Þorbjörn Þórðarson Að rita nafn sitt á spjöld sögunnar Stöðvun lífeyristryggingarsamninga vekur upp spurningar um höftin. Fastir pennar 1.7.2014 18:57 „Við berum öll ábyrgð“ Hugmyndir um samábyrgð þjóðarinnar á efnahagshruninu hafa ekki fallið í frjóan jarðveg. Hið eiginlega uppgjör þjóðarinnar sjálfrar á hruninu hefur í raun ekki farið fram. Fastir pennar 25.4.2014 10:00 Dulbúin blessun Það þjónar langtímahagsmunum Íslands að hafa viðræðurnar við Evrópusambandið á ís í nokkur ár. Fastir pennar 1.4.2014 20:16 Ísland 2024 Ég hef fylgst með umræðunni um ESB-málið að undanförnu frá hliðarlínunni, þar sem ég er í fríi frá vinnu, og umræðan er á köflum mjög sérstök en málið er sprottið úr enn undarlegri jarðvegi. Fastir pennar 8.3.2014 20:47 „Wild Boys“ opinbera kylfuna Það var engin tilviljun að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mætti í viðtal hjá Bloomberg á fimmtudag sl. til að segja að engar viðræður væru eða yrðu á dagskrá við kröfuhafa föllnu bankanna. Þetta var í raun óvitlaus taktík ráðherrans því ríkisstjórnin er löngu búin að opinbera "kylfuna“ frægu úr kosningabaráttunni. Skoðun 26.1.2014 01:26 Þingmaður fellur á prófinu Brynjar Níelsson alþingismaður lýsti því yfir í viðtali við Bítið á Bylgjunni hinn 16. desember að hann teldi að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Al-Thani málinu væri rangur en færði engin lögfræðileg rök fyrir þeirri afstöðu sinni. Fastir pennar 4.1.2014 13:22 "Pizzu-skattalækkunin“ og vandi Landspítalans Sú lækkun tekjuskatts í milliþrepi sem kynnt var í fjárlögum næsta árs, sem nemur 0,8 prósentustigum, kemur til með að skila 2-4 þúsund krónum hjá þeim sem eru í þessum tekjuhópi. Tekjumissir ríkissjóðs af þessari aðgerð nemur hins vegar 5 milljörðum króna. Fyrir þá fjárhæð hefði verið hægt að leysa vanda Landspítalans og samt væri einn milljarður króna í afgang. Fastir pennar 17.10.2013 16:25 Í þágu almennings ekki sérhagsmuna Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar er æði loftkenndur og hefði mátt stytta hann um helming (5 bls. ) án þess að raska efnislegu inntaki. Ég lýsti þessari skoðun við formann Sjálfstæðisflokksins sama dag og ný stjórn var kynnt undir sterkum þjóðernisblæ á Laugarvatni. Fastir pennar 27.5.2013 15:59 Tími sátta Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild íslensks réttar, grundvallarlög, svokallað Lex Superior. Þessi grunnstoð réttarkerfis okkar á skilið virðingu. Hún á það skilið að ekki sé komið fram við hana líkt og hún væri lauf í vindi, því hún er kletturinn í hafinu. Stoðin sem við reiðum okkur á. Fastir pennar 9.2.2013 21:35 Aldrei í leikjum Íslenskir stjórnmálamenn mættu taka Angelu Merkel kanslara Þýskalands sér til fyrirmyndar, en þeir eru flestir miklu uppteknari af ásýnd en langtímalausnum. Fastir pennar 18.12.2012 12:26 Um hagsmuni fárra og siðrof á vakt ráðherra Þegar stjórn Glitnis banka ákvað að greiða nýráðnum bankastjóra bankans 300 milljónir króna í undirskriftarbónus árið 2007 þá hefði sá gjörningur einn og sér átt að kalla fram reiði hjá almennum hluthöfum bankans. Þáverandi stjórn Glitnis banka mat það svo að það væru hagsmunir allra hluthafa að greiða einum manni slíka fjárhæð fyrir það eitt að hefja störf í bankanum, hinn 1. maí 2007. Fastir pennar 29.5.2012 13:18 Fjölmiðlar eru afgangsstærð í kerfinu Hagsmunir dómstóla og fjölmiðla fara saman í þeim skilningi að það er mikilvægt að umfjöllun fjölmiðla um störf dómstóla sé vönduð þannig að traust almennings á dómstólum endurspegli þau vinnubrögð sem þar eru stunduð. Ef þau eru vönduð mun fjölmiðlaumfjöllun endurspegla það. Fastir pennar 28.5.2012 01:19 Um hagsmuni Íslands og meintan tilvistarvanda evrunnar Það er bæði ómálefnalegt og beinlínis rangt að tala um vanda evrunnar þegar rætt er um vanda skuldsettra ríkja sem nota evruna sem gjaldmiðil. Öll tölfræði um gjaldmiðilinn og stöðu þeirra ríkja sem nota hann og hafa hagað ríkisfjármálum sínum með ábyrgum hætti sýnir þetta svart á hvítu. Fastir pennar 29.3.2012 16:40 Íslenski hrokinn Ísland er eins og hverfi í Berlín, að því leyti að við erum svo fá. Við eigum til að gleyma þessu. Í því ljósi er frjór jarðvegur fyrir hjarðhugsun hér á landi. Það þarf ekki nema nokkra spekinga til að lýsa skoðun sinni og þjóðin tekur undir. Fastir pennar 4.11.2011 09:43 « ‹ 4 5 6 7 ›
Að rita nafn sitt á spjöld sögunnar Stöðvun lífeyristryggingarsamninga vekur upp spurningar um höftin. Fastir pennar 1.7.2014 18:57
„Við berum öll ábyrgð“ Hugmyndir um samábyrgð þjóðarinnar á efnahagshruninu hafa ekki fallið í frjóan jarðveg. Hið eiginlega uppgjör þjóðarinnar sjálfrar á hruninu hefur í raun ekki farið fram. Fastir pennar 25.4.2014 10:00
Dulbúin blessun Það þjónar langtímahagsmunum Íslands að hafa viðræðurnar við Evrópusambandið á ís í nokkur ár. Fastir pennar 1.4.2014 20:16
Ísland 2024 Ég hef fylgst með umræðunni um ESB-málið að undanförnu frá hliðarlínunni, þar sem ég er í fríi frá vinnu, og umræðan er á köflum mjög sérstök en málið er sprottið úr enn undarlegri jarðvegi. Fastir pennar 8.3.2014 20:47
„Wild Boys“ opinbera kylfuna Það var engin tilviljun að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, mætti í viðtal hjá Bloomberg á fimmtudag sl. til að segja að engar viðræður væru eða yrðu á dagskrá við kröfuhafa föllnu bankanna. Þetta var í raun óvitlaus taktík ráðherrans því ríkisstjórnin er löngu búin að opinbera "kylfuna“ frægu úr kosningabaráttunni. Skoðun 26.1.2014 01:26
Þingmaður fellur á prófinu Brynjar Níelsson alþingismaður lýsti því yfir í viðtali við Bítið á Bylgjunni hinn 16. desember að hann teldi að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Al-Thani málinu væri rangur en færði engin lögfræðileg rök fyrir þeirri afstöðu sinni. Fastir pennar 4.1.2014 13:22
"Pizzu-skattalækkunin“ og vandi Landspítalans Sú lækkun tekjuskatts í milliþrepi sem kynnt var í fjárlögum næsta árs, sem nemur 0,8 prósentustigum, kemur til með að skila 2-4 þúsund krónum hjá þeim sem eru í þessum tekjuhópi. Tekjumissir ríkissjóðs af þessari aðgerð nemur hins vegar 5 milljörðum króna. Fyrir þá fjárhæð hefði verið hægt að leysa vanda Landspítalans og samt væri einn milljarður króna í afgang. Fastir pennar 17.10.2013 16:25
Í þágu almennings ekki sérhagsmuna Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar er æði loftkenndur og hefði mátt stytta hann um helming (5 bls. ) án þess að raska efnislegu inntaki. Ég lýsti þessari skoðun við formann Sjálfstæðisflokksins sama dag og ný stjórn var kynnt undir sterkum þjóðernisblæ á Laugarvatni. Fastir pennar 27.5.2013 15:59
Tími sátta Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild íslensks réttar, grundvallarlög, svokallað Lex Superior. Þessi grunnstoð réttarkerfis okkar á skilið virðingu. Hún á það skilið að ekki sé komið fram við hana líkt og hún væri lauf í vindi, því hún er kletturinn í hafinu. Stoðin sem við reiðum okkur á. Fastir pennar 9.2.2013 21:35
Aldrei í leikjum Íslenskir stjórnmálamenn mættu taka Angelu Merkel kanslara Þýskalands sér til fyrirmyndar, en þeir eru flestir miklu uppteknari af ásýnd en langtímalausnum. Fastir pennar 18.12.2012 12:26
Um hagsmuni fárra og siðrof á vakt ráðherra Þegar stjórn Glitnis banka ákvað að greiða nýráðnum bankastjóra bankans 300 milljónir króna í undirskriftarbónus árið 2007 þá hefði sá gjörningur einn og sér átt að kalla fram reiði hjá almennum hluthöfum bankans. Þáverandi stjórn Glitnis banka mat það svo að það væru hagsmunir allra hluthafa að greiða einum manni slíka fjárhæð fyrir það eitt að hefja störf í bankanum, hinn 1. maí 2007. Fastir pennar 29.5.2012 13:18
Fjölmiðlar eru afgangsstærð í kerfinu Hagsmunir dómstóla og fjölmiðla fara saman í þeim skilningi að það er mikilvægt að umfjöllun fjölmiðla um störf dómstóla sé vönduð þannig að traust almennings á dómstólum endurspegli þau vinnubrögð sem þar eru stunduð. Ef þau eru vönduð mun fjölmiðlaumfjöllun endurspegla það. Fastir pennar 28.5.2012 01:19
Um hagsmuni Íslands og meintan tilvistarvanda evrunnar Það er bæði ómálefnalegt og beinlínis rangt að tala um vanda evrunnar þegar rætt er um vanda skuldsettra ríkja sem nota evruna sem gjaldmiðil. Öll tölfræði um gjaldmiðilinn og stöðu þeirra ríkja sem nota hann og hafa hagað ríkisfjármálum sínum með ábyrgum hætti sýnir þetta svart á hvítu. Fastir pennar 29.3.2012 16:40
Íslenski hrokinn Ísland er eins og hverfi í Berlín, að því leyti að við erum svo fá. Við eigum til að gleyma þessu. Í því ljósi er frjór jarðvegur fyrir hjarðhugsun hér á landi. Það þarf ekki nema nokkra spekinga til að lýsa skoðun sinni og þjóðin tekur undir. Fastir pennar 4.11.2011 09:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent