MMA

Fréttamynd

Vill fá MMA á Ólympíuleikana

Tom Madsen, framkvæmdastjóri alþjóðasamtaka MMA, IMMAF, er byrjaður á herferð fyrir því að MMA verði tekið inn á Ólympíuleikana árið 2028.

Sport
Fréttamynd

Jon Jones með magnaða endurkomu

UFC 214 fór fram í nótt þar sem erkifjendurnir Jon Jones og Daniel Cormier mættust í aðalbardaga kvöldsins. Jon Jones átti frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Cormier og endurheimti beltið.

Sport
Fréttamynd

Svarnir óvinir mætast loksins í nótt

Í nótt fer stærsti bardagi ársins í MMA heiminum fram þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Gríðarlega margt er undir hjá báðum bardagaköppum og meira en bara titill.

Sport
Fréttamynd

Chris Weidman náði loksins í sigur

Chris Weidman komst loksins aftur á sigurbraut í nótt þegar hann kláraði Kelvin Gastelum með hengingu. Þetta var hans fyrsti sigur síðan í maí 2015.

Sport
Fréttamynd

Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman

Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum.

Sport
Fréttamynd

Gunnar í 45 daga veikindafrí

UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi.

Sport