MMA

Fréttamynd

Gunnar keppir um titil innan árs

Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway.

Sport
Fréttamynd

Endurheimtir Cro Cop sál sína í kvöld?

Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Póllandi þar sem tveir gamlir jaxlar mætast. Í aðalbardaga kvöldsins mætast ellismellirnir Gabriel Gonzaga og Mirko 'Cro Cop' Filipovic. Þetta er í annað sinn sem kapparnir mætast en fyrri bardaginn flokkast með óvæntustu úrslitum allra tíma í MMA.

Sport
Fréttamynd

Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas

Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör

Sport
Fréttamynd

Velgengni er besta hefndin

Ronda Rousey hefur svarað verslunarrisanum Wal-Mart fullum hálsi eftir að verslunin neitaði að selja bókina hennar.

Sport
Fréttamynd

Aldo lofthræddur í London

Conor McGregor og Jose Aldro eru komnir til London að auglýsa bardaga sinn sem fer fram í Las Vegas þann 11. júlí næstkomandi.

Sport
Fréttamynd

Mjölnismenn berjast í kvöld

Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi.

Sport