Fanney Birna Jónsdóttir Hræsnin Fólk er hvatt til að koma og gefa blóð í nafni vinar sem ekki má gera slíkt sökum kynhneigðar sinnar. Fastir pennar 4.8.2014 22:56 Lýðskrum Auðlegðarskatturinn var miðaður við þá sem höfðu komið betur en aðrir út úr hruninu. Vandamálið var að stór hluti þessa fólks var ekki nýríkir útrásarvíkingar heldur eldri borgarar. Fastir pennar 28.7.2014 21:25 Draugagangur Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að innanríkisráðherra, sem er jafnframt ráðherra neytendamála, svari ekki fyrir neytendamál þegar kemur að innflutningi á landbúnaðarvörum. Þess í stað gegnir landbúnaðarherra hlutverki neytendaráðherra í þeim málaflokki. Fastir pennar 24.7.2014 19:57 Mega ekki meiða Ríkjum ber skylda til að boða umburðarlyndi. Fastir pennar 21.7.2014 09:46 Rífa plásturinn af Fyrirsjáanlegt ástand eftir afnám gjaldeyrishaftanna er haftaástand í breyttri mynd. Fastir pennar 9.7.2014 20:12 Samfélag óttans Þegar rætt er um hryðjuverkaógnir gleymist oft hversu fáir standa á bak við þær, hversu fáar þær eru og hversu lítið mannfallið hefur verið í samanburði við allar helstu dánarorsakir á Vesturlöndum. Áhrifaríkasta vopn hryðjuverkamanna er nefnilega ekki sprengjur, hálfsjálfvirkir hríðskotarifflar eða hver önnur verkfæri sem notuð eru til að fremja illvirki. Það er ótti almennings við hið óþekkta; Bakþankar 6.6.2014 16:58 Eru dvergar dvergar? Réttast er auðvitað að leyfa viðkomandi hópi að ráða því hvaða hugtök eru notuð yfir þá sjálfa. Þessir hópar vita manna best hvaða orð særa og meiða. Og ef það fer fyrir brjóstið á þeim, mögulega sögunnar vegna, að nota ákveðin orð, þá er það ekkert nema sjálfsagt að virða það. Bakþankar 23.5.2014 20:40 Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. Bakþankar 9.5.2014 20:42 Milli steins og sleggju Mikil ábyrgð hvílir á herðum þeirra sem sigla kjarasamningum í höfn. Fastir pennar 7.5.2014 10:28 Fleiri spegla takk Tímaritið Time hefur gefið út sinn árlega lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. Svona listar eru gefnir út um hitt og þetta, þá auðugustu, áhrifamestu, fallegustu og svo mætti lengi telja. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum sið – síðasta tölublað af Séð og heyrt inniheldur einmitt þann forláta lista "Topp tíu – lagleg á lausu“. Bakþankar 25.4.2014 20:18 Mistakist þér endilega Það vantar sárlega, bæði í fjölmiðla og viðskiptalífið, sem og í þjóðarsálina, það viðhorf að mönnum megi mistakast. Fastir pennar 22.4.2014 21:33 Er þetta þess virði? Ef það er eitthvað sem við ættum að læra af hruninu þá er það að þeir sem sýsla með annarra manna fjármuni ættu koma fram við þá af meiri virðingu. Bakþankar 11.4.2014 17:34 Mánudagsblús Mánudagur hefur löngum verið talinn erfiðasti dagur vikunnar. Þennan vafasama heiður má líklega rekja til þess að flestir snúa þá aftur til vinnu og standa frammi fyrir vinnuvikunni; fimm heilum vinnudögum. Síðan þegar nær dregur helgi fer lund fólks að lyftast með von um skemmtilegri tíma – eins langt frá vinnustaðnum og mögulegt er. Bakþankar 30.3.2014 21:52 Jólabjór í mars Tími ráðstjórnarríkja, forræðishyggju og skammtana er einfaldlega liðinn undir lok og tímabært að stjórnmálamennirnir okkar fari að haga sér samkvæmt því. Fastir pennar 25.3.2014 20:19 Verkfallið sem rændi læknisdraumnum Bakþankar 14.3.2014 19:56 Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. Fastir pennar 26.2.2014 08:57 Barni boðið í bíl Ég vildi óska þess að við mættum bjóða köldum börnum far – og að þau gætu þegið það. Fastir pennar 21.2.2014 19:17 Mótmælt í kokteilboði Heldur einhver að Illugi muni standa upp í einhverju fínu kokteilboði og fara að lesa gestgjöfum pistilinn um mannréttindamál? Fastir pennar 7.2.2014 17:11 Forstjóri - ráðherra - súkkulaðikleina Reynslan sýnir að stundum er inngrip ríkisvaldsins, því miður, eina raunhæfa lausnin til að knýja fram hugarfarsbreytingu gagnvart hópum sem hefur með ósanngjörnum hætti verið haldið frá ákveðnum kimum þjóðfélagsins. Fastir pennar 4.2.2014 21:36 Refsilaust Ísland 2014 Ráðherra heilbrigðismála sagði við Harmageddon í gær að hann væri til í að skoða afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma nægilega góð rök. Skoðun 24.1.2014 21:43 Morðið á Pétri Pan Ha, Jerome Jarr? Hver í andskotanum er Jerome Jarr? Fastir pennar 10.1.2014 21:43 Nýtt ár – sama kjaftæðið Jæja, þá er komið að því. Nú árið er senn liðið og nýtt að ganga í garð með öllu sem því fylgir. Annálarnir fara að birtast hér og þar. Völvan skýtur upp kollinum (hvað gerir hún alla aðra daga?). Menn, konur og hetjur ársins verða til og Ríkisútvarpið býr sig undir áhorfstölur Fastir pennar 27.12.2013 15:47 Gleðileg jól, Afríka Það er gott að búa á Íslandi. Þrátt fyrir efnahagslegt hrun árið 2008 vermum við 13. sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna. Umræddur listi mælir lífskjör í landi út frá lífslíkum, menntun, tekjum og ójöfnuði. Með öðrum orðum þá búum við í forréttindalandi og þurfum ekki að Fastir pennar 23.12.2013 09:25 Kæri rúnkari Nú eru nákvæmlega 15 dagar síðan við hittumst á Vesturgötunni. Ég var á leiðinni heim eftir uppistand en þú að bíða eftir heppilegu fórnarlambi. Ég veit ekki hversu lengi þú varst búinn að bíða þarna í myrkrinu Fastir pennar 5.12.2013 17:40 Upp með heykvíslarnar Fastir pennar 22.11.2013 22:45 Velkominn heim, Hannes Á sínum tíma var mikill sjónarsviptir að Hannesi Smárasyni úr íslenskri fjölmiðlaumfjöllun. Hann hafði um árabil haldið okkur uppi með fréttum af alls kyns viðskiptabrellum og snúningum, flestum nefndum eftir erlendum félögum Fastir pennar 8.11.2013 16:28 Ein af strákunum Um helgina fer ég á rjúpu með strákahóp. Það virðast ætla að verða örlög mín að stunda íþróttir og áhugamál mikið til fjarri kynsystrum mínum. Hvort sem það er fótbolti, badminton eða skytterí – alltaf enda ég ein með strákunum. Fastir pennar 25.10.2013 16:56 Örugg óhamingja Í augum okkar flestra merkja fyrirsjá og stöðugleiki það sama og öryggi. Foreldrar mínir eru engin undantekning þar á en þeirra kynslóð lenti illa í óðaverðbólgu og gengisfalli. Það var því kannski eðlilegt að uppeldi mitt gekk út á að setja öryggið alltaf á oddinn. Fastir pennar 11.10.2013 16:34 « ‹ 3 4 5 6 ›
Hræsnin Fólk er hvatt til að koma og gefa blóð í nafni vinar sem ekki má gera slíkt sökum kynhneigðar sinnar. Fastir pennar 4.8.2014 22:56
Lýðskrum Auðlegðarskatturinn var miðaður við þá sem höfðu komið betur en aðrir út úr hruninu. Vandamálið var að stór hluti þessa fólks var ekki nýríkir útrásarvíkingar heldur eldri borgarar. Fastir pennar 28.7.2014 21:25
Draugagangur Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að innanríkisráðherra, sem er jafnframt ráðherra neytendamála, svari ekki fyrir neytendamál þegar kemur að innflutningi á landbúnaðarvörum. Þess í stað gegnir landbúnaðarherra hlutverki neytendaráðherra í þeim málaflokki. Fastir pennar 24.7.2014 19:57
Rífa plásturinn af Fyrirsjáanlegt ástand eftir afnám gjaldeyrishaftanna er haftaástand í breyttri mynd. Fastir pennar 9.7.2014 20:12
Samfélag óttans Þegar rætt er um hryðjuverkaógnir gleymist oft hversu fáir standa á bak við þær, hversu fáar þær eru og hversu lítið mannfallið hefur verið í samanburði við allar helstu dánarorsakir á Vesturlöndum. Áhrifaríkasta vopn hryðjuverkamanna er nefnilega ekki sprengjur, hálfsjálfvirkir hríðskotarifflar eða hver önnur verkfæri sem notuð eru til að fremja illvirki. Það er ótti almennings við hið óþekkta; Bakþankar 6.6.2014 16:58
Eru dvergar dvergar? Réttast er auðvitað að leyfa viðkomandi hópi að ráða því hvaða hugtök eru notuð yfir þá sjálfa. Þessir hópar vita manna best hvaða orð særa og meiða. Og ef það fer fyrir brjóstið á þeim, mögulega sögunnar vegna, að nota ákveðin orð, þá er það ekkert nema sjálfsagt að virða það. Bakþankar 23.5.2014 20:40
Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. Bakþankar 9.5.2014 20:42
Milli steins og sleggju Mikil ábyrgð hvílir á herðum þeirra sem sigla kjarasamningum í höfn. Fastir pennar 7.5.2014 10:28
Fleiri spegla takk Tímaritið Time hefur gefið út sinn árlega lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. Svona listar eru gefnir út um hitt og þetta, þá auðugustu, áhrifamestu, fallegustu og svo mætti lengi telja. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum sið – síðasta tölublað af Séð og heyrt inniheldur einmitt þann forláta lista "Topp tíu – lagleg á lausu“. Bakþankar 25.4.2014 20:18
Mistakist þér endilega Það vantar sárlega, bæði í fjölmiðla og viðskiptalífið, sem og í þjóðarsálina, það viðhorf að mönnum megi mistakast. Fastir pennar 22.4.2014 21:33
Er þetta þess virði? Ef það er eitthvað sem við ættum að læra af hruninu þá er það að þeir sem sýsla með annarra manna fjármuni ættu koma fram við þá af meiri virðingu. Bakþankar 11.4.2014 17:34
Mánudagsblús Mánudagur hefur löngum verið talinn erfiðasti dagur vikunnar. Þennan vafasama heiður má líklega rekja til þess að flestir snúa þá aftur til vinnu og standa frammi fyrir vinnuvikunni; fimm heilum vinnudögum. Síðan þegar nær dregur helgi fer lund fólks að lyftast með von um skemmtilegri tíma – eins langt frá vinnustaðnum og mögulegt er. Bakþankar 30.3.2014 21:52
Jólabjór í mars Tími ráðstjórnarríkja, forræðishyggju og skammtana er einfaldlega liðinn undir lok og tímabært að stjórnmálamennirnir okkar fari að haga sér samkvæmt því. Fastir pennar 25.3.2014 20:19
Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. Fastir pennar 26.2.2014 08:57
Barni boðið í bíl Ég vildi óska þess að við mættum bjóða köldum börnum far – og að þau gætu þegið það. Fastir pennar 21.2.2014 19:17
Mótmælt í kokteilboði Heldur einhver að Illugi muni standa upp í einhverju fínu kokteilboði og fara að lesa gestgjöfum pistilinn um mannréttindamál? Fastir pennar 7.2.2014 17:11
Forstjóri - ráðherra - súkkulaðikleina Reynslan sýnir að stundum er inngrip ríkisvaldsins, því miður, eina raunhæfa lausnin til að knýja fram hugarfarsbreytingu gagnvart hópum sem hefur með ósanngjörnum hætti verið haldið frá ákveðnum kimum þjóðfélagsins. Fastir pennar 4.2.2014 21:36
Refsilaust Ísland 2014 Ráðherra heilbrigðismála sagði við Harmageddon í gær að hann væri til í að skoða afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma nægilega góð rök. Skoðun 24.1.2014 21:43
Nýtt ár – sama kjaftæðið Jæja, þá er komið að því. Nú árið er senn liðið og nýtt að ganga í garð með öllu sem því fylgir. Annálarnir fara að birtast hér og þar. Völvan skýtur upp kollinum (hvað gerir hún alla aðra daga?). Menn, konur og hetjur ársins verða til og Ríkisútvarpið býr sig undir áhorfstölur Fastir pennar 27.12.2013 15:47
Gleðileg jól, Afríka Það er gott að búa á Íslandi. Þrátt fyrir efnahagslegt hrun árið 2008 vermum við 13. sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna. Umræddur listi mælir lífskjör í landi út frá lífslíkum, menntun, tekjum og ójöfnuði. Með öðrum orðum þá búum við í forréttindalandi og þurfum ekki að Fastir pennar 23.12.2013 09:25
Kæri rúnkari Nú eru nákvæmlega 15 dagar síðan við hittumst á Vesturgötunni. Ég var á leiðinni heim eftir uppistand en þú að bíða eftir heppilegu fórnarlambi. Ég veit ekki hversu lengi þú varst búinn að bíða þarna í myrkrinu Fastir pennar 5.12.2013 17:40
Velkominn heim, Hannes Á sínum tíma var mikill sjónarsviptir að Hannesi Smárasyni úr íslenskri fjölmiðlaumfjöllun. Hann hafði um árabil haldið okkur uppi með fréttum af alls kyns viðskiptabrellum og snúningum, flestum nefndum eftir erlendum félögum Fastir pennar 8.11.2013 16:28
Ein af strákunum Um helgina fer ég á rjúpu með strákahóp. Það virðast ætla að verða örlög mín að stunda íþróttir og áhugamál mikið til fjarri kynsystrum mínum. Hvort sem það er fótbolti, badminton eða skytterí – alltaf enda ég ein með strákunum. Fastir pennar 25.10.2013 16:56
Örugg óhamingja Í augum okkar flestra merkja fyrirsjá og stöðugleiki það sama og öryggi. Foreldrar mínir eru engin undantekning þar á en þeirra kynslóð lenti illa í óðaverðbólgu og gengisfalli. Það var því kannski eðlilegt að uppeldi mitt gekk út á að setja öryggið alltaf á oddinn. Fastir pennar 11.10.2013 16:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent