigi. Innlent 8.3.2011 13:22
Úrskurðað um trúnaðargögn þegar landsdómur kemur saman Landsdómur mun koma saman í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu klukkan eitt í dag. Þar er annars vegar stefnt að því að flytja kröfu saksóknara Alþingis um að fá aðgang að tölvupóstsamskiptum Geirs Hilmars Haarde meðan hann var forsætisráðherra. Innlent 8.3.2011 10:44
Tvö kærumál á borði landsdóms Fyrsta opna þinghald landsdóms fer fram næsta þriðjudag klukkan eitt í Þjóðmenningarhúsinu. Fyrir dómnum liggur að úrskurða um tvö atriði. Innlent 1.3.2011 22:41
Saksóknari hefur kært forvera sinn Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögregla fer yfir málið. Innlent 27.2.2011 18:45
Fréttir vikunnar: Naktir bændur og farsælir listamenn Vikan hófst á aðalmeðferð í morðréttarhöldunum yfir Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem varð Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári. Gunnar bar ekki vitni heldur staðfesti skýrslutökur og málsatvik. Innlent 13.2.2011 20:00
Stjórnarráðið opnar ekki pósthólf Geirs Forsætisráðuneytið hefur neitað að afhenda saksóknara Alþingis afrit af tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde nema að undangengnum dómsúrskurði. „Það er ekki til að flýta fyrir málinu,“ segir saksóknarinn Sigríður Friðjónsdóttir. Innlent 10.2.2011 23:18
Landsdómur á óformlegum fundi Landsdómur kom saman til fundar í dag til þess að fjalla um atriði sem snýr að málshöfðun Alþingis gegn Geir H. Haarde. Um óformlegan fund var að ræða sem haldinn var í húsakynnum Hæstaréttar, en 15 dómendur eiga sæti í Landsdómi. Innlent 10.2.2011 19:47
Fjórir dómarar við Hæstarétt vanhæfir Hæstaréttardómarinn Árni Kolbeinsson hefur lýst sig vanhæfan til setu í landsdómi í máli Geirs H. Haarde. Viðar Már Matthíasson, dómarinn með stystan starfsaldur, tekur sæti hans. Innlent 9.2.2011 22:16
Landsdómur kemur saman klukkan hálf fimm Landsdómur kemur saman í húsnæði Hæstaréttar klukkan hálffimm í dag, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Hæstaréttar. Málið verður ekki þingfest formlega, heldur verður tekin fyrir krafa Geirs Haarde um að ákæra Alþingis gegn sér verði felld niður. Innlent 10.2.2011 10:54
Fjórir dómarar lýstu vanhæfi Fjórir hæstaréttardómarar lýstu sig vanhæfa til að sitja í Landsdómi í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Landsdómur kemur í fyrsta skipti saman í dag. Innlent 9.2.2011 22:16
Benedikt í landsdóm í stað Bjargar Benedikt Bogason, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, mun taka sæti Bjargar Thorarensen prófessors í landsdómi. Björg er vanhæf til að sitja í dómnum vegna þess að eiginmaður hennar, Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari, situr í honum. Innlent 7.2.2011 22:00
Efast um hæfi sitt í landsdóm Landsdómur Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta landsdóms bréf þar sem hún bendir á mögulegt vanhæfi sitt til setu í dómnum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær. Innlent 6.2.2011 21:58
Dögg óttast að vera vanhæf Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Innlent 6.2.2011 18:34
„Þetta fer að verða réttarfarslegt hneyksli“ Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Innlent 5.2.2011 18:30
Landsdómur kemur saman í næstu viku Landsdómur verður að öllum líkindum kallaður saman í næstu viku, í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins. Fyrsta mál dómsins verður að úrskurða um hæfi dómenda. Innlent 4.2.2011 18:34
Landsdómur bíður eftir ákæruskjali Landsdómur hefur enn ekki verið kallaður saman vegna málshöfðunar gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Skrifstofustjóri Hæstaréttar, sem heldur utan um málefni landsdóms þar til starfsmaður verður ráðinn til þess, segir að ekki hafi enn gefist tilefni til þess að kalla landsdóm saman. Innlent 12.1.2011 11:53
Verjandi Geirs furðar sig á því að Alþingi hafi ekki haft lykilgögn Verjandi Geirs H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra furðar sig á því að Atlanefndin og Alþingi skuli ekki hafa haft aðgang að lykilgögnum þegar ákvörðun var tekin um að ákæra hann fyrir landsdómi. Saksóknari Alþingis hefur óskað eftir gögnum sem tengjast Geir í sextíu og sex liðum. Innlent 30.12.2010 18:39
Landsdómur úrskurðar um aðgang saksóknara að gögnum Landsdómur eins hann leggur sig þarf að taka afstöðu til kröfu um afhendingu gagna en Þjóðskjalasafnið hefur synjað saksóknara Alþingis um aðgang að skýrslutökum og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Innlent 29.12.2010 18:11
Allir fimmtán í landsdómi þurfa að taka afstöðu til kröfu Sigríðar Að óbreyttum lögum þurfa allir fimmtán dómendur í landsdómi að taka afstöðu til þeirrar kröfu saksóknara Alþingis að fá aðgang að gögnum rannsóknarnefndar Alþingis, en þjóðskjalavörður hefur neitað um aðgang að nauðsynlegum gögnum, eins og yfirheyrslum rannsóknarnefndar og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Innlent 29.12.2010 11:44
Saksóknari segist ekki hafa rætt við forseta landsdóms Saksóknari Alþingis fékk frumvarp Alþingis um breytingar á lögum um landsdóm ekki til umsagnar og átti engin samskipti við forseta landsdóms vegna frumvarpsins. Þetta segir Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sem til stendur að ákæra fyrir landsdómi hefur gagnrýnt aðkomu saksóknarans að samningu frumvarpsins. Innlent 30.11.2010 15:23
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent